Vísir - 16.12.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1934, Blaðsíða 4
Vf SIR GAMLA BlÓ Meimili&laussa stiilkan. , Efnisrík og hrífandi talmynd í 10 þátfum, tekin af Para- mountfélaginu eftir sönnum viðburðum, sem hafa gerst í einni stórhorg nútímans. AðalUiutverk leika: George Raft og Sylvia Sidney. Myndin sýnd í kveld að eins kl. 9. , Tarzan og livíta stúlkan verður sýnd i dag kl. 5 og á alþýðusýningu kl. 7 í allra sið- asta sinn. , — Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. — lawö s Kven- og barna-nærfatnaðir, peysur, sokkar, vetlingar, treflar, klútar, alpahúfur, unglinga- og barna-kápur, allskonar smábarnafatnaður, kjólaflauel, verð frá 3,25 meterinn, kjólasilki, ullartau í kjóla og kápur, einnig margs konar smávara: Kjólakragar, mjög fallegt úrval, vasaklútar, púðurdósir, ilmvötn, clips-spenn- ur, hnappar og margt fleira. Versluniii Sxiót Vesturgötu 17. íslenska leikfanpgerðin. Og Jólasveinninn fór um allan Austur- og Vestur- heim, til að leita að dóti handa börnunum, en komst að þeirri niðurstöðu,að íslenska dótið er langbest handa íslenskum börnúm. Endist best og tekur mestan þátt í störfum þeirra, vekur hjá þeim athafna og starfsgleði. Og nú smíðar liann bæði dag og nótt. — Bing — Bang og smiðjan er að verða full af bílum, vögnum, kola- krönum, dýrum, hlaupahjólum, þríhjólum, dúkkum og svo mörgu öðru, að þetta blað getur ekki á heilli viku talið það upp alt saman. Útsölustaðir: Laugavegi 15, smíðastofan, á Hótel Heklu og í Edinborg. Altaf best og ávalt fremst, er = frá Hf. Efoagerð Reykjavíkur m Grammöfonn er dýrmæt gjöf Til jóía sel jum við nýkomna, vandaða, smekk- lega ferðafóna (áður kr 75.00) Grammófónplötur frá 1.85 og 2.50, jólasálm- ar og danslög. Ath. Að eins 10 stk. af grammófónum seld með þessu lága verði í hvorri búð. — Hljúðfærahúsið og AHabúð Bankastræti 7. Laugavegi 38. VIÐTÆKI og ÚTVARPSFÓNAR, allar tegundir sem til landsins flytjast. NECCHI heimsviðurkendu saumavélár, handsnún ar og stignar, í f jölbreyttara úrvali en áður hefir sést hér á landi. — Fimm ára ábyrgð. COLUMBIA FLÖTUB erleodar og íslenskar í miklu úrvali. Sérstaklega viljum við vekja athygli á hinum nýju íslensku Colum- bia plötum, til dæmis eftirfarandi jólalögum: Faðir andanna. Nú árið er liðið í aldanna skaut. Guð hæst í hæð. Nú f jöll og bygðir blunda. Nú legg eg augun aftur. Á hendur fel þú honum. í dag er glatt. Heims um ból. Sungið af Dómkirkjukórnum í Reykjavík. Heims um ból. í Betlehem er barn oss fætt. Vor guð er borg á bjargi traust. Lofið vorn drottin. í dag er glatt í döprum hjörtum. Sungið af Hreini Pálssyni. Ver hjá mér drottinn. Lýs milda ljós. Víst ert þú Jesú kóngur klár. Sungið af Maríu Markan. Hagkvæmustu greiðsluskilmálar sem dæmi eru til, eru veittir á VIÐTÆKJUM — ÚTVARPSFÓNUM — SAUMAVÉLUM. Ávalt lögð áhersla á lipra og fljóta afgreiðslu. Verslunin Fálkínn Reykjavík. — Símar: 2670 og 3670. N ÝJ A BIÓ Vígvðllur ujdsuaranna. 1 * ( Þýsk tal- og hljómkvikmynd er sýnir hina harðvítugu viðureign, sem njósnarar ófriðarþjóðanna heyja sín á milli til að komast yfir leynilegar hernaðarfyrirskipanir. Mynd- in gerist í Berlín, Kaupmannahöfn og London og er óvenju- lega efnismikil og spennandi. Aðallilutverkin leika: Trude von Molo. Karl Ludw. Diehl. Alexa von Engström o. fl. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kk 7 (lækkað verð) og kl. 9. t Barnasýning kl. 5. Uppreistin í dýragarðinum. Spennandi og skemtileg, amerísk lal- og tónmynd í 10 þáttum er gerist í dýragárðinum í Budapest. Komið í kveld kl. 8V2 í Varðarhúsið til Gísla frá Eiríksstöðum. Þar skal fólkið bæði fá gaman og alvöru. — Kostar kr 1.00. Komið! Ný bók Sögur eftir rússneska rithöfund- inn Maxim Gorki í þýð- ingu Jóns Pálssonar frá Hlíð. Fyrra hefti komið út. Fæst hjá bóksölum. Ný bók Strákarnir sem struku eft- ir Böðvar frá Hnífsdal, með teikningum eftir Tryggva Magnússon, er besta jólagjöf lianda drengjum, sem orðnir eru læsir. Fæst hjá bóksölum. Ný bók Islensk fyndni II, safnað liefir og skráð Gunnar Sig- urðsson ( frá Selalæk. Fjöldi teikninga eftir kunna listamenn. (Fyrsta hefti af riti þessu rann út eins og vatn, í fyrra. Þctta hefti er vandaðra að öllu og er vissast að tryggja sér það í tíma). Fæst hjá bóksölum. Góður Spegill er góð jólagjöf. Ludvig Storr, Laugaveg 15. KílUSNÆftll Herbergi með húsgögnum óskast nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis, mérkt: „Her- bergi“. (291 iTAPAf) rUNDIf)] Tapast hefir budda í strætis- vögnum í fyrradag. Skilisl á Lögreglustöðina. (290 HVINNAN Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 HREIN GERNIN GAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (140 KKAUPSKAPUKl 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Húsgapaverslunlna við Dómklrkjima í Rsykjavík Smokingföt á meðalmann til sölu. Óðinsgötu 24 A. (287 Kjólaefni til sölu. Fæst saum- að. Uppl. í sima 3274. (292 2 telpu-upphlutir til sölu ó- dýrt. Hverfisgötu 94, uppi. (289 Ivjólföt á frekar litinn mann, ný að lieita má, til sölu með tækifærisverði á Hrannar- stíg 3. Simi 2526. (288 Reykjavíkur elsta kemiska falalireinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (444 1 bakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið heimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 Jólatré, nýkomin beint frá jósku heið- unum, þétt og limasterk'. Selj- ast á Austurvelli. Amatörversl. Þorl. Þörl. Simi 4683. (209 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.