Vísir - 06.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Kvennadeild Slysavarnatélagsins hefur bögglauppboð (til ágóða fyrir björguuarskútu) á Hótel Borg, fimtudaginn 7. febr. 1935 kl. 8^2- Meðlimir úr báðum deildum velkomnir með gesti, og gilda skírteini félaganna sem aðgm. Sitt af liverju til skemtunar. • BÖGGLANEFNDIN. en þær eru atkvæðamiklar og vilja- sterkar, jafningjar manna sinna, eöa unnusta, kröfuharfiar en fórn- fúsar. Trúfestin sjálf, en éinfærar um að lifa lífi sínu, ef í harðbakka slær. Voru s'itkar konur, sem'áttu hverutveg'g'ja í senn þrótt og' þýð- leik, nýjung' í norskuni bókment- um. Ekki er fýrirmynd þeirra held- ur langt undan landi; hun var eng- in önnur eri Tómasína kória skálds- ins, sern var rtkulega gædd vilja- Jtreki og hjartahlýj'u, sjálfstæð en samvinnufús, stoð og styrkur manui sínum. Framiv. Lðgrefllninnrás á leynifond kommfinlsta Berlín 6. febr. FÚ. í fyrrakvetd gerði lögreglan í Amsterdam innrás á leynilegan fund kommúnista, og tók þar fasta io þýska kofnmúnista, setn höfðu ekki dvalarleyfi í Hollandi. Með- al þeirra var einn fyrverandi ríkisþingntaður. Af skjölum, sem fundust hjá fundarmönnum, komst lögreglan að því að nokkur hundr- uð þýskra kommúnista muni nú dvelja hjá flokksbræðrum sínum í Hollandi, í leyfisleysi yfirvald- anna. Var hafiti leit að þessutn mönnum í gær, með þeim árangri, að tólf í viðbót voru handsamað- ir. Hollenska stjórnin hefir ekki tekið ákvörðun um örlög flótta- manna þessara. í gær fór þing- maður úr hollenska kcfmmúnista- flokknum á fund dótnsmálaráð- herra og fór þess á leit, að þeir yrðu ekki framseldir til Þýska- lands. Utr i af landi 4. ferúar. FÚ. Frá Hornafirði. í Hornafirði er nú verið að und- irbúa vertíðina. — Vélbáturinn Birkir sem annast flutninga austan að kom j gær með 50 smálestir af salti. Flaut hann alla leið að bryggju útgerðarhússins á Höfn. Þykir það benda ótvírætt á að til- raunir þær, sem gerðar hafa ver- ið í vetur til dýpkunar bátalegunni inn á Irlöfn, hafi borið nokkurn árangur. Akureyri 5. febr. FÚ. Starfsafmæli. Söngsveitin Karlakór Akureyrar .-átti nýlega 5 ára starfsafmæli og BEATRICE PRINSESSA, dóttir Alfons fyrrverandi Spánar- konungs, og Alessandro Torlonia, ítalskur prins. Þau voru gefin satnan í Rómaborg fyrir skömmu. mintist þess nteð samsæti. Stofn- andi söngsveitarinnar og söng- stjóri frá byrjun hefir verið As- kell Snorrason. Félagar eru nú unt 40. Siglufirði, 5. febr. — FB. Sprengingin á Siglufirði. Tjónið metið. Skemdir á búsinu Aðalgötu 29 liér á Siglufirði, af völdum sprengingar þeirrar er getið var um í gær, bafa nú verið metnar á 1850 kr. — Mati á vöru- skemdum var ekki lokið er þetta var símað. Menn eru engu nær um hvað valdið hafi sprengingunni. — Sprengingin varð 10 mínútum eftir að kveikt var upp i ofnin- um og var maðurinn nýgenginn út. Enginn grunur er um það að sprengingin hafi orðið af mannavöldum. , Út vappsf r*étti i*. Þýski fyrv. krónprinsinn á við- ræðufundi með Hitler. London 5. febr. FÚ. í dag fór Friedrich Wilhelm, fyrrum krónprins Þýskalands, á fund Hitlers, í fyrsta skifti síðan Hitler tók við völdum, og áttu þeir langar viðræður. Síðar var tilkynt, að ekkert gæti orðið af fundi sem Hitler var búinn að á- kveða með Múller ríkisbiskupi. Aftur á móti kallaði Hitler von Neurath utanríkisráðherra á fund sinn, og töluðust þeir lengi við. Þeir kornu sér saman um spurn- ingar, setn leggja skyldi fyrir Breta og Frakka út af Lundúna- samþyktunum. London 5. febr. FÚ. Slys. Þriðja slysið á þrent vikutn varð í mynni Humberárinnar í dag. Bátur rakst á bauju, og brotnaði syo að hann sökk eftir nokkrar mínútur. Bátverjar, þrír að tölu, köstuðu sér í sjóinn, og hengu í bjarghringum, uns annar bátur kotn þar að og bjargaði þeim. Slys þetta vildi til örskamt þaðatt, sem togarinn Edgar Wallace sökk og dráttarbátur fórst skömrriu síð- ar. Inflúensufaraldur. Influerisufaraldur, mjög skæður, hefir stungið sér niður í Frakk- landi, og er skólum víða lokað. Mest hefir borið á inflúensunni í setuliðinu, og hafa 32 hermenn þegar dáið úr henni. Strangar sótt- varnarreglur hafa verið settar til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu veikinnar. Útifundir bannaðir í París. Berlín 6. febr. FÚ. Ráðherrafundur í París í gær staðfesti bann það, sem áður hafði verið ákveðið, gegn því, að háldn- ir yrðu útifundir í dag, en nokkrir pólitískir flokkar höfðu boðað til slíkra funda til minningar um ó- eirðirnar í París 6. febrúar í fyrra. í Notre Dame kirkjunni í París verður haldin hátíðarguðsþjónusta í dag til minningar um þá, sem féllu í óeirðunum, og mun Fland- in forsætisráðherrá verða þar við- staddur. Líflátsdómar. Berlín 6. febr. FÚ. í Leningrad féll í gær dómur yfir 19 járnbrautarræningjum, sem höfðu alls 13 morð á samvisk- unni. Þrír þeirra voru dærndir til lífláts, og var líflátsdómnum þá þegar fullnægt. Hinir voru dæmd- ir í hegningarhússvistir frá tveim- ur til tíu ára. Frv. um ríkisrekstur banka felt. Berlin 6. febr. FÚ. Neðri málstofa þingsins í Cana- da hefir felt frumvarpið um ríkis- rekstur banka. Gjaldeyrismálin í Saar. Saarbrucken, 5. febr. FB. Tilskipun liefir verið birt við vík j andi gj aldmiðilsmálun- um í Saar, aðallega um það bvaða tilhögun verði viðhöfð, er skift verður um gjaldmiðil í héraðinu, þ. e. ríkismörk tekin i notkun sem gjaldmiðill í stað frakkneskra franka. Tiskipun þessi gengur í gildi þ. 18. febrú- ar. Samkvæmt henni verður bannað um stundarsakir að senda peninga út úr héraðinu, nema með nokkurum undan- tekningum. Einnig verður bann- að, um stundarsakir, að senda fé til greiðslu á skuldum, nema lil Þýskalands. Þessar ráðstaf- anir verða að eins í gildi meðan verið er að koma breytingunní á. — Samkvæmt samkomulag- inu í Róm hefir verið ákveðíð, segir í tilskipuninni, að innkalla írakkneska gjaldmíðilinn í Saar og fá menn þýskan gjald- miðil i staðinn, með gengi, sem Ríkisbankinn ákveður. (United Press). K.F.U. M. A—D. fundur kl. Sþt annað kveld. F’ramkvæmdarstjórinn talar. Allir karlmenn velkomn- ir. &ilCJSNÆf)li Herbergi og rúm, best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (100 Herbergi til leigu, Baldurs- gölu 15, uppi. Uppl. ef tir kl. 7. (104 Vantar . nýtísku ibúð 3—4 stórar stofur og stúlknaberbergi 14. maí næstkomandi. Fátt í lieimili. Fyrirfram greiðsla. — Tilboð merkt: „Sólríkt“ sendisr afgr. Vísis fyrir næstkomandi sunnudag. (99 2 herbergi og eldhús óskast. Tilboö merkt: „5“ sendist Vísi. (79' Maður i gððri stöðu vill fá þriggja herbergja nýtísku íbúð 14. mai. Þrent fullorðið í heim- ili. Tilboð, merkt: „57“, með rissi af herbergjum, dyrum. Sendist afgr. Vísis fyrir fimtu- dagskveld. , (98 2 herbergi og eldhús, aðgang- ur að baði. A. v. á. (98 2—3 samliggjandi herbergi óskast til leigu sem fyrst, í eða sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „2—3 herbergi", leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugardagskveld (9. þ. m.). (93 Herbergi með ljósi og hita til leigu nú þegar á Laugavegi 15. Sími 2833. Leiga kr. 30.00. (113 Lítíð herbergi óskast. Uppk i síma 2103. (114 lumruNDif)! Skíðasleðí, marg-brenni- merktur: „H. Th., tapaðist i gær frá Barónsstíg 49. Sá, sem gefur upplýsíngar um, eða finnur sleðann tilkynni það í síma 4665, gegn ómakslaunum , (109 Skíðasleði hefir tapast, merkt- ur: „E“. Vinsamlega skilisl á Túngötu 2. (108 Á laugardaginn var, datt bíl- yfirbreiðsla af bíl á móts við Lögreglustöðina. Fínnandi beð- inn að skila henni á Vörubíla- stöðina, gegn fundarlaunum. (107 Tapast liefir veskí með Iykl- um. Skilist Brávallagötu 26. — Fundarlaun. , (104 (TILK/NNINCAKl St. DRÖFN nr. 55 heldur fund á —morgun, fimtudag, kl. 8x/>. — Innsetnfng embættismanna. Fjölmennið. — Æ. t. Bílskúr óskast á Ieigu. — Sfmi 2496. (110 3 lcjallaraherbergi á suður- hlið, til leigu, fyrir léttan iðn- rekstur eða geymslu. Herbergin eru blý og rakalaus. Magnús Matthíasson, Túngötu 5. Simar 1228 og 3532. (94 KKAiPSKAPiRl Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum Gúmmíkápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmaimsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (111 Vörubíll óskast til kaups, tek- ið sé fram kaupverð, aldur og gcrð. Tilboð auðkent: „Vöru- bill“ leggist inn á afgr. Vísis, fyrir 12 á hádegi á fimtudag. (106 Nokkur ný og vönduð eíkar- skrifborð til sölu á 125 kr. með góðum greiðsuskilmálum. — Uppl. Njálsgötu 78. (105 2 stór alifugla hús, sambygð, en má aðskilja hvort frá öðru, til sölu. Húsin eru stoppuð og vel frá gengin, geta selst hvort í sínu lagi. Sími 4592. (103 Notuð, stigin saumavél til sölu. Einnig peysufatasial og stokkabelti. Uppl. Hverfisg. 41, niðri. (97 Ný og notuð húsgögn til sölu, gömul keypt upp í viðskifti. — Sími 2896. (46 Kjötfars, fiskfars lieimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (506 HvinnaH Nolckura sjómenn og land- menn vantar suður með sjó.. — Upplýsingar á Kaffihúsinu Aldan, Traðarkotssundi 2,. frá ld. 6—8 í kvöld. (112 Stúlka óskast i vist til Siglu- fjarðar. Uppl. hjá Guðbjörgi: Þorvalds, Bræðraborgarstig: 16 (102 Karlmaður óskast á heimili í grend við bæinn um vikutíma. Uppl. i sima 3572. (95 Tek að mér aS sauma í húsum. Uppl. í síma 4846. (78 Stúlka óskast á gott heimili. Hált kaup. Uppl. Veltusundi 1, III. hæð. (82 FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN ÁSTIR OG lausung. 42 yfirlæti. — — „Þau vekja á sér athygli og gleymast ekki — það er mér óhætt að segja.1 Carjd féllust hendur augnablik. Hann sat grafkyr með annan slcóinn sinn í höndunum. Hann starði fram undan sér, eins og hann væri i hálfgerðri leiðslu — eins og liann horfði á alt og ekkert. — Hann sá alt meginland álfunnar fyrir sér — sléttur og bændabýli, skógi vaxin hæðadrög og brosandi fjallaþorp. Hann sá blá- fjallaraðir lengst í norðri og snævi þakta tinda Alpafjallanna. Og liann sá enn lengra — alt norður í Svíþjóð liina köldu. Þangað hafði hann langað öllum sumrum — alla leið norður að hafi, þar sern næturgalinn syngur. Hann sá þetta alt, þar sem hann sat þarna með skóinn í höndunum, og hann heyrði nýja söngva. — Það var ef til vill söngur farfuglanna, er þeir flugu til fjarlægra landa. — — Hann heyrði lögin, sem lýðurinn i Feneyjum skemti sér við og raulaði árla dags og síðla. — Og þessi fögru lög bárust mann frá manni og land úr landi. -—• Þau voru sungin á sléttum Ítalíu — i Alpa- bygðunum — í Skógum Þýskalands — á slétt- um og heiðum Rússlands — við mánabjart haf Svíþjóðar hinnar köldu. — Allir sungu lögin, fátækir jafnt sem ríkir — stássmeyjar og ferða- menn, hjarðsveinar, miljónamæringar, náma- menn, smiðir, iðjuleysingjar og flækingar. — Allir sungu hin fögru, heillandi lög. — En mitt i allri söngvadýrðinni sá hann fjóra pílagríma með asna í taumi — Sebastian, Gemmu, barnið og sjálfan sig. •— — Pilagrímarnir fóru liægl og gætilega og stefndu í norðurátt.-------En nýir söngvar fæddust, einn af öðrum. Þeir flugu leið sína og yljuðu öllum Iieimi. 10. kapítuli. Fenella lokaði augunum þegar hún sá Benito- veitingahúsið lijá Adlersee, og varð enn þá liryggari en liún hafði áður verið. -— Henni leist. svo á þetta veitingahús, að það mundi vera enn þá verra og leiðinlegra en nokkur vatns- lækningastofnun á Skotlandi. — Hún hafði ekki búist við þvi svona auvirðilegu og væri þó synd að segja, að hún hefði gert sér glæsilegar hug- myndir um það. — Hún hafði rótgróna and- stygð á öllum veitingahúsum og því var það, að liún hafði fengið foreldra sína til þess að taka Palazzo Neroni á leigu. — Blómin i borð- salnum voru henni til mikils ama. Þarna voru kynstur af vanbirtum blómum á hverju borði. Það var nálega óþolandi. — Og svo þurfti mað- ur að ganga gegn um skrifstofu umsjónar- mannsins, til þess að komast út úr þessu greni! Hvílíkur viðbjóður! — Smáknæpurnar voru miklu betri. Þar var engin smekklaus viðhöfn. Þar gat maður fengið brauð og smjör og ost og annað sem mann langaði í. Og þar voru engir óhreinir dúkar á borðunum. Þar voru alls engir dúkar og það var miklu betra. — Það gat viljað til, að á slíkum stöðum væri hjólhestur húsráðandans látinn standa í baðkorinu, en hvað gerði það til, — Þá var ekki annað en að fara alls ekkí í bað. Og eins og það væri ekki hægðarleikur, að fá sér vatn í skál og þvo sér um andlit og hendur! — En þessliáttar smá- staðir voru náttúrlega allsendis óboðlegir há- æruverðugum föður með magnaða liðagigt! „Mig minnir ekki betur en að þið segðuð mér, að þetta væri bara sumarbústaður — eða „sumarslot“, eins og mamma nefndi það.“ Hún var óánægð og hrygg og langaði til þess að hafa alt á hornum sér. Frú McClean tólc til máls þegar í stað og benti dóttur sinni á alla hina miklu fegurð, sem þarna blasti við. Hvort hún sæi ekki þetta guðdómlega vatn þarna rétt hjá. Og þarna væri eins og himnesk smáeyja skamt frá landi. Það mundi verða yndislegt að fá sér bað hérna. Alt svo einstaklega fullkomið og þægilegt. — Já, það mætti nú segja, að þetta væri elskulegur staður. „Eg sé ekkert fallegt eða merkilegt hér,“ svaraði Fenella og var hin önugasta. Og það var svo sem ekkert þarna að sjá. Benito-veitingahúsið speglaði sig að vísu í vatn- inu eða tjörninni öllu lieldur. Og fjall-lendið að baki húsunum var einna líkast því, að stjórn veitingahússins hefði ráðið gerð þeirra og þá vitanlega látið eigin smekk sitja í fyrirrúmi. Stjórn veitingahússins hafði séð fyrir öllum þægindum — því var ekki að leyna. — Og hún liafði gert það með lieiðri og sóma að því leyti, að hún hafði engu gleymt, þvi er venjulegir gestir óska eftir. — Þarna voru „goIf“-brautir og „tennis“-vellir. -— Og að baki veitingahús- inu sjálfu voru súlnagöng, sem mörgum þótti mikið til koma. Þarna voru verslunarbúðir: súkkulaðibúð, töskuverslun, blómabúð. Þar var og dálítil lyfjabúð, ljósmyndastofa, snjTtistofa, pósthús, bókabúð. Og enn var þar verslunar- útibú, sem hafði á boðstólum flest eða alt, sem fjallgöngumenn þurfa á að Iialda. — Var hið besla íyrir þvi séo, að gestir þyrfti elcki að ómaka sig iil Cortina, til þess að eyða pening- um sinuin, nema þvi að eins, að þá langaði til að kaupa hljómleika-flygil eða annað þess hátt- ar. — Blómin á matborðunum voru af dýrustu tegund en illa hirt. Lyftudrengirnir vom for- vitnir, frekir og leiðinlegir, siþefandi og snuðr- andi, þó að bundnir væri á sínum bás að vísu. Fenellu leið illa. Og hún var beinlínis hingað komin til þess að vera sorgbitin! — En svo þurfti andrúmsloftið og alt annað i þessu and- styggilega veitingahúsi að vera með þeim hætti, að ómögulegt var að rækjá sorg sína, svo að noklcur mynd væri á! — Benito-veitingaliúsið kæfði liana til liálfs í öllu tildrinu, liégóma- skapnum og draslinu! — Fenella var alt af að reka sig á leiðindin, sem stöfuðu frá þessari vistarveru. Og þau ergðu hana svo, að hún hafði ekki tóm til þess, að liugsa um hina fögru og djúpu sorg hjartans. Og smám saman sner- ist sorgin i ergelsi. — Hún hafði verið föl yfirlitum og tekin lil augnanna, er hún kom til Adlersee. Að þrem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.