Vísir - 14.02.1935, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 460(R
Prentsmiðjusíml: 4578.
Afg:reiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400,
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 14. febrúar 1935.
44. tbl.
GAMLA BÍÓ
Barna vernd
„La Maternel!e“.
Elfnisrík og eftirtektarverð frönsk talmynd um börn og for-
eldra. Aðalhlutverkið leikur hin velþekta franska leikkona
MADELEINE RENAUD
og sægur af heimilislausum Parísarhömum. Mynd þessi
hefir erlendis verið talin ein með allra bestu myndum, sem
gerð hefir verið seinustu 20 árin. — Allir, sem börnum
urnia ættu að sjá þessa mynd. Það er ein af þeim sem seint
gleymist.
Bjóðið kuldannm byrgin.
Besta vörnin gegn kuldanum er að klæðast hlýj-
um ullarfatnaði. Við höfum:
Peysur, þykkar og þunnar, nærföt, sokka,
vetlinga, trefla o. fl. o. fl.
Margar gerðir og stærðir.
íslensk ull. íslensk vinna.
Frakkastíg 8.
Sími 3061.
Bindigarn
til fiskpökkunar.
Allar ven julegar tegundir fyrirliggjandi. —
Höfum einnig hentugan Sísal-tvinna til
hverskonar umhúða.
Reynið viðskiftin.
H!f Hampiðjan
Sími 4390
Sundfél. Ægir
heldur fjölbreytta skemtun með dans-
leik föstud. 15. febr. kl. 9% síðd. í Iðnó
SKEMTISKRÁ:
1. Forseti 1. S. I. setur skemtunina. — 2. Einsöngur.
— 3. Mandolin-sóló m. „Guitar“ undirl. — 4. Kylfu-
sveiflur. — 5. Hnefaleikasýning, 4 menn. — 6. Tvöfald-
nr kvartett syngur. — Dans. Hljómsveit Aage Lorange.
Ágóðanum verður varið til styrktar efnilegum sund-
manni til frekara sundnáms eríendis.
Aðgöngumiðar á 2.50 fást hjá Hvannbergsbræðrum
og í Iðnó á föstudag.
I 68 áp
hefir S V E A verið leiðandi lífsábyrgðar-
félag á Norðurlöndum.
Liftryggið yður því hjá S V E A sem hefir
langa og góða reynslu að baki sér.
Aöalumboðsmaöur fyrir Island:
C. A. Broberg,
Lækjartorgi 1. — Sími 3123. — Reykjavík.
Jarðarför móður okkar, Jónínu Þorvaldsdóttur, fer fram frá
fríkirkjunni föstudaginn 15. febr. og hefst með kveðjuathöfn á
heimili okkar, Bergstaðastræti 86, kl. 1.
Systkinin.
Auglýsing
nm ðþrif f húsnnfeða skipum.
Hér með er skorað á alla þá héraðsbúa Reyk javíkur-
læknishéraðs, sern orðið hafa varir við veggjalús, húsa-
skít (kakerlaka) eða önnur þessháttar óþrif í ibúðum
sínum, að tilkynna mér það skriflega hið allra fyrsta.
Einnig láta fylgja þær upplýsingar, sem unt er, um hve-
nær og hvernig óþrifin hafi komist i húsið.
Samskonar tilkynninga og upplýsinga er einnig ósk-
að frá öllum skipstjórum skipa og þilbáta, sem menn
hafast við í nætursakir eða lengur, ef þeir hafa orðið
varir við áður nefnd óþrif og farkosturinn er skrásett-
ur í Reykjavík.
Vænti eg að menn bregðist vel við þessari áskorun.
Héraðslæknirinn í Reykjavík, 13. febr. 1935.
Magnús Pétursson
Rakarastofa á Laugavegl 49.
Eg undirritaður hefi nú tekið við rákarastof-
unni á Laugavegi 49. Eg vænti þess að rak-
arastofan njóti framvegis sömu vinsælda og
áður, enda mun eg kappkosta að veita við-
skiftavinum lipra og fljóta afgreiðslu.
Oísli ElnaFSSon, rakapi
(áður á rakarstofunní í Hótel Heklu).
íslensk vlnna.
Frá í dag fást leguhekkjafætur sem eru búnir tii
hér, borð- og stóla-fætur og annað rennismíði.
Kappkostað er að efni og vinna jafngddi þvi besta
\ erlenda sem verið hefir á boðstólum. Birgðir í
legubekkja-fótum fyririiggjandi. — Sent gegn
eftirkröfu hvert á land sem er.
Verið íslendingari Minkið atvinnuleysið! Kaupið
að öðru jöfnu það sem er heimaunnið tiverju
nafni sem það nefnisl.
Guðlaugup Hinpiksson,
Vatnsstíg 3.
Sími: 1736.
Vandiátar húsmæðnr,
sem ávalt b jóða gestum sínum það besta, —
nota eingöngu einhverja af ofangreind-
um súkkulaðitegundum, — enda best
þektar og mest notaðar um land alt.
SnkkDÍaðiverk»mibja Efrag rðar Reykjatíknrhf.
NÝJA BlÓ
Úgnir frumskðganna.
(Devil Tiger).
Stórmerkileg tal- og tónkvikmynd er sýnir ferðalag leiðang-
ursmanna gegnum hina áður órannsökuðu frumskóga Asiu.
Myndin sýnir fjölbreyttara og hrikalegra villidýralíf en
nokkur önnur kvikmynd liefir haft að bjóða. Hver einasta
sýning og hljóð í myndinni er tekið í frumskógum Asíu.
Stórfenglegri fræðimynd um hið sanna villidýralíf og sér-
kenni frumskóganna verður tæplega tekin oftar.
Aukamynd:
Schuberts Iiljómar.
Hinn heimsfrægi tenorsöngvari Richard Tauher syngur
nokkur lög eftir Schubert.
Á morgun.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7,
daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik-
daginn.
Lækkað verð.
Sími: 3191.
Nú er
ódýra
kjötid
komið.
KjOtbfið
Aastarbæjar,
Laugavegi 82. Sími: 1947.
UagþjðnS'lærlingnr.
Öskum eftir ungum pilti
15—17 ára. Uppl. milli 5—6.
Hðtel ísland.
frá
Laugavegi 3.
Sírni 4550.
mm
Es. Dettifoss
fer héðan til útlanda mánudag
18. þ. m.
Verkamanna'
Sjómanna-
allar tegundir. Haldbestar og
ódýrastar. ,
Afgr. „álafoss“
Þingholtsstræti 2.
Kjöt
af fullorðnu á 40 og 50 aura %
kg. — Niðursoðið kindakjðí
afar ódýrt.
Kjötbúöln
Njálsgötu 23.
Sími 2648.
Kartöflur
nýkomnar.
valdar —
Versl. Vísir
Sfmi 3553.
dollara
leggja Ameríkanar í kaup
á japönskum rafmagnsper-
um árlega. Japanskar raf-
magnsperur, 15 — 25 — 40
— 60 watts seljum við á að
eins 65 aura.
Þýskar, 10 —15 — 25 watls
seljurn við á 85 aura.
í Eisram I i
Bankastræti 11.