Vísir - 07.02.1935, Síða 2
VlSIR
Lundún afö p
Scímsniggs
Ixmclon 6. febr. FB. ^ 11 —r-—.. . r. , ..
Tilkynt hefir veriö, aö Schus- kaupmann yðar um
nigg Austurríkiskanslari og
Waldenegg ráðherra séu væntan-
legir hingaS ]). 24. febr., til þess
að ræSa viS bresku stjórnina um
samkomulagi'ö í Rómaborg, er
Frakkar og ítalir gerðu með sér,j
og afstööu Austurríkismanna gegn(
því, og fleiri mál er AusturríkiL
vartSa. Af hálfu bresku ráðherr-
anna taka þeir MacDonald for-
sætisráöherra og Simon þátt i við-
ræöunum, sein búist er við aö
standi yfir í tvo daga. (United
Þýska
rí kisstj ópnin
coco^
BEHSDv^P
BuauM-HoiLo.io
Í5&n<u£®i+p
BUSSUM - HOLLAND
V/ Það er drýgst og best og því ódýrast.
^ Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg.
og pokum með 5 kg. Heildsölubirgðir.
SSmi 123éi.
Mikill maður?
MINNINGARIIATÍÐ
félagsins „Norges vel“, í tilefni' af 125 ára afmæli þess, — í ræöustólnum er M. Tvedten, stór-
þingsmaður, forseti félagsins.
Innflatmngurmn 1935.
og samkomulag Breta og
Frakka.
Berlin 6. febr. FB.
Búist er við, að fullnaðarafstaða
Þjöðverja til samkomulags þess,
sem náðist á Lundúnafundinum
milli Frakka og Breta, verði ekki
kunn fyrr en eftir að, lokið er við-
ræðum þeim, sem fram eiga að
fara rnilli bresku ráðherranna, er
væntanlegir eru til Berlín, og
jjýsku ríkisstjómarinnar. (Unitéd
Press).
Bpeska kon»
ungsfjöl-
skyldan
móðguö.
Miklar æsingar í neðri
málstofunni, er McGovern
fer móðgandi orðum um
konungsfjölskylduna og
þjóðstjórnina.
London 6. febr. FB.
Feikna æsingar urðu í neðri
málstofunni í dag, er McGovern
flutti ræðu við umræður um lækk-
un atvinnuleysisstyrkjanna. Voru
það ummæli hans um konungs-
fjölskylduna, sem urðu þess vald-
andi, að alt komst í uppnám um
stund. Kallaði hann konungsfjöl-
skylduna sníkjudýr og .sagði enn-
fremur: „Þjóðin verður að greiða
George konungi 10.750 sterlings-
pund á viku hverri eða 64 stpd.
á klukkustund. Hertoganum af
Kent greiðir þóðin 2500 stpd. á
ári eða 68 stpd. á dag. Þessi
sníkjudýr lifa á auði þjóðarinnar.
30.000—40.000 sterlingspundum á
að verja í Glasgow einni í maí
næstkomandi, í tilefni af 25 ára
rikisstjórnarafmæli George kon-
ungs. Þessu fé ætti að verja til
þess að kaupa svarta fána, svo að
þjóðin gæti látið hrygð sína í ljós
á áberandi hátt yfir þeim meðal
hennar, sem búa við sult og seyru,
og svivirtir eru af þjóðstjórninni."
Infliiensii-
fai*aldui*
í Póllandi.
Varsjá 6. febr. FB.
Inflúensufaraldur geisar í Pól-
landi. Hefir orðið að loka skólum
í þúsundatali. Fjöldi fólks hefir
orðið að hverfa frá störfum og
sumstaðar vantar fólk tilfinnan-
lega, til þess að vinna nauðsynleg-
ustu störf, sokum þess hve margir
hafa lagst í veikinni. Einkanlega
hefir þetta komið sér illa í ýms-
um borgum, þar sem skortur er á
æfðu fólki til þess að taka að sér
um stundarsakir ýms þau störf,
er hið opinbera hefir með höndum.
(United Press).
%
Mjög er misjafnt mat manna
á ýmsum hlutum, mönnum og
málefnum, jafnvel svo, að segja
má, að einn kalli það hvítl sem
öðrum sýnist sv’art. .
1 fyrradag birtist hér í blað-
inu bréfkafli frá merkum bónda
í Borgarfirði, um stjórnarfarið
í landinu og sýktan liugsunar-
liáll fólksins. Heldur höfundur
hréfsins þvi fram, að Jórias
Jónsson frá Hriflu hafi með
afskiftum sínum af stjórnmál-
um og áhrifum á einstaklinga,
sýkt svo liugsunarhátt mikils
þorra manna, að „maður þekk-
ir ekki fyrir sömu menn þá
hændur, sem hann hefir náð á
vald sitt og gert að umskifting-
um“, eins og bréfritarinn kemst
að orði. — í gær er þessi lýsing
á áhrifum J. J. gerð að umtals-
efni i daghlaði framsóknar-
manna, tekin upp kjarnyrtustu
ummælin úr bréfi Borgfirðings-
ins og sú ályktun dreginn af
þeim, að mikill hljóti Jónas frá
Hriflu að vera í augum hréf-
ritararis! .
Það er nú alveg óhætt að full-
vrða það, að því fari mjög
fjarri, að Jónas frá Hriflu sé
mikilmenni í augum þessa
borgfirska bónda, sem bréfið
liefir skrifað. En hitt er aug-
ljóst, að á mælikvarða Jónasar
frá Hriflu, eru það einmitt
einkenni mikilmennanna, sein
lýst er í þessu bréfi
í bréfinu segir m. a. svo:
„Það þekkir enginn utan sá,
sem er nauðkunnugur, hvílíka
bölvun maður eins og Jónas frá
Hriflu er búinn að gera þjóð-
inni“. Þeir, sem hann hefir náð
á vald sitt „mega heita ger-
breyttir. Það er kominn einhver
viðbjóðslegur óþverri í hugar-
farið, svo að illmögulegt er að
koma nærri þeim. Þarna löðrar
alt í dylgjum, rógi og níði. . . .“
„Jónas skrifar bændum þúsund-
ir hréfa árlega eða lætur aðra
skrifa, og alt er þar á sömu
bókina lært: rógur, níð og dylgj-
ur um andstæðingana“. —
Þessa lýsingu á starfsemi
Jónasar Jónssonar og áhrifum
hans á fylgismenn sina tekur
svo sorpblað framsóknar-
manna upp, miklast af henni
og segir: „Mikill er Jónas frá
Hriflu í augum“ þess er þetta
hefir ritað!
í augum Jónasar Jónssonar
og sporgöngumanna lians eru
það miklir menn, sem geta gert
þjóð sinni mikla bölvun með
því að spilla svo hugsunar-
hætti manna, að ekki sé nærri
þeim komandi vegna „viðbjóðs-
legs óþverra í liugarfari“ þeirra,
vegna þess að „þar löðrar alt i
dylgjum, rógi og níði“.
Það dylst engum, að bónd-
inn í Borgarfirðinum lítur alt
öðrum augum á þetta, í hans
augum er það svart, sem Jónas
og fylgifiskar hans segja hvítt.
Og það er einmitt þessi liætla,
sem þjóðinni er búin af kenn-
ingum Hrifluskólans, að öll sið-
gæðishugtök hennar ranghverf-
ist, svo að alt, sem fyrirlitlegast
hefir verið talið í fari mann-
anna verði i hávegum liaft, að
dylgjur, rógur, níð og lýgi verði
þakkað og lofsungið sem ávext-
ir hinna æðstu dygða.
Það er þclta, sem Borgfirð-
ingurinn ótlast. Hann þykist
hafa orðið var við breytingar á
hugsunarhætti manna í þessa
átt. Og lianri kennir Jónasi Jóns-
syni, starfsháttum lians og
kenningum um þessar breyt-
ingar.
Af viðburðum siðustu tíma
virðist mega ráða, að sá ótli sé
ekki ástæðulaus. Skrif Jónasar
út af eiðs-málinu henda í þá
átt, að framvegis muni verða
unnið að því, að nokkur breyt-
ing verði á hugsunarhælti al-
mennings í sambandi við vitna-
eiðinn. Og sú starfsemi virðist
þegar vera farin að bera nokk-
urn árangur. I Alþýðublaðinu,
sem út kom í gær, er vikið
nokkuð að þeim umræðum,
sem orðið liafa í blöðunum að
undánförnu um eiðtökurnar í
máli Morgunblaðsins og Sig-
urðar Kristinssonar. Er aug-
ljóst, að blaðið telur þær um-
ræður allóþarfar og að einu
megi í rauninni gilda, þó að
meinsæri liafi verið framin. Er
þetla mjög í samræmi við skrif
Jónasar Jónssonar um þetla
mál, og kemur engum á óvart,
þó að Hrifluskólinn eigi sterk
ítök i herbúðum socialista.
Snjóflód
í Alpafjöllum.
Berlín 7. febr. FÚ.
SnjóflóS hafa veriö tí’S í Alpa-
fjöltum undanfarna daga. í St.
Antonieu féll gríSarstórt snjóflóS
í gærmorgun, og urSu tvö íbúSar-
hús og fjós fyrir því. Sex menn
fórust.
Vetraríþróttabærinn Davos hef-
ir ekki haft samband viS umheim-
inn í i]/2 sólarhring, en í gær tókst
aS rySja eina járnbrautarlínu til
bæjarins. Snjórinn er þar 2)4 mtr.
á dýpt.
í Zillertal hafa komiS mörg
snjóflóS, og tekiS meS sér hús
og peningshús. Ein unglingsstúlka
fórst þar.
í gærkveldi féll hitinn í Alpa-
fjöllum aftur niSur fyrir núll og
er því snjóflóSahættan nú aftur
um garS gengin. *
Þingrof í Jugoslaviu.
Berlín 7. febr. FÚ.
Samkvæmt ákvörSun, sem rík-
isstjórnendur í Jugo-Slavíu tóku
á fundi í gærkveldi, hefir jugo-
slavneska þingiS veriS rofiS.
Nýjar kosningar eiga aS fara fram
3. maí, en hiS nýja þing kemur
saman 5. júní.
I.
Vegna þess að sú mikla skerð-
ing innflutningsins, er nú stend-
ur fyrir dyrum, snertir mjög
liagsmuni fjölda manna i land-
inu, eiga þessir menn heimting
á, að vita á hverju slíkar ráð-
stafanir ern bygðar og á hvern
hátt þær muni framkvæmdar.
Eg skal taka fram strax, til
þess að forðast misskilning, að
eg álít eins og nú standa sakir,
að hjá þessum ráðstöfunum
verði ekki komist. Af hverjum
orsökum þær eru runnar, kem
eg að síðar. Margir virðast
þeirrar skoðunar, að eg Jdjóti
ætið að vera mótfallinh slíkum
ráðstöfunum, livernig sem Iiátt-
ar og að hverju sem ber. Ekki
er eg á sama máli um það. Þeg-
ar erfiðleikarnir um greiðslur
lil útlanda eru jafnmiklir og
]>eir eru nú, og all alvarlega
horfir um sölu afurðanna, þá
tel eg ekki réttu leiðina að berja
höfðinu við steininn og neita að
horfast í augu við ástandið eins
og það er. Við getum ekki hald-
ið áfram að lifa á lánum. Við
verðum að sníða okkur stakk
cftir vexti.
Tvö undanfarandi ár hafa,
að minum dómi, skorið úr því,
að þjóðin hefir ekki nægan
gjaldeyri, með þeim útflutningi
sem verið hefir, til þess að flytja
inn þær almennu vörur sem hún
þarfnast og kaupgetan innan-
lands heimilar. Þetla er fyrir-
hrigði sem gert hefir nú vart
við sig lijá mörgum þjóðum.
Tvær aðalleiðir eru til þess að
ráða fram úr þessu. Önnur er
frjáls skráning gjaldeyrisins og
væntanlegt verðfall með hækk-
andi vöruverði. Hin er hömlur
á gjaldeyri og innflutningi.
Flestar þjóðir Iiafa tekið síðari
kostinn. Um það liefir verið
mikið deilt bæði liér og annars-
staðar á hvern hátt Jbæri ,nð
framkvæma þetta og verslunar-
stéttin hefir jafnan haldið því
fram, að þær ráðstafanir ætti
að gera sem minstum truflun-
um valda í viðskiftunum.
Nú hefir rikisstjórnin, sam-
kvæmt lögum frá síðasta þingi,
ákveðið fyrir nokkuru, að allar
vörur sem fluttar eru til lands-
ins, skuli háðar innflutnings-
leyfi. Ríkisvaldið hefir þar með
skorið úr um þá stefnu er ráð-
andi verður um lausn þessa
máls þetta árið. Um það má
deila, hvort sú stefna sé farsæl-
ust, en eg ætla ckki að ræða hér
um þá lilið málsins.
Það, að allar vörur eru
háðar innflutningsleyfi og að
ekki eru tök á að flytja allar
þær vörur til landsins, sem
kaupgetan innanlands sækir
eftir, það hlýtur að leiða af sér
vöruskömtun til innfytjand-
anna í einhverri inynd. Og
einnig takmörkun á innflutn-
ingi margra vörutegunda. Er þá
i þvi sambandi næst fyrir að at-
liuga, hver nauðsyn er á að inn-
flutningsverslunin sé sett i þess-
ar viðjar og hvar orsakanna sé
að leita.
II.
Aðfluttar nauðsynjar verða
landsmcnn að greiða með and-
virði útfluttrar vöru. Þeir hafa
erigin önnur verðmæti svo telj-
andi sé til að greiða með. Yerð-
ur því að miða venjulega að-
flutninga til landsins við verð-
mæti útflutningsins eingöngu,
nema reiknað sé með lántökurn
í því skyni, sem varla getur tal-
isl holt. Vegna þess, að vér
slculdum talsvert erlendis, verð-
ur einnig að gera ráð fyrir um
5 milj. kr. árlegum greiðslum
til útlanda i vexti og afborgan-
ir, auk fei’ðakostnaðar, vátrygg-
ingar, flutningsgjalda o. fl„ sem
nemur um 2—3 milj. kr. Þetta
verður einnig að takast af út-
flutningnum. Ef verslunarjöfn-
uðurinn, þegar þetta hefir verið
tekið til greina, er óliagstæður,
þá hlýtur það að skapa skuldir
erlendis, sem einhverntíma
vcrða að greiðast, fyr eða síðar.
Ef litið er á útkomu síðustu
tveggja ára, hefir verslunar-
jöfnuðurinn verið sem liér seg-
ir:
1933:
Innflutt .......... 44.4 milj.
Útflutt ............ 47.0 —
1934:
Innflutt...........N 48.4 milj.
Úiflutt ............ 44.7 —
Af þessum tölum er Ijóst, að
raunverulegur greiðsluhalli
þessara tveggja ára samanlegt
er um 15 milj. króna.
Orsök þessa mikla greiðslu-
halla er vafalaust að mjög veru-
legu leyti bein skuldastofnun
ríkissjóðs erlendis og hin mörgu
lán sem tekin liafa verið í út-
löndum með ábyrgð og styrk
ríkisins. Þessi skuldasöfnun ut-
anlands hlýtur í framtíðinni að
verða greiðslujöfnuðinum ó-
þægur Ijár í þúfu, ef ekki rætist
úr. Erlendu skuldirnar verða
þungar á fóðrunum hjá gjald-
eyrissnauðri smáþjóð, eins og
íslendingum, þegar um sjöundi
hluti útflutningsins þarf að
standa undir skuldunum. Eins
og mun verða i nálægri fram-
tíð. 1
Það ber ofl við liér þegar
verslunarjöfnuðurinn er óhag-
stæður, að það er af sumum
mönnum talið merki um gá-
leysi og ábyrgðarskort verslun-
arstéttarinnar. Slíkt er auðvitað
hin mesla fásinna og fjarri
sanni. Stefna ríkisstjórnar og
þings í fjármálum ræður miklu
meira um verslunarjöfnuðinn..
Verslunarstéttin verður því oft
að súpa seyðið af þeirra ráð-
stöfunum og taka á sig þungar
byrðar þegar i öngþveiti er
komið.
Nú er svo koniið, vegna þess
mikla greiðslulialla sem að
framan er nefndur, að bankarn-
ir skulda stórfé erlendis, en það
sen^ inn kemur fyrir seldar af-
urðir fer jafnóðum til greiðslu
á því allra nauðsynlegasta. Er
ekki ofsagt, að reynt sé að láta
hverjum degi nægja sína þján-
ing. Talsvert af gjaldeyris-
leyfum liefir ekki verið hægt að
afgreiða sökum skorts á gjáld-
eyri. Af þvi leiðir svo að kaup-
sýslumenn, félög og ríkisstofn-
anir verða gegn vilja sínum
að standa í óhættum sök-
um við erlenda viðskifla-
menn. — Slíkt getur ekld
gengið til lengdar og eg tel það
ótviræða skyldu þeirra sem
þessum málefnum ráða, að sjá
um að úr þessu áslandi sé bætL
Og úr því verður ekki bætl
nema með heilbrigðum verslun-
ar og greiðslu-jöfnuði við út-
lönd. Eg skal taka fram, að eg
tel lántökur ekki heilbrigðan
greiðslujöfnuð. Það er að tjalda
til einnar nætur.
Af þessum ástæðum er að
eins einn kostur fyrir hendi og
hann er sá, að minka innflutn-
inginn á þessu ári í samræmi
við væntanlegan útflutning.
Þetta kemur kalt við marga, en
þá verst, er helst mundu vænla
míns liðsinnis í gjalde>ris- og
innflutningsnefnd. Mér er vel
Ijóst, að það verður þröngt fyr-
ir dyrum hjá mörgum, en eg
trúi því að verra verður síðar,
ef ekkert er að gert nú. Verslun-
arstéttinni í landinu er engi
greiði gerður með því, að við-
skiftum við útlönd sé teflt í
hættu með vanskilum og ó-
reiðu. Mönnum er heti’a að fá
minni leyfi og vissuna um að
geta staðið í skilum. En mér
liefir frá öndverðu verið ljóst,
að menn geti því að eins sætt
sig við erfiði og þunga innfluln-
ingshaftanna, að þeir finni að
þeim sé heitt með hinni ýtrustu
sanngirni og skilningi gagnvart
ölluin greinum vcrslunarinnar.