Vísir - 21.02.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 45T8. Afgfi*eiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 21. febrúar 1935. 51. tbl. GAMLA BlÓ Enginn dagur án þio. Gullfalieg þýslc söng- og talmynd meö nýjum söngvum og nýjum lög- um samin af Willi Engel-Berger. Aðalhlutverkið leikur og syngur: HERBERT ERNST GROH, kallaður hinn nýi Caruso. Myndin er gamanleiltur og um leið og hún er falleg, afar skemtileg. . Hér með tilkynnist vinurn og vandamönnum að lijartkær móðir, tendamóðir og amma, Guðrún Jónsdóttir, andaðist að heífnili sínu, Klapparstíg 37, miðvikudaginn 20. febrúar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Skrlfstofa Húsmæðrafélagsins á Lækjartorgi 1, 2. hæð, herbergi nr. 11. verður opin í dag (fimtudaginn 21. febrúar) frá kl. 4—11 síðd. Allar húsmæður beðnar að koma vegna áskorunar til Alþing— is um mjólkurmálið. Síðasti dagurinn til áskriftar er í dag. STJÓRNIN. aillXIIKIIIII!IIIIIIIIIIimilll88llíillllI!lfilifilllll»iIII!llil!IIIIIIIIlllimiH!!l wm mmm 1 1 1 Bindigarn og | Saumgarn | fyrirliggjandi. Þóröur Sveinsson & Co. | .................................. Takid eitipl Hvað er það sem þið fáid á Hverflsgötu 93? En hvergi annarstaðar. Sími 3348. DANSLEIK heldur Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði á Hótel B jörninn, fimtudaginn 21. febr. (í dag) kl. 9 e. h. -- Hljómsveit Farkas. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■“■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Aiskonar hjúkrunarvörur cru nýkomnar í „Verslunina París“ svo sem skolkönnur, hitamælar, hitapokar, sjúkradúkar o. s. frv. Einnig cru hin- ar þjóðkuimu barnabuxur nýkomnar frá Frakklandi. Sjómanna-gúnnnístígvél V. A. C. Hnéhá, liálfliá, fullhá og ofanálímd. Gúmmístígvél fyrir börn og kvenfólk. — Gúmmískór fyrir börn og fullorðna. — Klossar, fjöldi tegunda, fóðraðir, spent- ir og einnig ófóðraðir. Nýkomið stórt og ódýrt urval. Veidapfæraversl. Oeysip.l TUnslægjur Skipstjórar og útgerðarmenn. Nokkrir sjókíkirar og einn lodskíkir til sölu með góðu verði. 4, 5, 8 og 12 sinnum stækkun. — Einnig fáeinir spirilus-kompásar i eikarkössum 4” skifa. — Gjörið svo vel að líta inn í Gleraugnabúðina á Langaveg 2. SveMerliergisIiúsgfigii. Tækifærisverö. Notað svefnherbergissett i góðu lagi til sölu vegna flutn- inga. Uppl. í síma 2576 eftir kl. 7 á kveldin. K. F. U. M. A.—D. fundur i kveld kl. S1/^- Trésmíðam. Markús Sigurðsson talar. Allir karlmenn velkomn- ir. Samkvæmt samþykt bæjarráðsins 25. f. m. verða túnblettir bæjarins leigðir til slægna næsta sumar. Upplýsingar fást á skrifstofu bæjarins. T-ilboð sendist bæjarráði fyrir 15. mars næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. febrúar 1935. Jón Þorláksson. A ðalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur, verður haldinn í Kaupþingssalnum, sunnudaginn 24. þ. m., kl. 8 síðd. Dagskrá samkv. félagslögunum. STJÓRNIN. Fjallkonu-skóáburðurinn mýkir leðrið, brennir það ekki — gerir skófatnaðinn fljótt og vel glansandi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. imutut HTUIfiUI í kvöld kl. 8. inr oo stia Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Lækkað verð. Sími: 3191. Nýkomid fallegt úrval af . hinum smekklegu I og vinsælu „Duflex“ Manchettskyrtum. Einnig fallegar sportskyrtur og ÞAÐ LEYNIR SÉR EKKI BLESSAÐ BRAGÐIÐ ll®k- æA Miljónir dollara leggja Ameríkanar í kaup á japönskum rafmagnsper- um árlega. Japanskar raf- magnsperur, 15 — 25 — 40 — GO watts seljum við á að eins 65 aura. Þýskar, 10 —15 — 25 watts seljum við á 85 aura. K. I NÝJA BÍÓ amerísk tal- og tónmynd er gerist meðal liinnar víð- frægu lögréglu i norður- auðnum (Canadas Norlh Western Mounted Police) og sýnir liarðvjtuga og æfintýraríka viðureign hennar við illræmdan bófaflokk. Aðalhlutverkin leika: Buck Jones, Greta Gran- sted og Mitchell Lewis. Aukamynd: Hvaladrápið í Fossvogi 1934. Kvikmynd tekin af Lofti Guðmundssyni. — Börn fá ekki aðgang. ágæt, nýkomin i Versl. Vísir. Eg á engar skemdar skrúfur, en skrambi er hvernig mjólkin er. Alt fer þetta út um þúfur, eins og krónurnar hjá mér. Bankastræti 11. kjöt- og fiskfarsið fæst daglega i Miinepsbúöj Laugavegi 48. Sími: 1505. Einnig fæst á hverju lcvöldi steiktar kjöt- og fiskabollur með lauk. Ávextir: Sveskjur, Apricosur, Rúsínur, Döðlur, Gráfíkjur, Vínber, afar góð. Páll Mallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Kjöt af fullorðnu á 40 og 50 aura % kg. — Niðursoðið kindakjöt afar ódýrt. Kjötbúðin Njálsgöta 23. Sími 2648.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.