Vísir


Vísir - 13.01.1935, Qupperneq 3

Vísir - 13.01.1935, Qupperneq 3
VlSIR 1.0 O.F. 3 = 1181148 = N K. Til fróðleiks og- skemtunar. 1 dag hefst hér í blaðinu sér stakur flokkur greina með Jiessu nafni. Munu slíkar grein- ir feirtast við og Við framvegis og verður hylst til Jiess, að liafa efniið sem fjölbreyttast. —- Þar verða þjóðsögur allskonar, fyr- irburðasögur og draumar, þætt- ir af merkum mönnum og at- burðum, lausavisur, gömul kvæði, frásagnir af málarekstri að fornu, galdraþættir, kýmni- sögur, allskonar þjóðtrú og fleira. — Þykist Vísir mega treysta því, að þessu verði vel tekið. Vandað verður til sagn- anna eftir föngum og það eitt birt, er telja má merkilegt að einhverju lcyti. Frá Skattstofunni. Þeir, sem ætla aö njóta aöstoö- ar á skattstofunni viö aö útfylla framtalsskýrslur sínar til tekju- og eignarskatts ættu aö snúa sér þangaíS sem fyrst. Aöstoöin er veitt kl. 1—4 e. h. Áriöandi er, aö írienn geti þá gefiö nákvæmar upplýsingar um tekjur sinar og fráílrátt, t. d. útgjöld viö hús (skatta, viÖhald), vexti o. s. frv. Næturlæknir er í nótt Jóhann Sæmundsson, Hringbraut 134. Sími 3486. — Naeturvöröur í Reykjavíkur apó- tekí og lyfjabúðinni Iöunni. Brotin skíði. Skafti Davíösson, er gamall og góöur Reykvikingur sem nýlega er kominn hingað frá Noregi eftir margra ár.a dvöl þar. Hefir hann opnati hér vinnustofu og meðal annars tekur hann að sér aö gera viö og laga skíöi. Munu það góð- ar fréttir fyrir skiöafólk. Vinnu- stofa hans er á Laugaveg ix. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. AJmenn samkoma í kveld kl. Sj4. Steinn Sigurösson rithöfund- , ur talar. Allir velkomnir. Betanía, Laufásveg 13. Samkoma í kveld ki. 8ý4- Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá E. J., 10 kr. frá Baldri, 5 kr. frá ónefndum. í Aðventkirkjunni veröur guösþjónusta í kveld kl. 8. Ræöuefni: Spádómur og fagn- aöarboðskapur. Allir hjartanlega velkomnir. O. Frenning. 1 Galdra-Loftur Jóhanns Sigurjónssonar var sýndur í Liverpool 9. og 10. nóvbr. s. 1. og sjálfsagt oftar. A ensku er leikurinn nefndur „Faust in Iceland". Sérstök „musik“ hafði verið gerð í til- efni af leiksýnirigunni og er höfundur hennar Norman Suck- ling. Segir í bréfi frá Liverpool, að leikritið hafi þótt hið merki- legasta. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kveld kvikm. „Sakleysiö úr sveit- inni“. Er það þýsk talmynd, leikin af frægustu skopleikurum Þýska- lands. —■ Gámla Bíó sýnir enn kvikm. ,,Flökkustelpan“. Aðal- hlutverk leikur Anny Ondra. Barnaguðsþjónusta verður í Elliheimilinu kl. 1 e. h, í dag. Útvarpið í dag: 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönsku- kensla. 10,40 Veöurfregnir. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Erindi: Nýjar bækur á Norðurlandamál- urn (síra Siguröur Einarsson). •15,30 Tónleikar frá Hótel ísland (Hljómsveit Felzmanns). 18,20 Þýskukensla. 18,45 Barnatími: Sögur (síra Friðrik Hallgrims- son). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Gramrqófónn: Kirkjulegir kórar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Oxfprdhreyfingin nýja, I (Ásm. Guðmundsson háskplakenn- ari). 21,00 Grammófóntónleikar: Tschaikowsky: -Symphonia í E- moll. Danslög til kl. 24. Frá Moregi. Osló 12. jan. FB. í svari Mowinckels forsætisráð- herra, sem um var getið í skeyti í g,ær, segir m. a., að hann (þ. e. Mowinckel) líti svo á, að það sé skylda núverandi ríkisstjórnar að sitja við völd, uns atkvæða- greiðsla á þingi leiði í ijós, að henni verði ekki kleiít að starfa á ' * sama grundvelli og á sama hátt og áð undanförnu. Þingfundir hófust í dag á hátíðlegan hátt að vanda. í ræðu konungs var vikið að því, að at- vinnuhörfurnar væri betri en í fyrra, Jiótt atvinnuleysi væri enn mikið í landinu. , Fyrir Jiinginu eru mörg merk mál, svo sem framhaldsstuðniugur til sveitar- og|bæjarfélaga, sjúkra- trygging fiskimanna, atvinnuleys- istryggingar o. m. fl. Fátækramál Reykjavíkar. —°— Margan, sem eg hefi talað viö, hefir furöað á þvi, hve' hér i bæ fer mikið til fátækramála. Er stjórn fátækramálanna jafn góö nú, og hún var meðan hún var skipuð 15 möiinum úr ýmsum hlutum bæjarins og var þar af leiðandi miklu kunnugri ástæðum J'urfalinganna og átti hægra meö að kynna sér þær? Þessir 3 fá- tækrafulltrúar, sem nú eru, hafa öll umráð yfir Jiví fé, sem fer til styrktar fátækum hér í Reykjavík, en það er hvorki meira néminnaen. nálega helmingur útsvaranna, sem á borgarana eru lögð. Hver lítur eftir því hvernig þessari fúlgu er skift meðal Jmrfalinganna? Mér mun verða svarað, að bæjarráðið geri J)að. En með allri virðingu fyrir lfæjarráðinu og trausti til J'ess, að það vilji fara vel með íéjhæjarins, Jiá er það ofætlun, að þaö geti nokkuð sagt um það, hvað sanngjarnt sé aö leggja hverjum og einum Jiurfamanni út af fyrir sig, eins og liæjarráðs- ínenn eru mörgum öðrum störfum hlaðnir. Méi* virðist að bæjarráðið verði að öllu leyti að treysta á aðgerðir fátækrafulltrúanna, ef Jieir hafa Jiá allir jöfn umráð yfir Jiessari miklu fjárfúlgu, en Jiað heyri eg dregið í efa. Eg veit, að Jiað er vandaverk að vera fátækra- íulltrúi, eins og hcimtufrekja sumra manna er mikil ; .en J)á verð- ur líka aö gæta ])ess, að einstakl- ingar lifi ekki i óhófi, og sukki fénu, líafi til dæmis ekki mjög stórar og dýrar íbúöir og miklu betur búnar en allur ])orri gjald- enda pæjarins. Það er að minsta kosti óviðkunnanlegt, að Jmrfa- mennirnir liúi við mikið betri kjör, fínni íbúðir og meiri nautnir en Jieir sem bera kostnaðinn a-f þeim. Bærinn. á víst stórfé lijá hrepp- um út um landið. Hvernig geng- ur að innheimta Jiað fé? Er ekki hægt að draga úr J)ví, að aðkomu- fólk geti, livað lítið sem út af ber, látið bæinn sjá fyrir sér þeg- ar á fyrsta dvalarári Jjess í bæn- um og heimtað fé af fátækrafull- trúunum ? Hvernig er því varið með sum- ar ungu stúlkurnar? Mæður ])eirra koma til fátækrafulltrúanna með læknisvottorð um þáð, að þær megi ekki snerta á verki; en svo geta ])essar sömti stúlkur verið á götunum fram á nætur og sótt hverskonar skemtanir; en sumar munu Jxær geta unnið fullfrísklega, ,ef nógu hátt lcaup er í boði. Til fróðleiks og skemtunar. Brúðkaup og skriffinska. Fyrri tiðar menn hafa þurft meira fyrir því að hafa, að komast í hjónabandið en nú þarf, en hafa þó varla fundið til þess, og sýnast yfir höfuð hafa haft gott tóm, þvi að vottorð og yfirlýsingar, sem nú á dögmn mundu vera nokkrar einfaldar linUr, eru í þá daga löng skrif, sem menn virðast jafnvel Jiafa reynt að gera sem lengst, og með sem mestu útflúri, enda þykir okkilr riú stíllinn á plöggurii þeirra daga oft harla broslegur. Ritsmiðir þær og bréfa- gerðir, sem til urðu í sambandi við það, að Skúli sýslumaður Magnússon, síðar landfógeti, gekk að eiga Steinurini Björnsdóttur, eru gott sýnishorn af sliku. Fara þau hér á eflir, og eru tekin éftir frumritum, sem eru i Lbs. 20 fol. TU skýringar verður að drepa á forsögu málsins. Skúla hafði verið veitt Skaftafellssýsla 1734, og var hann þá einhleypur maður. Hann settist að í Bjarnar- nesi í Hornafirði, en þar bjó síra Benedikt Jónsson, er þar var prestur 1691—1744. Kona hans var Rann- veig Sigurðardóttir, og ólu þau hjón upp stúlkuna Steinunni Björhsdóttur, laundóttur sira Björns pró- fasts Jónssonar Thorlacius, sem prestur var í Görð- um á Álftanesi 1720—46, en áður liafði verið aðstoð- arprestur þar. 'Voru þau Skúli og Steinunn þremenn- ingar. Steinunn varð þunguð af völdum Skúla sýslu- manns, og fæddi honum son árið 1730. Ilét liann Jón og varð síðar aðstoðarmaður föður sins í lándfógeta- embætti og andaðist ókvænjur og barnlaus 1789. Sagt er, að önnur stúlka þár eys.tra hafi um sama leyti kent Skúla barn, en hann svarið fyrir. Það er og mælt, að hann hafi gengist við barni Steinunnar með liinni riiestu tregðu. Árið 1736, sama ár og Jón Skúlason fæddist, losu- aði Skagafjarðarsýslu, sem þá var kölluð, Hegranes- sýsla, og lék Skúla hugur á að fá h.ana. Sigldi hann þá um haustið og kom aftur vorið 1737, þá búinn að fá veitingu fyrir Skagafjarðarsýslu. Þess er liér að geta, að i þá daga fór lijónavigsla mjög oft fram í tveim lotum og gat liðið langt á milli. Fyrsta lotan var fékaupið, kaupið eða trúlofunin, en síðari lotan lijóna- vigslan eða festarnar, og framdi prestur hvorttveggja. Var trúlofunin að sínu leyti jafn biridandi eins og hjónávigslan. Svo er að sjá, sem Skúli hafi trúíof- ast Steinunni áður en hárin fór í siglinguna, en rétt eftir að hann kom heim, var sú athöfn itrekuð, en ekki verður séð, hvernig á þvi stóð; gæti eitthvert vantraust á áformum Skúla hafa valdið, og þvi þótt best að hafa ,alt sem bundnast. Fyrra trúlofunarskjal- ið er ekki tií, én um liið siðara er til þetta vottorð: Ecktaskaparlofun Skúla Magnússonar og Steinunnar Björnsdóttur. Vér undirskrifaðer erum vottar að þeirre trúlofunar jtrekun, sem fram for að Biarnar- nese j Hornafirðe þann 30sta Junij 1737, í viðurvist eruverðigra kennemanna sira Bene- dichts Jónssonar og sira Bergs Guðmunds- sonar1 2 3) mille göfigs sijslumaniisins Signors Skida Magnússonar og eruverðigrar lieiðurs- Er ekki hægt að haía nokkurn hemil á því fólki, sem ekki vill vinna, heldur lætúr bæinn veita sér alt uppeldi ? Þaö er sannarlega ánægjulegt, að hjálpa því fólki, sem þarfnaSt hjálpar og vill bjarga sér og lif- ir hófsömu lífi. En því fólki, sem ekkert vill á sig leggja, heldur aðeins heimta stórfé af bæjarfé- laginu, þarf sannarlega að hafa einhvert eftirlit með, ])ví að ekki er víst, að fátækrafulltrúarnir þekki ástæður þess til hlítar og svo er líka sagt, að þeim sé nokk- uð mislagöar hendur með veitingu fátækrafjárinS. Mörg ráð er hægt aö benda á, þótt ekki verði það gert hér að þessu sinni. Það væri hægt að benda á leiðir, cf forráða- menn bæjarins vildu a^huga betur ýmislegt, sem snprtir fátækramál- in, heldur en nú virðist gert. Við, sem berum gjöldin, fáum áð sjá einu sinni á ári í bæjar- leikningunum fjárnpphæðina miklu, sem gengur til fátækra- íramíæris; en hverriig henni er ráðstafað, er hulið flestum gjald- þegrium. Væri nokikuð á íriiöti því, að bæjarráðið leyfði almenningi að sjá skrá yfir þyngstu ómaga bæj- arins og jafnframt, livar þeir ættu dvalarhrepþ, eins og gert var hér áður. Það væri einkar fróðlegt að hafa slíka skrá rétt undir það, er niðurjöfnunarnefndin ier að jafria niður útsvörunum, til þess að menn geti séð, hversu gæti- lega sumir þurfalingarnir fara með það fé, sem gjaldþegn- arnir verða að láta af hendi. Það leikur orð á því, að suniir þurfa- mennirnir sé nokkuð frekir til fjárins, og mér finst varSa dálít- iö um það, hvernig farið er með það fé, sem pínt. er út úr þeim til almennings þarfa. Það er hörmu- legt að fullfrískir menn og ein- hleypir skuli leggjast upp á sveit- ina og jafnvel nenna ekki að vinna. — Þá þurfalinga, sem ekki vilja vinna fyrir sér, heldur heimta stórfé at fátækrasjóði bæjarins, veröur að taka öðrum tökum en gert hefir verið. Hins vegar er ef til vill sparað um of við sann- nefnda þurfamenn, þá sem ekki leita hjálpar fyr en öll ráð eru þrotin og lifa næsta hófsömu lífi. Það er skylda að létta undir með gamalmennum, börnum og heimil- um, sem mikla ómegð hafa; en óreiðumönnum og letingjum á* að þröngva til að vinna fyrir sér. — Borgari. / A I Vinnufáínaöur mfmKammmmaitsmammaaa og hlífðapföt. Gúmmístígvél W. A. C. allar stærðir og hæðir, Tréskóstígvél, bæði fóðruð, og án fóðurs, Klossar, fóðraðir og án fóðurs, Olíustakkar, fjöldi tegunda, Olíufatnaður, allskonar, Peysur, bláar, fjölda teg. Færeyskar Peysur, Nærfatnaður, fjölda teg., Doppur, Togarabuxur, Kuldahúfur, Sjóvetlingar, Vinnuvetlingar, fjölda teg. Vattteppi, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Madressur, Hrosshárstátiljur, Ullarsokkar, f jölda teg., Nankinsfatnaður, Khakifatnaður, Samfestingar, Leðurbelti, Gúmmíbelti, Axlabönd, Úlnliðakeðjur, ■I Yasahnífar, Fiskihnífar, Hitabrúsar, Hálstreflar, Iiuldajakkar, fóðraðir með loðskinni. Enskar húfur, fjölda teg. Handklæði, fjölda teg. Strigaskyrtur, Khakiskyrtur, Maskínuskór, Alt, sem einn sjómaður þarfnast til klæðnaðar, áður en á sjóinn er farið. luandsins stæpsta og Qölbreyttasta úFval, u kvinnu Steinunnar Bwrnsdóttur, hvar með þau hvort öðru lofuðu og tilsögðu ecktaskap- ar trú og kiærleika, setiande sama sitt áform lil þar uppá væntaude Koonglegrar Majestatis hevillingar og náfrænda samþyckis. Datum ut supra. Tei tur Sigurðsson -). Eiríkur Jónsson?). Nú var það svo, að samkvæmt handbókinrii (Hólum 1725) voru þær trúlofanir að engu haldandi, „sem skie i moote Vilia og Raade Forelldranna", oc hefði þvi Skúli átt að leita leyfis föður stúlkunmrr, síra Björns, áður en fyrri trúlofunin fór fram. Mun barn- getnaðurinn hafa valdið þvi, að þar liafi þurft fljót- ari handtök en til var ætlast i ritualinu, því að það leyfi var ekki veitt fýrr en 1737. Þá hittust þeir síra Björu og Skúli á Alþingi, og beiddist Skúli þá annað- hvort skriflega eða munnlega, að mega ganga að eiga Steinunni. Úr því sem komið var, gat svarið ekki orðið nema á eina lund, og er það svo: Giftingarleyfi Steinunnar Biörnsdóttur. Konglegrar Majestatis sýslumanns í Skaga- fiarðarsýslu Seigneurs Skúla Magnússonar til- mælum, að eg samþyckia villde, það hann í 1) Aðstoðarprestur í Bjarnarnesi; síðar sóknar- prestur þar 1744—1762; d. 1789. 2) Lögréttumaður i Dilksnesi. 3) Bóndi i Skálafelli i Hornafirði; faðir Jóns Ei- ríkssonar konferenzráðs. ecktaskap mætte samankoma með dóttur minne ástlciærre, Steinunne Biornsdótlur, er milt andsuar, að svo framt þetta er Guðs vilie, áðurnefndrar dóttur minnar liuft geð, og að ráðe lierinar eruverðugra fósturforeldra, síra Benediclits Jónssonur og Madame Rannveigar Signrðardóttur, samþiekie eg hier með, að velnefndur göfigur, sysslumann Seigneur Skúli Magnússoh meige heilagan egtaskap inn- ganga með áðurnefndre dottur rninne, Stein- nnne, nær hann fyrsl hefur öðlast Konglegrái* Majestalis allramildelegustu Bevilgning, að það vegna frændsemis þeirra á mille ske meige. En áðurnefrida liennar veleruverðigu fósturforeldra bið eg hiermeð þienustusam- liga og liier med gief fullkomeð umboð mitt, að þaug hallde lagasvörum fyrir áðurnefnda mína dóttur á liennar giftingardeige, en fiár- skilmálar munu verða efter Norsku Lögum, sem syriest vera hið nattúrlegasta. Eg vil af hiarta vera óskande þessu tilvæntande egta- pare himneskrar, jarðneskrar, timanligrar og allramest eilífrar blessunar, en staðfeste alt ofanskrifað méð underskrifuðu nafne og hiá þrictu signete. Við Öxaraa, dag 19. Julij 1737. Biörn Jónsson Tliorlacius. Hér var þó sá hængur á, að hjónaefnin voru þre- menningar, en þremenningar og þaðan af skyldari

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.