Vísir - 02.01.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 02.01.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Braiið lækka í verði. Samkvæmt áúglýsingu frá Bak- arameistaraféla’gi Reykjavíkur, sem birt cr í blaðinu í dag, lækkar ver'Ö j á algengum brauÖteguudum um 12%. M.s. Steady kom hingaÖ í gær. Fer til Akra- ness og*tekur þar bátafisk til út- flutnings. Næturlæknir er í nótt Olafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6. Sími 2128. — Nætur- vörður í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni ÍÖunni. Útvarpið í kveld. 19,00 Tonleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19.20 Gramm.ófón: Lög eftir Grieg. 20,00 Klukkuslátttur. Fréttir. 20,30 Erindi: MáliÖ og bókmentirnar. (Kristinn Andrésson magister). 21,00 Tónleikar: a) Út-* varpstríói'Ö leikur; b) Grammó- fónn: Óperulög. Ú t va ppsfrétti p. Flandin ræðir friöarhorfurnar um áramótin. Berlín 31. des. FÚ. Flandin forsætisráðherra Frakk- lands segir í áramótaviðtali, sem hann hefir átt viö franskan blaöa- mann, aö áriö sem í hönd fer muni veröa eitt hiö mikilveröasta, hva'ð alþjóðamálunum viðvíkur. Hann kemst svo að orði, aö sjaldan eöa aldrei hafi fleiri vandamál beöiö úrlausnar en nú, og telur víst, að á árinu 1935 muni verða útkljáö um það, hvor stefnan verði ofaná, 'ófriöarviöleitnin eöa friðarviljinn. Washing/on sáttmálinn. Berlín 31. des. FÚ. í nýársviötali, sem Hull utanrík- isráöherra Bandaríkjanna hefir átt við blaöanienn, varð honum tíðræddast um uppsögn Washing- ton samningsins af hálfu Jápana. Hann sagði,- aö þrátt fyrir upp- sögnina, væri • Bandaríkjastjórn staðráðin i aö halda áfram aö starfa að þvi, aö samkomulag kæmist á um ffotamálin, en þaö væri því erfiöara, þar sem þaö væri ein meginreglan í allri af- vopnunarstarfsemi, aö öll afvopn- un. yröi að fara fram af fúsum vilja, en engri þjóð þröngvaö til hennar. Undirbúningur að viðræðum Laval og Mussolini. Berlín 31. des. FÚ, Þessa dagana eru haldnir fundir Ö XÖf HXÖXTJLKyHHlNBQ# Unglingastúkan UNNUR lield- ur jólatré fyrir félaga sina á morgun (fimtudag) kl. 5 e. li. Aðgöngumiðar afhentir í Goodtemplarahúsinu í dag frá kl. 5—7 e. m. á morgun frá kl. 11—12 f. h. Ókeypis fyrir skuldlausa félaga. Magnús V. Jóhannesson. (17 : París uni ýms milliríkjamál ítal- íu og Frakklands, og hafa starfs- ménn í franska utanríkisráðuneyt- inu verið önnum kafnir nótt og dag viö fundahöld og samninga- umleitanir. Parísarblaöið L’Oeuvre segir, aö fundirnir hafi gengið mjög greitt fyrst framan af, cn nú sé hætta á aö þeir strandi, sökum kröfu Frakka um öryggissamning fyrir Austurríki, en ítalir taki öll- um uppástungum Frakka um það efni mjög fjarri. Ennfremur segir blaðið, aö um nokkur mál, öll við- víkjandi Dónárlöndunum, hafi heldur ekki náðst sainkomulag. Ræningjaflokkar vaða uppi í Kína. Berlín 31. des. FÚ. Ræningjaflokkar hafa gert mik- inn usla á búgörðum og þorpum í nánd viö Peiping í Kína síðan fyr- ir jól. Hafa þeir látiö greipar sópa, og sumstaöar brent heil þorp og myrt íbúana svo tugum skiftir. Nankingstjórnin hefir sent herliö til höfuðs bófunum, en þaö er tal- ið aö þetta séu leifar af her eins af kínversku hershöföingjunum, sem snerust gegn Nankingstjórn- inni. I Slys í Mansjúkoríki. Berlín 31. des. FÚ. í Manchukuo féll í íyrradag al- menningsbifreið í gegn ’um ís á fljóti einu, og druknuöu allir far- þegarnir, fjórtán aö tölu. ( Jólatrésskemtun. 30. des. — FÚ. Frá Norðfirði símar fréttaritari útvarpsins, aö Kvenfélagiö Nanna hefði haft þaf jólatrésskemtun í gærkveldi, og boðið öllum börn- um bæjarins, fjögurra til fjórtán ára gömlum. Samkomuna sóttu um 450 börn og þágu þar veitingar. Auk þess sótti samkomuna all- margt fulloröið fólk, einkum for- eldrar barnanna og roskiö fólk. MiLÐAR OG ILMANDl TEOFANI aarettur Dýrabók er fyrir nokkuru útkomin um dýragaröinn í Kaupmannahöfn, eftir Alving prófessor. Eru í bók þessari margar skemtilegar frá- sagnir um dýr, m. a. um apann, sem þessi mynd er af. íslensk frímerki og tollmerki -. kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Gúmmísíimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni Vandafiir og ódýrir. iTAPAt fUNDIf)! Tapast hefir Pelikan lindar- penni, merlctur: Sigurjón Sigur- jónsson, 5. nóv. 1933. Skilist á Laugayeg 11, gegn fundarlaun- uni. (25 Tapast hefir nótubók úr Sani- tas. Skilist í Sanitas. Góð fúnd- arlaun. (3 Armband lapaðist á jóladag. Skilvis finnandi skili því í Bar.onsbúð, simi 1851, gegn fundarlaunum. (23 Tapast hefir baldiruð taska, svört, lítil, með nokkru af pen- ingum. — Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (16 Veski með tveimur buddum og nokkru af peningum tapað- ist á laugardaginn óskast skil- að á Frakkastíg 26. (13 Kvenarmbandsúr tapaðisl á sunnudaginn. Skilist gegn fund- arlaunum Tjarnargötu 10B. -— Sími 4717. (9 Gull kven-armbandsúr tapað- ist Nýárskveld á „rúntinum“ í miðbænum. Finnandi vinsam- lega beðinn að afhenda það á Hjálpræðisherinn, gegn góðiun fundarlaunum. (5 Silfurúr (kvenúr festarlaust) tapaðist 29. des. Skilist gegn fundarlaunum á Blómvallagötu 11. (22 Stór og góð stofa til leigu. Reykjavíkurvegi 31 (uppi) Skerjafirði. (2 Herbergi óskast strax í aust- urbænum. Sendið lilboð, merkt: „10“ á afgr. blaðsins. (21 Ilerbergi til leigu. — Uppl. á Njálsgötu 4 B, uppi. (19 Reglusamur maður, sem býr með móður sinni, óskar eftir 3 herbergjum með eldhúsi( lielst á neðstu hæð) frá 14. maí n. k. Tilboð mcrkt 992, sendist afgr. Vísis. (18 Tvö herbergi og eldliús eru til leigu á Laugaveg 68. Sími 2175. (14 2ja herbergja ibúð, 3ja lier- bergja íbúð og 4ra herbergja íbúð til leigu. — Tilboð auð- kent: „Fljótt“, sendist Vísi. (12 Reglusainur maður óskast í lierbérgi með öðrum. — Uppl. Greltisgötu 64, eftir kl. 3 c. m. ^ , (H Gott kjallaraherbergi, til leigu með miðstöðvarhita. — Hringbraut 210. Sími 2924. (8 Til leigu stofa og hálft eld- hús á Frakkastíg 26, niðri (bakaríiðj. (7 SkáutskaítoI Kjötfars, fiskfars heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (849 DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönduð vinna. - Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Notaðir kolaofnar óskast. — Tilboð sendist Vísi, mefkt: „Strax“. (10 ■VINNAH Geng í hús og krulla. Guð- finna Guðjónsdóttir. Sími 2048. (66 Unglingsstúlku vantar i vist á Laufásveg 25. Sími 3252. (20 Kona vön sniurðu brauði, fínni og algcngri matreiðsíu óskar eftir að verða meðeigandi í verslun eða matsöluliúsi með annari. Tilboð, merkt: „Smurt bráuð“ sendist afgreiðslu Vísis það fyrsta. (15 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Gott kaup. Uppl. hjá Guðjóni Jónssyni í Nýju Iðunn. (6 ■ Stúlka óskast í létta vist. — Grettisgötu 67, uppi. (4 Stúlka sein getur sofið heima óskast strax í vist á Laugavegi 67 A, kjallaranum. ; (1 KKEN8LA Rý nemendur undir inntöku- próf í Kvennaskólann, Kennara- skólann, Verslunarskóla, o. fl. Hólmfríður Jónsdótlir, Loka- stíg 9. Viðtalstími 3—4. (24 r. u. m A.-D. fundur kl. 8% annað kvöld. Framkvæmdarstjórinn talar. Allir karlmenn velkomnir. Minnist að þetta er fyrsti fundur ársins. FÉL AGSPRENTSMIÐ J AN / ÁSTIR OG LAUSUNG. 18 ricli lágt. „En mér dylst ekki, að eg muní /eiga allmikla sök á þessu.“ „Fjarri því! Sökin er okkar. Við liöfðum < ekki átt að taka það í mál, að leyfa Fenellu að vera að flækjast um allar jarðir með manni, sem við þektum alls ekki neitt. Þeg- ,ar hún Jkemur heim, ætla eg að segja henni, að viS tökum alveg fyrir allan frekari kunn- ingsskap.“ „En hvenær skyldi henni þóknast að koma,“ sagði frúin og bar sig aumlega. — „Klukk- an er orðin hálfátta og hún er ókomin. — Bara að eg vissi nú hvað henni liði!“ ■ ^ 5. kapítuli. Fenella hafði enga hugmynd um það, að klukkan væri orðin hálfátta. — Hún hafði engan dag lifað, sem henni fanst jafn-stutt- ur og þessi. — Allur síðari hluti dagsins hafði verið eins og örskömm stund. — Kl. 2 liafði Caryl sótt hana og þau liöfðu farið að líta á málverlcasafn. — Og klukkustundirnar liöfðu liðið, ein af annari, án þess að þau veittu því neina athygli. Þessar klukkustundir voru áreiðanlega ekki lengri en fáeinar mínútur. Þetta var fyrsta sinni, sem þau liöfðu verið alein og út af fyrir sig. Og þeim fanst liálft í hvoru, að þau væri feimin livort við annað. Það var svo yndislega skritið. Þau höfðu set- ið lilið við hlið í bátnum og liugsað með undr- un og forvitni um það, sem nú mundi ger- ast. — Tækifærið var óvenju-liagstætt og það var óhugsandi annað, en að eittlivað hlyti að gerast. F’enella var — að hætti ungra kvenna — forvitin, vonglöð og óþolinmóð. Caryl fanst unaður liðandi stundar nærri því fullnægj- andi. — Hann óskaði í rauninni einskis ann- ars en þess, að fá að sitja við hlið hennar og liorfa á liana. Og honum fanst liann ekki verðskulda meira. — Hún var svo dásamlega fögur í græna kjólnum — eins og ungt birki- tré, nýlaufgað. — Og hann fann til þess, að hann lilyti að vera lilægilega auvirðilegur við hlið hennar. En þau áttu nú ekki svo illa sam- an, sem hann hugði, þvi að þrátt fyrir liina ódýru og illa saumuðu föt hans og þrátt fyr- ir uppeldi það, er hann liafði lilotið, var hann þó í raun réttri engu síður hreskur en liún. „Hafi þér fengið einhverja atvinnu?“ spurði hún eftir nokkura þögn. Hann liafði ekki fengið neitt að gera og hann liafði sannast að segja ekki reynt að vera sér úti um neitt. — Hann liafði ekki gleymt hinu ágæta boði herra Heinrichs og notað tímann til æfinga. — Fenellu fanst það heldur alls ekki nauðsynlegt. „Ef þér bara leikið fyrir hann, ei'ns og þér lékuð í gærkveldi, þá er engin liætta á ferð- um.“ — „Eg veit, að eg lék vel i gærkveldi,“ svar- aði Caryl. „Eg liefi aldrei leikið betur. Mér leið svo vel. Eg var ánægður — einlivers kon- ar liamingjubarn þá stundina." „Segið þér satt?“ „Já.“ Hún trúði því ekki allskostar, en hvert sinn, er hún leit á liann, fanst henni þó, að liún yrði að trúa því. — Og hún gat tæplega var- ist hlátri, er liún liugsaði til þess, hversu leið hún liefði verið á öllu og þótt flest einskis virði fyrir svo sem þriggja vikna tíma. — Þá gengu allir hlutir sinn vana-gang — engin breyting dag eftír dag, ekkert nýtt, ekkert skemtilegt. — Hana liafði langað til þess, að vinna fyrir sér, en það vildi ekki blessast og hún var aldrei neinu nær. Yitanlega „liafði hún það gott“, eins og menn segja, og þurfli ekki að drepa hendi sinni í kalt vatn. — Ef til vill lang- aði hana mest af öllu til þess að giftast — ef til vill ekki. Frændkona hennar ein, Sallie að nafni, hafði gift sig i maímánuði þá um vorið, og eignast liðsforingja. Fenella hafði verið brúðar- mey við það tækifæri og frá þeim tíma hafði hún verið óvenjulega dauf í dálkinn og þótt til- veran þreytandi og tilbreytingarlaus. En eitt var áreiðanlegt: Hún gat með engu móti liugsað sér það, að ganga að eiga liðsforingja. Nei, það gat liún ekki. — Þeir voru allir eins og liausinn á þeim hefði lent inilli stafs og liurðar og lagst saman, svo að hvergi væri hið minsta rúm fyrir heilann. En vinkonur hennar strunsuðu í heilagt hjónaband, liver af annari, og þóttust vera him- inlifandi! — Hún hafði geymt í einhverjum af- kima sálar sinnar eina setningu, sem hún liafði séð á prenti fyrir löngu, og liún var um það, að „lifa liættulegu lífi“. — Lifa því lífi, þar sem örlögin „ylti á hending tveggja handa“, eins og skáldið segir. — Já, þess liáttar líf hlyti að vera skemtilegt og „spennandi“. En það voru, því miður, engin líkindi til þess, að neitt þvilíkt yrði lilutskifti hennar. — Hún liafði jafnvél orðið fyrir vonbrigðum, er hún kyntist Otto Heinricli. Hann var þó gamall og reyndur og hefði ált að geta kent henni ofurlítið eða sagt henni frá leyndardómum mannlegs lífs. — En hann var ekkert annað en dygðin sjálf og deyfð,- in, gamall hlunkur, jafnvel enn þá verri en faðií hennar. En liann var vist þeirra skoðunar, aí? best færi á þvi, að vefja ungar stúlkur í bóm- ull og láta þær svo eiga sig.--Eiginlega hafði þó Heinrich orðið henni að miklu liði, því »6 honum var það óneitanlega að þakka, að hún hafði komist í kynni við Caryl. Og það var í rauninni mikilla þakka vert. Caryl var áreiðanlega kominn til þess að frelsa liana. Og hann var dásamlegur. Hann lifði þessu hættulega eða öllu heldur áhættu- sama lífi — á því gat enginn vafi leikið. — Hann liafði „spilað“ úr höndum sé allgóðri at- vinnu, bara af því að honum datt í hug að leika eitt einasta lag utan áætlunar og að geðþótta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.