Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 3
VÍSIR ar að segja, að hún er lakari að gaeSum, að dómi fjölda neyt- euda hér í bæ, sem reynt hafa, en mjólk frá Korpúlfsstöðum. Mjóikurfélaginu og ýmsum, jSetp framleiða mjólk hér í bœ og í nágrenni. Menn lita svo á, vafalaust með réttu, að oft komi mjólk að austan, sem sé hálfgerl gutl, fiturýrt og óliæft til uokk- urj’ar geymslu. IJetta er alls ekki sagt lil þess að reyna ae i-ýnt jtustanmjólldna alment i *u!gum naanna hér. l>ví skal að eii|» haldið fram, að þessi hefir afit verið reynslan, og það eru margir menn hér i bæ, seátt hafa reynt þetta, svo aó ]m0 m gersamlega þýðingar- lauet að reyna að véfengja, aö svona bafi austanmjólkin oil reynst tuönnum, þótt menn hafi einnig offt fengið mjög sæmilega mjólk þaðan. Rétt er og að taka það fram, að það getur vel verið, að þaö séu margar eðlilegar ástæður fyrir hendi, að mjólkin að aust- an er misjöfn að gæðum og oft í Jakara lagi. Flutningarnir eru langir og erfiðir og hændur eru ekki alment komnir eins langt þar eystra í meðferð mjólkúr og i því að bæta gripi sína cins og t. d. á 'Korpúlfsstöðum. Af þessu má sjá hversu sann- gjamt er, gagnvart neytendum, ef lélegri mjólk að austan verð- ur blandað saman við góða mjólk annarstaðar frá og þar a ofan seld neytendum sama verði og góða mjólkin var áður. Og hvar er tryggingin fyrir þvl, að heilbrigðiseftirlitið með kúnum á hinum ýmsu hæjum austan fjalls sé nægilegt? Það, scm hér hefir verið gert að umtalsefni, ætti að vera nægilega ljóst öllum, sem um það vilja hugsa, og ekki eru blindaSir af flokksofstæki. Reykvikingum er bannáð að kaupa þá góðu mjólk, sem þeir l\afa keypt árum saman, frá ýmsum búum. í stað þess á að þvinga þá til þess að kaupa jafn- háu verði sambland af góðri og lélegri mjólk. Ætla Reykvíking- ar að láta bjóða sér þetta? Það reynir á þetta nú næstu dagana, því að nú fer að draga að úrslit- um í þessu máli. Húsmæður bæjarins hafa haft forgöngu i rnálinu og þær mega ekki láta neinn bilbug á sér finna héSan af. Þær hafa reynt að fara samningaleiðir, með festu og kurteisi, og árangurinn er sá, að meiri hluti mjölkursölu- nefndar hefir að engu sann- gjamar kröfur þeirra. Nú kem- ur til kasta Alþingis i þessu máli, því að konur leita nú á náðir þess um umbætur. — Sinni þingið ekki heldur kröf- um reykviskra húsmæðra er ekki nema um eina leið að ræða í þessu máli, og hún er sú, að menn hætti að kaupa mjólk, uns gengið verður að öllu að þeim kröfum, sem bornar hafa verfð fram. Reykvíkingur. ÖeirSir í Króatiu. Vínarborg, 21. febr. FB. Samkvæmt áreiðanlegum fregnum, sem hingað hafa bor- ist frá Zagreb í Júgóslaviu liafa orðið alvarlegar óeirðir í álta sveitaþorpum í Króatiu. Söfn- uðust bændur saman lil þess að mótmæla auknum skaltaálög- um og þegar lögregla var kvödd á vettvang lenti í bardaga. Tutt- ugu og tveir bændur féllu í l>ardögunum. Þeir, sem særð- ust, skifta tugum, og þeir, sem handteknir voru, liundruðum. — öeirðirnar voru alvarlegast- ar í gær og í fyrradag. (United Press). Listsmeím opöhíf 50 I segir „Psudonym-um“-ið í Mbl. Sýning í Stokkhólnii. J. Þorl. þrástagast á því, að sýningarnefndin hafi verið vel sammála um það, sem senda átti. Einmitt. nefndin var of sammála. Klíkuskapurinn of augljós. — Stjórn Bandal. ísl. listamanna var boðiQ til Stokkhólms. Páll ís- olfsson og H. K. Laxness fóru sökum þess að þeir áttu eigi öf- undsjúka „collega“. Jón Stefáns- son hélt margar ræður á móti þvi ?.ö undirritaður færi þessa för fyrir hönd málara, sem eg hafði tekið að mér, án kostnaðar fyrir fél. Þetta varð til þess, að mér varð eigi kunnugt um opnunardag sýningar- innar fyr en 3 vikum síðar (hafði þó skrifað F. J. frá Þýskalandi og ítrekað beiðnina). Það má segja. að litlu skifti þótt ekkert yrði úr förinni, en af þessum sökum gat eg ekki sent afþakkarhoð í tíma, sem var þó skylt gagnvart hinni kurteisu og ágætu sænsku þjóð. J. Stefánsson sagði einnig rnanni þeim, er sá um - að myndir mínar kæmust til sýningarnefnd- ar „að þeir gæti litið á þær á vinnustofunni“, en F. J. baö þó manninn að koma með þær til nefndarinnar. Þegar þangað kom var hann gerður afturreka með allar raderingarnar, enda þótt á- kveðið hefði verið að sýna svart- list(!). — Sammála? Gagnrýni sú, er hér birtist, er skrifuð eftir að sýningin var opnuð en „mesti málarinn“ haföi verið rnikið rómaður áður en sýningin var opnuð, eða frá 12.—14. sept. Þetta er á Mbl.-máli kallað „að hera uppi kritik". Eins og þetta dæmi um gagn- rýni sýnir, þá var það ekki að á- stæðulausu, að J. Þ.' og fél. hans vild'u hafa sem minst af myndtun „ómentaðra“ á erl. sýningum. Úr grein í „Dagens Nyheter“ í Stokkhólmi iS^september 1932 urn íslensku málverkasýninguna þar. (í. Berg) : „ .... Efíirmenn Ásgríms Jóns- sonar elta landslagslínu hans með mjög ólíkum hætti, alt eftir geös- lagi og áhrifum úr öðrum áttum. Kristín Jónsdóttir gerir það þokkalega, en ef til vill með held- ur léttara hætti....Guðm. Ein- arsson byggir upp landslög sín fast og traust ineS þtmgum jökla- bungum á tjallshettunum. Jóni Þorleifssyni þykir líka gaman að jarðfræðimyndunum, sem eru hríf- andi frá formsins sjónarmiöi, aS hinum skemtilegu eldgígum og gjám, cn hin frönskulega og dá- | litið veika litameðferð. sem og vöntun traustrar hyggingar sam- ræmist eklti hinum voldugu viö- 1 fangsefnum....... Jón Stefánsson, er sá maður af : vngri kynslóðinni, sem mest er : sýnt eftir, og þrjú af þessum mál- verkum hefir Málverkasafnið í Reylcjavík þegar keypt. Þau hrifa vegna liinna stórfenglegu við- fangsefna, t. d. hin mikla mynd „Landsýn" með skýjafari, sem grillir í klettaströndina gegnum, hin skrautlistarkenda .;Sumarnótt“ eða „Útigangshestarnir“, sem lýst tr skemtilega, en myndirrtar eru sjaldan unnar meS því hugarflugi og þeim dugnaði, sem efnir það, sem viðfagnsefnin lofa. Stefánsson kvað hafa verið lærisveinn Mat- isse, en_ hann hefir alveg haldið hinum norræna svip sínum ....“. Sýnirigamefndin var samtaka ? Heföi tilviljunin ekki viljað hafa það svo, að eg kæmi heim degi áður en „viðbótin" fór til Os!o, þá hefSi sýningarnefndarmennirnir 3 og Kristín J. haft nákvæmlega helming allra mynda (eSa 64 stk.) í Oslo, því nefndin hafSi lokið síörfum. „Effektmálarinn“ átti aS "nafa 2 málverk þar. Þetta er eins og klipt út úr „Mogganum“, því „þegar maSur hefir séS eina mynd GuSmundar, þá hefir inaSur séS allar“, segir „Orri“. —- Kössuntim átti aS loka án mynda frá „lygar- antim“. — Ef til vill vissu málar- arnir ekki hvar myndir þær voru — 9 aS tölu — sem þeir sendu til baka. eSa hvar umboösmaöur minn (P. í.) var niður kominn (!) GuSmundur lýgur — GuSmund- ur lýgur — mun „Orri“ nú hrópa. „Myndirnar 4 sem þiS Finnur J. völduö voru betri en hinar 9“. — En sannleikurinn mun felasb í því aS þær voru þetta betri af því eg kom meS þær sjálfur og þiS tveir nefndarmenn uröuS dálítiS forviSa (sú gamla merking þess orös er: þeir sem voru fyrir utan viSu viS víg). — Matthías Þ. leit ekki á Jiessar myndir, bara brosti aS, en J. St. var lasinn. Eins og áSur var sagt: „Þar fór þaS.“ Þetta var fyrsta ísl. sýningin. sem mér lánaSist aö koma.þeim myndum meS, sem nauösynlegt var „til þess aö veröa til skatnm- ar.“ En Norömenn eru víst lítiö fyr- ir fjöldann, enda eiga þeir eina þrjá listamenn sem eru meöal frægustu listamanna heimsins. Stórblöö NorSmanna voru nokk- tiS sammála um sýnirigúna, sam- anh. „Vísi“, þýöingu á gagnrýni apríl 1932. og svo eftirfarandi úr- drátt úr grein „collega“ vors, öldungsins Kr. Haugs. „Aftenposten“, Oslo 12. nóvem- her 1932, uni íslensku málverksýn- Kr. Haug’s. ., .... Flestu og bestu málverk- in á þessari sýningu eru samt íandslagsmálverkin. Hér er GuS- tnundur Einarsson fremstur í flokki. Stærsta mynd hans „Hrím- þoka á fjöllunum“, er gerö af svo mikilli festu og riákvæmni, aS þaö minnir á meistara i eldri list sjálfra vor. Jón Stefánsson er frekar sveitlægur í danskri list og er liprastur, er hann fer meS kvrlát „HOTEL ASTORIA“ á nýtt gistihús aö licila, sem er í smíðum í Kaupmannaliöfn. Ilúsið er sérkennilegt, eins og sjá má af inyndinni liér að ofan. ^átld ekki happ úr hendi sleppa Húsmæðpa- iélagsfimdiiF í Gamla Bíö á mopgun (laugardaginn kl. 3. Árlðandi mál á dagskrá. Kohup, mætiö stundvíslegal r iSfangsefni. En hann kemst einn- ig á ágæta ferS og nær ágætum krafti í myndinni „Lándsýn“. .... Kristín Jónsdóttir hefir einnig gert þessu sama viSfangsefni (þ. e. Þingvellir) nokkuö löguleg skil. Hún minnir allmikiS á (Jón) Stef- ánsson .... (Jón) Þorleifsson er landslagsmálari af gerS (Ásgríms) JónSsonar ....“ Eftir þessar sýningar hefir á- stand J. Þorl. sífelt fariö versn- andi. Ekki bætti þaS heldur úr skák, aö eg seldi allar nrinar myndir, nema eina í Oslo, og K. Magnússon fór meS einkasýningu til Stokkhólms og fékk góðar viS- tökur (í 4 blöðum af 5). — í haust gekk „Orri“ um sýn- ingar hér í bænum eins og Wilson meö „14 punktana sína“ í Versölum 1918, en nú hefir hann boðað friS. NiSurl. Guðmundur Einarsson frá MiSdal. Kát isvolSr. Þpíp meim drukna. Kl. 6—7 í gær síSdegis hvolfdi trilluhát f rá. SandgerSi og voru á honum fimm menn. Vildi þetta til um 3 sjómílur undan Grindavík. VeSur var slæmt, sjógarigur tals- verSur af suðvestri, en vindur norSlægur. Bát fi'á Vestiriannaeyj- nm, „GarSar“, bar þar aö, og bjargaSi tveimur mönnum, tnjög þjökuðum, en hinir höföu drukkn- aö. FormaSurinn hét GuSmundur GuSmundsson úr Grindavik, og bjargaSist hann og annar maöur, Bjárni aö nafni, líklega úr Stein- grímsfirSi. Þeir, sem drukknuSu, rnunu hafa veriS aS norðan, en ekki er blaöinu kunnugt um nöfn þeirra. I 0 0 F 1 = 11622287, = Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavik 8 stig, Bolungavík 8, Akureyri 8, Skálanesi 8, Vestmannaeyjum 2, Sandi 7, Kvígindisdal 9, Hesteyri 10, Gjögri 9, Blönduósi 8, Siglu- nesi 9, Raufarhöfn 8, Fagradal 8, Papey 4, Hólum í Hornafirði 8, Re)rkjanesi 9, Færeyjum 1 stig. — Mestur hiti hér í gær 1 stig, mest frost 9 stig. Sólskin í gær 2,1 st. Yfirlit: Djup lægS við vestur- strönd Noregs. Önmir vestur af Bretlandseyjum á austurleiö. — Horfur : SuSvesturland : NorSaust- an og austan kaldi. VíSast úr- komulaust. Faxaflói, Breiöafjörö- ur: NorSaustan kalcli. Þurt og víöa Ljart veSur. VestfirSir, NorSur- land: NorSaustan kaldi. SumstaSar dálítill éljagángur. Norðaustur- land, AustfirSir: Minkandi norö- an átt. Dálítill éljagangur. SuS- austurland: Noröaustan kakli. VíSast úrkomulaust. Á bæjarstjórnarfundi í gær höfðu kommúnistar og socialistar fjölment mjög, eins og segir annarsstaðar í blaSinu. Þeg- ar leiS á fundinn og einkum eftir, aS honum hafSi verið slitiS, höfðu nokkrir þeirra í hótunum um aö beita líkamlegu ofbeldi viS bæj- arfulltrúana. Reis þá upp Einar Olgeirsson og skoraði á „félaga“ sína aS hafa sig á braut og láta ]>aö ekki eftir „íhaldinu“ aS leggja hendur á þaö, því aS auðséS væri aS „íhaldinu“ væri þaS nú hiS mesta áhugamál aö stofna til ó- eiröa á fundinum!! ViS þessar vit- urlegu fortölur létu „félagarnir“ sér segjast þó meö umyrSum í þá átt, aö þeir skyldu heimsækja bæj- arstjórnina lietur á næsta fundi!! Innbrotsþjófar handsamaðir. Lögreglan hefir handsamaS tvo drengi 13—14 ára, sem hafa játað á sig innbrotiS í sælgætisgerS Magriúsar Th. S. Blöndahl & Co. á dögtmum. Hinsvegar hafa þeir ckki játaS á sig innbrotiö í skrif- stofu firmans. Skákþingið. Seinasta umferSin veröur tefld í kveld kl. 9 í Iv. R.-húsinu., stóra salnum. Aflasölur. Geir hefir selt 1322 vættir ís- fiskjar fyrir 755 stpd. og Hauka- nes 1451 vætt. fyrir 777 stpd. Sig. Skagfield efnir til söngskemtunar í ISnó næstkomandi mánudágskveld kl. 9. Dr. Franz Mixa veröur viS hljóö- færiS. Til efnisskrárinnar er ágæt- lega vandaS. M. a. syngur Skag- field aríu tir óperunni „Turandot“ (Puccini), Willemo Willemo (Tyre Rangström), Mustealaine (Meri- kanto), Kung Heimer och Aslög (Aug. Söderman), Minning (Markús Kristjánsson), aría úr grænlensku óperunni „Ivaddara“ (Börresen) og aría úr óperunni „Walkúren“ (R. Wagner). — Sig. Skagfield söng fyrir norðan ný- lega viö ágæta aSsókn og almenna aðdáun. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á leiS til Vestmanna- eyja frá Leith, GoSafoss er vænt- anlegur til Vestm.eyja í fyrramálið írá útlöndum. Dettifoss er á út- leiS. Lagarfoss er í Kaupmanna- liöfn. Selfoss er áleiö til Aherdeen Skpiftai*kensla. Einkakensla. — Samkensla. Guðpún Geipsd. Simi 3680. Snltutau innlent og' ólient. Kex og kökur, epii, stórar og goðrir appelsínur, 10 anra slykkiS, Sveinn Þoi’kelsson, Solvallagölu 9. Sími 1969. af ungu í buff gulasch hakkabufí og einnig saltað. — Gerið svo vel að panfa í dag fyr- ir morgumfeginn. Kjötbúðin NJÁLSGGTU 23, Sími: 2648. frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss var á Vopnafirði í gær. Húsmæðrafélagið heldur fund í Garnla Bíó kl. 3 á morgun. Konur em heðnar aö fjölmenna á fundiím, því aS mjög áríöandi mál er á ciagskrá. Best er aS koma stundvislega eða jafn- vel heldur 'í fyrro • bgt. ■ Mjólkur- sölunefnd hefir þverskallást við öllum kröfum mo umbætur á mjólkursöluíyrirkomulaginu 0 g sýnt bæjarbúum á barm hátt mikla ósanngirni og í raun réttri full- kominn fjandskap. Munu húsfreyj- ur hæjarins hugsa sét að því fram- ferSi veröi svaraS þarm veg í fram- kvæmdinni, aö rauSu böölana reki minni til síöar. 2020 kúsmæður í Reykjavik hafa skrifaö undir ávarp til Alþingis um kröfur sínar í mjólkurmálinu. Verður ávarpiS afhent forsetum þingsins i dag og lillögtir þær og samþyktir, sem húsmæSur hafa gert i málinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.