Vísir - 06.02.1935, Síða 3

Vísir - 06.02.1935, Síða 3
V9i Sltt vart Bretlandi. Stórgripaútflutn- ingurinn frá friríkinu til Bretlands minkaöi um helming 1933—1934 miðaS við það, sem hann var áð- ur en takmarkanirnar gengu í gildi. Nú eiga frírikismenn aS fá leyfi til að flytja stórgripi til Bret- larids að % móts við meðalinn- flutning 1930—1932. — BlöBum Breta og íra Irer saman um, a'S báðar þjóðirnar muni hafa mikinn viSskiftahag af samkomulaginu, flest þeirra telja enn mikilvægara, að samkomulagiS gefi visbendingu um, aS Bretar og fríríkismenn fari framvegis þær leiðir í deilu- málum sínum, er leiði til fullra sátta og samkomulags, er báSum þjóSunum verður aS gagni. BRUNI í OLÍULINDUM. Bæjarfréttir I símfregnum frá Oslo var fyrir nokkuru getiS um eldsvoða á olíulindasvæðinu í Baku. Eldsupp- tökin voru þau, að sprenging varS í járnbrautarlest með olíugeyma- vögnum. Eldurinn breiddist ÓS- fluga út og olli feikna tjóni. Efri myndin er af olíulindasvæSinu, þar sem borunar- og dæluturnarnir eru þéttastir, en neSri myndin sýn- ir olíugeyma-járnbrautarvagnana, rétt eftir aS sprengingin átti sér stað. unina, en viS finnum hve pyngjan léttist — þó hún sé ekki þung fyrir — í hvert skifti og viS verSum að borga talsvert meira fyrir ýmsar nauðsynjar en áður var, jregar „kol- svart íhaid“ var við völd. Vcrkamaður. Bpesk-ípska samkomulagiö. Það er kunnara en frá þurfi a'ð segja, aS Bretar og írar (fríríkis- rnenn) hafa átt í hálfgerðu viS- skiftastríSi um alllangt skeiS, og voru ekki taldar miklar líkur til, aS samkomulag mundi nást í þeirn deilum. Fer Jrví fjarri, að öll deilu- mál íra og Breta sé útkljáð, en nýlega! hafa þeir gert með sér samkomulag, sem báSum keniur aS miklu gagni, og má því vera, aS haldiS verði áfram á sanrninga- brautinni og reynt aS jafna deilu- málin friSsanrlega snránr sanran. ÞaS er vitanlega óhagurinn af nrinkandi viSskiftunr, senr hefir opnaS augu beggja aðila og leitt til þessa sanrkomulags. írar höfðu keypt afar mikið af kolunr frá Bretlandi áSur, en fríríkisnrenn se-ldu þeinr feiknin öll af stór- gripunr, og lröfSu þessi gagn- kvænru viöskifti nrinka'ö stórkost- lega. Þannig má geta þess, aS ár- iS 1930 seldu Bretar fríríkisnrönn- um 2468.000 snrálestir af kolunr, en frá 1. jan.—1. des. 1934 nanr kolaflutningurinn til Bretlands ekki 1 nrilj. snrálesta. Nú er gert ráS fyrir, samkvæmt hinu nýja sanrkomulagi, aS fríríkismenn kaupi öll sin kol í Bretlandi eða árlega nálægt 2.500.000 smálest- unr, og er taliS, aS vegna þessara sanrninga fái 5000 kolanámunrenn í Bretlandi atvinnu á ný. En frí- ríkismenn nrunu einnig hagnast nriki'ð á sanrkomulaginu. AriS 1933 geröi Bretastjórn ráðstafan- ir til þess aS takmarka innflutn- ing stórgripa, til slátrunar frá SuSur-írlandi, vegna deilu út af skuldbindingunr fríríkisins gagn- VeSrið í morgun. Hiti unr land alt. í Reykjavík 6 stig, Bolungarvík 8, Akureyri 5, Skálanesi 7, Sandi 6, Kvígindis- dal 5, Hesteyri 5, Gjögri 5, Blönduósi 7, Siglunesi 8, Grínrsey 3, Raufarhöfn 4, Fagradal 6, Hól- unr í HornafirSi 3, Fagurhólsmýri 4, Reykjanesi 7, Færeyjunr -j- 1 st. Mestur hiti lrér í gær 7 stig, nrest frost 6 stig. Úrkonra 1,8 nrnr. Sól- skin 2,7 st. — Yfirlit: Víðáttunrik- il lægð fyrir vestan land á lrreyf- ingu norðaustur eftir. — Horfur: SuSvesturl., Faxafl., Breiðafjörður, Vestfirðir, NorSurland: Hvass sunnan og suðvestan. Rigning. NorSausturland, AustfirSir: All- lrvass sunnan og' suSvestan. Hláka og nokkur rigning. Suðausturland : Allhvass suðvestan. Rigning. Bifreiðaárekstrar. í gærmorgun varS árekstur milli bifreiðanna ÁR 24 og RE 18, á gatnamótum Klapparstígs og Laugávegar. RE 18 (Korpúlfs- staSabíll) skemdist talsvert. — Kl. 3—4 í gær varð árekstur milli bifreiSanna RE 369 og RE 303, á gatnamótum Bárugötu og Ægis- götu. BáSar bifreiðirnar skemdust talsvert. Búnaðarþing var sett í gær. KosiS var i fasta- nefndir. Kl. 5 e. h. í dag verSur næsti fundur þingsins. Flytur Hallgrímur Þorbergsson þar erindi um, skoska féS, sem flutt var hing- aS til lands, og skýrir frá árangr- inum' af kynbótatilraununum. Verslunarmannafélag Reykja- víkur liefir spilakvöld og bókaútlán í kvöld kl. 8y2 i Kaupþingssalnum. , Vörður. LandsmálafélagiS VörSur held- ur fund fimtudaginn 7. þ. m. kl. 8)4 e. h. í Varðarhúsinu. Umræðu- efni: Fjárlögin 1935. Framsögu- maSur Magnús Guömundsson, fyrrverandi ráðherra. Næturlæknir er í nótt Jón Norland, Skóla- vörðustíg 6 B. Sími 4348. Nætur- yörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apoteki. Tilkynning. Út af auglýsingu hér i blaSinu nýlega um aS „Félag íslenskra hljómlistarmanna" ætti í kaup- deilu við K. R.-húsiS, þá viljum viS láta þ'ess getið, aS þaS er ekki rétt. Slík kaupdeila á sér engan stað. En hinsvegar er rétt a'ð láta þess getiS, aS viö höfum ávalt láti'ð það afskiftalaust hvaSa hljómsveit er notuS á skemtunum í húsinu. Ákvörðunarrétt um það hafa leigutakar haft. Munu þeir ávalt hafa greitt fult kaup, hvort sem hljómlistarmennimir hafa veri'ð félagsbundnir eða ekki. — Frekari upplýsingar þessu viSvíkj- andi geta réttir hlutaSeigendur fengi'ð. Stjórn K. R.-hússins. Aflasala. M.s. Steady heíir selt 1877 vætt- ir ísfiskjar í Grimsby fyrir rúm 1400 stpd. ánnáj" Thomas 'Krag: Hatui> (saga), Rögnvaldur Þórðarson: Útburður (saga), „Oröið er laust“ (Benjamín Kristjánsson: Leigu- skáld og leiguprédikarar), Bækur, etfir Stefán Einarsson, Gunnar M. Magnúss, Kristin E. Andrésson og ritstjórann (Árna Hallgríms- son). Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss er á leiS til IIull frá Vestmannaeyjum. Dettifoss fer vestur og norSur annað kveld. Aukahafnir: SauSárkrókur. SúSa- vík. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss var í morgun á leiS til Flateyjar frá PatreksfirSi. Væntanlegur hingaS á morgún. Selfoss er á leið til Vestmanrta- eyja frá London. Gullfoss er vænt- anlegur í dag að vestan og noröan. Guðspekifélagið. í kveld kl. 9: Þriðja fræðslu- erindi frú Kristinar Matthiasson, um undirstööuariSi guðspekinnar. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 VeSurfr. 19,20 Grammófóntónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Atvinnusaga íslendinga III. kafli. (Dr. Þorkell Jóhannesson). 21,00 Tónleikar : a) Útvai'pstríóiS ; b) Grammófónn: Chopin : Sónata í B-moll. Sálmur. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4-55 100 ríkismörk — 179-47 — franskir frankar . — 3°-01 — belgur — 105.66 — svissri. frankar .. — 146.65 — lírur — 38.95 — finsk mörk — 9-93 — pesetar — 62.67 — gyllini — 306.44 — tékkósl. krónur . — 19.28 — sænskar krónur . — 114.36 — norskar krónur . — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48.72. Iðunn, 3. h. XVIII. árg. er nýkomiS út. Efni: Jónas Þorbergsson: Stephan G. Stephansson (mynd), Halldór Kiljan Laxness : í landsýn (kvæSi), Þórbergur Þórðarson: Svona á ekki aS skrifa ritdóma, tvö kvæSi, „Föruma8ur“ eftir E. A. Kaidfeldt og „DauSinn“ eftir P. B. Shelley, þýdd af Sigurjóni Friðjónssyni, GuStn. G. Hagalin: Um nútíSarbókmentir Bandaríkja- manna (8 myndir), Jón H. GuS- mundson: „Sá eini“ (saga), Aksel Sandemose: Hlutverk bókment- Jónas Lie, skáld heimilis- og hversdagslífsins. Eftir prófessor, dr. phil. iðichard Beck. Frh. Familjen paa Gilje (1883), sem margir telja höfuS-snildarverk ltans, er lýsing á norsku embættis- mannsheimili í sveit og lífinu þar, laust fyrir miöbik siðustu aldar; framúrskarandi nákvæm og raun- veruleg, svo að þeir, sem komnir voru á fullorSinsár og kunnir voi’u slikum heimilum, sáu þar sem i spegli fólkið sjálft, lifsháttu þess og umhverfi. Þó var höfundinum miklu meira í mun er rétt og slétt heimilislýsingin. Djarfmannlega talar hann hér máli húsfreyjunnar, sem hversdagsstritiS kyrkir að þroska, og dætranna, sein fá ekki, tískunnar vegna, aS njóta þeirra manna, sem þær unna. Hér er því um þjóöfélagslega ádeilu aS ræöa, í anda realismans. í skáldsögunni En Malström (1884), sem greinir ágætlega frá gróSabrallsárunum í Noregi kringum miSja öldina, sem leiS, og þá einkum frá einum þeim mann- HAGERUP BULL, uorski stjórnmálamáðurinn víð- kunni, varð 80 ára þ. 23. jan. s. 1. Hann yar oft stórþingsmaSur og ráSheri-a. — Myndin hér að ofan er tekin af ráSherrarium á síöasta afmælisdegi hans. ræfli, sem hjarir á ströndinni eins og vogrek eftir þá flóðöldu viö-' skiftalífsins, lýsir Lie jafnframt, ú ný, kjörum þeirra dæti-a heldri manna, sem almenningsálitiS hnýt- ir á klafa. Og þetta er aðalefnið í næstu bók hans Kommandörens Döttre (1886), en þar er lýst æfi- ferli tveggja systra. sem fórna verða lífshámingju sinni á altari venjunnar og hagsmuna aöstand- enda, visna og veslast upp, af þvi ' aS þær fá ekki að sjá ástardrauiha sína í’ætast. Lie er hér, eins og víöar, ákveðinn talsmaður þeirra er unnast, og fór þaö aS vonum um þann manninn, sem ritaS haföi slíkan dýrSaróS hreinnar ástar og Davíð skygni er. Er þeim höfuðs- mannsdætrum i sögunni lýst af mikilli alúð, einkum Sesselju, eldri systurinni. Dýpt og nákvæmni í sálgrenslan fara samán í þeirri skaplýsingu. Formælendur kvenréttinda gripu eSlilega tveim höndum þær skáld- sögur Lies, sem tala máli þeirra lcvenna, er honum þóttu bera skarSan hlut frá borSi. Óhætt mun þó mega segja um hann eins og Ibsen, að hvorugum lágu þyngst á hjarta aukin pólitisk réttindi kvenna, heldur hitt, aö svo rýmk- aðist um hag þeirra, að þær fengu svigrúm til þroskunar einstakl- ingseSli sínu. Konur þær, sem Lie setur i öndvegi í skáldsögum sín- um bera vitni þeirri afstöSu hans; TIL FRÓÐLEIKS QG SKEMTUNAR. Þáttur ísleifs seka Jóhannessonar. Framh. 5. ísleifur dæmdur utan, leystur af tukthúsi. Nú var það nokkru síðar en Sigurður sýslu- niaður Snorrason var andaður, og Birni Ólsen á Þingeyrum hafði verið skipuð lögsögn, að ísleifur var þá ákærður um ýmsa stuldi. Þingaði hann þá í málum þeim; lcomst það þá fyrir, að hann hefði stolið liesti við Reykjavík, þá fyrir 4 vetrurn. Dæmdi Björn þá ísleifi liúðstroku við staur og æfilanga þrælkun i Kaujjmanna- hafnarkastala, en fyrir því að liann skaut máli sínu til hærri rétta, var hann i haldi á Þingeyr- um4). Yar það þá að Isleifur gat barn við þjón- ustumey Björns Olsens. Hét hún Margrét dóttir Snæbjarnar prests í Grímslungum* 1) Hall- dórssonar biskups2). Það barn hét Margrét og varð eigi gamalt. Er sagt að ísleifur hældist um það við Ólsen, en Margrétar fékk síðar Ólafur bóndi Björnsson á Auðólfsstöðum í Langadal3 *) 4) Þetta er ekld rétt; þennan dóm lcvað Frydens- berg bæjarfógeti upp í lögreglurétti Reýkjavíkur 20. maí 1813 og var sá dóniur staðfeslur i yfirkriminal- réttinum 8. júní s. á. og er ekki kunnugt, að honum hafi verið áfrýjaS til hæztaréttar. 1) Prestur i Grímstungu 1798—1809; d. 1820. 2) Halldór Brynjólfss. biskup á Hólum 1746—52. 3) Faðir síra Arnljóts á SauSanesi Ólafssonar. Kastenskjold4) gerðist þá stiptamtmaður, því áður var liann seltur. Slepti hann af tukthúsi öllum sekum mönnum og sendi heim i liérað, og stálu margir af þeim og struku um land. Nú var ísleifur sendur suður og útvegaði Kasten- skjöld honum konungsuppgjöf á refsingunni, og fékk honum í þess stað 3 ára tugthús, en síð- an hafði hann eytt því og sleppli Isleifi sem öðrum af því, og kom hann nú frjáls norður. fi. Fx-á Jóni sýshimanni og ísleifi og stuldum. Þá Isleifur var norður kominn, þá Kasten- skjöld hafði sleppt honum og svo undirhúið.. En það hafði áður orðið er liann var i haldinu á Þingeyrum og gat barnið við Margrétu, að þar var og lijá Ólsen Guxirún, dóttir Gísla bónda i Enni á Refasveit, systir Gísla presls í Vesturhópshólum5). Hún kenndi og Ísleifí barn. Þingaði Jón sýslumaður Jónsson gamli0) í því máli, er þá flutti sig um vorið frá Víði- dalstungu að Reykjum við Miðfjörð. Isleifur kvað þa'ð mál ofgamalt og lézt eigi mundu tií svara fyrir lians dómi og afsagði lians aðgjörð- ) Johan Carl Thuerecht Castenschiold amtmað- ur i Suðuramtinu 1810—19, stiftamtmaður 1813—19. 5) síra Gisli varð síðar prestur á Staðarbakka og síðan á Gilsbakka og dó þar 1860. Faðir hans var Gisli ■ Arason á Enni, móðúrbróður sira Jóns Konráðssonar á Mosfelli. 6( Frá 1788 settur og 1794 skipaður sýslumaður i Strandasýslu, frá 1815—20 í Húnavatnssýslu; dó 1831. ir, er lögleysa ein væru. Veik og sýslumaður sætið, en síðar, er ísleifur heimti leiðarhréf lil suðurfarar, sagði sýslumaður að hann mætti fai’a til helvítis. Leiddi ísleifur að því votta og lézt vilja reisa mál af; jxj varð það ekki að hann reisti málið gegn Jóni sýslumanni; þá gekkzt hann og við harni Guðrúnar. Var hann og manna óstaðlyndastur í hvívetna, og svo var að sjá sem hann væri liinn mesti auðnu- leysingi. Þetta liaust kom ísleifur á Njálsstaði; voru þá dáleikar með þeim Jóni syni Rafns prests rauða á Hjaltabakka1), er þar hjó og ísleifi, og átti Jón Ósk Ólafsdóttur af Skaga. Hafði Jón fyrir 6 vetrum verið sóktur um stuld á liattí lí tilsverðum og grunaður um fleiri hvinsku og verið þá dænxdur 12 vandarhögg. Isleifur reið brott um kvöldið. Ólafur liét maður, Bjarnason, er bjó á hálfu Njálsstaðalandi móti Jóni. Þá nótt ena sömu lxvurfu honum sauðir 2, en Jón lét ólíklega mjög. Kom það þó upp um síðir, að þeir Isleif- ur hefði stolið þeim. Það sama haust fann Isleifur í fjöllum fyrir norðan Laxárdal 5 lömb, er óheimt voru. Með honum voru kompánar lians, Árni son Jóns 1) Síra Ilafn var Jónsson, ættaður frá Löngu- mýri; hann var allan sinn prestskap, 43 ár, á Iljalta- bakka. Hann var kallaður rauði af hvi, að hann gekk jafnan á rauðri kápu; hann dó 1807. bónda á Sneis1) Árnasonar, lxróður Guðrúnar Árnadótlur, móður Isleifs, en kona Jóns og móðir Áma hét Helga, Markúsdóttur, Björns- sonar prests á Hjaltabakka Þorlákssonar2), en annar með Isleifi var Jóhann Brynjófsson Oddssonar; var Brynjólfur bróðir Odds smiðs í Geldingaliolti í Skagafirði. Jóhann var heimamaður Worms hreppstjóra á Geitaskarði. Leyndi Árni lömbum þessum 4 og hélt eigi til skila. Isleifur fór þetta haust að Gili i Svartárdal. Bjó þar Ingibjörg ekkja Jónasar bónda með sonum sínuin, Eyjólfi og Einari og Sigurlaugu dóttur sinni, er ógefin var — lxún var gáfuð vel og vel á sig komin, — en þær Margrét og Björg Jónasdætur giftar. Átti Margrétu Gu'ðni bóndi Einarsson í Þverárdal, — þau voru systkiua- hörn, — en Björgu Sigfús bóndi i Selliaga, óskírgetinn son Odds smiðs i Geldingaholti, hálfbróoir Gunnlaugs kandidats3), en alsystir Sigfúsar var Iielga kona Guðmundar bónda í Vatnshlíð, Magnússonar. Helga var niþðir þeirra Þorleifsdætra frá Dæli Þorleifssonar; giflist hún eigi. Byggði fyrst upp Selhaga og bjó þar góðu búi; er það Selland frá Gili. 1) i Engihliðarlirepp. 2) Prestur á Iljaltabakka 1723—67. 3) síra Gunnlaugur Oddsson dómkirkjuprestur i Reykjavík 1827—35; dó hanri hað ár. Þeir Sigfxis og hann voru samfeðra. •/

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.