Vísir - 07.02.1935, Side 1
*-------------------
Ritstjóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgrreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 7. febrúar 1935.
..... ............................
37. tbl.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Magnúsar Egils-
sonar, steinsmiðs, er ákveðin laugardaginn þann 9. þ. m. kl.
1 e. m. og hefst með bæn frá EUiheimilinu. — Jarðað verður i
gamla kirkjugarðinum.
Ágúst Magnússon, Magnús Magnússon, Eiríkur Magnússon,
Lilja Guðjónsdóttir, Jóna G. Eiríksdóttir,
Friðgerður Sigurðardóttir.
Jarðarför Eiríks Guðmundssonar fer fram laugardaginn
9. þ. m. Id. 2 e. li. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili
lians, Reykjavíkurveg 5, Skildínganesi.
Aðstandendur.
Seljum Veðdeildarbréf,
Kaupum Kreppulánasjéösbpéf,
KAUPHÖLLIN,
Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780.
Adalíundup
verður haldinn í félaginu Anglia (félagi enskumælandi manna)
í Oddfellow-liúsinu föstudag þann 8. febrúar kl. 8.30.
Á eftir fundinum flytur Mr. Howard Little fyrirlestur,
„London Newspapers and I“, og ungfrú Þorbjörg Ingólfsdóttir,
með aðstoð ungfrú Emelíu Borg, syngur einsöngva. Að því
búnu verður stíginn dans. (
Félagsmönnum er heimilt að laka gesti með sér. —
Allir enskumælandi menn velkomnir.
STJÓRNIN.
Breiðfirðingamót
(fyrir Barðastrandar-, Dala-, Snæfells- og Hnappa
dalssýslu) verður að Hótel Borg föstud. 8. þ. m. kl.
8 e. h. stundvíslega.
Aðgöngumiðar seldir í Bankastræti 12 (rakarastof-
an), Hafnarstræti 11 (Nýi bazarinn).
Aðgöngumiðasalan er byrjuð.
Happdrsetti
Máskóla íslands.
Menn bafa forgangspétt a@
sömu númepum, sem í fyi»i»a
til 9. febrúap. Eftii» þann dag
eiga menn á hættu að missa
númer sín.
Jarðir til sölu
Eftirtaldar jarðir, tilheyrandi dánar- og félagsbúi
Þóreyjar Pálsdóttur og B jarna Þórðarsonar frá Reyk-
iiólura, eru til sölu:
Reykhólar, Barmar, Borg, Laugaland og álla
liundr. að fornu mati úr jörðinni Hólum — allar í
Reykhólahreppi í Barðastrandarsýslu. Ennfremur
varpeyjan Stagley í Flateyjarhreppi í sömu sýslu.
Jarðirnar Reykhólar og Laugaland eru báðar laus-
ar til ábúðar í næstu fardögum.
Semja ber við Pál Magnússon lögfræðing, Ljós-
valiagötu 12 (sími 4923) eða við undirritaðan.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 5. febr. 1935.
Ragnar Jónsson,
settur.
Tvær íbúðir,
önnur 3 herbergi, eldhús og bað, hin 4 herbergi og
eldhús, eru til leigu frá 14. maí n. k. í húsinu nr. (i
við Bankastræti.
Melgi Magniisson & Co.
Best er að auglýsa í VÍSI.
Rösöl-
hárþvottadnftilð
hreinsar
vel öll
óhreinindi
úr hárinu
og gerir
það
fagur-
gljáandi.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk-teknisk verksmiSj a.
Frá skatt-
stofmuL
Frestur til að skila framtöl-
um rennur út kl. 12 í nótt (7.
febr.). Þau framtöl, sem berast
eftir þann tíma verða eigi tek-
in til greina, nema drátturinn
stafi af sérstökum óviðráðanleg-
um ástæðum eða sérstaklega
hafi verið samið um frest fyrir
kl. 12 í nótt.
Skattstofan er opin til kl. 5
(en svarað i síma til kl. 12. —
Símar: 2488 og 3288).
Skattstjörinn.
ENGINN DRYKKUR =
JAFNAST Á YIÐ |
GOTT KAFFI. — 5
K.F.U.K.
Sameiginlegur fundur fyrir
K. F. U. K. í Reykjavík og
Hafnarfirði, verður haldinn í
samkomuhúsi K. F. U. M. í
Hafnarfirði kl. 8*4 á föstudags-
kvöld. — Fundur fellur niður
hér.
K. F. U. M.
A. D. fundur kl. 8% i
kveld. Framkvæmdarstjórinn
talar. Allir karlmenn velkomn-
ir.
Nýar hækur:
Sögur frá ýmsum löndum,
þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50;
í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við
sama verði.
Sögur handa börnum og unglingum.
Síra Friðrilc Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti.
Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og
þriðja hefti.
Bðkaverslnn Sigt. Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34.
mmmmmm ntja bio msmmmmm
Hjarta mitt hrópar á þig.
Stórfengleg þýsk tal- og
söngvamynd, með hljómlist
eftir Robert Stolz og úr
óperunni Tosca eftir Puccini.
— Aðallilutverkið leikur og
syngur hinn lieimsfrægi
tenórsöngvari Jan Kiepura
og kona hans Marta Eggerth,
sem öllum mun. ógleymanleg
er sáu hana leika og syngja
í Schubertmyndinni „ófull-
gerða hljómkviðan“.
Myndin verSur sýnd í kvöld í síöasta sinn
með nidursettu veröi.
Bpillantine
er nú komið á markað-
inn og fæst í glösum og
, túhum.
'AMANTI BRILLANTINE
er sérslaklega gott til þess
að lialda hárinu gljáandi
og fallegu.
Næst þegar þér kaupið
Brillantine þá munið
ÁMANTI
Heildsöluhirgðir
H. ÓiafssoQ & Bernhöft.
Eg fékk bora, handan liaf,
harða bora snúna,
og er borubrattur af
borum mínum núna.
Armbandsúr. Vasaúr.
Klukkur.
Fallegt úrval.
HARALDUR HAGAN.
Sími: 3890.
í kvöld kl. 8.
Piltur 09 stia
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7,
daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik-
daginn.
Lækkaö verö.
Sími: 3191.
Hljómsveit
Reykjavikor
Aðgöngumiðar að 5.
hljómleikum Hljóm-
sveitarinnar í vetur
þarf að panta fyrir
12. þ. m. hjá K.
Viðar.
Hljómsveit
Reykjavíkur.
Meyjaskemmao
leikin föstudag, 8. þ.
m., kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar í
Iðnó í dag kl. 4—7
og á morgun kl.
1—7.
Alþýðusýning
Seinasti dagur útsöiunnar er í dag.
FerSapelar, axir, livitar húfur, bakpokar, vatnsílát úr striga, hnífa-
pör, beltishuddur, stálspeglar, te-egg, trommuflautur, Swaneeflauta,
smjördósir úr alumin með gleri, suðuáhöld, pottar og pönnur o. fl.
Fyrir hina vandlátu ferðamenn: TJÖLD úr Silkonette, Cottonette,
græn Areo. Litið i gluggann. Iíaupið i dag.
Glepaugnabúðin, JLaugaveg 2.