Vísir - 02.01.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 2. janúar 1935. 1. tbl. GAMLA BIÓ Ranfla keisaradrotningin Stórfengleg og íburðarmikil talmynd i 13 þáttum, sem gerist á 18. öld, við liirð Rússa, þegar Sofia Frederika varð Katliarina II. — Glæsileg mynd livað leiklist og útbúnað snertir, og mikil mynd bæði fyrir augað og eyrað. Aðalhlutverkið leikur: MARLEME DIETRICH. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Jarðarför Guðrúnar Ólafíu Sigurðardóttur fer fram fimtu- áaginn 3. janúar frá fríkirkjunni, og liefst kl. 1 e. h. með Jcveðjuathöfn að lieimili hennar, Grettisgötu 45. Aðstandendur. Tilkynning frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur. Rúgbrauð Normalbrauð Franskbrauð Súrbrauð hafa lælckað um 12% frá ára- mótum. Stjórnin. tækifæri í vetur, til þess að fullkomna sig í þýsku, verður 3 - mánaöa - námskeið, sem eg ætla að byrja þriðjudaginn 8. jan. 1935. Tímal'nir á þrið.jud. og föstud. kl. 8—9. Allar nánari upplýsingar í síma 2869, eða heima, Tjarnargötu 10 B. Dr. MAX KEIL. Vélstjórastaða. Yfirvélstjórastaðan við hina nýju sildarverksmiðju ríkisins á Siglufirði er laus til umsóknar. Árslaun 6000 krónur. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu ríkisverksmiðj- anna á Siglufirði fyrir 20. janúar n. k. I umsókninni skal greina hvaða þekkingu umsækjandi hefir fengið og skulu henni jafnframt fylgja vottorð um fyrri starfa. STJÓRN SÍLDARYERKSMIÐJA RÍKISINS. iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiD VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kaupum: KreppnlánasjóBsbréf. Erum seljendúraS Veðáeildarbréfam. Kauphöllin. á öli frá 1. janúar 1935 er eins og hér segir: Pilsner ...... 50 aura flaskan. Bjór.......... 50 — — Hvítöl 1/2 fl. 45 — — do. 1/1 fl. ...... 75 — — H. f. ÖLGERSIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Lfmingarpappír nýkominn í mörgum litum. |U1 u H Að tjefnu tilefni vill ráðuneytið taka það fram, að ríkisstjórnin hefir ákveðið að nota heimild í lögum dags. 29. desember s. 1. og heimild í lögum s. d. um breyting á lögum nr. 41, 27. júní 1921 um breyting á 1. gr. tolllaga nr. 54, 11. júlí 19Hj> og innheimta gjöld þau, er þar greinir, með 25% gengisviðauka. Fj ármálaráduneytid 2 jaruíar 1935. Eysteinn Jónsson. Torfi- Jóhannsson. Best er aö auglýsa í VÍSI. NtJA BlÓ Heimurinn breytist. Stórmerkileg amerísk tal- og tónmynd, sem er sagan af reisn Bandaríkjanna og hruni í kauphallarbraski síðustu ára. Myndin er dómur um nútíðina og ráðlegging um fram- tíðina, ekki þur og þreytandi, heldur létt og frábært lista- verk. Mynd þessi er stærsti sigur kvikmyndalistarinnar til þessa dags og hún hefir nóg að bjóða öllum. Aðallilutverkin leika af fráhærri leikni og djúpri þekk- ingu á mannlegu eðli þau: Paul Muni. Aline MacMahon. Mary Astor og Guy Kibbee. til heimilislitunar. Gerir gamlakjóla og sokka sem nýja. Allir nýtísku litir fást í lítUlfLU mUIflK í Sýning á morgun kl. 8. Alþýðusjónleikur með söngv- um eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Simi: 3191. Langar yflnr afl eignast fagran bíl? OPEL er óvenjulega fagur bíll — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér á landi. Hvergi farið út i öfgar. Erlend blöð lofa Opel í hvívetna og telja liann feg ursta bílinn sem sýndur var á siðustu bíla-sýn- ingu nýlega. púmgóöan bíl? OPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér lítið á haifti að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og út. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst hið sama og að bíllinn væri allur lengri. spapneytinn bíl? OPEL er svo ódýr í rekstri að furðu gegnir um bíl af þeirri stærð. Lítill skattur, bensin og oliu notkun svo liveríandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgcrð og liljóðlaus. VökvahemJar (bremsur), hnéliðsfjöðrun að framari og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir í senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkur og slingrar ekki. Ferðakista mjög, rúmgóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framisæti færanlegt til að vera við hvers manns hæfi. . Vandaður frágangur i hvívetna, fagrir litir, fljól afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. Riisselsheim. Umboðsmenn: Jób, Ólafsson & Co., Reykjavík imnmviiiiniiiimniiiiiimiiiiiiifnHiniiiiBiiiiiiiiiiiiiiniiiHiBifiiiiiHi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.