Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 460(þ Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 22. febrúar 1935. 52. tbl. GAMLA BIÓ Gullfalieg þýsk söng- og talmynd með nýjum söngvum og nýjum lög- um samin af Wílli Engel-Berger. Aðallilutverkið leikur og syngur: HERBERT ERNST G R 0 H, kallaður hinn nýi Caruso. Myndin er gamanleilcur og um leið og hún er falleg, afar skemtileg. , Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýnt liafa jystur okkar, Margréti Jónsdóttur, frá Spákellsstöðum, samúð i Teikindum liennar og heiðruðu útför hennar. Sérstaklega vfljuin við þó þakka síra Garðari Þorsteinssyni og konu hans umhyggju þeirra og kærleika í garð hinnar látnu. Jón Jónsson. Guðbrandur Jónsson. Sjðvátryggingarfélags fslands h.f. Eimskip, II. hæð, herbergi nr. 21. Sími 1700. MA/Kvaptettinn Ath.i Kvartettinn syngur í Goodtemplarahúsinu i Hafnarfirði í kvöld kl. SVa- (Þorgeir og Steinþór Gestssynir frá Hæli, Jakob Hafstein frá Húsavík og Jón Jónsson frá Ljárskóg- um) syngur í Nýja Bíó sunnudaginn 24. febrúar kl. 3 e. h. í Síðasta sinn Fjölbreytt söngskrá. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og Bókaversl. Austurbæjar (B. S. E.j laugardagin^ og við inn- ganginn eftir kl 1 og kosta kr. 1.50, 2.00 og 2.50 (stúkusæti). , Medal liveiti í 5 kg. pokum, Sími 1228. sem er í fullum gangi, við fjölförnustu götu hæjarins, er til sölu nú þegar. — Þeir, scm vildu sinna þessu, leggi tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Framtiðarstaður“, fyrir 26. þ. m. , Það tilkynnist hér með að við undirritaðir höfum hætt verslun okkar, og við höfum selt þeim Björgvin P. Jónssyni og Þorsteini Jónssyni, Klapparstíg 30 Firmanafnið Vaðnes. (En stille Flirt). Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd lief- ir verið við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einhver snið- ugasta skemtimynd sem Svíar liafa gert. Aðallilutverkið leikur af mikilli fyndni og fjöri liin vinsæla leikkona Tutta Berntzen, ásamt Ernst Eklund, Thor Moden, Margit Manstad o. fl. Aukamynd: Frá Svíþjóð, tal- og tónmynd er sýnir sænskt íþróttalif og fl. Vér þökkum okkar heiðruðu viðskiftamönnum fyrir viðskiftin á undanförnum tima og væntum að þið látið liina nýju eigendur firmans n jóta áframhald- andi viðskifla. Virðingarfylst Erlendnr Pétursson. Olafnr Nielsen. Samkvæmt ofanritUðu höfum við keypt 1‘irma- nafnið Vaðnes, og munum við framvegis reka verslun okkar undir nafninu: Verslunin Vaðnes. Við væntum að heiðraðir viðskiftavinir fyrver- andi eigenda firmans láti okkur n jóta viðskifta sinna framvegis. Við munum kappkosta að hafa einungis 1. flokks vörur við lægsta verði. Verslunin Björpin P. Jónsson. Þorsteinn Jónsson. Klapparstíg 30. Sími 1884. Vatnsknúinn „Dvergnr". Atvmna Vanur kyndari getur feng- ið atvinnu á millilanda- skipi. Þarf að leggja fram alt að 1500 kr. Uppí. í síma 2648 til kl. 7 og eftir þann tíma á Óðinsgötu 20 B. Stormur verður seldur á morguu. — Efni: ( Pólitískar lýs. — Svarti dauði. — Jeremíasarbréf. Frásögn af bændafundin- um. — Vinnan er léttari sól- armegin í lífinu. Finst þér stundum eins og þú eigir erfitt með að leysa störfin af hendi. Ef svo er þá hreyltu svo til, að þú sért sólarmegin, finnir likama þinn þrunginn af afli og fjöri. En gerðu það með eðlilegum hætti. Neyttu hollrar fæðu. — Neyttu ALL- BRAN. í All-Bran er B-vítamín og járn. Engin suða — neyttu þess i mjólk eða rjóma. Opinbert ipipboð verður líáldið á lögmannsskrifstof- unni í Reykjavík, laugar- daginn 23. þ. mán. og liefst kl. 2 e. h. Verða þar seld- ar 2 skuldakröfur og kl. ‘P/2 sarna dag verður seld 1 kýr að Syðra-Langholli við Langholtsveg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. febrúar 1935. Björn Þórðarson. VlSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. Sig. Skagfield: i iwnTHii"niiiM Iinnniirnw Söngskemtun Ií Iðnó mánudag 25. febr. kl. 9 siðdegis. Við hljóðfærið: Dr. Mixa. Aðgöngumiðar fást i Bólcaversl, Sigf. Eymunds- sonar. Fjposid áilkakj öt ■ HANGIKJÖT, BJÚGU, RJÚPUR og margt fleira í —: sunnudagsmatinn. :— Munið ódýra kjötið af fullorðnu. Kjötbúd AusíiiTbæjap, Laugavegi 82. — Sími: 1947. M.s. Dronning Aloxandrine fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf með vörum komi í dag. Skipaafgx>eiðsla JES ZIMSEM,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.