Vísir - 11.03.1935, Page 2

Vísir - 11.03.1935, Page 2
VISIR Grísku uppreistarmennirBir gera arás á borgina Seres í austurhluta Makedoníu, til þess að gera sér auðveld ara fyrir að sækja á Saloniki á landi, en Seres stend- ur við járnbrautina þang-að. Tilkynning frá stjórn- inni í Aþenu segir, að árás uppreistarmanna hafi verið hrundið og hafi 200 þeirra verið handteknir. ,,Greiðslan“ tll kaupstaðanna. Arnór frá Laugum hefir nú reiknað út, að sveitirnar hafi „greitt“ kaupstöðunum 60 miljónir króna „í fólki“ árin 1920—1930! London 'ii. mars. FB. Seinustu fregnir frá Aþenuborg í. gærkveldi herma, að uppreistar- menn hafi gert tilraun til þess að taka herskildi borgina Seres i austurhluta Makedoníu, en borg þessi stendur við Tachynovatn (.Struma) og járnbrautina' til Sal- oniki. Væri þvi uppreistarmönn- um mikill hagur að því, að ná borginni á sitt vald. Árás upp- reistarmanna mistókst með öllu, segir í opinberri tilkynningu frá stjórninni, er gefin var út í Aþenu- borg í gærkveldi. Ennfremur seg- ir i tilkynningunni, að herlið stjórnarinnar hafi handtekið 200 uppreistartlienn og tekið 5 fall- byssur. Mannfall i liði stjórnarinn- ar var hins vegar aðeins tveir menn og fjórir særðir. Bardagar halda áfram í nánd við Seres. Sókn stjórnarhersins. Sprengikúl- um varpað á Kavalla og 3 bæi á Krít. Ósamkomulag innan grísku stjórnarinnar. London í gærkveldi. FÚ. í rnorgun kl. 6 hóf griski stjórn- arherinn sókn sína á hendur upp- reistarmönnum í norður Grikk- landi. Eftir fjórar klukkustundir hafði hann hrakið uppreistarmenn til baka, meðfram ánni Struma, rekið þá á brott úr Domir Hissa, og bjóst við að komast til Seres fyrir kveldið. Þá hafa flugvélar stjórnarinnar varpað sprengjum í dag yfir Ka- Fiskimenn í nauðum staddir. Berlín 11. mars. FÚ. Rússneskur flugmaður, sem var á flugi yfir Kaspiahafinu kom auga á ísjaka á floti, sem á voru 60 menn, og rtokkrir hestar. Flug- vélar hafa verið sendar með mat- væli og klæðnað til mannanna, en ekki er hægt að lenda á vatninu vallaborg og höfnina, en þar var eitt af skipum uppreistarmanna. Einnig vörpuðif þær sprengjum yfir 3 bæi á eyjunni Krít, og er sagt að allmikið tjón hafi hlotist af. Frétt frá Belgrad segir, að upp- reistarmenn séu á undanhaldi. Ekki er vitað um mannfall, en mælt e*. að uppreistarmenn hafi litla mótspyrnu sýnt, og segist stjórnin í kveld eiga von á sigri án mikilla blóðsúthellinga. Innan stjórnarinnar er nokkurt ósamkomulag, milli konungssinna og lýðveldissinna. Flermálaráð- herrann, Kondylis, er ákafur lýð- veldissinni. Uppreistarmenn hopa. — Margir áhangendur Venizelosar í Aþenu handteknir. Berlín 11. mars. FÚ. Opinber tilkynning, sem gefin var út í Aþenu í gær, segir, að stjórnarliðið hafi á mörgum stöð- um rekið uppreistarmenn frá stöðvum þeirra. Við ána Struma hefir stjórnarliðið hafið sókn, og hopuðu uppreistarmenn undan án þess að veita mótstöðu. I Aþenu sjálfri hafa allmargir áhangendur Venizelosar verið hneptir í varð- hald í gær og fyrradag. í tilkynningunni segir ennfrem- ur, að sprengjum hafi verið varpað á Kavalla úr flugvélum, og hafi þær gert uppreistarmönnum all- mikið tjón, m. a. eyðilagt eitt af skipum þeirra. sökum óveðurs, og verða björg- unartilraunir að bíða þess að veð- ur lægi. Þetta voru fiskimenn, sem hafði borið frá landi með veðrinu. Sextíu annara fiskimanna er saknað við Kaspiahafið, og hafði þá einnig rekið frá landi á ísjaka, en leit að þeim hefir engan árang- ur borið. Það leynir' sér ekki, að Arn- óri Sigurjónssyni að norðan muni fleira vel gefið en skóla- stjórnar-hæfileikarnir. Hann er einn hinn mesti reiknings- meistari sinna samherja og lík- lega mestur spekimaður i þvi liði. ' Og hann er ekki bagalega ófús á það, að miðla öðrum af visku sinni. Ilann er ekki gjarn- ari á það en hver annar, að stinga týrunni sinni undir mæliker. Stundum tekur hann sér fyr- ir Tiendur að glíma við hinar flóknustu og stórkostlegustu reikningsþrautir. — Og gangi alt að óskum, revnist hann ekki með öllu ófáanlegur til þess, að flytja svolítinn ræðuslúf um „útkomuna“. — Síðasta reikningsþrautin, sem menn vita með vissu að hann hefir glímt við og leyst með mikilli prýði, er um það, liversu mikið sveitirnar hafi „greitt“ kaupstöðunum „í fólki“ áratuginn 1920—1930. — Og þessi „greiðsla í fólki“ er ekkert smáræði. — Hún nemúr hvorki meira né minna en full- um 60 — sextíu — miljónum króna! Þessa óveru hafa sveitirnar „greitt" hingað i unglingum og fullorðnu fólki á einum tíu ár- um! Og kaupstaðirnir hafa tekið við þessari fádæma rausnarlegu „greiðslu“, án þess að þakka fyrir! Þess er ekki getið, hvort Arn- ór hafi beinlinis krafist þess, að sveitirnar færi nú að ganga eftir sinu og heimta þessar 60 milj- ónir króna endurgrciddar nieð vöxtum og vaxtavöxtum alveg upp í topp! Hann hafði tekið það fram, hinn tölvísi maður, að dæmið væri reiknað á þeiin grund- velli, að liver og ein 14 ára manneskja eða eldri, sem úr sveitunum hefði orðið að hrökl- así árin 1920—1930, væri eitt- hvað 5500 króna virði! Áheyröndum hafði fundist þetta einkar-sanngjarnlega London í mars. — FB. Af ýmsum fregnum, sem ber- ast frá Kina og Japan, er það að koma greinilegar í ljós, að Japanar hafa augastað á kín- verska héraðinu Chaliar. Og það er aðallega vegna þarfa Japans sem iðnaðarlands, að þeir ágirn- ast þetta liérað, en einnig vilja þeir koma í veg fyrir, að auð- legð þess verði öðrum að not- um. Alment ætla menn, að Cha- har, sem er í nálægð Mansjúríu sé land snautt að gæðum, en þar eru svo miklar jámbirgðir í jörð, að giskað er á, að þar sé 40% af allri járnauðlegð Kína. Þetta námasvæði er aulc þess eitt af fáum í Iíína, sem útlend- ingar ráða ekki yfir að meira eða minna leyti. Stáliðnaðurinn japanski hefir tekið við megin- hluta þess óunna jáms, sem metið og klappað ræðumanni lof í lófa. Stöku maður liafði liaft orð á því, að lokinni predikan, að undarlegt mætti það heita, liversu lengi hin augljósustu sannindi gæti dulist venjuleg- um, dauðlegum mönnum. — En svona hefði það verið og svona væri það enn: — Óbreytt- um mönnum væri nauðsynlegt að fá brugðið yfir sig — svona við og við — þessum skæru andlegu „ljósahjálmum“ þeirra Þingeyinganna, lil jiess að geta skilið einföldustu sannindi lil nokkurar hlítar. — Og svo höfðu einhverir farið að tala um það, að eiginlega væri nauðsynlegt, að fá nánari útreikninga um þessi efni. Þetta væri ekki nema 10 ár og þó næmi „greiðsla“ sveitanna til kaupstaðanna —- eins og dæmið sýndi — fullum 60 miljónum króna. Það yrði lag- legur skildingur á svo sem hálfri öld. —- Og svo væri líka á það að líta, að allir „dýrustu“ mennirnir hefði hröklast af grængresinu á svarla mölina á öðrum tíma en þeim, sem við væri miðað. — Til dæm- is að taka hefði Jónas frá Hriflu verið kominn á möl- ina löngu fyrir 1920, en liinsvegar hefði sjálfur ræðu- maður.inn ekki „hröklast“ þang- að fyr en eftir 1930.“ — Það væri því bersýnilegt, að skuld Rejkjavíkurbæjar við Þing- eyjarsýslu, á tímabilinu fyrir 1920 og eins eftir 1930, lilyti að vera mjög stórkostleg. En meðal annara orða: — Það væri spauglaust fyrir bæj- arsjóð Reykjavikur, ef Þing- eyjarsýsla tæki upp á þeim slcolla núna í kreppunni og pen- ingaleysinu, að senda sérstaka kröfu uiii endurgjald fyrir þá Arnór og Jónas. — Bærinn neyddist liklega til þess, að skila piltunum aftur — með þalcklæti fyrir lánið. — En — ætli Þingeyingar félli þá ekki frá öllum kröfum, ef þeir ætti von á þvilíkri send- ingu? — Það er ekki ósenni- legt. Kínverjar hafa flutt út. Nú er búið — eða langt komið — að tæma járnnámurnar í Yangtze- dalnum. Japanar hafa því þreif- að fyrir sér annarstaðar og komu auga á Chaliar. En þeir ætla nú, siðan er þeir komust upp á Iagið með að fara sínu fram gagnvart Kinverjum, að búa svo í haginn,að Chahar hér- að gangi þeim ekki úr greipum. Það er auðséð af því, sem þegar hefir gerst, hvert stefnir. Japan- ar hafa rætt mjög um, að skær- ur sé á landamærum héraðs þessa, og þar þurfi að gera ráð- stafanir til þess að vernda frið- inn. í öðru lagi liafa þeir rætt um „samvinnu“ við Kínverja og það er víst, að einn þátturinn í henni er, að Japanar fái um- ráð yfir Chahar-héraði um það er lýkur. Ennfremur hafa þeir „Framsókn“ með óráði. Bændahlaðið „Framsókn“ á eittlivað bágt um þessar mund- ir, eins og stundum áður. Og nú er svo að sjá, sem blaðið sé búið að fá megnasta óráð eða tali upp úr svefni. Það mun liafa verið í janúar siðastliðnum, sem „Framsókn“ þessi birti „eitt hárfínt dæmi“ um afkomu bænda síðastliðið ár. Dæmið átti að sýna það og sanna, að bændurnir væri „alt- af að tapa“. — Það var „gamla dæmið“, sem altaf gengur aft- ur annað veifið — með ofur- litlum breytingum „frá ári til árs“. Bóndi sá, sem látinn var segja frá því, að hann hefði tapað 848 krónum árið sem leið, var ekki nafngreindur, en því var haldið fram, að hann væri meðalbóndi og að búast mætti við því, að tap bænda upp og ofan á búskapnum ár- ið sem leið væri svipað því, sem dæmið greindi. — Síðastliðið ár var ekki mjög óhagstætt fyrir landbúnaðinn. Og það var að minsta kosti mun betra en næstu tvö árin á undan. Hafi tap bóndans numið 800—900 kr. árið 1934, liefir hann vafalaust tapað 1500—-2000 kr. á búi sínu 1932. Eg benti á það í grein hér í blaðinu fyrir skömmu, að eitt- livað meira en lítið hlyt-i að vera hogið við þessa útreikn- inga. Það væri óhugsandi, að nokkur sveitabúskapur gæti þrifist eða blessast i landinu, ef hann væri rekinn með stór- kostlegu tapi ár eftir ár, ára- tugum og öldum saman. Þessi alkunnu „dæmi“ um töpin, sem altaf væri verið að hnoða sam- an, lilyti því að vera röng og villandi að meira eða rriinna leyti. Samkvæmt hinum al- kuhnii ■■ „dæmúm“ næmi t. d. töp landbúnaðarins mikið á jjriðja Ijundrað milj. lcróna á eirium mannsaldri!!! — Þetta fengi ekki slaði^t fyrir dómi reynslunnar og því væri þessi „dæmagerð" að engu liafandi. Þá var og á það bent, að þrátt fyrir öll töpin áratugum og mannsöldrum saman, liefði — er kreppuhjálpar-rannsóknin á efnahag bænda fór fram — komið í ljós, að skuldir þeirra námu ekki nema 33 miljónum króna, en eignirnar voru tald- ar 66 mitjónir króna. — Með öðrum orðum: Eignir voru miklu meiri en skuldir. Og samt væri fullyrt, að sveitabú- skapurinn væri æfinlega rek- inn með tapi og oftast mjög stórkostlegu! — Ef dæmi ,meðalbóndans“ væri rétt, mundi óhjákvæmilega fara svo, að sveitabúskapurinn setti landið á höfuðið. Töpin á land- búnaðinum væri svo stórkost- leg, að i þá liít hlyti allur þjóð- arauðurinn að liverfa á tiltölu- lega stuttum tíma. En „dæmi“ bóndans, það er áður var nefnt, er svo sem ekki einstakt.Samskonar útreikninga er altaf verið að birta. Og sam- kvæmt þeim útreikningum lilyti allir bændur landsins að vera orðnir öreigar fyrir löngu. Og ekki nóg með það: Allar eignir þjóðarinnar hefði þá borið fram kröfur um, að Kin- verjar leggi nýjar járnbrautir milli Taiku-hafnar og kolanám- anna i Shansi, milli Peiping og Kupeikow og víðar, all með það fyrir augum, að Japanar fái greiðari aðgang að auðlindum Kína. — (United Press). sennilega, jafnóðum og þær- urðu til, horfið í þessi geigvæn— legu töp landhúnaðarins! „Framsókn“ vesalingurinn hefir ekkert sér til varnar í þessu máli. Þegar liún fer að leitast við að verja „dæmi“ * hóndans, slær svo alvarlega út í fyrir henni, að nærri heggur fullkomnu óráðshjali. Blaðið leitast ekki við að benda á neinar líkur fvrir þvi, auk heldur meira, að „dæmið“ geti verið rétt. — 1 stað þess bull- ar það einhverja’vitleysu út í loflið og fer að spreyta sig á þvi, að hlaða að mér illyrðum. Mun eg liafa það skraf að engu,. enda ómerk ómaga-orðin. —- * * Fjárlaganmræður á Bretlaudsþiogi hefjast í dag. — Stanley Baldvin og Sir John Simon, ætla að flytja ræður til þess; að reyna að draga úr- gremju Þjóðverja yfir um- mælum MacDonalds um> vígbúnað þeirra. London 11. mars. FB. ViS fjárlagaiimræöurnar í dag; er búist viS, aö ráöherrarnir Stanley Baldwin og Simon haklí ræöur. Er þess beöið meö mik- illi eftirvæntingu hver áhrif ræöur- þeirra hafi, því að það er kunn- ugt, að þeir munu gera sér íar: um að draga úr hinni megnu óá~ nægju Hitlers og þýskra stjórn- málamanna yfir ummælum ..þeim um endurvígbúnað Þýskalands ogj ófriðarhug þar í landi, sem leiddu. til þess aö Hitler baöst þess — og færöi lasleika sem ástæðu — að hinni fyrirhuguðu ferð Sim- on’s utanríkismálaráðherra til Berlínar, væri frestað. En menn höfðu alment, bæöi í Bretlandi og Þýskalandi, gert sér. iiriklar von-; ir um árangurinn, af .þeirri .ferö. Þýkir mikið liggja við, að sættir takist að fullu á hýý bg er þess- vænst, að þegar uniræðurhár í neðri málstofunni eru afstaðnar f kveld, verði hægt að ákveðá hve nær Sir John Simon fari til Ber- línar. Leggur hann þá fyrir þýsku stjórnina tillögur Breta og Frakka frá 3. febrúar og ræðir þær viS Flitler og ráðherra hans. (United Press). Bandaríkjamenn flytja inn korn. Bandarikjamenn eru, sent kunnugt er, einhver mesta kornframleiðsluþjóÖ heimsins, og liafa um marga áratugi selt feiknin öll af korni til annara landa. Nú er þó svo komið, að þeir hafa neyðst til þess að flytja inn hveiti og ýmsar korn- tegundir, og eru orsakirnar þær, að kornframleiðslan var minkuð um of, og að kornupp- skeran brást í ýmsum lands- hlutum árið sem leið vegna þurkanna miklu, sem á sinni tíð var sagt allítarlega frá hér í blaðinu. Frá Frakklandi fluttu Bandaríkjamenn inn talsvert hveiti, en Frakkar flytja vana- lega inn mikið af liveiti sjálf- ir. Alls fluttu Bandaríkjamenn inn árið sem leið 179 milj. punda af liveiti, en af korni alls 1.231.000.000 punda. — Hefir það aldrei komið fyrir áður, að Bandarikjamcnn flytti inn korn. Japanar ásælast Cliaharliérað í Kína. Japanar bera fram nýjar kröfur í garð Kínverja og kref jast þess af þeim, að þeir leggi járnbrautir til auðlinda sinna, svo að Japanar fái greiðari aðgang að þeim. Japanar ætla að ná á sitt vald hinu járnauðuga Chaharhéraði, sem er í nágrenni Mansjúríu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.