Vísir - 09.03.1935, Page 4

Vísir - 09.03.1935, Page 4
VISIR Sérhver húsmóðir er vinnur, en vill hafa falleg- ar henciur, kaupir hina sterku og ódýru gúmmi- hanská í Verslun Jóns Þórðarsonar. Avéxtir: Sveskjur, Apricosur, Rúsínur, Döðlur, Gráfíkjur, Vínber, afar góð. Pá.11 Hallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Eggert Claessen hœstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: öddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Skriftarkensla Einkakensla — Samkensla. GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR. j Sírni: 3680. K.F.U.K. Yngri deidin. Fundur á sunndag kl. 5. Fjölmennið. Rukkarinn: — A eg að koma aftur á morgún? Ungur lögfræöingur: — Helst tvisvar. Menn halda kannske, a'ö _þér séuö að leita lögfræöilegrar .aöstoöar. I K. F. U. M. Á rnorgun: Sunnudagaslcóli kl. 10 f. h. Y. D. fundur kl. 1 (4 e. h. V. D. fundur kl. 3 e. h. U. D. fundur k. 8y2 e. h. SONJA HENIE OG JACKIE DUNN enskur listskautahlaupari, sem fékk önnur verölaun á alþjóöa- skautamótinu í Wien. Rósðh hárþTottadnftið hreinsar vel öll óhreinindi úr hárinu og gerir það fag-ur- gljáandi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk-teknisk verksmiðja. AtTÍnoDlausar stúlkur, sem vil.fa ráða sig í vinnu við hússtörf, geta valið úr stöðum innan og utanbæj- ar ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. ■ LEICAfl Búðarpláss til leigu i Garða- stræti 45. Sími 2847. (181 IIAPÁf) FUNDItl F undist liefir lyklakippa (smekklásalyklar). A. v. á. (178 Grár kvenskinnhanski hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. — (185 2 íbúðir, 3ja og 4ja lierbergja í nýlegu liúsi cru til leigu 14. maí næstkomandi. — Tilboð merkt: „14. maí 1935“ leggist inn á afgr. þessa blaðs. (176 Barnlaus hjón óska eftir einu stóru herbergi og eldliúsi eða tveimur. Merkt: „333“, send- ist afgreiðslu blaðsins. (175 3—4 herbergi og eldhús ásamt stúlknaherbergi og þæg- indum, óskast 14. maí n. k. eða 1. október. — Tilboð, merkt: „1713“, fyrir 15. þ. m. á Vísi. (173 Herbergi óskast fyrir stúlku sem stundar nám. — Tilboð merkt: „15. mars“, sendist Vísi. (171 Lítil íbúð óskast með öllum nýtísku þægindum, 14. maí. Jóh. G. Möller. Uppl. sími 1222. Týs- götu 1. (169 2ja herbergja íbúð, með eld- Iiúsi og öllum nýtísku þægind- um, óskast 14. mai við miðbæ- inn, lielst i Ausiurbænum. Til- hoð leggist inn.á afgr. Vísis fyr- ir 15. þ. m. merkt: „Einhleyp stúlka“. (170 Ráðskonu og vana linumenn vantar til Grindavikur. Uppl. í Verkamannaskýlinu eftir kl. 7. (188 iKAlPSKADDKl Viljum kaupa lítinn peninga- skáp. Áfengisverslun ríkisins. (179 Til leign lilýtt og gott pláss móti sól, mjög hentugt fyrir ljósa- og lækningastofur. Til- lioð merkt: „HIýtl“ sendist afgr. Vísis. ' (187 Notuð ritvél óskast til kaups, í góðu standi. Tilboð sendist til afgreiðslu Vísis, merkt: „Rit- vél“. , (174 2 stofur og eldliús til leigu 14. maí. Öll þægindi, laugahiti. — Sími 2013. (186 Barnavagn til sölu á Lauga- veg 4 (inng. frá Skólavörðu- stíg). (172 Lítil ihúð óskast, nú þegar eða 1. apríl. Uppl. í síma 1827. (182 Húseignir til sölu: Steinliús, 3 ibúðir, útborgun 4 þúsund. Nýtísku steinhús við miðbæinn, eignaskifti möguleg, steinliús hitað með laugavatni, eigna- skifti ef óskað er. Steinvilla í Skólavörðuholti, eignaskifti möguleg, steinhús, verð 11 þús- und, o. m. fl. Gerið svo vel að tala við mig. Hús tekin í um- boðssölu. — Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23, sími 3664. (189 4—5 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Sigurður Jóns- son, c/o. Samh. ísl. samvinnu- félaga. — Sími 1080 — heima 2521. (170 Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 2ja lierbergja ibúð með nú- tíma þægindum óskast 14. mai í áusturbænum. 2 í heimili. Tilboð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“, sendist afgr. (132 Lítill Baby bíll óskast til kaups nú þegar, ódýrt. Uppl. í kveld kl. 8—9 í síma 3039. (183 ■vbnnaM Ung slúlka óskar eftir ráðs- konustöðu. Tilboð merkt: „28“ sendist Vísi. (180 Hey til sölu hjá Rristni Sig- urðssyni, Sólvallagötu 10. (157 Kryddsíld afar góð fæst í verslun Kristínar J. Hagbarð. Sími 3697. (150 Stúlka óskast í herbergi með .annari. Uppl. Þingholtsstræti 33. , (184 Nýsoðin lambasvið fást ávalt í versl. Kristínar J. Hagbarð. Sírni 3697. (161 Yiðgerðir á öllum eldhús- áhöldnm og einnig olíuvélum og regnhlífum, fljótt og vel af hendi leyst. Viðgerðarvinnu- stofan, Hverfisgötu 62. (177 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Happdrætti Hásl / kóia íslanðs. Skrifstofa okkar verður opin í kvöld til kl. 12 á miðnætti. Síðastliðið ár úthlutaði happadísin í Varðar- húsinu 2100 vinningum. Áætlun hennar í ár er 3000. Allir rata í Varðarhúsið. Þaðan er vinninganna að vænta. Virðingarfylst St. í. Pálsson & Sigbj. Ármann. Sími 3244. Simi 3244. ISTIR OG LAUSTJNG. 68 ið að vita nægílega mikið lil þess, að geta látið sér skiljasl hvernig ástatt mundi vera um Gemmu og bróður Caryls. Og náttúrlega liefði þetta getað valdið ýmiskonar misskilningi. Sebastian béii stöðugt í hönd hennar og gerði sig ekki líklegan til þess að sleppa lienni. — En nú tók Fenella höndina til sín og ljóminn t augum liennar dvínaði. Hún efaðist um það i hjarta sínu, að frásögn Gemmu væri sönn. En svo kom yfir hana óslökkvandi löngun til þess, að frétta eitibvað um Caryl og sú löngun var svo máttug, að hún braut allar efasemdir á bak aftur. —- Og þau lögðu af stað öll þrjú og námu ekki staðar fyrr en úti í skógi og Gemma lét móðan mása og talaði í sifellu alla leiðina. Hún skýrði Fenellu frá hinum mikla mis- skilningi, er orðið liefði í Palazzo Neroni í Feneyjum og frá þvi, hvernig það hefði at- ■vikast, að þau hefði liitt Caryl og komist i kynni við hann. — Því næst skýrði hún frá ferðalagi þeirra með hrúðuleikhúsið og hvernig á því flakki liefði staðið. — Og að lokum sagði hún frá því, að asninn hefði drepist og leikflolckur- inn lent í vandræðum. En þá hefði þau verið svo stálheppin, að nú í bifreiðina. Þau hefði nú reyndar stolið henni, en það skifti ekki máli. — „Og nú erum við alveg að deyja úr hungri.“ „Þér eigið væntanlega eitthvað svo litið af peningum?“ spurði Gemma og horfði vonar- augum á Fenellu. —r. . . . . • „Já,“ svaraði hin unga stúlka, „eg á sand af peningum!“ Gemma hafði aldrei á ævi sinni fengið því- líkt svar og gleði hennar var mikil. „Þið segið,“ mælti Fenella, „að CarjJ sé ein- liversstaðar uppi í fjalli?“ „Já, hann er þar, sem eg er liérna lifandi manneskja! — Og hann þorir ekki að koma hingað, vegna þess sem hann gerði þegar við fengum bifreiðina. Hann gerði sér lítið fyrir og sló Marchesen Donzati i rot.“ „Svo! — Var það Caryl, sem barði hann niður? Eg hélt að það hefði verið einhver óvinur facistanna. —- -— Það er ekki talað um annað í veitingahúsinu.“ Fenellu langaði til að vita meira. Og þau sögðu henni öðru sinni sumt af því, sem á daga þeirra Iiafði drifið. Sebas’tian gerðist mælskur og lýsti því nákvæmlega, hversu illa maðurinn liefði verið útleikinn, sáer þeir bræðurnir fundu skríðandi á veginum. Og Fenella komst næst- um þvi i æsing, er hún heyrði þá lýsingu. — Hún varð hálf-óánægð við sjálfa sig, því að Marchesen hafði haft nokkur áhrif í þá átt á liugarfar hennar, að minningin um Caryl liafði heldur fölnað. Henni Ieiddist það. Og nú fann hún greinilega, að hún mundi aldrei geta gleymt Caryl, hvað sem fyrir kæmi. — Hún varð liin æfasta, er hún heyrði söguna um meðferðina á herra Hxigel. Og Caryl var hin sanna hetja í augum hennar. Hann hafði barið þami mann, er á hann ætlaði að ráðast — sleg- ið hann i rot, eða varpað honum til jarðar með öðrum hætti. — Henni fanst það hraust- lega gert og mjög að verðleikum. •— Fenella sagði: — „En geti hann nú ekki lcom- ið liingað — hvernig og hvenær fæ eg þá að sjá hann?“ Gemma spurði, hvort bún byggist við því, að geta losnað við móður sína og komist út úr veiiingahúsinu með góðu móti, þegar dimt væri orðið um kvöldið. Hvort hún byggist við því, að hún gæti verið nokkura stnnd að heiman. Ef svo væri, skyldi hún leggja leið sína meö fram vatninu og stefna í áttina til Santa Madda- lena. — „Og þá skulum við stilla svo til,“ sagði hún, „að Caryl bíði yðar í skógarjaðrinum.“ — „Veit hann þá að eg er hérna? — Hefir hann kannske sent ykkur liingað?--------Segið mér eitt,“ bætti liún við, „hefir hann vitað það lengi, að eg væri hér niður komin?“ „Nei,“ svaraði Sebastian hirðuleysislega. — „Caryl veit ekkert. —- Hann sefur! — Já — það er óliætt um það: Caryl sefur eins og steinn!“ Gemma sneri samtalinu í aðra átt. Hún var ákaflega svöng, eins og líklegt má þykja af því, sem áður er fram tekið, og fór nú að tala um mat. Og eftir nokkurar hollaleggingar aftur og fram um það, hversu sulturinn væri „pín- andi“, spurði hún Fenellu að þvi, livort hún gæti nokkuð hjálpað. — Fenella kvað það vel- komið og bauðsí til þess, að fara niður í þorpiö og kaupa vistir. Þau létu vel yfir því, en kom þó saman um það að lokum, að líklega væri réttara að þau færi með henni og keypti mat- hjörgina sjálf. Það gæti þótt grunsamlegt, ef fólk sæi liana vera að kaupa matvæli og bera þau inn í skóginn. — — Og ef einhverjir færi að góna á þau og spyrja þau spjörunum úr, þá gæti liún sagt, að þau væri frá Englandi — vin- ir hennar frá Englandi — sem væri hér á ferða- lagi sér til skemtunar. „Við erum systkini,“ sagði Gemma. „Þetta er elskulegur bróðir minn. Svoleiðis skulum við liafa það.----Og hvað eigum við að heita .... mér dettur ekkert í hug . .. . “ — „En að við nefnum okkur Pinecoffin! sagði Sebaslian og glotti. , „Æ — láttu nú ekki eins og kjáni! — Eða eigum við að leika hjón----------herra og frú. .... Komdu nú með smellið nafn, Sebastían. Eg held þú ættir að geta það, því að þér dettur svo margt í hug.“ „Smith,“ sagði Fenella. „Það er gott nafn.“ „Nei. Það er alt of algengt. — Eg vil hafa eitthvað, sem er bæði fallegt og ekki mjög al- gengt.“ „Eg finn ekkert í hráðina — nema ef það skyldi þá vera Plunkett!“ „Nei—nei! Það er ótækt. — Segið mér, kæra ungfrú: Hvað hét síðasta kenslukonan yðar?“ Það var Gemma, sem spurði. „Toothe. — Annabel Toothc.“ (

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.