Vísir - 13.12.1934, Síða 1
Ritstjóri:
'PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 45V8.
Afgreiðsk:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífní: 340(i
Prentsmiðjusímí: 4578.
24. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 13. desember 1934.
340. tbl.
GAMLA BlÖ
Glímukappinn.
Snildarlega vel leikin amerísk talmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
WALLACE BEJERY,
Karen Morley og Jean Hersholt. — Allir þekkja hinar
skemtilegu myndir Wallace Beery, og þessi er ekki eft-
irbátur hinna, þvi hér rekur livert skemtilega atvikið ann-
að. -— Börn fá ekkí aðgang.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir
okkar, Hróbjartur Hróbjartsson, Simbakoti á Eyrarbalíka,
andaðist á heimili sínu aðfaranótt sunnudags 9 þ. m. —
Hann verður jarðsunginn frá Eyrarhakkakirkju laugardaginn
15. þ. m. og hefst með bæn á heimili liins látna kl. 1 e. m.
F. h. konu, barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarna-
barna og annara vandamanna.
Lúther Hróbjarlsson. Kristinn Hróbjartsson. ,
Kpinglð í
Ijúffengap
b ristol
4335.
Ráðningarstofa
Reykj avíkurbæj ar,
Lækjartorgi 1. 1. lofti. — Sími 4966.
Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. h.
1. Atvínnuláusar slúlkur, sem vilja gegna venju-
legum hússtörfum geta þegar í stað fengið atvinnu,
ef þær leita til Ráðningarstofunnar. 22 stúlkur geta
fengið atvinnu við hússtörf á góðum heimilum inn-
anbæjar og 22 stúlkur á heimilum úti á landi.
2. Þau heimili sem þurfa á stúlkum að halda til
þvolta eða hreingerninga fyrir jólin ættu sem fyrst
að gera Ráðningarstofunni aðvart, því nokkrar
stúlkur eru þar til taks, sem vilja taka að sér þau
verk.
3. Ef ykkur vantar stúlkur til að annarst hrein-
gerningar á skrifstofum, verkstæðum, verslunum
eða öðrum vinnustöðvum, þá snúið ykkur til Ráðn-
ingarstofunnar, þar er jafnan vinnukraftur strax við
höndina til þeirra verka.
Munið það að Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar aðstoð-
ar ókeypis við hverskonar ráðningar.
Rádningarstofa
Rey bj avíkurbæj ar,
Aðalfundup
Slysavarnafélags íslands j
verður haldinn í Kaupþingssalnum 17. febr. m k.
Kl. 4 siðdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
Jólavörur:
Kven- og barna-nærfatnaðir, peysur, sokkar,
vetlingar, treflar, klútar, alpahúfur, unglinga-
og barna-kápur, allskonar smábárnafatnaður,
kjólaflauel, verð frá 3,25 meterinn, kjólasilki,
ullartau í kjóla og kápur, einnig margs konar
smávara: Kjólakragar, mjög fallegt úrval,
vasaklútar, púðurdósir, ilmvötn, clips-spenn-
ur, hnappar og margt fleira.
Verslnnin Snót,
Vesturgötu 17.
Styrktarsjóðnr
skipstjóra- og stýrimannafélagsins Aldan.
Þeir, sem sækja ætla um styrk úr sjóðnum, sendi
Umsóknir sínar, stílaðar til sjóðsins, Hafsteini Berg-
þórssyni, Marargötu (i, fyrir 18. desember.
Umsækjendur geti heimilisfangs í umsókninni.
Styrk veitinganef ndin.
Hárgreiðslnstofan á UppsOlam
' 'MLtrix i H ■
Sími 2744.
Selur ávísanakort á permanent-krullur til
Jóla- og tækifærisgjafa.
Vinnan er vönduð og verðið sanngjarnt.
Ný matrelðslubók.
„Lærið að matbúa“
eftir Helgu Sigurðardóttur. Áður eru komnar út eftir
sama höfund:
„Bökun í heimahúsum“, 2. útgáfa, aukin og end-
bætt.
„150 jurtaréttir“, 2. útgáfa, aukin og endurbætt.
„Kaldir réttir ög smurt brauð“. Bækurnar fást hjá
bóksölum.
„Lærið að matbúa“ er tilvalin jólagjöf.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar, þarf að kunna venjuleg skrifstofustörf, svo
sem ritvélaskriftir og hókfærslu. ,
Tilboð ásamt mynd, kaupkröfu og meðmælum, ef til eru,
leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „XXX“, fyrir annað kvöld.
ausluríír.14— slmi 3280
hefir ýmislegt hentugt til jólagjafa til dæmis
trefla og hálsklúta úr ull, silki og georgette,
silkivasaklúta og vasaklútamöppur, babydúkk-
ur, mascots, herðatré, leðurvörur o. s. frv. —
cjunnlauq Lrlem
Vísis kaffi gerir alla glaða.
Nýja Bíó
Nýja
pjðDDstDstulkan
Dönsk tal- og tónskemti-
mynd. — Aðalhlutverkin
leika frægustu skopleik-
arar Dana, þau:
Olga Svendsen,
Frederik Jensen og
Emmy Schönfeld.
Aukamynd:
, Mickey
dreymir
Gretu
Garbo.
Bráðfyndin
Mickey
Mouse
teiknimynd.
Hejt flyvei*
ravnen
eflir
Snorra Hjartarson
er komin
kr. 6,65 lieft. Kr.
9,35 ib.
Lestrarlampar.
Standlampar — Borðlampar —
Vegglampar, úr tré — járni —
bronce — leir. — Nýjasta
tíska.
Skermabúðin,
Laugaveg 15.
til
Ný, lítið lokuð 4 manna
bifreið, er til sölu nú* þegar.
Bensineyðsla 8—10 lítrar á 100
km. i
Tilboð sendist til afgr. Vísis
fyrir 16. þ. m., merkt: „4
dyra bifreið“.
KRAGAEFNI
eru fyrir hina smekkvísu.
Notið morguntímann.
Opið 11—121/2
og frá 2—7. ,
Austurstr. 12, 2. hæð.
Opið 11—121/2
og frá 2—7. j
Tertumót,
Jólakökumót,
SandkökumóL
Hringmót,
Sraákökumót í
hakkavélar.,
o. fl. o. fl.
hjá
Laugaveg 3. Sími 4550.
[1 Ssður
fer aukaferö til Borgarness
mánudagjnn 17. þ. m. kl. 9 ár-
degis, fer frá Borgaraesi sama
dag.
Jólagjafir
ímsir handskornir munir
svo sem Vegglampar,
Bréfapressur, Hihiír, Ljósa-
krónur, Speglai* ©. fl. frá
kr. 10.
Tek á móti pöntunum á
allskonar útskurðarvinnu í
Þingholtsstræti 3.
NB. Skoðið útstillingu
mína á Skólavörðustíg 12.
EVIND WIESE.
K.F.U.K.
Fundur 14. des. kl. 8y2 síðd.
Einar Einarsson talar.
AII kvenfólk vetkomið.