Vísir - 16.12.1934, Blaðsíða 2
VlSIR
Frá Alþingi
í 0 æ r.
—o—
Sameinað þing.
Á fundi í sameinuðu þingi í
gær voru afgreidd sem lög frá
Alþingi fjáraukalög fyrir árin
1932 og 1933, umræðulaust og
með samhljóða atkvæðum að
öðru Iéyti en því, að Héðinn
Valdimarsson greiddi atkvæði á
móti báðum frumvörpunum.
Þriðja málið á dagskránni
var þingsályktunartillaga um
að stuðla að sölu íslenskra af-
urða í Danmörku. Mælti Jón
Baldvinsson með þessari tillögu
og færði fyrir þvi ýms rök, að
unt mundi að auka sölu á ísl.
afurðum til Danmerkur, og þó
einkanlega á sildarafurðum. —
Tillagan var síðan samþykt með
samhljóða atkvæðum.
Þá hófust umræður um fjár-
lögin (3. umr.). Eru fram
komnar 160—170 breytingartil-
lögur við frv. ,
Fyrstur tók til máls Jónas
Guðmundsson, framsögumaður
meiri hluta nefndarinnar. —
Gerði hann þá grein fyrir mál-
inu, að skv. frv., eins og það var
samþylct við 2. umr, væri
tekjuhalli áætlaður um 1785
þús. kr. Til jöfnunar á þessum
tekjuhalla hefði þegar verið
samþykt tekjuaukafrv. sem
áætlað vseri að gæfi af sér um
1350 þús. kr., og bæri nefndin
fram tillögur um liækkun á
tekjuliðum fjárlaganna sam-
kvæmt því. Hinsvegar mætli
gera ráð fyrir lækkun á tekju-
liðum alt að 150 þús. kr. og væri
þá tekjuhallinn nú um 600 þús.
Nú bæri meiri hl. nefndarinn-
ar fram breytingartillögur, er
næmi um 120 þús. og mundi
síðar bæta þar við um 50 þús.,
og ef þær yrði samþyktar, yrði
tekjuhallinn um 350 þús. En til
jöfnunar á þeim tekjuhalla
mætti gera ráð fyrir að samþykt
yrði viðauki við gengisviðauk-
ann, er mundi nema um 340
þús. og viðauki við stimpil-
gjaldið um 150 þús. Yrði þá eft-
ir tekjuhalli að upphæð 260—
270 þús. kr. Gerði frsm. ráð fyr-
ir, að meiri hl. nefndarinnar
mundi bera fram tillögur til
lækkunar á úlgjöldum fjárlag-
anna til jöfnunar á þeim tekju-
halla. Gat. frsrn. þess, að hann
hefði ekki í þessari áætlun gert
ráð fyrir neinum tekjum af bif-
reiðaeinkasölu, enda mundi
engra tekna að vænta af þcim
fyrsta árið, þó að hún kæmist
til framkvæmda.
Næstur tók til máls Jón A.
Jónsson og gerði grein fyrir
nokkurum breytingartillögum
sínum og vakti athygli á hlut-
drægni meiri hluta nefndarinn-
ar í tillögum hennar um fjár-
veitingar til nýrra síma. Á
framhaldsfundi kl. 5 talaði Jón-
as Jónsson, framsm. að síðari
lilula frumvarpsins og gerði
grein fyrir breytingartillögum
við þann hlutann. — Að ræðu
hans lokinni var umr. frestað.
Neðri deild.
Þar var afgreitt sem lög frá
Alþingi frv. um lán handa
Bj'ggingarfélagi Reykjavíkur, i
liquidation úr byggingarsjóði.
— Frv. um ferðamannaskrif-
stofu var samþykt með 16 atkv.
gegn 12 og afgreitt til ed.
Um ríkisútgáfu skólabóka
urðu enn nokkurar umræður
og var frv. síðan afgr. til ed.
Atkvæðagreiðsla um frv. um
skuldaskilasjóð , útgerðar-
manna fór svo, að samþykl var
breylingartillaga frá Ólafi
Tliors við dagskrártjll. meiri
hluta sjávarútvegsnefndar og
dagskrártillagan siðan samþykt
og stjórninni falið að leggja
málið fyrir næsta þing.
Efri deild.
Þar var fundur stuttur og
ciigar umræður. Frumvarpið
um dragnótaveiðarnar var af-
greitt sem lög frá Alþingi. Frv.
um skaltfrelsi Eimskipafélags-
ins og frv. um lántöku ríkis-
sjóðs, urðu samferða til þriðju
nniræðu. — Frv. um síldarút-
vegsnefnd, um eftirlit með op-
inberum rekstri og um mark-
aðs- og verðjöfnunarsjóð qll
til 2. umr. Frv. um skipulag
á fólksflutningum var tekið út
af dagskrá.
Hitasótt á Ceylon.
London 15. des. FtJ.
Malaria geysar nú á Ceylon, og
er talin hin skæðasta og útbreidd-
asta, sem sögur fara af þar. Sagt
er að um ein miljón manna hafi
tekiö veikina, en dánartölur eru
enn þá furðu lágar.
Bráðabirgöa sjúkraskýlum hefir
verið komitS upp víösvegar um
landið, og mörgum læknum og
ýmsu hjúkrunarliöi bætt við þaS
sem fyrir var.
Enn um skipskaðana á Atlantshafi.
London 15. des. FÚ.
Fregn, sem í morgun kom frá
Ascania hermir, aS af .mönnum
þeim, sem fórust er bátur belgiska
skipsins fórst, hafi tveir veriS af
hinni belgísku skipshöfn, en 15
voru af Usworth.
Stormurinn geisar enn á At-
lantshafinu.
Victoria Maru, japanskt skip,
sem brotnaði mjög ofan þilfars í
þessu sama ofviöri, komst í dag
til hafnar nálægt Cardiff og hafði
verið dregiS þangaS af öSru skipi.
Var skipiS svo mjög brotiS of-
anþilja, aS ekki var hægt aS draga
fána á hálfa stöng, í tilefni af
andláti skipstjórans og tveggja
yfirmanna, sem allir fórust í
storminum.
Dýtíðaruppbót
starfsmanna ríkisins.
Sainkvæmt launalögunum frá
1919 var dýrtíðaruppbót slarfs-
maima ríkisins ár hvert mið-
uð við verðlag á matvörum í
Reykjavik i októher-mánuði
árið á imdan og valt mest á
verðlagiiiu á kjöti, smjöri og
mjólk. Dýrtiðariqipbótin veit-
ist að eins af % hlutum laun-
anna og aldrei af meira en
3000 kr. En vegna þess að
handhægara þykir að miða
upphæðina við öll launin, lield-
ur en % launanna, er venju-
legast, að menn reikna að eins
með % uppbótarprósentunnar
og miða þá við alla launaupp-
hæðina upp að 4500 kr., því að
það kemur í sama stað niður.
En af því sem launin fara frain
úr 4500 veitisl engin upphót.
Reiknað á þann hátt liefir dýr-
tíðarupphólin eftir hinum settu
reglum átt að vera þessi á
hverju ári, fyrir næsta ár á
eftir (árið, sem hún gildir fyr-
ir, sett á milli sviga):
1918(1919) 88 %.
1919(1920) 120 —
1920(1921) 137%—
1921(1922) 94 —
1922(1923) 00 —
1923(1924) 52 —
1924(1925) 78 —
1925(1920) 07 %—
1920(1927) 44 —
1927(1928) 40 —
1928(1929) 34 — (40%)
1929(1930) 30 — (40—)
1930(1931) 30 — (40 og 30%)
1931(1932) 17 %— (27% og 17%%)
1932(1933) 15%— (25 og 15%—)
1933(1934) 14%— (25 og 15%—)
1934(1935) 20 —
Dýrtíðaruppbótin var greidd
eftir þessum reglum fram að
1929, en síðan hefir nokkuð
verið vikið frá þeim, og eru
settar milli sviga á cftir þær
prósentur, sem raunverulega
liafa verið greiddar. Árið 1929
átti dýrtíðaruppbótin að lækka
úr 40% niður í 34%, en var
greidd áfram með 40% það ár
og næsta ár á eftir (1930) með
samþykki alþingis. Sama upp-
hæð var einnig greidd árið
1931, en það ár neitaði alþingi
um samþykki sitt lil þess leng-
ur en til semjitemberloka. Frá
októberbyrjun komu því laga-
reglurnar aftur til fram-
kvæmda og upp.bótin Iækkaði
niður í 30%. Fyrir þá, sem
lægri laun liöfðu en 2800 kr.,
liélst þó uppbótin liin sama
(40%) árið út. Hefir síðan ver-
ið greidd tiltölulcga liærri upp-
bót af launum fyrir neðan
þetta takmark lieldur cn af
hærri launum (27%% árið
1932 og 25% árin 1933 og 1934).
Á yfirstandandi ári (1934) átti
uppbótin eftir reglimum að
lækka úr 15%% niður í 14%%.
En ákvæði launalaganna um
dýrtíðaruppbótina, sem fram-
lengd liafa vcrið hvað eflir
annað, voru ekki framlengd í
fyrra, enda þótt endurskoðun
launalaganna væri ekki komin
lengra en til milliþinganefnd-
ar, og féllu því úr gildi um
síðastliðin áramót. Hinsvegar
var það viðurkent af alþingi,
að dýrtíðaruppbótin ætti að
lialdasf, þar sem stjórninni var
lieimilað að greiða dýrtíðar-
uppbót fyrir árið 1934 eftir
sömu reglum og jafnháa eins
og 1933.
Alþingi á eflir að taka á-
kvörðun um dýrtíðaruppbótina
fyrir næsta ár (1935), en reikn-
að eftir ákvæðum launalag-
anna á hún að liækka töluvert,
eða upp í 20%. Hækkunin staf-,
ar að mestu leyti af liækkun
þeirri, sem varð á kjötverðinu
nú í haust.
Síðan 1921 hefir dýrtíðar-
uppbótarprósentan undantelcn-
ingarlítið farið árlega lækk-
andi, og var á þessu ári ekki
nema rúml. %0 af þeirri, sem
gilti árið 1921, og hærri upp-
bótarprósentan, sem beitt er
við lægri launin, var ekki nema
rúml. % hluti (18%) af lienni.
(Hagtiðindi).
Hæsta uppbót er nú af 4500
kr. launum og þar yfir 690 kr.,
en ætti samkvæmt útreikningi
launalaganna að hækka upp í
900 kr., af 4000 kr. er liún nú
613 kr., en ætti að liækka upp
í 800 kr., og af 3000 kr. er hún
460 kr., en ætti að hækka upp
í 600 kr.
Samkvæmt fjárlagaathuga-
semd, sem samþykt var við 2.
umræðu, á næsta ár að greiða
embættis- og starfsmönnum
ríkisins, sem laun taka sam-
kvæml launalögunum og liafa
undir 4000 kr. í laun, dýrtíðar-
uppbót eftir sömu reglum og
jafnháa eins og 1934, þeim
sem Iiafa 4000—4100 kr. laun
15% dýrtíðaruppbót, þeim sem
hafa 4100—1200 kr. laim 14%
dýrtíðaruppbót, og þannig stig-
lækkandi um 1% fyrir hverjar
100 kr., sem launin liækka, þó,
aldrei liærri upphót en svo, að
laun ásamt dýrtíðaruppbót
nemi meira en 5000 kr.
Sú launasvifting, sem hér á
sér stað, nemur eigi aðeins
burtfellingu og lækkun þeirr-
ar dýrtíðaruppbótar, sem nú
er greidd, lieldur einnig svift-
ing þeirrar liækkunar, sem
ætti að verða á næsta ári, sam-
kvæmt reglum launalaganna,
og ríkið er auðvitað siðferðis-
lega bundið við þangað til bú-
ið er að endurskoða launalög-
in. Launalækkunin samkvæmt
fjárlagaathugasemdinni nem-
ur frá 140 kr. til 900 kr. á laun-
um allra starfsmanna undir
launalögunum, sem liafa 3000
kr. föst laun eða þar jdir.
Hverju lækkunin nemur á ein-
stökum launaflokkum sést á
eftírfarandi yfirliti.
'O 'O J* ■§.£ | 1 C 3 . J2
Föst laun £ g S * -3 5 'Z " $ g b 1- ó'“2 « 3 «r Ss3 1- C? Q jj-! s ° S'ÍS 3 ^ J
kr. kr kr. kr. kr
<5000 o.þ.yfir 090 öoo 900
4900 090 900 100 800
4800 090 900 200 700
4700 090 900 300 000
4000 090 900 400 500
4500, 090 900 450 450
4400 075 880 484 390
4300 059 800 510 344
4200 044 840 540 294
4100 029 820 574 240
4000 013 800 000 200
3800 583 700 583 177
3500 537 700 537 103
3300 500 000 500 154
3000 400 000 400 140
Samkvæmt fjárlagaathuga-
semdinni, á maður með 4600
kr. föst laun að fá 400 kr. dýr-
tíðarupptíót, eða alls í laun
5000 kr. En ef liann nú vegna
þjónustualdurs á að hækka um
400 kr., þá verða föstu launin
5000 kr., en jafnframt er tekin
af honum þessi 400 kr. dýrtíð-
aruppbót, sem hann hafði, svo
að launin haldast óbreytt 5000
kr. Er það einstaklega vel til
fallin viðurkenning fyrir langa
þjónustu og vel rækt starf,
eða liitt þó heldur, að
svifla menn dýrtíðaruppbót-
inni af launum, sem oftast nær
liafa minni kaupmátt heldur
geta ekki fengið betri jólagjöf en fallega plötu. —
Sígild tónverk eftir mestu snillinga heimsins svo sem:
Symphoniur,
Consertar.
Kammermúsik,
Sonötur (píanó, fiðlu, cello o. fl)r
Salonmusik.
Sönglög allskonar
o. m. fl.
Hljóðfæraverslun. — Lækjargötu 2.
li m
en byrjunarlaunin fyrir sams-
konar starf höfðu fyrir slríð.
Framferði stjórnarflokkanna
í þessum efnum, er svo sví-
virðilegt, að lengi mun þurfa
að leila, til þess að finna lilið-
stæð dæmi. En samtímis því,
sem reynt er að níðast á em-
bættis- og starfsmönnum ríkis-
ins með þessum liætti, eru
stofnuð embætti og stöður
lianda óvöldum mönnum og
launin ákveðin svo há, að
furðu sætir. Þannig eru for-
stjóra „mjólkursamsölunnar“
svo nefndu að sögn ákveðin
12000 kr. árslaun. Höfðu sum-
ir talið 7000 kr. laun nægileg
handa starfsmanni þessum, en
rauða liyskið, þ. e. stjórnar-
menn, liöfðu ekki getað fallist
á, að sæmilegt væri að bjóða
slíkum manni minna en 12 þús-
und krónur á ári! —
—ÉWBBB W ■
I
Lloyd
George
vill, að Bretar fari að
dæmi Roosevelt’s í atvinnu-
og viðskiftamálum.
London 15. des. FB.
Frá Churt er símað, að Lloyd
George hafi sagt i viðtali við
blaðamenn, að hann ætli sér
að hefja barállu fyrir kosn-
ingastefnuskrá sinni snemma
á árinu 1935. Meðal höfuðat-
riða hennar yrði allsherjar við-
reisn i fjárliags- og atvinnu-
málum, og vill Lloyd George
að Bretar skipuleggi iðnaðar-,
landbúnaðar- og skipaútgerð-
armál sín á svipuðum grund-
velli og Roosevelt hefir feng-
ið framgengt í Bandaríkjunum.
Eitthvert veigamesta atriði
stcfnuskrárinnar er, að Eng-
landsbanki verði gerður háður
algeru eftirliti ríkisins. (United
Press).
Ungvepjap
og sjálfstæöi
Austuppíkis.
Mikilvæg yfirlýsing frá
ungversku stjóminni.
Budapest 15. des. FB.
Áður en Scliussnigg Austur-
ríkiskanslari lagði af stað til
Vínarborgar, að afloknum
Æfintýri
úr Þúsund og einni nótt.
Úrval. ,
Tómas Guðmundsson
og
Páll Skúlason
þýddu.
, Myndir eftir
Eggert M. Laxdal
og
;Tr. Magnússon.
í bók þessari eru suxqar af
ódauðlegustu æfintýfasög-
um allra tíma, svo sem
sagan um Aladdín og
töfralampann, Saga kon-
ungsins á Svörtu eyjun-
um, Sagan af AIi Baba og
liinum fjörutíu ræningj-
um, Ferðir Sindbads og
ýmsar fleiri. — Framan
við bókina er nýtt Ijóð
eftir
Tómas Guðmundsson.
Bókin er ein hin vandað-
asta sem hér hefir verið
gefin út. Hún er um 15
arkir að stærð, með mörg-
um heilsíðumyndum,
prentuðum í Iitum, en
kostar þó aðeins kr. 7.75
í prýðilegu bandi.
þriggja daga viðræðum, lýsti
Berger Waldenegg jdir því, að
Ungverjar fallist nú á og við-
urkenni sjálfstæði Austurrikis.
—■ Þessi yfirlýsing hefir vak-
ið fádæma athygli, þar eð Ung-
verjaland hefir til þessa neil-
að að lofa þvi, ásamt Bretlandi,
Frakklandi og ítaliu,að vernda
sjálfstæði og öryggi Austur-
ríkis. (Unitcd Press).
Áfen gis bruggun
í Keflavík og Höfnum.
í fyrri nótt kl. 4 fór Björn Bl.
Jónsson lög-gæslumaður ásamt 10
lögregluþjónum til þess að fram-
kvæma húsrannsóknir, vegna
gruns um áfengisbruggun, í Kefla-
vík og Höfnum. Hjá ÞórSi Vil-
hjálmssyni, Klapparstíg 3, í Kefla-
vík fundust 12—13 þriggja pela
flöskur með heimabrugguSu á-
íengi og bruggunartæki. Kvaðst
Þóröur hafa byrjaö áfengisbrugg-
un í haust og seldi hann flöskuna
á 10 kr. — Á Hafnargötu 32, hjá
Magnúsi Björnssyni járnsmið,
íundust 12 þriggja pela flöskur og
einn 6 lítra brúsi, alt með heima-
• /