Vísir


Vísir - 23.12.1934, Qupperneq 4

Vísir - 23.12.1934, Qupperneq 4
VÍSIR Annað er það, sem eg vildi minnast á um leið — annar góð- ur og gamall siður, sem nú er niður lagður. Sá siður er lauga- feroirnar. ( Þegar eg var að alast upp hér í bænum (og nágrenni lians) var það almennur siður, að þvo allan stórþvott í laugunum liérna inn frá. — Þarna var ver- ið við þvotta hvern einasta virk- an dag að heita mátti, allan árs- ins hring. Hvert einasta lieimili bæjarins (að eg hygg) sendi með þvott sinn í laugar og þarna inn frá var sægur af kvenfólki alla daga. Þær þóttu erfiðar, laugaferðirnar, meðan veglaust var inn eftir að mestu leyti. Og oft man eg eftir því, að konur, hæði ungar og gami- ar, urðu að rogast með stórefl- is-poka á bakinu háðar leiðir. Eg er hrædd um að stúlkum nú á dögum þætti það harðir kostir. En þær kvörtuðu ekki, gömlu konurnar, og ungu stúlk- urnar raunár ekki heldur. Þetta þurfti að gera og þá var líka sjálfsagt að gera það. En laugaferðirnar höfðu og sínar hjörtu hliðar. Þar var alt af mikið af nýjum fréttum, og kvenfólkið á þeirri tíð var alveg eins og nú að þvi leyti, að það var sólgið í allskonar fréttir um náungann. Þvi þótti gaman að heyra um samdrátt unga fólks- ins, barneignir i meinum, og annað því um líkt. Þá gat það og komið fyrir, að miklar sögur væri sagðar um ungar stúlkur, sem þarna voru viðstaddar, en enginn þekti i sjón af þeim sem í laugunum voru þann daginn. Stundum varð sundurþykkja af þessum sökum, en oftar var þó liitt, að öllu var slegið upp í glens og gaman. Sumar ungu stúlkurnar „áttu pilla“, sem konni inneftir og háru fyrir þær þvottinn heim að kveldi. — Þær voru dá- lítið hróðugar á svipinn og upp með sér, ungu stúlkurnar, er þær trítluðu sí-masandi við hlið vinarins eða vinanna niður i bæ- inn. — Það er altaf munur að eiga einhvern að. En gömlu konurnar, sem engum dalt í liug að liðsinna á þenna hátt, stungu saman nefj- um og höfðu það til að fussa. — „Ojæja — hvort eg liefði kært mig um það í mínu ungdæmi, að láta svona gemsa eiga hönk upp i bakið á mér! — Nei- óekkí ! — Ætli maður hefði ekki liaft sinnu á því, að stugga við þeim með klöppunni! F. U. Mc í dag: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn. Kl. 114 e. h. Y.-D.-fundur. Kl. 3 e. li. V.-D.-fundur. Kl. 814 e. li. U. D. fundur. (Ljósahátíð). Lestrariampar. Standlampar — Borðlampar — Vegglampar, úr tré — járni — bronce — leir. — Nýjasta tíska. Sk.ei*mabiidiu, Laugaveg 15. nHjgjg*- Ævintýrabókin, þýdd af Steingrimi Thorsteinsson, Rit- safn sama I—II., litmyndabælc- ur handa börnum, ýmsar barna- bækur, Vestfirskar sagnir, Sög- ur af Snæfellsnesi (nýjasta hókin), ágæt til skemtilesturs um jólin (verð að eins 2.00). — Opið á morgun til kl. 4. Bóka- versl., Kirkjustræti 4. (Axel Thorsteinson). — Alténd hún Vala mín, held eg! —“ Þessu líkt gátu þær talað, gömlu laugakerlingarnar, og stundum gat dottið i þær, að verða beinlínis klúrar i munii- inum. Nú þykir eklcert nýtilegt til þvotta, nema sérstök hús eða kjallarar, og alt verður að vera raflýst og hlýtt. Og samt lxeyrist mér á stúlkunum, sem við bal- ana standa, að þær sé ekki hót- inu ánægðari en laugastúlkurn- ar i gamla daga. — ( En kostnaðarlítill var þvott- urinn meðan laugarnar voru notaðar. — Það var einliver munur eða núna, þegar kolin kosta þessi ósköp og þá er ekki heldur vinnukrafturinn gefins á þessum dögum. — Eg held að það hafi ekki verið neinn hú- hnylckur, að leggja niður lauga- ferðirnar — eða þá bara bú- hnykkur svipaður þeim, sem nú eru tíðastir. Gömul kona. Langar yöor al eignast fagran bíl? OFEL er óvenjulega fagur bíll — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér á landi. Hvergi farið út i öfgar. Erlend blöð lofa Opel í hvivetna og telja hann feg- ursta bílinn sem sýndur var á síðustu híla-sýn- ingu nýlega. FÚmgódan bíi? ÖPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmhetri en þér haldið þegar þér lítið á hann að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og út. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst liið sama og að bíllinn væri allur lengri. spartíeytinn bíi? OPEL er svo ódýr i rekstri að furðu gegnir um bil af þeirri stærð. Lítill skattur, bensín og olíu- notkun svo hverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og liljóðlaus. Vökvaliemlar (bremsur), hnéliðsfjöðrun að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir i senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkur og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúmgóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæti færanlegt til að vera við hvers manns hæfi. Vandaður frágangur í hvívetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. Riisselsheim. Umboðsmenn: Jób, Óiafsson & Co., Reykjavik. Júlio eru tiieinku'o börnunutn Gleymið ekki að setja nýja íslenska lakkrísinn í jóla- pokana. Besta jólasælgætið. ELDURINN Best er að auglýsa í VÍSI. TEOtANI Cicjökrettum er ökltðkf lifötr\di 20 stk. 1.35 Perur nýkomnar. VersL Vísir Góður Spegill er góð jólagjöf. Lndvig Stopjp, Laugaveg 15. IKAdPSKAPURl í hakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið heimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 iTAPAfflNlltl Lindarpen ni fundinn, merkt- ur: Jón Sigurðsson. -— Uppl. Gretlisgölu 51, uppi. (368 35 lcrónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur i barnarúm. Og állar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Húsgagnaverslimin við dómkirkjuna í Reykjavík. Heimabakaðar smákökur fást ávalt á Sími 3726. Laugaveg 57. (367 Lítið gott hús á fallegum slað í bænum óskast lil kaups. Upplýsingar um verð og ásig- komulag, sendist Visi fyrir föstudag, merkt: „Gott hús“. — (366 JÓ1.ASPILIN, SPILABORÐIN og allskonar liúsgögn til jólagjafa er best að kaupa á Vatnsstíg 3. — Húsgagnaverslun Reykjavíkur. VINNA HREIN GERNIN GAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (140 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föl o. fl. (450 Geng í hús og krulla. Guð- finna Guðjónsdóttir. Sími 2048. (66 Þjónustustúlku vantar á e.s. Suðuríand. Uppl. um borð. (369 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. ÁSTIR OG LAUSUNG. 13 maðurinn liennar var öðru vísi innrættur. Hann hoppaði ekki upp, þó að hann heyrði frægan mann nefndan. Hann tók öllu með gætni og þurfti tíma til þess að álla sig. — En það er alt annað en gaman, að tala við mann, sem ekki getur setið kyr eitt ein- asta augnablik. Herra Ivor gat með engu móti setið kyr í hinum fögru og fínu stólum, sem þarna voru. — Hann stóð upp og' setlist, settist og stóð upp á víxl og haltraði um í stofunni með tebollann sinn í höhdunum. Og meðan þessu fór fram, nöldraði hann í sífellu og mun hafa verið að láta í ljós skoðanir sínar um veisluhöld og samkvæmi. Heinrich reyndi að lilusta sem gaumgæfilegast, en heyrði ekki nema sumt. En meðal þess, sem liann skildi, voru einlivers konar fyrirspurnir um það, livers konar náungi þessi nýi vinur Fenellu mundi vera. „Eg þekki hann ekki liið allra minsta,“ sagði Heinrieh ákveðnum rómi. — „Það vil eg leyfa mér að taka fram svo að þér heyrið.“ Herra Ivor horfði sigri hrósandi á konu sina og tautaði: „Þarna heyrirðu, kona! Herra Heinrich þekkir hann alls ekki! — Manstu hvað eg sagði?“ En „gæsin“ liló vorkunnsamlega og trúði Heinrich fyrir því, að maðurinn sinn fyrir- liti allar listir og þá ekki síst hljómlistina. L „Eg er ekki að tala um hljómlist," sagði L herra Ivor.------„Mér varð liugsað til hennar k-Fenellu .... Þarna flakkar hún og flangrar j um allar jarðir með einskisverðum og alls- lausum strók-nagg, sem enginn hefir heyrt f nefndan .... nátlúrlega hreinasta úrþvætti y . .. . Mér geðjast að minsta kosli ekki að hon- i um.“ * „Þau eru ekki á neinu flangri, eins og þú ; segir. Þau fóru bara til þess að líta á mál- U verkasafn Giorgione’s.“ „Mér er alveg sama. Og hvers vegna eru 1 þau ekki komin aftur. Það er þó væntanlega eklci þriggja tíma verk, að skoða þessi mál- verk.“ „Fóru þau út saman?“ spurði Heinrieh. Hami var öldungis forviða, — Honum hafði ekki komið til hugar, að Fenella fengi leyfi til þess, að flakka út og' suður með ungum mönnum, án alls eftirlits. Það skyldj þá helst vera með einhverjum, sem fjölskyldan Jiekti að öllu góðu og lieiðarlegu. En frúin kom honum í skilning um þetta. Hún skýrði frá þvi, að sá væri siðurinn, að hreskar yngis- meyjar færi aleinar hvert sem þeim sýndisl. Þær væri elckert upp á það komnar, að láta leiða sig eins og hörn og vaka yfir sér við livert fótmál. Fenella væri iðulega úli allan guðslangan dáginn, og enginn liefði eftirlil með þvi, livað liún tæki sér fyrir hendur. Barnið ætti „sína vini og sínar skemtanir“. Það væri alt i lagi. Svona gengi það nú lil heima á Englandi.“ „Já — þar, en ekki liér i Feneyjum," sagði herra Ivor. „Kæri vinur minn,“ sagði frúin. „Hvers vegna ælti það ekki að geta verið alt að eiim hér?“ Herra Ivor var rétt að því kominn að full- yi'ða, að i Feneyjum væri alt fult af allskonar ómerkilegum og ljós-fælnum útlendingum. En hann liætti við það, þvi að hann vildi ekki eiga það á hætlu, að særa tilfinningar herra Héinrichs. — Hann tók það ráðið, að rölta til dyra og fara út úr stofunni. — En eftir fáein augnablik konii liann aftur. „Það er eitthvað um að vera,“ sagði liann vandræðalega. Og ]iað var áreiðanlega eitthvað á seiði. — Úti í anddyrinu var lilált áfram uppþot, að því er virtist. Þaðan var að heyra liávaða og ólæti, eins og þegar fjöldi fólks rifsl i semi. En sumir görguðu alt hvað af tók. „Hvað er um að vera?“ spurði frú McClean. — „Hverskonar hávaði er þetta?“ Róðskpnan rak liöfuðið inn í gættina. Það lilakkaði j lienni af eintómum illvilja, en hún reyndi þó að slilla sig, Hún var Svisslending- ur og talaði fimm tungpniál. — Neroni-fjöl- skyldan hafði látið liana vera eftir í liöllinni. „Fyrirgefið, náðuga frú .... En það sem eg vildi sagt hafa er þetta: — Hér var arg- ur þjófur á ferðinni — núna fyrir skemstu.“ „Þjófur! — Guð varðveiti mig!“ — „Gæs- in“ hljóðaði upp yfir sig og fór að athuga perlurnar sínar, rétt eins og liún byggist við, að þær hefði horfið Jiarna í stofunni fyrir allra augum. „Ókunnug stúlka var gripin i herbergi ung- frúarinnar. — Ef þér óskið þess, skal eg gera lögreglunni aðvart þegar í stað.“ „Ókunnug stúlka, segið þér! -— Hvernig lcomst hún inn í húsið?“ „Já — fyrirgefið, náðuga frú. — Það er ekki golt að segja. En líklega liefir hún kom- ið um leið og skólastúlkurnar. Hún hefir sennilega slegið sér í liópinn og komist inn þann veg.“ Heinrieli mintist þess, að hann liefði séð stúlku lilaupa upp stigann og lét þess getið. „Hefir liún stolið ejnhverju?“ „Hún sver og sárt við leggur, að hún hafi eklci tekið neitt. En hún vill eklci gera neina grein fyrir Jiví, hvert erindi liún hafi átt. — Skartgripir ungfrúarinnar liafa ekki verið sncrtir. Sopliia athugaði það nákvæmlega. — Ef þér öskið þess, skal eg kalla á lögregl- una eða láta fara með stúlkuna á lögreglu- stöðina. Þar yrði liún látin skýra frá öllu saman.“ Er þetta ung stúlka?“ Ráðskonan skýrði nú frá því að stúlkan væri mjög ung og — eftir því sem hún liti til — ekki ítölsk að ætl og uppruna. — Og enn ítrekaði liún tilhoð silt um það, að biðja lögregluna að koma í snatri. — En herra Ivor

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.