Vísir


Vísir - 06.02.1935, Qupperneq 1

Vísir - 06.02.1935, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 460(k Prentsmiðjusími: 45íf8. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 6. febrúar 1935. 36. tbl. GAMLA BÍÓ (Flying down to Rio). Söng- og dansmyndin skemtilega, með DOLORES DEL RIO, GENE RAYMOND, GINGER ROGERS, FRED ASTAIRE. Jarðarför mannsins míns, Samúels G. Guðmundssonar. vélstjóra, í'er fram föstudaginn 8. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hans, Hverfisgötu 8, kl. 1%. Hafnarfirði, 5. febr. 1935. Elín Á. Jóliannsdóttir. \ Happdrætti Háskóla íslands. Frestur sá til 9. þ. m., sem gefinn er þeim, er óska að fá sömu númer og þeir liöfðu í fyrra, verður ekki framlengur. Eru því allir viðskiftamenn mínir alvarlega áminlir um að hafa framlengt happdrættismiða sína í síðasta lagi laugardaginn 9. þ. m. þar eð eftir þann tíma eiga þeir á hættu, vegna mikillar eftirspurnar, að missa númer sin. Afgreiðslu- tími daglega frá kl. 2 til kl. 10 síðdegis. Jörgen Hansen Laufásveg 61. Sími 3484. Áhugasamnr bilstjóri sem á sjálfur bíl, gelur fengið góða atvinnu við að selja góða og þekta vöru sem þegar hefir rutt sér alstaðar til rúms. — Uppl. í síma 1819. — Þægileg! Falleg! Endast þrefalt á við önnur liúsgögn. Samt eru þau ódýr. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kaupum Kreppulánasjóösbpéf, Eimskipafélagslilutabpéf, KAUPHÖLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. 1 68 ár Landsmálafélagið Vðrðnr heldur fund fimtudaginn, 7. þ. m., kl. 8*4 e. h. í Varðarhúsinu. Umræðuef ni: Fjárlögin 1935 Framsögum., Magnús Guðmundsson fyrv. ráðherra. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. hefir S V E A verið leiðandi lifsábyrgðar- félag á Norðurlöndum. Lif tryggið yður því hjá S V E A sem hefir langa og góða reynslu að baki sér. Aðalumboðsmaður fyrir íslands: C. A. Broberg, Lækjartorgi 1. — Simi 3123. — Reykjavík. Auglýsing um afgreiðslu kjörgagna við kosningu af liálfu útvarpsnotanda í útvarpsráð árið 1935. Föstudaginn þ. 8. þ. m. klukkan 1V2 e. li. verða á fundi kjörstjórnarinnar, sem haldinn verður á kjörstofu í Reykja- vik, Lækjartorgi 1, herbergi nr. 10 lagðir fram kjörlistar þeir, er fram hafa komið, ásamt öllum kjörgögnum, er sendast eiga til kjörstaða utan Reykjavikur. Samkvæmt ákvæðum 14. gr. reglugerðar um kosningu af liálfu útvarpsnotanda í útvarpsráð 15. jan. 1935, er umboðs- mönnum kjörlista gefinn kostur á að yfirlita kjörgögn og að fylgjast síðan með afgreiðslu Jxiirra. Umboðsmenn lcjörlista eru frambjóðendur listans og þeir, sem lil þess liljóta vottfast umboð frambjóðanda. Reykjavík, 5. febr. 1935. í umboði kjörstjórnarinnar Jónas Þorbergsson, formaður. Keynid kindabjúg' un i Kjðtbúð Austurbæjap, Laugaveg 82. Sími 1947. E.s. Lyra íer liéðan fimtudaginn 7. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorsliavn . Flutningi veitt móttaka til liádegis á fimtudag. Farseðlar sækisl fyrir sama tíma. Me. Bjarnason & Smith. ík'i'.nTyw^,-i-i 12«. EsJ « Austur um laugardag 9. þ. m. kl. 9 síðdegis. Vörur fimtudag. Þi3 sem vilfið fá góðan fisk, verslið við Saltíisltkíúöina. Síminn er 2098. Eg fékk bora, handan haf, harða bora snúna, og er borubrattur af boi*um mínum núna. til heimilislitunar. Gerir gamlakjóla og sokka sem nýja. Allir nýtísku litir fást i NTJA BIO Hjarta mitt hrfipar á þlg. Stórfcngleg þýsk lal- og söngvamynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óperunni Tosca eftir Puccini. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari Jan Kiepura og kona hans Marta Eggerlh, sem öllum mun ógleymanleg er sáu hana leika og syngja í Scliubertmyndinni „ófull- «erða hljómkviðan“. G.s. Island fer fimtudaginn 7. þ. m. kl. 6 síðd. til Isafjarðar, Siglu- f jarðar, Akureyrar. — Það- an sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðía i dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Sklpaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími: 3025. Gott notad pi» Ó (Hornung & Möller) tií sölu fyrir afar lágt verð. Bankastræti 7. Veggfóðrun Raðsetning kemur í veg fyrir hin miklu vegglýti sem af skör- un leiða. Sími: 1877. Ásgeir Ingintundarson. Kartöflur valdar — nýkomnar. Versl. Visir Sími 3555. VlSIS KAFPIÐ gerir alla glaða. UKNfUt UUJITIUK Annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Lækkað verð. Sími: 3191. „Brúarioss“ Sökum þess, að „Brúarfoss“ á að lesta freðkjöt til London næstu ferð, fellur niður ferð skipsins héðan 21. febrúar til Breiðafjarðar og Vestfjarða, og héðan 5. mars til Leith og Kaupmannahafnar, Skipið fer liéðan 17.—18. fe- brúar austur og norður um land til Reykjavíkur, og fer liéðan væntanlega um mánaða- mótin .beint til London og Kaupmannahafnar. Vörur til Vesturlandsins verða sendar með „ESJU“ 28. febrúar. . Farþegar sem ætla að fara á Brcsku sýn- inguna, sent haldin verður i London ]). 18./2—1./3, geta fengið afslátt á fargjaldi á i. farrými með e.s. „DErlTlFOSS“ frá Reykjavík þ. 18./2, sem nemur % af fargjaldinu miðað við að teldnn sé farseðill fram og aftur, gegn því að framvísa skírteini frá Breska Konsulat- inu í Reykjavík. H f. ElmsBipafé! (slands Gúmmístimplai eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni Vandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.