Vísir - 19.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR Biblía frá 5 til 25 kr. — Sáimabækur 6.25—18.00. — Passíu- sálmar 5—7 kr. — Nýja testamenti 3.50—7.50 — Al- menn Krislnisaga eftir Dr. Jón Helgason biskup 4 bindi ób. 27.00, ib. 45.00. — Prédikanasöfn o. fl. o. fl. Egils saga Skalla-Gpímssonar og Laxdæla saga, útg. Fornritafélagsins, hvor á 9.00, í skinnb. 15.00. — Sagan um San Micliele eftir Dr. Munthe 13.50, 17.50 og 22.00. — Jónas Jónasson: íslenskir þjóðhættir ib. 24.00. — Guðm. Finnbogason: íslendingar 13.50, 18,00. — Páll E. Ólason: Menn og menntir, 4 bindi, alls ib. 50.00 og 75.00. — Sögur frá ýmsum löndum 1. 2. og 3. bindi, livert 7.50 og 10.00. — Saga Reykjavík- ur, eftir Klemens Jónsson, 25.00 og 28.00. — Alþing- ismannatal, með myndum, 10.00, ib. 13.50. — Undir- búningsárin, sr. Fr. Fr., ib. 10.00. — Starfsárin, sr. Fr. Fr., 10.00. — Kamban: Skálliólt, I—III., ib. 28.50. — Norður um liöf, eftir Sigurgeir Einarsson, ib. 17.50. — Kristmann Guðmundssón: Morgun lífsins 10.00, Brúðarkjóllinn 10.00, Bjartar nætur 7.50. — Laxness: Sjálfstætt fólk, ib. 13.00. —- Á Islandsmiðum, eftir Loti, ib. 8.50 og 12.50. — Úrvalsgreinar, Guðm. Finn- bogason þýddi, ib. 8.00 og 13.00. — Aldahvörf í dýra- ríkinu, Árni Friðriksson, ib. 8.00. — Fiskarnir, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, ib. 15.00. — Spendýrin, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, ib. 12.50. — Borgin eilifa, eftir Guðbr. Jónsson, ih. 7.00. — Gyðingurinn gang- andi, eftir Guðbr. Jónsson, ib. 7.00. — Parcival, sið- asti Musterisriddarinn, 2 bindi á 10.00. — Jakob Jónsson: Framhaldslif og nútímaþekking, ib. 8.00. — Jónas Lie: Davið skygni, þýð. G. Kamban, ib. 5.50. — Arabiskar nætur, ib. 7.75. — íslenskar smásögur eft- ir 24 höfunda, ib. 10.00. — Gunnar Gunnarsson: Saga Borgarættarinnar, ib. 10.00. — Findley: Á landamærum annars heims, ib. 6.50. — Hagalín: Einn af postulun- til j ólagjafa um, 6.00 og 6.50. — Þorst. Erlingsson: Sagnir Jakobs gamla, 6.00. — Vigfús Guðmundsson: Hallgrímur Pétursson, 5.50. — Skip sem mætast á nótttu, þýðing Snæbj. Jónssonar, ib. 5.00, 9.00. — Saga Hafnarfjarð- ar, eftir Sigurð Skúlason, 28.00. — Saga hins heilaga Franz frá Assisi, ib. 11.00 — o. fl. — o. fl. — o. fl. — fjöldi annara bóka. Barnabækur: Andersens æfintýri. Nýtt úrval, ib. 5.50. — Sögur handa hörnum og unglingum. Sr. Fr. Hallgrímsson safnaði, 1., 2., 3. og 4. hefti, livert ib. 2.50. — Dickens: Davið Copperfield, ib. 7.50 og 8.50. — Johanne Spyri: Heiða, ih. 5.00 og 6.00. — Anna i Grænuhlíð, I. og II. hindi á 6.00. — Árni Friðriksson: Villidýrasögur 2.75. — Gunnar Magnússon: Börnin í Víðigerði, 3.00; Við skulum 'halda á Skaga, 3.00. — Stgr. Arason: Helga í Öskustónni, 2.50. — Æfintýrabókin, Stgr. Tlior- steinsson, 5.00. — Böðvar frá Hnífsdal: Strákarnir sem struku, 3.50. — María Henkel: Árni og Erna, 2.50. — Marryat: Landnemar 6.50. — Ól. J. Sigurðsson: Vlð Álftavatn, 2.75. — Ragnli. Jónsdóttir: Æfintýra- leikir, 2.50. — ViIIij. Stefánsson: Ivak, 3.75. — Stgr. Arason: Á ferð og flugi, 1.50. — Jón Sveinsson: Æfin- týri úr Eyjum, 4.50. — Nonni og Manni, 3.50. — Á Skipalóni, 3.50. — Jóh. úr Kötlum: Jólin koma, 2.00. — Ömmusögur, 3.00. — Molbúasögur, 3.00. — Asn- inn öfundsjúki, 2.00. — Kisa veiðikló, 1.50. — Grís- irnir á Svínafelli, 4.00. — Stígvélaði kötturinn, 3.00. — Kynjaborðið, Gullasninn og Kylfan i skjóðunni, 3.00."— Jólasveinaríkið, 2.50, o. fl. o. fl. — Ljóðmæli og ljóðasöin: Úrvalsljóð, 8.00. — Jakob Tliorarensen: Heiðvindar, Grímur Thomsen, 2 bindi, 20.00, 28.00. — Guðm. Guðmundsson, 3 bindi 24.00 og 30.00. — Einar H. Kvaran, 8.50. — Einar Benediktsson: Hvammar, 7.50, 15.00. — Davíð Stefánsson: t Byggðum, 10.00, 12.00. — Kvæðasafn D. Stef., alskinn 55.00. — Jónas Hall- grimsson: Úrvalsljóð, 8.00. — Bjarni Thorarensen: Úrvalsljóð, 8.00. — Jakob Thorarensená Heiðvindar, 5.75. — Steingr. Thorsteinssonar, 10.00. — Herdís og Ólina, 7.00 og 8.00. — Dr. Björg Þorláksson, 8.00. — Þorst. Gislason: önnur ljóðmæli, 5.50. — Kjartan Ólafsson: Dagdraumar, 5.00. — Margrét Jónsdóttir: Við fjöll og sæ, 6.50. — Islensk ástarljóð, 11.00. — Tómas Guðmundsson: Fagra veröld, 7.50. — Stúd- entasöngbókin, 4.50, — ásamt fjölda annara lj óðabóka. Myndip úr menningarsögu íslands. eftir Dr. Sigfús Blör.dal og Sig. Sigtrj'ggsson lektor, 5.00, ib. 7.50. — Myndir, eft- ir Guðm. Thorsteinsson, 8.00. — Myndir, Ríkliarður Jónson, 12.00. , Ordabók Blöndals. ób. 75.00, ib. 100.00. — Dönsk-íslensk orðabók, 18.00. — Ensk-íslensk orðabólc, 18.00. —v Islensk-ensk orða- bók, 18.00, — ásamt fjölda erlendra orðabóka. Nótnabækur. Tónar I. Safn af lögum eftir íslenska og erlenda höf- unda. Páll ísólfsson safnaði, 5.00. — Glettur (fyrir píanó), 3.00. — Fjögur sönglög, P. I., 4.00. — Forspil P. I., 2.00. — Valagilsá, Svbj. Svbj., 4.00. — íslensk þjóðlög, Max Raebel, 3.00. — íslenskt söngvasafn, 6.00. — 12 sönglög fyrir karlakór, Svbj. Svbj. 4.00, — o. fl. o. fl. Erlend jólalieiti, margar tegundir. Mikið úrval erlendra bóka. Geymið auglýsinguna. t Gefið bók í jólagjöf í ár. Bókaverslun Sigfúsar Bymundssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugav. 34, Géðar bækur. Gefið vinum yðar einhverja af eftirtöldum bókum í jólagjöf: íslenskir þjóðhættir, bundnir í skrautlegt skinnband. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, þrjú bindi í fallegu, mjúku skinnbandi. Ljóð Einars H, Kvaran, bundin í mjúkt skinn og gylt í sniðum. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Rit um jarðelda á Islandi. Ljóðmæli dr. Bjargar C. Þorlákson. Dönsk orðabók (öllum unglingum kemur sérlega vel að eign- ast orðabókina, þvi að þeir þurfa svo oft á lienni að halda). Falleg sálmabók og Passíusálmar. Mataræði og þjóðþrif, eftir dr. Björgu C. Þorlákson. Daglegar máltíðir, eftir dr. Björgu Þorlákson. Dýraljóðin (falleg bók að efni og frágangi handa unglingum). Áfram, eftir O. S. Marden, Ólafur Björnsson ritstj. islenskaði. I lofti, eftir dr. Alexander Jóhannesson, skrifuð i æfintýrastil handa unglingum, með mörgum fallegum myndum. Grand Hótel. Þessi saga er bæði vel rituð og skemtileg, og var talin með bestu bókum sem út kom samtímis henni. Hún hefir verið þýdd á mörg mál og alstaðar hlotið mikið lof. Sjóferðasögurnar eftir Sveinbjörn Egilson eru skemtilegar og og fróðlegar, eins og alt sem hann ritar. Skálholt, eftir G. Kamban. Eg ýti úr vör, ljóðabók eftir Bjarna M. Gislason. Milli þátta, nýútkomin ljóðabók, eftir Guðm. E. Geirdal. Þessar hækur fást i öllum bókaverslunum. lieppilega vildi til að eg kynt- ist pilti á fermingaraldri sem heima átti ekki langt frá liöfð- anum og mér leist mjög greind- arlega á. Bað eg pilt þennan um að safna þarna fyrir mig skelj- um, og leysti hann það starf svo vel af hendi, að enginn sem eg liefi beðið um slikt, hefir gert neitt likt því. Og hann fann hina þráðu Portlandia (eða Yoldia, eins og þávar vanalegra aðkalla skel þessa). Drengur þessi er nú þjóðkunnur maður, og hefi eg nefnt hann hér áður í greininni. n., I sumar sem leið, fanst Port- landia enn, þannig að mikill fróðleiksauki er að. Það var norðuráTjörnesi;en finnandinn liinn áhugasami jarðfræðingur og ferðagarpur Jóhannes Ás- kelsson. Fann Jóhannes skelina í leirsteini við Breiðuvik, norð- « antil á nesinu. Próf. Guðm. heit- inn Bárðarson, sem svo aðdáan- lega liefir rannsakað skeljalög- in á Tjörnesi, hafði borið brigð- ur á mitt mat á jarðmyndun þarna við Breiðuvílcina; en Portlandia tekur af tvimæli. Kuldaskelin sýnir, að leirsteinn- inn þarna er mun yngri en skeljalögin vestan á þessu stór- fróðlega nesi. En þó er leir- steinn þessi mörgum þúsund- um ára eldri en ísaldarmenjar þær, sem liér á landi voru kunn- ar um síðustu aldamót, er próf. Þorv. Thoroddsen hafði lokiö rannsóknum sínum. III. Munur sá á loftslagi og sjáv- arliita sem skeljaleifar þessar norðan og vestan á Tjörnesi benda til, er likt og landið hefði verið dregið sunnan úr Eng- landshafi og norður að Sval- barða. Þetta er ótrúlegt; en vitn- isburður jarðlaganna virðist ó- yggjandi. Ætti það að vera vel lagað til að auka áhuga manna á slíkum efnum,aðtíðindi afþessu tagi eru hér einmitt nú að ger- ast, á þessum árum. Breytingar eru hér að verða á sjávarhita og loftslagi mjög líkt þvi sem yrði, ef landið væri dregið suður á við. Má hér nefna einkennilegt og fróðlegt dæmi úr sögu þess- arar breytingar. Jóhannes Ás- kelsson sagði mér frá því um daginn, að hann hefði fengið lifandi purpura lapillus norðan af Skaga. En fyrsta útlenda rit- gerð Guðm. Bárðarsonar er um skeldýr þetta. Hann hafði veitt ])ví eftirtekt, að Purpura lifði ekld við Húnaflóa, en aftur á móti voru leifar þessa dýrs i fjörumyndun frá þeim tíma er sjávarborð var litið eitt liærra þar um slóðir en nú. Mátli af þessu álykta, að sjór hefði kóln- að við Norðurland á allra síð- ustu áraþúsundum. Er það góð bending um gildi slíkra álykt- ana, að nú þegar sjórinn er að lilýna, flytur Purpura lapillus sig norður fyrir landið aftur. Einnig á Suðurlandi má finna þess merki, að sjór og loft hef- ir verið hlýrra en nú, og stutt síðan. 1906 fann eg að Breiða- merkurjökull er að moka upp leir sem mikið er i af leifum dýrs (Aporrhais pes pelecaui) sem nú lifir ekki í sjónum þarna fyrir utan. Það er í aug- um uppi, að þegar skeldýr þetta gat lifað þarna, hefir Breið- merkurjökull verið til mikilla muna minni en hann er nú. Og þó að skeljaleir þessi sé vafa- laust nokkru eldri en bygging Islands, þá má ýmislegt nefna sem sýnir, að jöklar á Suður- landi hafa vaxið eigi alllítið sið- an á landnámstíð og söguöld. Ættu slíkar atliuganir ásamt loftslagsbreylingu þeirri sem nú er svo greinileg orðin, að forða mönnum frá að lialda fram annari eins fjarstæðu og þeirri, að loftslag liafi liér ekki breyst neitt verulega síðan landið bygðist. Það er vafalaust rangt, að kenna eingöngu landsfólk- inu um hvarf skóganna og þá hnignun í búskap, sem svo mjög fer að gera vart við sig úr því að kemur fram yfir 1300. Og hinsvegar á hið batn- andi loftslag óefað sinn þátt í því, sem ágengt liefir orðið á þessum síðustu árum, í jarða- hótum, skógrækt og kornyrkju. 14./12. ’34. Helffi Pjeturss. Yísir. Tvö blöð koma út af Vísi í dag, nr. 346 og 346 A. Veðrið í morgun: I Reykjavík — i stig, ísafirði i, Akureyri 2, Skálanesi 5, Vest- mannaeyjum 3, Sandi 1, Kvígind- isdal — 2, Hesteyri o, Blönduósi 1, Siglunesi 1, Grímsey 1, Raufar- höfn 3, Skálum 3, Fagradal 3, Fapey 5, Hólum í Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 5, Reykjanesi O, Færeyjum 8. Mestur hiti hér í gær 5 stig, minstur —• 2. Yfirlit: Kyrr- stæ‘S lægS um Bretlandseyjar. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðaustan gola. Bjartviðri. Vestfirðir, NorSurland: NorSaustan gola. SkýjaS og lítils- háttar úrkoma á andnesjum. NorS- Elisabeth Árden Jólavörurnar koma upp í dag: Gjafakasear frá kr. 12.40. Lyfjahúöin IBUNN. Leikfanga- salan er í fúllúm gangi. Verð frá 10 aurum. Fylgist með fjöldanum á LINDARGÖTU 38. Opið til kl. 11 i kvöld. Alt alíslensk vinna. austurland, AustfirSir: Hæg norS- austan átt. Þokuloft og nokkur rigning. SuSausturland: NorSaust- an kaldi. Úrkomulaust. V erslanir eru opnar tii kl. 11 í kveld. lnnbrot var frainiÖ i nótt í vöruskemmdu H. Benediktssonar & Co., viS Tryggvagötu. Haf'ði veri'ð brotin rúÖa á suÖurgaíli hússins og komst þjófurinn um gluggann og braust inn í skrifstofu vöruskemmunnar. Þar braut hann upp skúffu og skáp og tók umslag meÖ kr. 18.36, er var geymt þarna. Lögreglan hefir rannsókn málsins með höndum. Sölubúðir eru opnar til kl. 11 í kveld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.