Vísir - 01.02.1935, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 45 ?8.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ar.
-T. 3i • — J&jLaJL J' - ■ • ••
Reykjavík, föstudaginn 1. febrúar 1935.
31. tbl.
■*. Skjaldarglíma Ármanns
verður í Iðnó í kvöld kl. 85/£.
Aðgöngumiðar fást í Iðnó eftir kl. 4 í dag og kosta 1.50 og kr. 2.00.
GAMLA BfÓ
(Flying down to Rio).
Heimsins stærsta og íburðar-
niesta músiklistdansa- og
óperettu-kvikmynd, feikna
spennandi og aðdáanlega
falleg.
Aðaliilutverkin leika:
Dolores del Rio, Gene Raymond
og besta danspar heimsins:
Fred Astaire og
Ginger Rogers. „Carioca“ —
,Music makes me“ og „Orchids in the moonlight“
þekkja allir orðið — en hér er
myndin sem dansarnir og lög-
in eru úr — mynd okkar tíma
—- með Jazz-dönsum og flug-
véla-hvin. —
Eldri danzarnir í K. R. -
Iiúsinu Sunnudaginn 3.
Febrúar.
Stjói*nin.
MeOeigandi.
Laghent kona, sem gæti lagt fram 2500—3000 kr.,
óskast sem meðeigandi í starfandi framtíðar iðnaðar-
fyrirtæki. Aldur helst 18—30 ára. Verslunarþekking
æskileg. Tilboð, auðkent: „Iðnaðarfyrirtæki“, sendist
afgreiðslu Vísis fyrir 7. þ. m.
Pantið í dag í
sunnudagsmatinn.
Munið ódýra k jötið á 40 aura í frampörtum pr. % kg.
og 50 aura í aftuiTDörtum pr. % kg.
Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16.
Sími: 4769.
Kaupmenn 7
Peek’s
í boxum og pökkum, er það besta, sem fáanlegt er.
!U|
líi
r\
w
Samkvæmt
12. gr. d.-lið áfengislaganna nr. 33, 9. jan. 1935, er út-
sölustöðum Áfengisverslunar ríkisins óheimilt að af-
henda áfengi nema gegn staðgreiðslu.
Fjármálaráðuneytið.
Tekju- og
eignarskattur.
Samkvæmt 32. grein laga um tekjuskatt og eignar-
skatt, er hér með skorað á þá, sem ekki hafa þegar sent
framtal til tekju- og eignarskatts, að senda það sem
fyrst og ekki seinna en 7. febrúar, til skattstofunnar,
Hafnarstræti 10. Eila skal, samkvæmt 34. gr. skattalag-
anna, „áætla tekjur og eign svo ríflega, að ekki sé hætt
við að upphæðin sé sett lægri en hún á að vera í raun
réttri.“ Gilda þessi ákvæði jafnt um verslanir og félög
sem einstaklinga.
'■* Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—5 til 7. febr.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Halldóp Sigfússon,
settur.
heldur nýtísku ballona-grímudansleik, laugardaginn
2. febrúar í K. R. húsinu kl. 9.
Nýtt sjö manna Negra-band leikur alla nóttina.
Aðgöngumiðar seldir á föstudag frá kl. 6
og á laugardag frá kl. 1.
Atvinna"
99
Maður helst vanur verslun, sem gæti lánað alt að kr.
1500,00 eða gerst meðeigandi, getur fengið atvinnu.
Tilboð merkt: „Atvinna“ leggist inn á afgr. Vísis.
Stúdentaiél. Reykjaviknr
heldur dansleik að Hótel Borg laugardaginn 2. febrúar. —
Dansleikurinn hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. — Aðgöngu-
miðar verða seldir í Háskólanum föstudag kl. 5-—7 e. h. og
laugardag ld. 10—12 f. li.
Allir stúdentar erii velkomnir, en aðgangur verður að
öðru leyti takmarkaður.
STJÓRNIN.
¥ísis kafið gerir alla glada.
NtlA B ! 0
mitt hrðpar á þig. i
Stórfengleg þýsk tal- og
söngvamynd, með hljómlist
eftir Robert Stolz og úr
óperunni Tosca eftir Puccini.
— Aðalhlutverkið leikur og
syngur hinn heimsfrægi
tenórsöngvari Jan Kiepura
og kona hans Marta Eggerth,
sem öllum mun ógleymanleg
er sáu hana leika og syngja
i Schubertmyndinni „ófull-
gerða hljómkviðan“.
Vinum og vandamönnum tilkynnist, að maðurinn minn,
Samúel G. Guðmundsson, vélstjóri, andaðist þ. 28. þ. m.
Jarðarförin verður álcveðin siðar. .. ■ .
Hafnarfirði, 31. jan. 1935.
Elín Á. Jóhannsdóttir.
Fasteipaskrifstofa 1
mín er flutt i Austurstræti 17.
Sími: 4301.
Opið kl. 6—9.
Heimasími 3683.
JÓSEP THORLACIUS.
„Goðaíoss
íi
fer sunnudagskveld 3. febr-
úar, um Vestmannaeyjar til
Hull og Hamborgar.
Þér
haldið
tönnum
yðar
óskemd
um og
hvitum
með
því að nota ávalt Rósól-tannkrem.
8. G. T.
Eidri dansarnir.
Laugardaginn 2. febrúar kl,
9]/2 síðd. Áskriftarlisti í G.T.-
húsinu, sími 3355 og 3240. —
6 manna hljómsveit. Aðgöngu-
miðar afhentir á laugardag kl.
5—8.
Stjórnin.
Odýr matarkanp:
Æpkj öt
40 og 50 áura % kg.
KjOtbóð
Ásgeírs Ásgeirssonar.
Þinglioltsstrðéti 15.
Sími: 3416.
Dno.DK-n
"■1
Snjókeðjnr
og þverlilekkir nýkomið fyrir
fólks- og vörubíla. Hvergi betri
kaup.
Haraldur Sveinbjarnarson.
Laugavegi 84. — Sími 1909.
Raðsetning kemur í veg fyrir
hin miklu vcgglýti sem af skör-
un leiða.
Simi: 1877.
Ásgeir Ingimundarson.