Vísir - 16.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 16.12.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR Stakir, stoppaöir stólar og heil sett. Gólfteppi. Kaupid fallegar ogr haldgóðar JólagJafirl ' • íí-. . ' • - Við höfum sem að undanförnu l'allegasta og besta úrvalið af allskonar húsgögnum, og verðið er landsþekt, við leyfum okkur að telja upp dálítið: Speglar í stofur, Dívanborð, Bókaskápar; — í forstofur, Útvarpsborð, wmm Dívanhillur, Súlur, margar tegundir, RH Betristofuhúsgögn, 1111 Barnarúmin (þessi fallegu) Blómaborð, HMi áklæðið eftir eigin vali, Barnakommóður, Betristofuborð, Divanar, allar teg., Barnagrindur (til að hafa Reykborð, Borðstofustólar, á gólfi) o. fl. o. fl. Það hefir ávalt þótt gott að semja við okkur, og svo mun eins reynast nú, komið því beint til okkar. ^lu6C}CLQT>Aven*>lt kirhjMnxi Er sú rétta. - Boröstofuhúsgögn, og stakir hlutir í borSstofur. Dívanteppi. bruggutm áfengi, og 6 lítra brúsi, sem dálítill slatti var í. Fimm af þessum flöskum fundust í her- bergi, sem Magnús hafði leigt úl í bæ. Hjá Siguröi Ólafssyni.Kirkju- vogi í Höfnum, far.st og heima- bruggað áfengi, sumt heima hjá honum, en sumt í bíl. sem hann var í á leið til Keflavíkur, alls um 15 lítrar. Auk þess un: 400 Htrar í gerjun heima hjá honum. Hjá Þorst. Árnasyni, Kirkjuvogi í Höfnum, fanst kassi, grafinn niÖ- ur í hey, meS 10 þriggjapela flösk- um af heimabruggi. Hefir Þor- steinn verið úrskuröaSur í gæslu- varðhald meSan frekari rannsókn fer fram, af bæjarfógetanum í HafnarfirSi, þar eS hann gat ekki gert grein fyrir áfenginu. — Jón Jónsson eldri, Merkinesi íHöfnum, játaSi aS hann hefSi selt Magnúsi Björnssyni í Keflavík 6 þriggja- pela flöskur af heimabruggi. SagSist hann hafa fundiS flösk- urnar niSur viS sjó. — Hjá Magn- úsi Ketilssyni, Bakka í Höfnum, fanst dálíti'S af áfengi, sem hann sagSist hafa fundiS. Mál þessi eru nú öll í rannsókn. -— —---------------------- Bæjaríréttif | I O.O.F. 3 = 11612178 = E K. Vísir er 14 síður í dag (nr. 343, 343 A, 343 B og 343 C). Nýir kaupendur Yísis fá blaðið ókeypis til áramóta. — Þeir nýir kaupendur, sem þess kynni að óska, geta og fengið ókeypis það, sem út er komið af blaðinu í þessúm mánuði, meðan upplagið hrekk- ur. Athygli skal vakin á því, að Vísir kostar kr. 1.25 á mánuði, en önnur dagblöð hér 2 krónur. Slökkviliðið var kvatt upp á Laugaveg 19 í gærkveldi laust fyrir miSnætti. Hafði kviknaö þar út frá strau- járni og var fljótlega slökt. Skemdir urSu litlar. Leikhúsið. „Straumrof" verSa sýnd í síS- asta sinn i kveld. Reglugerð um viðauka við reglugerÖ frá 26. jan. 1934, um útflutning á fiski til Bretlands, er birt í nýútkomnu Lög- birtingablaSi. I 1. gr. reglugerðar- innar segir svo: „Þau veiÖiskip, sem flytja nýjan og .frystan fisk til Bretlands, svo og skip, sem flytja lausan fisk, mega ekki leggja þar á land meira af eftirtöldum fisk- tegundum: Ufsa, karfa, keilu, löngu, lýsu, háfi og steinbít, en sem svarar að samanlögöu 10% — tíu af hundra'ði — af þunga aflans.“ — 2. gr. hljóSar svo: „Til Bret- lands má ekki flytja annan fisk í kössum en lúðu, skarkola, þykkva- lúru, langlúru, stórkjöftu, ýsu, svo og flakaðan þorsk. Ennfremur er heimilt að flytja út þangaÖ hrogn í kössum.“ AtvinnumálaráÖherra getur veitt undanjiágu frá ákvæÖ- um 1. og 2. gr., þegar ástæÖa þyk- ir til. Brot gegn 1. og 2. gr. reglu- gerÖarinnar varÖa sektum alt aÖ 10.000 kr. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Liv Ellingsen og Halldór Halldórsson, bankastjóri á IsafirSi. Farþegar á Brúarfossi til útlanda: Laufey Thoraren- sen, Gunna Lóa Bjarnadóttir, Finnborg Örnólfsdóttir, ÁsgerSur SiSurSardóttir, GuSlaug Jóhannes- dóttir, Svava Jakobsdóttir og Borgþór Björnsson. Heimdallar heldur skemtifund í Oddfellow- húsinu í kveld kl. 9. Til skemtunar verSa ræSuhöld, söngur og dans. Sjá augl. Athygli ,skal vakin á augl. lögreglusti., sem birt er í blaSinu í dag, um bann viS hjólreiSum um Banka- stræti. Þeir, sem brjóta gegn banni þessu, verSa látnir sæta sektum. Gs. ísland var væntanlegt í morgun aÖ vest- an og norðan. Skipið fer héÖan annaÖ kveld kl. 8 áleiÖis til Kaup- mannahafnar, meÖ viðkomu í Vest- mannaeyjum og Færeyjum. Kvikmyndahúsin. Auglýsingar þeirra aS þessu sinni eru á 4. síSu í blaöi nr. 343. Happdrætti Háskólans. Ársmiðar í Happdrætti Háskól- ans eru auglýstir í blaðinu í dag. Ávísanaspjöld fást hjá umboðs- mönnum. — Á næsta ári verða gefnir út heil-, hálf- og fjórðungs- hlutir. Magnús Magnússon, ritstjóri flytur erindi í VarSar- Imsinu kl. 4 í dag, um hiS svo kallaSa „Móakotsmál“. — Er mál þetta mjög ljótt, hefir veriS lengi á döfinni og margir rannsóknar- dómarar fengist viS þaS. „Látið sjóða í pottinum.“ Avarp til almennings í tilefni af jóiasöfnun Hjálprœðishersins til jólaglað'nings fyrir fátæklinga. í dag, sunnudaginn 16. des., verða settir út hinir alkunnu jóla- pottar, sem Hjálpræðisherinn und- anfarin ár hefir notað til Jiess a'ð safna fé til jólaglaðnings fyrir fá- tækar fjölskýldur, gamalmenni og börn. Þeir, sem þurfa hjálpar við, eru víst ekki færri nú en undan- farin ár, og væri þess vegna æski- legt, að hver og einn sem getur, leggi sinn skerf í jólapottana, til gleði og hjálpar þeim, sem sérstak- lega þurfa þess við. — Gjafir, svo sem matvörur, fatnaður eða kol, verSa einnig þegnar meS þakk- læti. Þess konar gjafir má senda heim til Hjálpræðishersins eÖa gera aðvart, svo þaÖ verði sótt. — Verðir viÖ jólapottana verða nemendur frá skólum bæjarins og foringjar og liðsmenn HjálpræÖis- hersins. — ÞaÖ er vor innilega ósk, að þessi fjársöfnun megi verða mörgum til gleði. — Ennþá einu sinni: „LátiÖ sjóða í pottinum !“ Ernst Molin. Sögur eftir Maxim Gorki, fyrra hefti, í þýðingu Jóns Pálssonar frá Hlíð, eru nýkomnar í bóka- verslanir. Maxim Gorki er fræg- asti núlifandi rithöfundur Rússa og sögur hans hafa verið þýddar á flestar tungur menn- ingarþjóða. Betanía Laufásvegi 13. Samkoma í kveld kl. 8J4. Allir velkomnir. Heimatrúhoð leikmanna Reykjavík. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl.io. f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. — í HafnarfirSi, Linnetsstig 2: Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. í Áðventkirkjunni prédikar O. Frenning í kvöld kl. 8. Ræðuefni: Hvað er frelsandi trú? Hvað var ,,Jesú trú“? Allir hjartanlega velkomnir, Nýja Bíó sýnir í kveld kl. 7 og 9 þýska tal- og hljómmynd, sem nefnist „Vígvöllur njósnaranna". Gerist myndin í Berlín, London, Kaup- mannahöfn og viðar og er mjög „spennandi". Aöalhlutverk leika Trude von Molo, A. v. Engströrg o. fl. — Kl. 5 verSur sérstök barnasýning' og þá sýnd „Upp- reistin í dýragarSinum". Gamla Bíó sýnir í kveld kl. 9 ameríska tal- mynd í 10 þáttum, gerSa af Para- mountfélaginu. Kvikmyndin ger- ist í stórborg nú á dögmn. ASal- hlutverk leika George Raft og Sylvia Sidney. Kvikmyndin er efn- isrík og vel leikin. — Kvikmynd- in „Tarzan og hvíta stúlkan" verS- ur sýnd kl. 5 og 7 í síSasta sinn. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 10 kr. frá J. R. Til fátæka mannsins, afhent Vísi: 5 kr. frá K. í. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá N. N. ' Áheit á Uarnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn) : 2 sterlingspund frá Ameríku, 25 kr. frá o. n., 25 kr. frá Möðruvöllum, 10 kr. frá stúlku, 5 kr. frá o. n., 5 kr. frá O., 30 kr. frá J., 10 kr. frá G. G. og 2 kr. frá Sigga. — Móttekið með þakklæti. Þuríður Sigurðar- dóttir (sími 2344). Fjárhagsáætlun Akureyrar. 15. des. FÚ. Áætlunarfrumvarp um tekjur og gjöld BæjarsjóSs Akureyrar, fyrir Í935, var samþykt á síSasta bæj- arstjórnarfundi. NiSurstöSutölur tekna óg gjalda megin eru kr. 618,890,00. Helstu tekjuliðir eru þessir: Skattar af fasteignum kr. 43,100. Tekjur af fasteig'num 46,500. End- urgreiddir fátækrastyrkir 26,800. Atvinnubótastyrkur úr ríkissjóði 20,000. Tekjur vatnsveitunnar 33,000. Framlag hafnarsjóös til malbikunar Strandg. 20,000. Tekin lán 25,000. NiSurjafnaS eftir efn- um og ástæSmn 268,890. * Helstu gjaldaliðir eru þessir: Vextir og afborganir lána 113,980. Stjórn kaupstaðarins 34,340. Löggæsla 12,500. Atvinnu- bætur 54,000. Fátækraframfærsla 127,600. Mentamál 66,800. Út- gjöld vatnsveitunnar 20,250. / Fréttiu er samkvæmt heimild- um fréttaritara útvarpsins á Akur- eyri, eftir upplýsingum bæjar- stjórnarskrifstofunnar á AJiureyri. Útvappsfréttír. Júgóslavar halda áfram að reka Ungverja úr landi Enn á ný hefir Ungverjum ver- iS vísaS úr landi í Jugo-Slavíu, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnar- innar um, að svo skuli ekki verSa gert. Frá því er skýrt í Budapest i dag, aS 26 flóttamenn hafi kom- iS til Isedes í dag og eru nú flótta- menn þeir, sem komiS hafa frá Jugo-Slaviu 1949 aS tölu. > London 15. des. FÚ. Deilur Abyssiníumanna og ítala. Stjórnin í Abyssiníu hefir sent skeyti til ÞjóÖabandalagsráÖsins, og gerir í þvi grein þess, hve alvar- legt ástandið sé á þeim stööum vegna atferlis ítala. Skjnsla fylgir um skærur þær,-sem orÖiÖhafamilli ítala og Abyssiniumanna, og segir þar, að þær hafi orðið 60 milur enskar innan landamæra Abyssiníu. Ennfremnr segir^þar, að þegar í stað, er stjórn Abyssiníu hafi feng- ið hin óvæntu mótmæli ítölsku stjórnarinnar, hafi hún sent ítaliu mótmæli ogiborið af sér allar sakir og krafist gerðardóms um ágrein- inginn. Ítalía hafi ekki svarað fyr en í gærdag, og þá á þá leið, að ekki yrði séð, hvernig unt væri að leggja mál sem þetta undir gerðar- dóm. Stjórn Abyssiníu bætir þvi og við, að ítalskar flugvélar haf-i flogið yfir land Abyssiniu og kastað sprengi- kúlum á tvær borgir. ítalia er þar sökuð um að hafa gert hreina árás, og stjórn Þjóðabandalagsins er beð- in um að taka málið til meðferðar. Jólavörur: Hannyrí ir: Púðar, ísaumaðir og upp-. settir. Kaffidúkar, ísaumaðir. Veggteppi, ísaumuð. Borðteppi, ísaumuð. Ljósadúkar, ísaumaðir. Löberar, ísaumaðir. Kniplaðir smádúkar. Kross-saums-motív. Vasaklútamöppur, málaðar Ómálaður strammi og alls- konar áteiknaðar hann- yrðavörur. Til púöauppsetnlnga: Hálfdúnn. Dúnléreft. Silki, Flauel, Rúskinn og fleira. 0 | Alt með jölaverði. DyratjöM: Velour og silki. Gluggatjöld. Þykk-silki, bobinet-silki, voile og fleira. Storesefnl fyrir lága og háa gluffga. Kjólaefni, Spejflauei. Ullarflauel. Satin-silki. Taft-silki. ' Crepe de Chine. Ullartau. Silkinærfatnaður Nærfatasétt. Náttföt. Náttkjólar. Undirkjólar. Skyrtur. Buxur. Sokkar. Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurj ónsdóttur, Bankastræti 6. Sími 4082. Það er ekki fullkunmigt, hVort Þjóðabandalagsráðið álítur málið svo aðkallandi, að kvatt verði til aukafundar strax, eða hvort málið verður tekið fyrir á fundi í jauúar. Kalundborg 15. des. FÚ. Fjársvikin í Frakklandi. Fjársvik danska fjármálamanns- ins Lykkedal Möller í Frakklandi, eru altaf að verða yfirgripsmeiri, eftir því sem þau eru meira rann- sökuð. Fyrst var talið, að svikin næmu 200 milj. franka, en nú eru þau komin upp í 300 milj. Talið er, að ýmsir kunnir stjórnmálamenn séu við málið riðnir, og muni bíða við það mikinn hnekki. Meðal þeirra er helst nefndur Henri Paté, vara- forseti þingsins og tvívegis ráðherra og iðulega nefndur sem forseta- efni. Hann á að hafa tekið við 100 þús. frönkum fyrir það, að stinga undir stól brottvisunarúr- slatrði, sem feldur hafi verið yfir Lykkedal Möller vegna svika hans fyrir nokkrum árum. Mitamælar af nýjustu geríx. bæði úti- og innimælar og kvika- silfurmælar í sU ru og fall- egu úrvali. Góð gjöf. — Loftvogir. . . Sjónaukar. Glensitðil ð íðilgði!. 2. Litið í glugganp! Best aö auigíýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.