Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 4
VISIR Nýja Bíó aýnir í fyrs’fca sinni í kveld kvik- myndina ,,Kyrlát ástleitni" og munu margir hafa ganian af a'8 sjá hana, þvi ao þetta er ein af þessum bráSskemtilegu sænsku tal- og söngvamyndum, sem hafa orSi'5 svo vinsælar hér. Allir uiuna eftir sænsku tal- og söngvamynd- inni „Við setn vinnum eldhússtörf- in“, en þaö var Tutta Berntsen, sem lék aöalíiíutverkifi í henni og aflaði henni mestra vinsælda. Hún leikur einnig a'ðalhlutverkiö í þess- ari mynd, ert margir aðrir góðir leikarar leiki. í henni, svo sem Margát Manstad, Ernst Eklund o. íl. Sem aukaniynd er sýnd tal- og tónmynd, er sýnir sænskt iþrótta- líf o. fl. a. M.s. Dronning Alexandrine er væntaníeg hingað í kveld kl. 7. Skipiö hefir tafist vegna veðurs. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Jóni f*. Björnssyni skóla- stjóra á Sauðárkrók kr. 18,00. Af- hent af síra P. Helga Hjálmars- syni. —- Með'tekiö með þökkum. Einar Thorlacius. Næturlæknir er í nótt jón Norland, Skóla- vörðustíg 6 B. Sími 4348. — Næt- urvöröur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 27. jan. til 2. febr. (í svígum tölur næstu viku á undan): tjálsbólga 113 (119). Kvefsótt 80 (105). Kveflungna- bólga 3 (3). Barnsfararsótt o (1). Gigtsótt 1 (t’). rðrákvef 11 (20). Taksótt 3 (1). Skarlatssótt 3 (3). Munnangur 2 (3). Heimakoma 2 (4). Hlaupabóla 1 1). Kossageit o (1). Stingsótt r (o). Mannslát 7 (3). —• LandSæknisskrifstofan. — (FB). ÚtvarpiS í kveld. 18,45 Erindi Búna'ðarfélagsins: Um kornrækt (Kiepiens Kristjáns- son kornyrkjumaður). 19,10 Veð- urfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Kveldvaka. a) Jón Sigurðsson skrifstofustj. :Upplestur; b) Stein- gríxnur Matthíasson læknir: End- urminningar um Gröndal, Stein- grím og Matthías (frá Akureyri) ; c) Jochum Eggei'tsson: Gömul ferðasaga. —• Ennfremur íslensk lög. HerflatDingarnir til Anstnr-Affíkn. Róvnaborg 22. febr. FB. Herflutningunuin til Austur- Afríku er stöðugt haldið áfram og undirbúningur fer fram til þess að senda þangað meira herlið. — Rodolfo Gi'aziani hershöfðingja hefir verið falin yfirstjórn hets ítala í Austur-Afríku. Mun Gi'az- iani leggja af staö frá Ítalíu í dag og með honum fara 4 herdeildir cg 1200 æfðir verkamenn, sem eiga að hafa með höndum ýms störf fyrir nýlenduherinn. (United Press). Úívarpsfpéítir. Óvanalegt sjálfsmorð. Berlín í morgun. FÚ. Tvær ungar stúlkur frömdu sjálfs- morð í Englandi í gær með því að varpa sér út úr flugvél sem var á fluginu yfir héraðinu Essex. Flug- maðurinn varð ekki var við, að stúlkurnar væru horfnar, fyr en ílugvélin var komin yfir Ermar- sund, þá sá hann, að dyrnar á far- þegaklefanum voru opnar, og sneri samstundis við. Stúlkurnar fund- ust á akri í Essex og héldust þá í hendur. Stúlkur þessar voru systur, dæt- ur enska aðalræðismannsins x Neapel, og hétu Jane og Elisabeth Dubois. Orsökin til sjálfsmorðsins var sú, að unnustar þeirra beggja höfðu farist í flugslysinu um dag- inn, er enski flugbáturinn fórst við Messina. Fárviðri í Noregi. Osló, 21. febr. FB. Fárviðri olli miklu tjóni á Helgoland (Hálogalandi) í gær. Mótorskúta fórst undan Skaal- vik, Bindalen. Á henni voru 6 menn. Af þeim drukknuðu piltur og stúlka og voru þau systkini, en hinir björguðust upp á sker., Rannsókn út af miðilsfundi Osló, 21. fehr. FB. Lögreglurannsókn hófst í gær í Osló í hinu svokallaða Iíöber- máli. Rannsóknin fer fram út af þvi, að því er lialdið fram, að frú Köber, dóttir Ludvigs Dahí bæjarfógeta í Frederikstad, sem lést fyrir skömmu, hafi á miðilsfundi sagt fyrir um and- lát lians. Verðlækkun. Strásykur 0,39 pr. kg. Molasykur 0,45 pr. kg. Ivaffi frá 0,85 pakkinn. Expcrt (Ludv. David) 0,65 slk. Ver.,1. BREKKA, Bcrgstaðastræti 35. Sími 2118. SONJA HENIE. Osló, 21. fehr. FB. Skautamærin Sonja Henie lcom heim í gær. Þeir, sem fögnuðu henni á stöðinni, við lieimkomuna, skiftu þúsund- um. Henni var haldið fjölment samsæti i gærkveldi. NIELS FREDRIK STJERNSTEDT, friIieíTann sænski, sem á sann- aðist að liafa dregið scr 62.226 kr. úr Serrafimer-orðusjóðnum. i!!SSI!ISiS!!liS2iSS8iif!iSSISli!!lllSll!lll8!iSSÍSi!llllilllSl!i91iE8SHIllllllI!!IIIIi ***** Bindigarn og aumgarn fypirliggjandi Þóföuip Sveinsson Sl Co. i£iiIIlSSSiͧiiÍSlÍÍiÍÍIi21iiil!ÍlSͧi!!li{l!I81SiSlSlSiiliSiiliSiiIll2ÍllÍlilii§S!Sl!l l>id sem viijid fá góðan fisk, verslið við & a.ittn.SBÍs.to'ó.Qio n. Síminn er 2098. „Raðsetning'" ef óskað er, eftir nýtísku kröfum. Ásgeir Ingimundarson. Sími: 1877. Armbandsúr. Vasaúr. Klukkur. Fallegt úrval. HARALDUR HAGAN. Sími: 3890. Eg á engar skemdar skrúfur, cn skrambi cr hvemig mjólkin er. Alt fer þetta út um þúfur, eins og krónurnar hjá mér. Úrvals þorskur beinlaus á 1 krónu pr. % kg. Úrvals lúðuriklingur á kr. 2.50 pr. y2 kg. Kaldhreinsað þorskalýsi nr. I, fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson. Sími 3858. Laugaveg 62. Fundist liafa tóhaksdósir. — Uppl. liárgreiðslustofan Perla, Bergstaðastræti 1. (398 Tapast liefir armbandsúr frá Stúdentagarðinum að Aðalbóli, Þormóðsstöðum. Uppl. í síma 4537. (384 iTIUQÍNNINfiAKl Rithöfundar og skáld! Út- gefandi óskar að kaupa hand- rit að góðum og skemtilegiun smásögum, lielst 7000—150C0 orð. Tilboð sendist í pósti, merkt: „Box 944“. (405 2006 er síminn á Hafnarbíl- stöðinni. (127 ItáufskapukI Góðar kápur til söl« á Njáls- götu 4, kjallara. (395 Sauinavél til sölu. Spital**tig 5, uppi. (391 Skjalaskápur óskast til kaujps. Má vera notaður. Silli & Valdi. (4Í>7 Gott liestahey til sölu. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Laugaveg 33. (403 Kjötfars, fiskfars heimatii- húið, fæst daglega á Fríldrkju- veg 3. Sími 3227. —- Sent heir.x. (4100 Unglingur óskast 3 daga í viku. Grettisgötu 29. (406 Góð stúlka óskast um tima vegna veikinda húsmóðurinnar. A. v. á. (402 Slúlka óskast um tima. — Kristján Guðmundsson, Ve«t- urgötu 35 A. Simi 1913. (401 Duglegan sjómann vantar. — Uppl. hjá B. P. á Lækjartorgi kl. 5—7. (397 Vanan sjómann vantar strax til sióróðra. Uppl. í HjálpræSishará- um kl. 6—7 í dag, herbergi nr. 9. Stúlka óskar eftir litlu her- bergi með dívan og borði. - - Uppl. i síma 3012. (393 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergja íbúð ásamt eldhúsi með nútima þægindum 14. mái n. k. Uppl. í síma 4828. (494 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum til Ieigu 14. maí i miðbænum, fyrir barö- laust, skilvíst fólk. Tilboð, merkt: „135“, sendist Vísi. (399 Litil íbúð, með öllum þæg- indum óskast 14. maí n. Ic. Til- hoð merkt; „Ung hjón“ sendist Vísi. (39i Tveir menn í fastri atvinnú óska eftir 2ja og 3ja herbergja íhúð 14. maí, um eða innan við Barónsstíg. Tilboð sendist fyrir 1. mars n. k. merkt: „Bam- Iaust“. (334 Iierbergi og rúm, best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSTJNG. 56 þeir liefði hafl fleiri bifreiðir til umráða, þó að hann sæi aðeins þessa einu. — „Ef þeir nú okkur, hinir örmu hrúnskyrtu- menn,“ sagði Cart l og bar ört á, „þá farið þið öll úr bifreiðinni þegar í stað og reynið að fela ykkur í skóginum. — Því að eins og þið vitið, þá eru þið án allra saka við böðlana. — Munið mig um þetta. Undir eins og við sjáum til þeirra, nem eg staðar og þið skjótist út. — Og eg vona, að þið rekist á góð fylgsni í skógin- um. Því næsf hruna eg af stað og reyni að bjarga mér éins og best gengur.“ — „Hversu inargir mundu þeir vera?,“ spurði Sebaslian og hagræddi einhverjum pjönkum i bifreiðinni. — Gemma braust um fast og raus- aði, því að pókum nokkurum hafði verið fleygt ofan á hana. | „Þeir eru að minsta kosti fleiri en við, svar- aði Caryl. — „Líklega töluvert fleiri.“ Vaghinn þaut áfram. Hann hægði á sér i vegarbugðunum, en fór þess á milli með geysi- legum hraða. Sebastian leit aftur við pg við. Þeim var ekki veitt eftirför, svo áð séð yrði. 12. kapítuli. „Mér skilst að manngarmurinn sé þá stein- dauður,“ sagði Max með miklum ánægjuhreim í röddinni og hallaði sér áfram í sætinu, til þess að lieyra belur hvað Caryl væri að segja. — „Og þú hefir drepið haun — er eklri svo? Það var svei mér mátulegt! Og fjandi varstu seig- ur!“ Caryl liafði alls ckki dottið það í liug, að liann hefði orðið marminúm að bana. Og hann vonaði af einlægum líuga, að náunginn hcfði bara mist meðvitundina um stund. — Honum fanst það vissulega meira en nóg, að hafa sleg- ið facista í rot. — Hítt fanst honum ægileg til- hugsun að liafa orðið manni að ixana. Já — það var áreiðanlega rneira en nóg, að hafa rotað manngreyið x»g stolið bifreiðinni liahs. — Og það var honiun eklri til neinnar huggun- ar, lieldur jafnvel þvert. á móti, að heyra lofs- yrðunum rigna yfir sig fyrir afreksverkið. — Honum fanst einlivem veginn, að hann hlyti að liafa verið stórkostlega truflaður eða viti sínu fjær með öllu, er Iiann fór að herja mann- garminn, þó að hann s’ægi til hansmeðprikinu. — Það náði engri átt, fansl honum, að herja manninn til óbóta eða drepa hann, út af þvi- iíkum smámunum. - — En nú varð þetta ekki aftur telcið og þa var vist ekki um annað að gera, en að halda vifleysunni áfram. — Hann spurði Sebastian — sem eitthvað hafði flalclc- að um þessar slóðir.— hvort hann vissi, hversu langt væri til landamæranna. — Honum hafði nefnilega dottið i hug, hvo.rt ekki mundi ráð- legast a ð reyna að koinast yfir landamærin sem allra fyrst. — E11 svo datt honum í hug, nálega samtímis, að jþað gæti líka verið hættu- legt. Landamæraverðir væri auðvitað á hverju strái og ekkert væri líklegra en það, að fjand- mennirnir hefði liomist i símasamband og væri nú búnir að tilkynna ódæðisverkið á öllum landamærastöðvum rikisins. — Hann mundi því verða tekinn fastur, undir eins og liann kæmi til landamæranna. Og því næst yrði lion- um varpað i fangelsi og að sjálfsögðu drepinn innan skamms.------Þá væri og það, að svona ferðalangar, eins og hann og félagar lians, mundu vekja milda athygli, sakir liins ein- kennilega og óvenjulega farangurs. -— Það átti nú að vísu að heita svo, að alt hefði þetta fólk vegabréf. En svo var það, að bifreiðin var miklu skrautlegri og merlcilegri en svo, að nolckur maður gæti trúað því, að svona rusl- aralýður hefði fengið þvilikt farartæki með heiðarlegu móti. —• Náttúrlega yrði því haldið fram, að hatin hefði stolið bifreiðinni eða þau öll í sameiningu. Og svo yrði allur liópurinn drifinn í svartholið. — Nei — við þetta var eklri eigandi. — Hann komst að þeirri niður- stöðu, og eina ráðið væri það, að losa sig við bifreiðina. — Og sjálfsagt væri að gera það sem allra fyrst. — Svo var að sjá, sem þau mundu nú laus við örðugustu brekkurnar. — Til annarar hand- ar voru ókleifir hamrar og næturhimininn hvelfdist yfir fjarlægum tindum, sem nú voru komnir í ljós, að baki annara fjallalinda, er nær þeim voru. — En þarna voru tvær slæm- ar bugður á veginum. Caryl ók varlega, þar sem hætta var á ferðum, og bráðlega rann bií- reiðin út á sléttan veg, er lá meðfram stöðu- vatni, er þar varð til annarar handar. — Þeim virlist stöðuvatn þetta ærið stór og mildu stærra en það var í raun og veru. —- —- I fjarska, við annan enda vatnsins, komu þau auga á Ijós í glugga. — Það var í Santa Madda- lena. — Og á að giska fimmtíu föðmum neð- ar var dálítið nes, sem skagaði fram í vatnið, þar var Benito-veitingahúsið, baðað ljóshafi. Þau komust að raun um, að ekki mundi nema röskur mílufjórðungs vegur að veitingahús- inu og Caryl var rétt að segja kominn inn á einkaveg, sem lá þangað heim. —- Honum brá mjög í brún, er liann veitli þvi alhygli, að liann hef'ði farið vega vilt. — Og hann ók vagninum aftur á bak, uns hann gal snúið honum við. — Þá ók hann í snatri til Santa Maddalena eða í áttina þangað.--------- Þegar liann var kominn á að giska miðja vega frarn með vatninu, lét liann bifreiðina nema staðar. — Þar voru þau vel sett, að þvi er hon- um fanst: Vatnið á aðra liönd og skógarlund- ur á hina. — Hann slökti á öllum ljósum bif- reiðarinnar og sneri sér að samferðafókinu. Nú var um að gera að fara gætilega, vega rök- semdirnar og taka álitlegasta kostinn. „Jæja — hvað eigum við nú til bragðs að taka?“ spurði hann. — „Við getum ekki -- eða megum ekki öllu heldur — fara með bif- reiðina alla leið til Maddalena. Það nær pklri nokkurri átt, að svona lið, eins og við erum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.