Vísir - 31.12.1934, Page 4

Vísir - 31.12.1934, Page 4
VÍSIR *' * * £ * 4 G L E Ð I L E G T N Ý Á R ! liakkum viðsldftin á liðna árinu. G. Ólafsson & Sándholt. i 4 4 GLEÐILEGT NÝÁR! i jjfc M j'ifc Áí jNJc- M m M Þökkum viðskiftin á liðna árinu. VERSLUNIN BERLlN. M GLEÐILEGT NÝÁfí! Þökkum viðskiftin á liðna árinu. VERSLUNIN KATLA. GIÆÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. cMfc. M m m jWe. Verslun G. Zoéga. m m m m GLEÐILEGT NÝÁR! m m Þökkum viðskiftin á liðna árinu. Jj| jg| O. ELLINGSEN. m ímmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m w 'HS' w m GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrír viðskiftin á liðna árinu. % 3{E H/f. EDDA. Uti t±: ijU i J ■ iji ií i ili ij i iji ij i i ji ili ij i i j i ij i i*i i*i iji i^ i i i^i i* ■ m m f ULí iJli iJu iJLi iJli tJLi iJli tJLt iJu iXi tjLt tJu iJli tJLi iXí tjU «Xi *Xi iJli *áí >Ai i±x mmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmm GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiftin á liðna árinu. . Reiðhjólaverkstæðið Örninn. m m m m BéééééééééitéééítééméMémééé jfc . ■ , ^ # GLEÐILEGT NÝÁR! # 4 4? Jl Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. * ÉL 4É VERSLUNIN HÖFN. £ J HÖFN—ÚTBÚ. & * .......#> .£&. .$>4. -$'4. ^ ^ ]Á£ J*y? jM4. . M m m 3E GLEDILEGT NÝÁfí! Þökk fyrir yiðskiftin á liðna árinu. m Davíð Kristjánsson m m 'm m m m m m m m m m «s>% M ■A'fe M jMfc. m inni, m. a. vegna þess, að ekki er enn séð, hvort kjötbirgðirn- ar seljast allar, og þá fyrir það verð, sem her uppi kostnað við geymslu og sölu ofan á iun- kaupsverðið." Frh. Nokkup orð um fyTÍrkomulagið við sundlaugarnar. Fyrir sem næst fjórum tuguni ára var hafin sundkensla hér við bæinn í litið lagfærðri afrás hinu- ar heitu uppsprettu skamt hér frá bænum, og sem bærinn ber að nokkru nafn af. Var kenslustaður j>essi nefndur sundlaug. Eins og gefur að skilja, voru sundnetnend- ur í fyrstu fáir og gestir á sund- staðnum ótíðir. Þetta var ofur eðlilegt. — Hið forna íþrótta- líf þjóðarinnar á lýðveldistimanum 'var með öllu fallið til grunna und- an ofurþrýstingi erlends valds, und- an drepsóttum, eldgosum, hafisum og allskyns neyð, sem sótti þjóð þessa heim og ekki varð rönd við reist. Það gefur því auga leið, að samtaka áhuga hafi skort til þess að sameinast í útileikjum undir heiðum himni og hækkaridi sól, eft- ir farg aldamyrkurs, enda þótt þá væri farið að bjarma af degi batn- andi þjóðlífs. Það er því með nokkru afsakan- legt, þó ráðandi menn þessa bæj- ar, sem þá var fámennur, og engan dreymdi þá fyrir að mundi á skömmum tíma hefja svo marga rausnargarða, og raun er nú á, væru nokkuð seinlátir til fjárframlaga til þessa íþróttaskóla. Kennarinn í þessari grein, Páll Erlingsson, átti eðlilega mjög erfitt uppdráttar með þessa mentastofn- un sína, og varð að hrópa hátt úr eyðimörku skilnings- og menning- arleysis, til þess að menn heyrðu og legðu hlustir við því nýmæli ís- lenskrar menningar, sem hann hafði frain að bera. Árangur af starfi fyrsta sund- kennarans hér i bænum varð þó brátt meiri, en búist hafði verið við. Svo er ætið, þegar með atorku og samviskusemi er rekið erindi góðs málefnis. Kom þar að, eftir nokk- urra ára skeið, að margir voru orðnir syndir, og það, sem meira var um vert, áhugi manna fyrir sundíþróttinni var farinn að vakna í allstórum stil. Varð þetta til þess, að stjórn bæjarmálanna, og enda landsstjórn lika, vildu beita sér fyrir þvi, að bygð yrði hér sundlaug. Var'þessu máli hrundið í framkvæmd og myndarleg sundlaug bygð, með ýms- um nauðsynlegum útbúnaði, sem þénaði sundkenslunni. Var þessi sundlaug allvegleg og við vöxt bæj- arins, enda verið bjargast við hana um nær þrjá tigi ára. Nú er öldin önnur. Bærinn okkar hefir fimmfaldast að ibúatölu síðan um aldamót hin síðustu.' Menning- in margfaldast og allur áhugi fólks fyrir æfingu íþróttalegra lista og dygða hefir farið svo hröðum skref- um hér hjá oss, að telja má, að vér höfum sett met. Nú er svo komið, að varla mun nokkurt barn fermt svo ófullkomið í íþróttaiðk- un, að ekki hafi það lært sund. Þar sem fyrir tugum ára aðeins lærðu tugir hinnar upprennandi kyoslóðar sund í sundskóla vorum, læra nú hundruðin, ef þá ekki þús- undin. Þannig hafa hugsjónir okk- ar fyrsta sundkennara ræst. Ja, það mátti’ með sanni segja um okkar fyrsta sundkennara, að lið hans var i fyrstu fátt, aðeins fáeinir veikir og saklausir unglingar, en ]>ær stundir komu „að þegar hetj- an flokk sinn færði fylktist þjóð um merkistong, sigurher sem listir lærði, lífsins óð og manndóms- söng“, eins og skáldið kemst að orði. Það hefir mörgum sinnum ver- ið vakið máls á því, að sundlaug bæjarins væri ekki lengur við vöxt hans og ýmsu væri ábótavant í skóia þeim, sem þyrfti bráðrar umbótar við og er það satt og rétt. En hér hefir orðið margt að gera, hvert eitt framfaramálið hefir tekið við af öðru og alstaðar hafa bæjarvöld vor veríð á verði með umbót, sam- svarandi stækkun og menningar- auka bæjarins í heild slnni. Það er því engin goðgá þó eitthvað hafi orðið á eftir tímanum í endurreisn bæjarins. Má þar til nefna um- bætur á sundskólanum, lauguhum, hér við bæinn. Eins og kunnugt er vaknaði hér fyrir nokkurum árum áhugi mikiil fyrir sundhöll. Lög voru samin og sanrþykt urn bygg- ingu sundhallar hér í borginni og var þar ákveðið tillag ríkissjóðs til hennar. Bæjarvöldin hófust handa, létu byrja byggingu hallarinnar, en þar sem landstjórn, vor brást skyldu sinni með ríkistilTagið varð bæjarsjóður að láta staðar numið við hálfnað verk. Situr svo enn, senr kunnugt er. Annars var það ekki meiningin hér að syngja stjórnarvöldum bæj- arins lof fyrir framkvæmd þeirra i sundhallarmálinu, né heldur að átelja ríkisstjórnina íyiár tómlæti sitt í þessu máli.,Hitt var meining- in með þessum línum, að fara nokkurum orðum um fyrirkomu- lagið við sundlaugina og benda á hvað mér finst þar áfátt í hinum smávægilegri atriðum. og gera til- lögur um, hvernig úr því mætti bæta. Meðan Páll Erlingsson hafði þar kenslu á hendi, var hann þar einn um kenslu og vörslu laugarinnar. Stjórnarvöld bæjarins fengu honum engan til aðstoðar, enda þótt á seinustu starfsárum hans væri full þörf á auknum starfskröftum. Þegar hann svo lét af starfi var sú breyting á starfsmannaliði vlð laugina, að tveir sundkennarar voru ráðnir, sem jafnframt kenslu- starfanum skyldu vera umsjónar- menn þar. Brátt konv í ljós, við sí- vaxandi aðstreymi fólks þangað, að þetta var ofraun fyrir einn mann í senn, að hafa á hendi kenslu þar og vör.slu. Þessu höf- um við, hinir tíðu laugagestir, þrá- sinnis veitt eftirtekt. Sundkennar- inn, sem samkvæmt kenslustarfa sínum, er algerlega upptekinn við að kenna ósyndum bömum og ung- lingum að taka sundtök rétt og taktfast, hefir ekki möguleika til að halda uppi reglu og aga meðal hinna lærðu sundgesta í lauginni sjálfri, hvað' þá heldur í klefum og sólbaðsskýlum umhverfis laug- ina. Hann, sundkennarinn, hefir æðri starfa við laugina, en að taka við til geymslu af gestum, úr þeirra, peningaveski, og verðmæt skjöl, en á honum er þó sífelt leg- ið með kvabb í þessum efnum. Þetta fyrirkomulag er ekki að- eins hvimleitt fyrir sundkennarann heldur og óhæft vegna sundnem- andans eða sundnemendanna. — Sundnemandinn er ekki aðeins ó- syndur og ósjálfbjarga i vatninu, heldur einnig oft hræddur í vatninu, sökuni sinna eigin ófull- komleika og æfingarleysis að vera i því. Þuð skyldi enginn imynda sér að auðlærð list sé sundið. Nei, sérhver sem sund lærir, kemst að fullri raun um að slíkt nám er engu siður torvelt og útheimtir engu minni þrautseigju, en annað. Þá skyldi enginn gera ráð fyrir, að GLEÐILEGT N Ý Á R ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu 44 4 4 4 4 4 4 GARÐAR GlSLASON. #- m m m GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiftin á liðna árinu. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. M JÍ'L. M -i'fc M j.'í'fc m m GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiftin á liðna árinu. ÁSGARÐUR H/f. M ék óska viðskiftavinum sínum gleðilegs nýárs, með þökk fyrir hið gamla. g GLEÐILEGT NÝÁR! 4 4 Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. IÉ, j AXEL HEIDE. 4 ÁÍ. 4A4 AÍ4 444 4 4444444 GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökkum viðskiffin á liðna árinu. H/f. HAMAR. ^ M Ék GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árimt. Guðni Jónsson. það sé vandalitið verk að kenna sund. Nei, sundkensla er hið mesta vandaverk, ef hún á að bera góðan árangur. Undirstöðuatriðin, hin réttu- sundtök hvers sunds ög hinn fasti taktur i sundinu verður ekki lærður nema undir góðri og ná- kvæmri sundkenslu, en að byrjun- artökin séu rétt er óumflýjanleg undirstaða undir sannri framför i sundíþróttinni og undanfari ágæt- is eða afburðamenskunnar í þessari grein, sem þó seint eða aldrei verð- ur fulllærð, þvi framför og leikni er þar nær ótæmandi. Það er þvi ekki skaðlaust fyrir sundnemann, að kennarinn undir kenslustundinni, þurfi að skáka sér frá, sökum umsjónarstarfs sins og þannig slá slöku við kensluna. Til þess nú að bæta úr þessu, þarf að ráða umsjónarmann eða umsjónarmenn við laugina, sem vaki þar yfir góðri reglu, hafi gát á allri umgengni og þrífi hana, cn kennarinn á ekkert að gera þar, annað en kenna sundið, enda að öllu nóg ætlunarverk fyrir hann. P. Jak.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.