Vísir - 21.02.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1935, Blaðsíða 2
VISIR Nú er engin trygging fyrir því lengur, að allur al- menningur í Reykjavík geti fengið keypta nýja mjólk. — Menn geta átt von á því dag hvern, ao margra sólarhringa gamalli mjólk sé sullað saman við nýmjólkina, sem til fellur daglega í Reykjavík og nágrenni hennar. O H QU Italska ríkisstj órnin óttast ófrid. Ráðstafanir til þess að þjóðin geti bjargast upp á eigin spýtur, ef til styrjaldar kemur og aðflutning- ar teppast. Landsfundur bænda. Rómaborg 21. febr. FB. Italir ætla nú aS gera víStækar ráðstafanir til þess að geta séð fyrir öllum sínum þörfum, ef til ófriðar kynni að koma, bæði að því er snertir eldsneyti, matvæli o. fl. Nokkur vafi þykir ]ró leika á því, að hægt verði að afla nóg kjöts, ef innflutningur til landsins tept- ist. Hcfir Verið gefin út tilkynn- ing- þess efnis, að höfuðlandvarna- nefndin hafi nú lokið athgunum London 21. febr. FB. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum hefir breska- ríkisstjórnin á- kveðið að halda áfram viðræðum við frakknesku ríkisstjórnina út af afstöðu Þjóðverja til I.undúna- samkomulagsips og jafnframt fá skýrari svö'r frá Þjóðverjum um aðrar greiiúr samkomulagsins en þær, sem fjalla um loftvarnarsátt- málann.y Aður en fullnaðarákvörð- un verður tekin um, að Simon utanríkismáiaráðhéfraMverði send- Brýst út- styrjöld milli ítala og ] Abyssiniumanna ? Þannig er enn j spurt í öllum heimsblöðunum. Efri hluti myndarinnar er frá Addis | sínum í þessum efnum, og hefir ýmsum tillögum hennar þegar ver- ið hrundið í framkvæmd. Hefir hún m. a. haft með höndum skipu- lagningu á notkun vatnsafls til rafmagnsframleiðslu, til þess að minka kolainnflutninginn, og á all- an hátt reynt að vinna að því, aö þjóðin gæti komist af með það, sem tii er í landinu, ef innflutn- ingar teptust vegna styrjaldar. —■ (United Press). ur til Berlín í næstu viku vill Bretastjórn reyna að búa svo í haginn, að fyrirfram verði víst, að'för lians þangað veröi ekki á- rangurslaus. Simon fer til Parísar 28. febrúar og~ þangað til mun Phipps, sendiherra Bretá í Berlín, ræða þessi mál við þýsku ríkis- stjórnina, oh reyna að koma þtví til leiðar, að Þjóðverjar fallist á allar greinir bresk-frakkneska samkomulagsins. - (Unit.ed Press). AL>aba, höfuðborg Abyssiniu. En liinn neðri er af Rass Tafari keis- ara í Abyssiniu, drotningunni og sonum þeirra. Stjórnin hefir nú framið það fólskuverk á Reykvikingum, sem Iengi mun í minnum haft. Hún hefir svift þá öllum mögu- leika lil l>ess, að gela fengið keypta sér-mcrkta mjólk, þ. e. mjólk, sem þeir vita livaðan ei komin og þeir þekkja að gæð- um eftir margra ára viðskifti. • Eins og kunnugt er, var mjög sóttst eflir mjólk frá Korpúlfs- staðabúinu. Kom þetta greini- lega í ljós í það mund, er mjólk- ursamsalan tók til starfa. Fjöldi húsmæðra, sem þekti af reynslunni gæði Korpúlfsstaða- mjólkurinnar, mæltist til þess að fá að halda henni framvegis. Ástæðan var fyrst og fremst sú, að þær vissu, að þarna var um góða vöru að ræða, og eins hitt, að þær gæti fengið mjólkina nýja daglega, engu síður en þá mjólk, sem framleidd er hér á bæjarlandinu sjálfu. Mjóík frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur þótti og hin bcsta vara og liafði mjög verið um hana beðið, er samsalan tók til starfa. En meiri hluti mjólkursölu- nefndar fyltist úlfúð og vonsku. — Lögðu nefndarmenn þegar í stað ægilegan og magnaðri fjandskap' en áður á eigendur Korpúlfsstaðabúsins er þeir urðu þess varir, að mjólkin þaðan þótli betri og cftirsókn- arverðari en önnur mjólk, sem hér væri höfð til sölu. — Hófu rauðu blöðin þegar í stað stjórn- lausan róg um Korpúlfsslaða- mjólkina og vörðu sér öllum til, cn cr ])að dugði ekki, vár reynt að fara aðrar leiðir. Þess var farið á leit við eig- anda búsins, að hann féllist á, að mjólk hans yrði stórum hækkuð í verði. — Átti hækk- unin að vera svo gífurleg, að nema mundi 5 auruin á lítra. — Með þessu bragði átli það að vinnast, cr mestu þótti skifta, að eftirspurn færi þverrandi. Munu nefndarmenn hafa von- að, að með þessu hækkaða verði yrði mjólk frá Korpúlfs- stöðum alls ekki keypt, ef kost- ur væri ánnarar mjólkur. — En eigandi Korpúlfsstaðabúsins neitaði þverlega að fallast á þá ósk nefndarinnar eða kröfu, að mjólkin skyldi hækkuð í verði. Þrútnaði nú enn hugur nefnd- arinnar í garð Thor Jensens, og er mælt, að Iöngum hafi verið setið á ráðstefnum i Sambands- Iiúsinu og leitað nýrra bragða, er að haldi mætti koma. Og ráðið fánst að lokum. Það var á þá lcið, að afmá skyldi alla Korþúlfsstaðamjólk. Hún skyldi ekki framar til vera, sem sérstök vcrslunarvara. — Nú skyldi öllu steypt saman — gamalli mjólk austan úr Flóa og nýmjólkinni, sem lil felli daglega á Korpúlfsstöðum og annarsstaðar lier í nágrenni Reykjavíkur. — Þctta er eitl hið versta fólsku- verk, sem unnið liefir verið i mjólkurmálunum — fólskuverk i garð neytanda mjólkurinnar. Og það mun lika hitna á bændum og búaliði all-óþyrini- lega. Það er vitanlegl, að mjólkin sem hingað kemur austan úr sýslum, er aldrei ný. Og stund- um er hún margra sólarhringa gömul. Hvar er nú tryggingin fyrir því, að sú mjólk sé nokk- urnveginn óskemd, er hún kemur hingað og er steypt sam- an við nýmjólkina, sem til fell- ur daglega i Reykjavík og ná- grenni liennar? Það er haft fyrir satt, að eng- um hafi dottið í hug að biðja um injólk austan úr sveitum, meðan aðra mjólk var hér að hafa. — Og ástæðan liefir vitan- lega m. a. verið sú, að fólkið kýs heldur nýja mjólk en gamla. — Sennilega verður þetta síðasta heimskubragð nefndarinnar, að meina Reykvíkingum að fá kcypta óblandaða þá mjólk, sem þeir óska eftir, ekki til þess að auka mjólkursöluna i bæn- 11111. —- Það er óhugsandi, að þcssu tiltæki verði svarað með öðru en þvi, að fólk kippi mjög að sér hendinni um mjólkur- kauj) meðan svona stendur. — Mun sannast um þetta sem annað, að hvert illvirki beri í sjálfu sér nokkura hefnd. Er nú þar til að gæta fyrir Reykvikinga, að þeir svari fyrir sig með þeim liætti, að skamm- vinn verði liér eftir valdaseta þeirra manna i mjólkursölu- nefnd, sem nú eru í þann veginn að svifta bændur besta og ör- uggasta mjólkurmarkaði lands- ins. Norden in Not. Ursula Zable, sem samdi „Sprgarleik Grettis“ liefir enn á ný skrifað lcikril um útdauðals- lendinga og Norðmanna á Grænlandi. Það er sorgarleikur ])jóðarbrots, sem sér ekki ann- að fyrir, vegna aðflutningaleys- isins, en að þeir verði að deyja úl. Skip hafa þeir ekki, en hclsti maðurinn er stöðugt að smíða báta lil þess að þeir geti komist suður á bóginn til Ilellulands. —- Það er trúin þeirra og vonin þeirra. Ekkert það kemur fyrir sem ekki hefði getað átt sér slað. Noregur ligg- ur máttvana eflir Svarta dauða, sem gekk þar 1350. Þaðan er engrar hjálpar að vænta. ís- land er enn fátækara að skipakosti. Þessir hvítu Græn- lendingar ern alveg komnir upp á sjálfa sig. Ursula Zable liefir lýst ástandinu eins og fróðustu Islendingar hefðu getað þaö. Eskimóarnir eru komnir til þeirra. Biskup Marcellus hefir keypt biskupsstólinn, rænir eins og liann gelur og flýr svo með eina skipinu, sem til er, en þeir sem eftir eru segja að hann muni aldrei komast burtu, því skipið hans liljóti að farast í skriðjöklinum, sem þá er ný- hlaupinn. —' Skriðjökullinn er ein af þeirra landplágum. — Af öllum persónunum er Áshildur i Brattahlíð eftirlektarverðust. — Hún er kona og móðir i Brattahlíð og þó að maðurinn hennar sé í 10 ár burtu, —- hann fer á fund Norcgs konungs, Grænlendingum til bjargar, — þá gleymir hún aldrei manni sínum eitt augnablik. Þýsk- ar greinar um bókina dást mjög að því, og segja að hjónabands þrikanturinn sé erlend hug- mynd, en ekki þýsk. Leikritið var leikið fyrst í Lúbeck, þar sem höfundurinn á heima, og vakti afar mikla eftirtekt. I. E. Frá Álþingf í gær. Fundir stóðu í fáeinar mín- úlur i báðum deildum, enda að eins eitt mál á dagskrá í hvorri deild. I efri deild var frumv. um breyting á tekju- og eignar- skattslögunum (staðfesting á bráðabirgðalögum um undir- skattanefndir) vísað til fjár- hagsnefndar, og í neðri deild fór frv. um bráðabirgðabreyting nokkurra laga til 2. umr. og f j árhagsnef ndar. Meira var ekki gert þann dag- inn. Ný þingmál. Mjög gengur treglega um flutning frumvarpa. Stjórnar- frv. eru fá komin, þótt 5 dagar séu liðnir af þingi. Þessum mál- um var útbýtt í gær: 1. Frv. um varnir gegn vöru- svikum. Þetta er stjórnarfrum- varp, en samið af Yilmundi Jónssyni landlækni, og fylgir því alllöng greinargerð, m. a. skýrsla dr. Jóns Vestdals um nokkurar matvælarannsóknir. 2. Frv. til laga um sveitar- stjórnarkosningar, stjórnar- frumvarp. Á aukaþinginu 1933 var stjórninni falið að undir- búa breytingar á lögunum um kosningar í málefnum sveita, og er þetta frv. flutt samkvæmt þeirri áskorun. Helstu breyt- ingar, sem frimivarpið felur í sér eru þessar: 1. Hreppsnefndarkosningar fari fram á 4 ára fresti og á sama tíma og bæjarstjórnar- kosningar, ]). e. næst árið 1938. 2. Hreppsnefndir skulú kosn- ar hlutbundnum kosningum, og allar nefndarkosningar innan hæjarstjórna, hreppsnefnda og sýslunefnda vera hlutbundnar. 3. Ýmsir starfsmenn kaup- staðá og hreppa, sem til þessa hafa verið kosnir almennum kosningum, l. d. sáttanefndar- menn, skólanefndarmenn, sýslunefndarmenn, skulu nú kosnir af bæjarstjórnum og lireppsnefndum. 4. Allar reglur um tilhögun kosninganna og kosningaað- ferðir eru samræmdar reglun- um um alþingiskosningar. 3. Fruinvarp um afnám laga þeirra sem heimila sölu þjóð- jarða og kirkjujarða, flutt af Héðni, Bergi, Páli Zópli. og Stefáni Jóhanni. Þetta fin'. var einnig flutt á síðasta þingi og er einn Iiðurinn í þeirri starf- semi stjórnarflokkanna, að gera allar jarðir að rikiseign og út- rýma sjálfseignarbændum úr landinu. 4. Páll Zóphóníasson flytur sama frv. og í fyrra 11111 innláns- vexti og vaxtaskatt. 5. Þ. Br. flytur frv. um breyt- ingu á lögum um bændaskóla. 6. Magnús Torfason og Hann- es Jónsson flytja frv. um að fasteignaskattur sem til fellur í sýslum landsins, greiðist í sýslu- sjóði, en ekki ríkissjóð. Alþjóðalögreglan á heimleið. Saarbrucken 20. febr. FB. AlþjóSa-lögreglan, sem hingað var send til þess að halda uppi reglu, vegna þjóðaratkvæðisins, er nú aö byrja aö fara héöan. — í dag' lagöi af stað heimleiðis 500 maiina flokkur úr ítalska liðinu. Eins og áður hefir verið bewl á hér í blaðinu hefir stjórnai'- liðið lagt alla stund á, að ná meirihlula atkvæða á lands- fundi bænda, ópólitískum fé- lagsskap, sem hefir látið tats- vert gott af sér leiða og vafa- laust mundi koma bændum og. öðrum landsmönnum að miklu gagni í framtíðimú, ef hægt væri að halda starfseminni á ópólitískum vettvangi. Til þess að ná meiri hluta atkvæða á fundinum beittu framsóknar- menn þeim ráðum, að þvi er fullyrt er, að útvega unglinguni i rauðu skólunum hér umboð til þess að mæta á fundinum. — Varð þ\4 stjómarliðið í meiri hluta og , náðu tillögur þeirra manna, sem vilja, að landsfundur bænda verði ópóli- lískur, ekki fram að ganga. Víð umræður um frv. lil laga uöi stofnun landssambands bændn höfðu sjálfstæðismenn lagt ti1„ að fulltrúar á landsfundinn væri kosnir af sveitafólkinu, áii milliliða, ekki af hinum og þess- um félögum, svo sem kaupfé- lögunum, en tillaga sjálfstæðis- manna var feld af framsóknar- mönnum og liði þvi, sem smal- að liafði verið saman með þeim hætti, sem fyrr segir. Þegar sýnt var hvernig fara mundi um landsfund bænda gengu flestir sjálfstæðismenn af fundi og munu þeir ekki ætla sér að taka þátt í störfum fundarins frain- vegis. En hinir, sem eftir vom. rauðu mennirnir, munu nú hverfa undir væng koinmún- ista, og flytjast í fundarhús þeirra. Mjðlkormálið. Skrifstoía H ú s m æö raí él ags Reykjavíkur á Lækjartorgi r, ann- ari hæð (herbergi nr. 11) verður opin í dag kl. 4—11 e. h., og eru allar húsmæður beðnar að koma þangað, vegna áskorunar til Al- þingis um mjólkurmálið. - í kveld eru síðustu forvöð fyrir húsmæður áð skrifa undir áskorunina til þingsins. Húsmæður! Stuðlið að \ þvi, að fullur sigur vinnlst í mjólkurmálinu með því að skrifa undir áskorunina. Hæstaréttardðmor. I gær • voru 'Jóni Magnússyni skipstjóra frá Miöseli dæmdar 15. ])ús. króna skaðabætur í Hæsta- rétti, í máli, sern hann haföi höfð-, að gegn sildarverksmiðjunni í Krossanesi. Málajvextir voru þeir, að sumarið 1931 var skip, sem Jón var stýrimaður á, að landa síld í Krossanesi að næturlagi. Háset- arnir, sem óku síldinni upp i síld- arjirærnar,- kivörtuðu undan |)ví, að ekki hafði (verið kvetkt á bryggjunum og við síldarþrærnar, svo að myrkur iværi og ])eir ætti á hættu aö falla ofan í hinar steyptu síldarþrær. Jón Magnús- 'son fór þá upp í síldarverksmiðj- una til þess að fá þetta lagfært. En á leiöinni viltist hann í myrkr- inu og féll ofan í eina síldarþróna. Var ]iað hátt fall og slæmt, enda slasaðist hann stórkostlega. Út af þessu slysi. sem var að kenna van- rækslu verksmiöjunnar, höfðaði Jón skaðabótamál gegn verksmiðj- unni. í undirrétti voru honum dæmdar 13 þús. kr. skaðabætur og málsköstnaður. Undirréttardóm- urinn var staðfestur í Hæstarétti og Jóni dæmdur málskostnaður fyrir báðum réttum. Lundúnasamkomulagiö Breska ríkisstjómin gerir tilraun til, þess að fá Þjóðverja til að fallast á samkomulagið í öllum greinum. ABYSSINIUDEILAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.