Vísir - 22.12.1934, Side 2

Vísir - 22.12.1934, Side 2
VÍSIR 12 gódar appelsínur fyrir 1 krónu. DRÍFANDI, Laugaveg 63* Sími 2393» Aldrei mistekst jólabaksturinn ef notað er í hann B A C KIN - gerduft. Gerduft | FiSt lljl fcðUDfliaiÍ DÍðf. förtft Ljósadýrd 4 ' vilja allir hafa á jólunum, en til þess að það verði ekki dýrara en þörf er á, er rétt að birgja sig upp af hinum straumspöru „VIR’4 ljósaperum. Ef þér gerið það, þá hafið þér tryggingu fyrir að fá rétt Ijósmagn í hlutfalli við straumnotkunina..— Allar venjulegar stærðir upp í 4 \v. kosta að eins kr. 0.90 pr. stk. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Wl'Sj Sjð gófiar bækur: Æfisaga iðnaöarmanns. Þessi sjálfsæfisaga Horn- ungs, danska hattarans, sem varS heimsfrægur fyrir a;ð búa til einhverjar bestu slag- hörpur, senr til eru, er ó- venju vel sögð, og á erindi til allra ungra manna á öll- um tímum. Framhaldslíf og nútímaþekking. Hafið þér lesið formála Ein- ars H. Kvaran fyrir bókinni, er birtist í Mbl. í fyrradag? E8a ritdóm sr. Árna Sigurðs- sonar í Vísi sama dag? Báðir telja þeir bókina gefa gott yfirlit yfir sálarrannsóknir nútimans, og að höf. beiti fullri gagnrýni í meðferð málsins. Sjálfstætt fólk eftir H. K. Laxness, mun geta talist „best seller“ árs- ins. Ritdómarar hafa ekki getað nógsamlega lofað bók- ina, að einum undanskildum, sem þó segir aS H. K. L. sé „kunnáttumestur allra rit- höfunda, sem nú rita íslenska tungu“. Úrvalsljóð eftir Bjama Thorarensen. Úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrímsson. VandaSar og sérstaklega fallegar útgáfur af úrvals- ljóSum þessara ágætu skálda vorra. Fást aðeins innb. í al- skinn. Heiða Sagan um svissnesku telp- una, sem bæSi börn og full- orönir lesa sér til óblaridinn- ar ánægju. ÞaS eru yffr 50 ár síðan „Heiöa“ kom fyrst út, og hún selst enn í dag eins og hún væri alveg ný. Fagra veröld. LjóS eftir Tómas Guðmunds- son. 3. útgáfa. I fyrra seld- ust tvær útgáfur af bókinni upp fyrir jólin. Ritdómarnir voru hver öðrum glæsilegri, enda eiga líklega flest þess- ara ljóða fyrir sér að lifa lengi. BiÖjið bóksala yðar um þessar bækur, er þér veljið jólagjafir. Aðalútsala hjá: S-NUtlliH llttkimírsliiRi - SíhibI Z72ii og- 1336 (ný lína). Sovét-stj épnin rússneska lætup 2iand.taka k©lstn andstædinga sína, Þeir verða dæmdir af herrétti fyrir Kirov- morðið og samsæri gegn ríkisstjórninni. t Brynjólfur H. Bjarnason kaupmaður. —o— í dag em jarðneskar leifar þessa mæta borgara Reykjavíkurbæjar til moldar bornar, með einlægri virðingu og þakklátlegri viður- kenningu fjölda manna, fyrir dáð- ríkt æfistarf. Hann var fæddur að Flatey á Breiðafirði 14. febr. 1865, og skorti því aðeins tæpa tvo mán- uði til að ná 70 ára aldri, er hann lést 17. Jx m. Hann' var sonur Hákonar Bjarnasöriár kauþmanris, síðast á Bíldudal, og konu hans, Jóhönnu Þorleifsdóttur próf. Jónssonar í Hvammi í Dalasýslu, og í beinan karllegg kominn af Gísla Magnús- syni biskupi á Hólum; hann var bróðir þeirra Lárusar hæstaréttar- dómara, Þorleifs yfirkennara.Ingi- bjargar forstöðukonu Kvennaskól- ans í Reykjavík og Ágústs há- skólakennara. Brynjólfur Hermann hét hann fullu nafni og voru það nöfn þeirra Brynjólfs Bogasonar stúd- ents og kaupm. í Stykkishólmi, síðast í Flatey, og konu hans, Her- dísar Benediktsen, alkunnra merk- ishjóna í sinni tíð. Brynjólfur H. Bjarnason mun hafa verið innan við tvítugsaldur er hann sigldi til Svendborgay í Danmörku, til að læra þar stór- skipasmíSi, en er hann kom aftur hingað til lands, mun hann hafa séð, að þessi iðn hans, sem hann þó hafði lært til fullnustu, mundi ekki verða honum eða öðrum til þeirra nytja, er hann hafði til ætl- ast; hann hvarf því brátt að versl- unarmálunum og setti á stofn hina góðkunnu verslun sína hér í bæn- um, árið 1886, og rak hana síöan með framúrskarandi dugnaði og hagsýni fram til endadægurs, Var það jafnan áreiðanleiki, fastheldni og staðfesta í smáu sem stóru, er einkendi þennari mæta mann- í /'illum hans orðum og athöfnum og náði það einnig þl verslunar hans og viðskifta utan lands sem innan, enda fylgdi því mikil blessun og gæfa, fyrir sjálfan hann og aðra. Brynjólfur. mátti teljast meðal efnuöustu og nýtustu borgara þessa bæjarfélags og bar að sinum hluta oftast þyngstu byrðar þess. Hánn var að eðlisfari og upplagi raungóður maður og rausnarlegur í gjöf- um, eti hann forðaðist að láta mikið á því bera og krafðist þess jafnan, að málum þeim er hann gaf sig að og styrkti, væri vel og viturlega stjórnaS, en engu á glæ kastað, enda sá hann manna best, hvort þau miðuðu fremur til framdráttar einstökum ónytjung- um og ráðleysingjum eöa til sannra heilla fyrir almenning, landi og lýS til varanlegs gagns. Fyrir þessa sök var það, að hann var ávalt á verði fyrir hagsmunum ýmsra nytsemdarfélaga og stofnana í landinu, m. a. Kaupmannafélags Reykjavíkur og Eimskipafélagsís- lands o. fl„ er hann ýmist var stjórnandi eða meðlimur í. Með þvi m. a. aS styrkja Sjúkrasamlag Reykjavíkur tvívegis með stór- gjöfum, sýndi B. H. B. i raun og veru hvern rnann hann hafSi að geyma, góSviljaöan og hygginn mann, enda taldi hann samlagið meðal þörfustu stofnana bæjarins, meira að segja eina hina mestu stórgróðastofnun hans, sem aldrei rnætti undir lok líöa. Eg átti því láni aö fagna, að kynnast Brynjólfi H. Bjarnason, þegar eftir komu mina hingaö til bæjarins, nú fyrir 33 árum, jafn- vel betur og nánar en ýmsir aðrir, og ávalt að góðu; að minni raun var hann þannig: FlollráSur, úr- ræðagóSur og áreiðanlegur maður, aSgætinn og nákvæmur í viöskift- um, en umfram alt ráðvandur og samviskusamur, raungóöur og tryggur vinur, enda er eg viss um að þessa hina sömu sögu hafi þeir af honum að segja, sem þektu hann best. En hann var oft mis- skilinn, enda batt hann ekki ávalt l>agga sina sömu hnútum sem aðr- ir semferöamenn hans, en tor- trygöur var hann aldrei. Með fráfalli Brynjólfs er bæjar- félag Reykjavíkur einum hinum nýtasta borgara fátækara, sem margir munu minnast með þakk- læti og söknuði og jafnframt óska þess, aS þaS ætti og mætti eignast marga slíka menn sem hann var. Brynjólfur kvongaöist tvisvar. í fyrra skiftiS RagnheiSi, dóttur Einars Zoéga gestgjafa, af fyrra hjónabandi, og eignuSust þau son einn, Hákon að nafni, sem búsett- ur er í Ameríku, en nú dvelur hér og var viöstaddur ,er faðir hans féll frá, í síðara skiftið kvæntist Brynjólfur eftirlifandi konu sinni, Steinunni Hjartardóttur frá Aust- urhlíS í Biskupstunguin. Þau eign- uðust eitt barn, sem andaöist á unga aldri, og ólu upp tvö börn, er þau hafa gengið í foreldrastaö. Brynjólfur H. Bjarnason var sæmdur riddarakrossi FálkaorS- unnar. Hann var meðlimur Frí- múrarareglunnár hér í Reykjavik, og heiöursfélagi sjúkrasamlagsins. BlessuS sé minning hans! Reykjavík 22. des. 1934. Jón Pálsson. Atíínnnbæturnar og flokkar hinna vinnandi stétta. Socialistar og framsóknarmenn fella tillögu um hækkun at- vinnubótafjárins. —í h Atkvæðagreiðsla um fjárlög- in fór fram i sameinuðu þingi í gær. Hún stóð yfir á sjöttu klukkustund og verður síðar sagl itarlegar frá henni. I þetta siim verður að eins gerð að um- talsefni atkvæðagreiðsla um til- lögur um fjárframlög til at- vinnubóta. Áður hefir verið sagt frá því hér i blaðinu, livcrja breytingu ríkisstjórnin Iiafði gert á fyrir- mælum fjárlaganna um fjár- framlög ríkissjóð til atvinnu- bóta. í stað þess að áður liafði verið mælt svo fyrir, að ríkis- sjóður skyldi annast útvegun a tveim þriðju hlutum atvinnu- Ijótafjárins, þ. e. leggja fram þriðjung og „gefa kost á láni“ á öðrum þriðjungi, gegn þvi að bæjar- og sveitarsjóðir legði fram af árlegum tekjum sínum þriðja þriðjunginn, þá ákvað „stjórn hinna vinnandi stétta“ nú í fjárlagafrumvarpi sínu, að bæjar- og sveitarsjóðir skyldi algerlega af eigin rannnleik sjá fyrir öflun tveggja þriðju hluta þess fjár, er varið yrði í þessu skyni. — Og auk þess eru sett önnur skilyrði fyrir fjárfram- lagi af hálfu ríkissjóðs, er miða að því, að þröngva kosti bæjar- og sveitarfélaga. Það er nú alveg sýnt, að með þessum liætli verður fjárveit- ingin úr ríkissjóði til atvinnu- bóla að mestu leyti að eins orð- in tóm. Eftir að tekju- og eign- arskattur til ríkissjóðs hefir verið tvöfaldaður og bæjar- og sveitarfélögum algerlega synjað um aðrar fjáraflaleiðir en nið- urjöfnun eflir efnum og ástæð- um, þá er bersýnilegt, að þeim er gert ókleift að afla fjár til at- vinnubóta að sínum hluta sam- kvæmt ákvæðum fjárlaganna. Og um lántökur í þessu slcyni verður varla að ræða, eftir að þeirri kvöð hefir verið létt af ríkissjóði, „að gefa kost á“ slíkum lánum. Er það kunnara en svo, að nánar þurfi að gera grein fyrir þvi, hve erfiðlega hefir gengið að fá slík lán með aðstoð rikisstjórnarinnar, og hvað mun þá verða án slíkrar aðstoðar. , Til þess að reyna að bæta úr þessu, bar Jakob Möller fram þær breytingartillögur við þessi ákvæði fjárlagafrumvarpsins, að framlag rikissjóðs skyldi tvö- faldað og feld niður skilyrðin fyrir því, eða að látið yrði nægja, að gera það að skilyrði, að bæjar- og sveitarfélög legði fram helming á móli ríkissjóði. En hvernig tóku svo flokkar og stjórn hinna vinnandi stétla undir þessar lillögur? Tillögurnar voru bornar und- ir alkvæði í þrennu lagi. Fyrst var borin upp tillagan um að tvöfalda framlag ríkissjóðs til atvinnubóta og greiddu social- istar og framsóknarmenn allir sem einn atkvæði á móti henni. —- Á sömu leið fór um liinar tillögurnar, sem miðuðu að því einu að tryggja það, að bæjar- og sveitarfélag gæti notfært sér þá fjárveitingu, sem fjárlögin i orði kveðnu ætla til atvinnu- bóta. Allir sem einn greiddu fulltrúar hinna vinnandi stétta á Alþingi atkvæði gegn þessuin tillögum. Slík er þá, þegar á reynir, umliyggja þessara fulltrúa fyr- ir hag liinna atvinnulausu. Kjötkvarnir. Vöfflujárn, Pönnur, Gasvélar, Steikarpottar, Kökuform, allsk. Búðingsmót, Hnetubrjótar, Ostaheflar, Eggjaskerar, Kökubox. JÁRN V ÖRUDEILD xes ZIMSEN. Silfurrefaskinn Tvö gullfalleg silfurrefasldnn til sölu. Yandfundin kærkomn- ari eða dýrmætari jólagjöf. — Til sýnis á Skóvinnustofunni Aðalstræti 12. Frá Alþíngi --o-- Þingið er nú að ljúka slörf- um og verður þvi væntanlega slitið í dag. — í gær var enginn fundur í efri deild og i neðri deild var ekki hægt að koma á fundi fyrr en að loknum fund- inum í sameinuðu þingi, þar sem atkvæðagreiðslan um fjár- lögin fór fram, en sú atkvæða- greiðsla slóð yfir í ldst., eða frá kl. 1—4 og 5y2—8. — Fund- ur var settur í neðri deild kl. 5, en svo að segja að eins til að fresta honum til kl. 9y% um kvöldið. Á dagskrá neðri deildar á þessum fundi voru þrjú þing- mál; frv. uin síldarútvegsnefnd, frv. um fólksflutninga með bifreiðum (alkvæðagreiðsla) og frv. um samkomudag Alþingis árið 1935. — Lokið var um- ræðum um fyrsta málið, en atkvgr. frestað. Hin málin voru tekin út af dagskrá. — Loka- fundir i deildunum voru boðað- ir í dag fyrir hádegi, en loka- fundurinn í sameinðu þingi ld. 1 eftir hádegi. —o— Á fundi efri deildar í dag var endanlega samþykt frumvarp mn aldurshámark embættis- manna og afgreitt sem lög, eins og neðri deild liafði gengið frá því. Á fundi neðri deildar var endanlega samþykt frumvarp um skipulag á fólksflutningum og afgreitt sem lög. Bæði þessi frumvörp voru samþykt með atkvæðum s tj ó r n a rf 1 o kk a n 11 a gegn atkvæðum sjálfstæðis- manna. Oslo 21, des. — FB. Samkvæmt símskeyti frá Moskwa til Sjöfartstidende hermir, að stjórnmálaleiðtogarnir og nú- verandi stjórnarandstæðingar, Sinovjev og Kamenev hafi verið handteknir í Moskwa. Moskwa 22. des. FB. Opinberlega tilkynt, að Nikol- ayev og þrettán áðrir, sem sakað- ir eru um ‘samsæri gegn rikis- stjórninni, hafi veriö aflientir her- málastjórninni til þess að hafa í haldi. Þeir eru og ákærðir fyrir að hafa undirbúið Kirovmorðið. Mál þeirra verður rannsakað og dæmt af ríkisherréttinum. (IJnited Press). Mjög óljósar fregnir berast frá Rússlandi um atburði þá, sem spunnist hafa út af Kirov-morð- inu. Það eitt virðist vera árei.Öan- legt, að mjög margir hafa verið tekiiir af lífi fyrir þátttöku í sam- særinu gegn Kirov, en ýmsum sög- um fér urri, hve margir það séu. Flokksblaðið Pravda birtir árás á Zinovieff og segir, að í flokki hans sé upphafsmanna tilræðisins að leita. (FtJ.).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.