Vísir - 21.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR ..Ycsi • Frikk nied Felen“ e$a „FrikkiJjiUj. jajeð íiðluna" heit- i,r bronce-likrjii. gert af Dyre Vaa, qg, cr likani.ij1,iá ..skandinavisku niy n d h ögg var asý n i ng'u n n i, sem fyrir nokkuru var haldin í Káup- mannahöfn. Líkan þetta vegur 2 smálestir. Hugmyndin er sótt i frægt œfíntýri eftir Asbiörnsen. K.F.U.K. Fundur annafi kveld, 22. febr., kb 8/2. — Síra Friörik Hallgrims- son talar. Alt kvenfólk velkomiö. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hltt o-g þetta d ! —o!— ' Alphonse Stephani sem lést fyrif nokkuru í Danne- mora-fangelsi í Bandaríkjunum og var dæmdur í æfilangt fangelsi í Garmisch Partenkirchen i Þýska- landi. Nýar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50; í bandi, kr. 10.00; áður knmið 1. og 2. bindi við sama vcrði. Sögur handa börnum og unglingum. Sira Friðrik- Ilallgrinissbn safnaði, fjórða befti Verð í bandi kr. 2.50, áður koinu úl fyrsta, annað og þriðja hefti. Bðkarerslno Sigf. EymondssoDar; og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Afgreiðsla og hraðpressun, Laugavcg 20 (inngangur frá Kiapparstíg). Sími 4263. ------ Verksmiðjan Kaldursgötu 20. ------- I'ósthólf 92. Aukin viðslcifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni víSþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komist í beirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér þurfið t. d-. að láta lita, kemisk-hreinsa eða gúfupressa 2 klæðnaði, send- ið okkur þann, sem er ver úllítandi, en hinn í annan stað. Gerið svo sam- anburð, þá muiiu okkur trygð áframhaldandi viðskifti yðar. 1 Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. — Sími 4263. — Sækjurn. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, simi 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, sími 9291. , Sent gcgn póstkröfu um allt Iand. # f V I S I S RAFFltí ererir alla glaöa. fyrir morð áriö 1890 hafði gert þá ráðstöfun, að allar éigur hans slcyldu ganga tij velferðarmála í Frankfurt í Þýskalandi, en þaðan var hann ættaður. Þegar Stephani var handtekinn námu eignir hans $100.000, en við andlát hans voru jþær $282.782. — Stephani var að- eins tvítugur, þegar hann framdi morð þaS, sem hann var dæmdur fyrir. LögmaSur móSur hans hafSi tekiS aS sér aS fá réttarúrskurS til þess, aS hann gæti ekki ráS- stafaS eignum sínum aS eigin geS- j ótta. Stephani, sem á þeim árum átti g:arnt til aS fá flogaveikis- köst, skaut lögmanninn til bana. Erfingjar Stephani ætla aS leita úrskurSar dómstólanna um þaS, hvort ráSstöfun hans um aS féS skuli renna til velferðarmála í Frankfurt sé gild.i í í ' ' M 'm ' y.\-' -..•• , S éxi ■ • ■ •:'ý; ■ :' í Y'*J . ... x; : ' w$m . ■ í NYKÖBING á Sjálandi bilaöi fyrir nokkuru stifla og varS af tjón allmikiS. Partur af stíflugarSinum sést á myndinni. Baka fil sést gasstöSin í Nyköljing. ■Tvínna® Stúlka óskast strax á Mat- söluhús. Uppl. í síma 2950. — (385 Saumakona sem getur saum- a<5 jakka — getur fengið árs- atvinnu á saumastofu hér i bænum nú þegar. Umsóknir merkt: „Jakkasaum“, sendist afgr. blaðsins fyrir 24. þ. m. — (381 Viðgerðir á allskonar fatnaði fást á Bergstaðastíg 31, njðri. (380 Stúlka óskasl í vist á Bræðra- borgarstíg 12. (390 Barnlaus hjón, dönsk, óska að fá gott lierbergi með húsgögn- um, helsl aðgang að eldhúsi, nú þegar. Uppl. Hótel Skjaldbreið. (383 Stór ibúð til leigu Ásvalla- götu 1. (387 Tveir menn í fastri atvinnu óska eftir 2ja og 3ja herbergja íbúð 14. maí, um eða innan við Barónsstíg. Tilboð sendist fyrir 1. mars n. k. merkt: „Barn- laust“. (334 Lítil íbúð, 2 stór herbergi og eldhús, með nútíma þægindum, óskasl 14. maí. Jóh. G. Möller. Sími 1222. Týsgötu 1. (373 Tvö herbergi og eldhús, úsamt öllum þægindum, óskast 15.apr. eða 1. maí. Tvent í heimili. — Sími 4771. (391 ÍTAPAf) lUNDIf)] Tapast hefir veski með Öku- skírteini. Uppl. í sima 2500. — (386 Tapast liefir armbandsúr frá Stúdentagarðinum að Aðalbóli, Þormóðsstöðum. Uppl. í síma 4537. (381 GuIIhringur fundinn, merkt - ur. Uppl. í síma 2562. (376 Sel betra og ódýrara fæði en Iiér gerist. Þingholtsstræti 3. (1374 ITAUPSTAPUD] Til sölu, milliliðalaust, litið steinhús við La^igarnesvég,kjall- ari, 1 ’herbei-gi og eldliús og vaskalvús, 1. liæð, 2 hérbérgi og eldhús, loff, 1 herbergi, geýmsla. Tilboð óskast mérkt: „3500“ scndisl Visi. (388 Klæðaskápur, borðstofuhorð fyrir hálfvirði. Uppl. eftir kl. 4. Laugaveg 67 A (kjallaranum). ,(382 Borðstofuborð til sölu á Bergstaðastræti 17, með tæki- færisverði. (3^79 Gott og lítið notað orgel til sölu. Sími 3692. (378 .......-------------—;—T”— Borðstofuborð til sölu á Bergstaðastræti 17, með tæki- færisverði. (375 Við erum eina verslunin á landinu, sem hugsar aðallega um íslenskan búning, og liefir saumastofu eingöngu fyrir liann. Höfum þvi fyrirhggjandi: Silkiklæði, Ullarklæði, Peysu- fatasilki, Upplilutasilki, Upp- hlutsborða, Kniplinga, Gull- leggingar, Peysufata- og. upp- hlutafóður og alt tillegg. Kven- brjóst, Hvítar Pívur, Svartar Blúndur, Skotthúfur, flaue) Qg jjrjónaðar, Skúfa-, Skúfsilki, Vetrarsjöl, Kasímírsjöl, Frönsk Sjöl, Ivögur á Sjöl, Slifsi, SÍifsis- borða, Svuntuefni, UpphIutsT skyrtuefni. Hvergi betra úrval í þessum vörum. Spegilflauel og Prjónasilki í peysuföt vænt- anlegt bráðlega. VÖrur scqdar gegn póstkröfu um alt Iand. — Verslunin „DYNGJA“ (299 Fermingin nálgast. Þegiár mæður fylgja börnum sinurn inn kirkjugólfið klæðast þsér jafnan sinum skrautlegustu fot- um. Ekkert er fallegra tíl fýrir konur á peysufötum, i slifsi ög svuntur, en Georgette með flauelisrósum, hvitt eða mislitt. Sent gegn póstkröfu um alt land. Fæst ávalt í úrvali i Verslunin „DYNGJA“ (298 Eikarskrifborð til sölu. Einn- ig ljósakróna og konsolspegill. Njálsgötu 71, uppi. (392 Ritvél, notuð en góð, óskast. Uppl. í síma 3875. (389 FELAGSPRENTSMIÐJAN ISTIR OG LAUSTJNG. 55 koslar er við búið, að þér lendið í vandræð- um.“ „Víkið til hliðar!“ Caryl reyndi að komast fram hjá mannin- um, því að liann gerði sig ekki líklegan lil þess að þoka sér fjær. — En náungi þessi gerði sér þá hægt um hönd og barði hann með göngu- priki, sem hanp hafði í hendinni. — Caryl brást reiður við, gaf manninum snögglega á kjaft- inn og Icyfði ekki af kröftunuin. Því næst réó- ist hann á náungann og reyndi að taka af hon- um stafinn. En hann lók hraustlega á móti og lenti þá í áflogum upp á lif og dauða. Caryl varð fótaskortur. Hann rakst á rótarhnyðju í grasinu, er hann þeyttist á fjandmann sinn og varði sér öllum til. — Og höggið varð svo mik- ið, er mönnunum laust saman, að bifreiðareig- andinn féll. Það brakaði í einhverju, er mað- urinn slöngvaðist til jarðar og liann rak upp ógurlegt liljóð. Svo varð alt dauðakyrt. — Maðurinn lá grafkyr og Caryl sá ekki betur, en að hann mundi vera dauður. En vilanlega þurfti ekki svo að vera. Það var öllu líklegra, að hann hefðí hara mist meðvitund um stund- arsakir. , En nú varð að hafa hraðar hendur, þvi að Caryl heyrði þrusk í skóginum að baki sér. Og hann þótlist lieyra fótatak margra manna, er kæmi hlaupandi. — Það var ekki um að villast, að þarna voru menn á ferð. — Hann sá hvar þeir komu, þó að dimt væri, en hann sá ekki hversu margir þeir voru. Hitt var víst, að þeir voru fleiri en svo, að æskilegt væri að bíða komu þeirra. — Hanri snerist á liæli og ætlaði að flýja. Hin mikla og fagra bifreið stóð á vegarbrún- inni með fullum ljósuin. — Og liún sneri þannig, að stýrið horfði til fjalls eða i áttina til þeirra Sebastians. -— Og samstundis að heita mátti var Caryl koniinn í sæti ölcumannsins. — Hann vissi ekki eig'inlega hvernig. þetta hefði alvikast. Hann sat þarna bara áður en liann vissi af — áður en honum hafði í raun og veru dottið í hug, að taka bifreiðina í þjónustu sína. Hann sá útundan sér, að tveir menn á harða- hlaupum voru rétl að segja komnir að bifreið- inni. Og um leið og hann setti vagninn i hreyfingu, þóttist hann heyra æðisgengin hróp og köll. — Caryl kunni að vísu að fara með bifreið — hafði lært það einhverntima. En hver gat sagt um það, hvort hann kynni að fara með þennan vagn. — Þetta var „Isotta Francini“ —- það sá hann. Og hann uppgötvaði, sér lil milc- illar skelfingar, að J)að „merki‘“ þekti hann ekki — hafði varla eða ckki heyrt það nefnt. — En hvað um það! Hann varð að reyna að notast við bifreiðina. Við hana var bundin öll von hans um undankomu. — Og liann kom henni af stað. Hún tók snögga kippi fyrsta sprettinn og liafði nálega fleygst yfir þveran veginn og út af liinum megin, er hann náði fullum tökum á henni og fékk hana lil þess að láta að stjórn. — Bifreiðin var komin á fleygiferð, því að tréin við veginn þutu fram lijá honum með geysilegum liraða. — Þarna var bugða á veginum og nú varð hann að hægja ferðina. Um að gera að fara varlega! Komi eitt- iivað fyrir, þá ná þeir mér bráðlega og þá verð cg líklega drepinn, hugsaði hann með sjálfum sér. — Jæja — sagði hann upphátt við sjálfan sig — er alt hafði gengið vel i bugðunni, þá er nú líklega réttara að spretla úr spori á nýjan leik. Og áfram var haldið á fleygiferð. — Hann var enga stund að fara þá vegalengd, sem hafði tekið hann margar klukkustundir áður. „Þeir ná mér ekki, djöflarnir,“ sagði Carj'l við sjálfan sig — „nema þvi að eins að þeir hafi bifreið. — Nei, það gera þeir ekki — ekki í brekkunni þeirri arna! — En liver veit nema þeir geti náð í síma--------og það reyna þeir sjálfsagt. — En ekki þykir mér líklegt, að þeir geti það á augabragði. — — Og þó má fjand- inn vita, nema símstöð sé hér einhversstaðar i nágrenninu.----------Og hvað er þá sjálfsagð- ara en það, að þeir taki til fótanna og hlaupi, uns þeir komast í samband við lögregluna. — -----En hvað sem þvi líður, þá held eg að ekki geti verið skynsainlegt, að eg hafi bifreiðina lengi i vörslum mínum. — Nei — eg verð að ganga úr henni áður cn Iangt um líður.---------- Guð á liimnum lijálpaður mér og kendu mér einhver ráð, því að 11 ú veit eg ekki hvað eg á að gera!“ ( Þarna var eitthvað á veginum. Hann sá það við birluna af ljósum bifreiðarinnar. Hann hægði ferðina ósjálfrátt og athugaði þetta bet- ur. — Það var gangandi fólk — margt saman. — Það slæptist áfram, eins og það væri kúg- uppgefið. — Og nú mintist hann félaga sinna og sá að þetta voru þeir. —- Hann liægði ferðina enn meira og bráðlega stóð bifreiðin kyr. — Caryl hrópaði og röddin var skipandi: „Inn í vagninn! — Inn i vagninn með yldc- ur! — Undir eins!--------Nei — nei —— engar spurningar — ekkert kjaftæði! — Inn í bifreið- ina lafarlaust! — — Brúnskyrtumenn eru á liælunum á mér! — Flýtið ykkur!“ — Hann snaraðisl út úr bifreiðinni og dreif fólkið inn í liana. Og öllum pjönkunum og dótinu var fleygt inn i vagninn og enginn hirti um, hvar livað eina væri látið. — Þess liáttar var hægt að alhuga síðar. — Aðalatriðið að ekkert yrði eftir, livorki fólk né farangur. — En þó að ailir hömuðust og liver og einn gerði skyldu sína, þá fanst Caryl ekkert ganga og eilífðartími líða, uns alt var komið inn i vagn- inn. — En þá var ekki heldur beðið boðanna. Vagninn þeyttist áfram með ofsaliraða og eng- inn nema Caryl skildi neitt í neinu. '■-Hann einn vissi að fjandmennirnir voru á næstu grös- um. Og hann var alls ekki óliræddur um, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.