Vísir - 29.12.1934, Síða 1

Vísir - 29.12.1934, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. desember 1934. 354. tbl. GAMLA BÍÓ N orðlendingar. Gullfallcg og efnisrík sænsk talmynd í 12 þált- , um. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: INGA TIDBLAD, KARIN EKELUND, Sten Lindgren, Sven Bergvall, Henning Ohlsson og Frank Sundström. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að lieittelskað- ur sonur minn, Ingvar Gestur Hafsteinn Ingvarsson, andaðist 27. þ. m. — Jarðarförin ákveðin siðar. Hafnarfirði 28. desember. Þorbjörg Breiðfjörð. Bókfærslonámskeið. 8 vikna, byrjar 7. jan. næstkomandi. — Ivensla fer fram 2 kvöld í viku 2 stundir á kvöldi. Þátttökugjald kr. 30.00. ( Áhersla verður lögð á að veita nemendum liagnýta fræðslu í tvöföldu amerísku kerfi, færslu dagbókar og liöf- uðbókar og reikningsuppgerð. Upplýsingar i síma 4024. Ápni Bjöpnsson* cand. polit. Adalfundup Ungmennadeildar Slysavarnafélags íslands, verður haldinn á morgun, sunnudaginn 30. des., í Varðar- lntsinu og hefst kl. 5 e. h. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Lagabreytingar verða til umræðu og fleira. Á amókthnsieikur félagsins verður eins og að undanförnu í húsi félagsins á gamlárskvöld og hefst kl. 10. — Péturs-Band og Bernhurg spila. — ASgöngumiðar verða seldir í K. R.-húsinu á sunnudaginn lcl. 2—4 og á gamlársdag frá'kl. 2 e. li. — Skemlið yður í K. R.- húsinu á gamlárskvöld. Virðingarfylst. Stjórn Knattspyrnufél. Reykjavíkur. Kaupum: Kreppulánasjóösbréf. Erum seljendurað Teðdeildarbréfam. Kaupböllin. Búð / til leigu á Vesturgötu 23. Sími 1890. Lestrarlampar. Standlampar — Borðlampar — Vegglampar, úr tré — járni -- bronce — leir. — Nýjasta tíska. Skermabúðin, Laugaveg 15. V I s I S KAFFIf) trerir a!1» trlaóa • m JubileumS'konsert PétUr JÓISSÖU, Opernsðngvari syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 30. þ. m. kl. 3 e. h. Emil Thoroddsen spiiar undir. Karlakör K. F. U. M og K. F. syngja. Emil Thoroddsen og Páll ísólfsson leika fjórhent á flygel. Aðgöngumiðar seldir h já Katrínu Víðar og Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. N Y J A B 1 O Hennar hátign afgreiðslustúlkan. Bráðskemtileg þýsk tal- og söngvamynd með hljómlist eftir WILLY SCHMIDT GENTNER. Aðalhlutverkin leilta vinsælustu leikarar Þjóðverja, þau: Llane Haid.Willy Forst og Panl Kemp. Aukamynd: JÓLASVEINARNIR. Litskreytt teiknimynd. Síðasta sinn. Þorsteinn Björnsson íír Bæ. Fyrirlestur um Hitler og ástandið í Þýskalandi, sunnudaginn 30. desember kl. 2% síðdegis í Varð- arhúsinu. — Aðgöngumiðar á 1 krónu við inngang- LEís Á morgun tvær sýningar kl. 3 og kl. 8 Alþýðusjónleikur með söngvum, eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 daginn fyrir og eflir kl. 1 dag- inn, sem leikið er. — Sími 3191. Jóhannes Kr. Jóhannesson syngur, kveður og leikur gam- ankvæði, ástaræfintýri og fl. nýlt í Varðarhúsinu laugardag- inn 29. þ. m. kl. 8•%. — Að- gangur ein króna við inngang- inn. Ódýrast í baenum Smjörlíki, allar tegundir, 70 aura. Sultutauskrukkan 90 aura. Appelsinur, stórar, 15 stk. 1 kr. Epli, Delicious, Vk kg. 90 aura. Kirsuberjasaft, % 1. á að- eins 75 aura. Ölafur Gunnlaugsson Ránargötu 15. Sími 3932. Rosól li i und iiuí ivg græðir og mýkir hörundið, en sérslaklega koma kostir þess áþreifan- legast fram sé það notað eflir rakstur, sem það aðallega er ætlað til H.f Efflrt H Ö R v k *v kemisk-teknisk verksmiðja. Pe (I nýkomnar. Versl Visir. f’rvn I af nlsknnar vorum til Tækifærisgjafa Langar yrt-ir aó eignas fagpa»« b11 ? OP & L, er óyenjulega fagur hill — straumlinu lögun at smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sésl hér á landi. Ilvergi farið út í öfgar. Erlend blöð lofa Opel í hvívetna og telja hann feg- ursla bilinn sem sýndur var á síðustu bíla-sýn- ingu nýlega. nimgóóan t»íi? OPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér lítið á liann að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og úl. Vélin er framar en vanalega, og við það vinsl hið sama og að bíllinn væri allur lengri. sparneytinn bfl? OPEL er svo ódýr í rekstri að furðu gegnir um bíl af þeirri stærð. Lítill skattur, bensin og olíu notkun svo hverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og liljóðlaus. Vökvahemlar (bremsur), hnéliðsfjöðrun að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir í senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkur og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúmgóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæti færanlegt til að vera við livers manns hæfi. Vandaðúr frágangur i hvivetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágl verð. ' Adam Opel A.-G. Riisselsheim. Umboðsmenn: lóh, O afsson & Co Reykjavíb i n i H I V 'nrvlræti V f S I S K \ V V I D irerir aM» <>'aða *•* V 11yi ’>/ ÍS í,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.