Vísir - 13.03.1935, Page 2

Vísir - 13.03.1935, Page 2
VISIR Ramsay MacDonald lætur af störfum forsætisrádlierra. Lundúnablöðin í morgun birta fregnir um breytingar, sem gerðar verða á skipun ríkis- stjórnarinnar. MacDonald lætur af forsætis- ráðherrastörfum vegna lasleika, en Stanley Baldwin tekur við. Mesta eftirtekt vekur þó, að David Lloyd George verður ef tii vill boðið sæti í stjórninni. Innanlandsstyrjöld- inni í Grikklandi lokid með sigri stjórnarinnar. Yenizelos leitaði á náðir ítalskra yfirvalda á Dodecanese-eyjum og var hann kyrrsettur þar sem pólitískur flóttamaður. — Ríkisstjórnin gríska hefir unnið algerðan sigur í baráttunni við uppreistarmenn. — Uppreistarmenn verða leiddirí fyriil herrótt og verður þeim engin miskunn sýnd. London 13. mars. FB. Lundúnablöðin, sem út komu í morgun, lurta fregnir um það, að vegna lasleika, sem MacDonald forsætisráðherra hafi átt við að stríða að undanförnu, muni hann vera í þann veginn að, eða þegar hafa lagt fram, tillögur um það innan ríkisstjórnarinnar, að breyt- ingar verði gerðar á skipun henn- ar. Mælt er, aö MacDonald muni láta af forsætisráðherrastörfum, en Stanley Baldwin taka við. — Blöðin búast hins vegar ekki við, Útgerð í Hornafirði. HörnafirSi, 12. niars. — FÚ. 1 gær var róið í fyrsta sinni héðan úr Hornafirðt á þessari vertíð. Fimm bátar réru. Afli var hæstur 5 skippund. Bátarnir voru litla stund á sjó. Sjóveður var slæmt. Mikill fiskur er á grunnmiðuin, mest stórþorskur. Síli er nægilegt til beitu á firð- inum. Fiskur liefir einnig geng- ið inn í'ósinn. Sjö Seyðisfjarðarbátar eru komnir og margir Austfjarða- bátar eru væntanlegir næstu daga. að MacDonakl muni fara úr stjórn- inni, heldur taka að sér ráðherra- störf án umráða yfir sérstakri stjórnardeild. Það, sem vekur einna mesta eítirtekt í sambandi við þetta, jafnvel enn meiri en það, að MacDonald láti af for- sætisráðherrastörfum, er fregn um, að sumir ráðherrarnir sé hlyntir því, að bjóða David Lloyd George sæti í stjórninni. En hann líar sem kunnugt er nýlega fram víðtækar tillögur í viðreisnarmál- unum. (United Fress). Innbrot. Kéflavík, 12. mars. — FÚ. Innbrot var framið í nótt í verslun Eyjólfs Ásbergs bér i Keflavik og stolið þaðan nokk- urum vörum, einkum smávör- um, og skiftimynt. Einnig var gerð tilraun lil innbrols ' í verslun Ingimundar Jónssonar. Borgarafundur. í kvöld er borgarafundur liér í Kcflavík til þess að ræða lög- reglumál, ' beilbrigðismál og rafmagnsmál Iveflavíkur. London, 12. mars. FB. Frá Rómaborg er símað, að Venizelos sé kominn til Dode- canese-eyja, sem ítalir ráða yfir. Yfirvöldin á eyjunum Iiafa kjTrsett hann og verður farið með hann sem pólitískan flótla- mann. Rikisstjórnin í Grikldandi befir unnið sigur í baráttu sinni við uppreistarmenn og er mikið iim fagnað yfir sigrum stjórn- arherdeíldanna, í Aþenuborg, Frá Alþíngi í gær. —o— Efri deild. íFrv. Þorsteins Þorsteinssonar, Jónasar Jónssonar og Magnúsar Guðmundssonar um fangelsi var til 1. umr. í efri deild og var af- greitt til nefndar. I Neðrí deild. Atkvæðagreiðsla fór fram um mjólkurmálið og gekk hún mjög treglega. Hvað eftir annað fengust ekki nógu margir til að greiða at- kvæði, því að sócialistar og Fram- :sóknarmenn flestir, sátu hjá. Að lokum tókst þó að fá nægilega þátttöku, og var frv. vísað til 2. umr. með 17 samhljóða atkvæðum og til landbúnaðamefndar. Hannes Jónsson flytur frv. um framlengingu og breytingu á lög- um um gengisskráningu og var það til 1. umr. Hannes flutti all- ítarlega framsöguræðu fyrir frv. og lagði áherslu á nauðsyn þess að aðalatvinnuvegirnir ættu full- trúa með atkvæðisrétti í þeirri nefnd sem færi með gengisskrán- inguna. Aðrir tóku ekki til máls og var frv. vísað til 2. umr. Launamáiið. Jörundur Brynjólfsson mælti fyrir frv. ljaunamálanefndar um laun starfsmanna ríkisins. Er þetta talsverður lagabálkur, og fjallar um réttindi og skyldur opinberra starfsnranna, laun þeirra og margt fleira. Skýrði Jörundur frá ýmsu úr starfi launamálanefndar og á- rangri þess. Hann minntist á erfið- leikana á því að spara útgjöld rík- isins til starfsmannahalds, launa- lækkun væri þar torveld því að flestir þessir starfsmenn væru lágt launaðir. Það væri ekki um önn- ur ráð að ræða en að fækka starfs- Tsaldaris forsætisráðherra og Zaimis rikisforseli liafa lálið birta ávarp til þjóðarinnar. í því þakka þeir almenningi, og hinum stjórnarliollu hersveit- um og þeim bluta sjóbðsins, sem ekki brást, er mesl á reyndi. Er í ávarpinu lokið miklu lof- orði á framgöngu liersins og öll- um þakkað sem beittu sér til þess að bæla niður uppreist- ina. (United Press). mönnum eins og unt væri. Inn á þá braut hefði nefndin gengið, með því að leggja til að prestum, sýslu- mönnum og barnakennurum væri fækkað. Við þetta myndi sparast nokkurt fé, en þó er það minna en virðast mætti í fljótu bragði, því að laun presta og kennara eru hækkuð í frv. frá því sem nú er. Ein breytingin er sú, að greiða ekki aldursuppbót á laun, heldur láta menn yfirleitt taka strax full laun. Talsverðar umræður urðu um rnálið í deildinni og andaði yfir- leitt fremur kalt til nefndarinnar fyrir störf hennar. Jón á Akri taldi tillögurnar kák eitt, og væri alls ekki náð þeim tilgangi sem nefnd- arskipunin hefði haft. Gísli Sveins- son tók í sama streng, og krafðist þess einnig, að þjóðin yrði spurö hvort hún vildi fækka prestum 0g sýslumönnum. Pétur Ottesen taldi nefndinni hafa orðið lítið ágengt, en megin tillögur hennar gengju út á að fækka opinberum starfs- mönnum til sveita, en hins vegar væri ekkert ráðist á hinn stóra starfsmannahóp í Reykjavík. Ólafur Thors vildi ekki leggja dóm á starf nefndarinnar, því að þingmenn hefði ekki enn átt þess kost ,að kynna sér rækilega álit hennar. Umræðum var frestað.' Fiskalfi Vestanlands. ísafirði 12. mars. FÚ. Fiskafli vestanlands var í jan- úarmánuði s. 1. 192 smálestir, full- verkaður fiskur, þar af 100 smá- lestir á ísafirði. Fiskafli vestan- lands var í febrúarmánuði s. 1. 462 smálestir, einnig miðað við fulj- verkaðan fisk, þar af á ísafirði 224 smálestir. Þeir lirökkva stundum upp með andfælum, Tímamenn, og fara að „sverja“ fyrir það í gríð, að þeir sé undirlægjur og vika- pillar socialista. — Er mælt að einna belst beri á þessu, þegar olíusvækjan í flatsænginni reynist vonum meiri og svefn- læLi Héðins komast i algleym- ing. -—- Þá hrökkva þeir upp, aumingjarnir i járnunum, og kalla guð til vitnis um það, að þeir skuli aldrei framar þjóna undir slíkan mann, ef þeir losni, enda sé ekkert við bann eigandi og ekki sofandi bjá honum! En svo getur Héðinn haft það lil stundum, að sýna þeim mikla blíðn. Hann liallar þeim út af á koddann, lagar á þeim handjárnin, ef þau meiða og særa, breiðir yfir þá brekánið og segir. „lúllum bi“. Og svo sýnir hann þeim fram á það, að öll þeirra velferð sé undir því komin, að þeir sýni liið rétta þjónseðli. Þeir liafi ekkert upp úr vonskunni annað en það, að bert verði á fjötrunum, og svo megi þeir ekki beldur gleyma tjörunni og fiðrinu, sem alt af sé til reiðu. t Og aumingjarnir í járnunum fallast á þetta, segja „já og amen“ og lofa því að vera góðu börnin. — Hann mun hafa verið í þessu sálarástandinu framsóknarmað- urinn, sem gerði grein fyrir stefnu sinni og ábugamálum á þessa leið, að því er ritað finst og prentað nýlega. Eg vil að tollar og skattar sé Skipulags- mál Lundúua^ borgar. London í mars. FB. Það cr nú mjög um það rætt, að nauðsynlegt verði að gera ráðstafanir til þess að Lundúna- borg bætti að þenjast út á alla vegu, eins og á undan- förnum árum. Er þetla rætt i sambandi við áformin um að bafa „grænt belti“ liringinn í kringum London, þ. e. svæði, sem ekki verði leyft að reisa á hús, en í þess stað verði þar skemtigarðar og leikvellir. Eru menn helst á því, að réttast væri að hafa þessi „grænn belti“ tvö, með nokkuru milbbili. En jafn- vel þótt horfið verði að því að framkvæma þessa hugmynd verkalýðsleiðtogans Herberts Morrisons — og hún verður áreiðanlega framkvæmd — sjá menn fram á, að nauðsyn kref- ur, að bafist verði banda um að bindra bina miklu útþenslu borgarinnar. Hefir borgarstjórn Lundúna þessi mál til at- hugunar. Höfuðástæðan fyrir því, að bórgin hefir þanist svo út, sem raun ber vitni, er sú, að lög heimila ekki að reist sé bærri hús í London en 100 fct. Borgarst j órni n ætlar nú að beita sér fyrir því, að leyft verði að byggja liærri hús, en þó ekki skýjakljúfa á borð við þá, sem Ameríkumenn byggja. Áliersla verður lögð á, að öll bús sem reist verða, verði búin öllum nýtísku þægindum, og þótt nauðsynlegt verði að reisa slór íverubús í ýmsum borgarblutum, verður einnig haldið áfram að byggja smá- hús í úthverfunum méð görð- um umhverfis, .fyrir verka- mannastéttirnar. En þar sem skilyrði til þessa eru ekki fyrir bendi, inni í borginni, verða reist nýtísku íbúðarbús, búin nútima þægindum, og miklum socialista. bækkaðir, bæði beinir og óbein- ir. Eg vil að leitað sé og leitað að nýjum skattstofnum handa ríkissjóði. Stjórnin þarf að hafa mikið fé milli handa, svo að hún geti eytt miklu. — Eg vil að gengið sé inn á þá braut að greiða öllum mönnum atvinnuleysis-styrki, þeim er þess óska og þurfa. Eg vil að allur atvinnurekst- ur sé skipulagður og settur und- ir yfirráð þings og stjórnar. — Eg vil engan frjálsan atvinnu- rekstur hafa. — Svei bonum! Hann gat þess ckki, fram- sóknarmaður sá, sem liér um ræðir, að liann ællaði að krefj- ast liærra kaupgjalds við hey- vinnu eða þess báttar, og ekki lieldur þcss, að kaupafólki i sveitum yrði gert að skyldu, að flygja orfi og brífu, þegar „klukkan slægi“, og labba heim í bæ. — En væntanlega verður Héðni ekki slcotaskukl úr því, að sýna honum fram á, að bann eigi að krefjast þessa líka, þvi að það standi eiginlega í fjög- urra ára áætlun Alþýðuflokks- ins, alveg eins og bitt. Hann verði að láta sér skiljast það, að vikapiltar og undirlægjur socialista verði að blýða að fullu og fylgja „áætluninni“ út í æs- ar, því að annárs kostar geti farið svo, að hert verði á „járn- unum“ eitthvað lítilsliáttar. — Og það sé alls ekki víst, að hin sáluhjálplega koppafeiti öreiga- böfðingjans verði borin á kaun og skurfur þeirra manna, sem svíki lit og bregðist liinu rauða almætti. — mun bærri en nú tíðkast. (Uni- ted Press). Otan af Iandic —o— Frá Hafnarfirði. . 12. mars. FÚ. Maí kom í dag til Hafnarfjarðar af veiðum með 55 föt lifrar. í morgun komu Örninn og Ólafur Bjarnason frá Akranesi. í kveld fer botnvörpungurinn Rán á veið- ar. I Hafnarfirði hafa legið: undan- farna stormdaga: Atli, Garðar frá Vestmannaeyjum, Bjarnarey og Pétursey. Ráðgert er að öll þessi skip fari á veiðar í kveld. 4 Stormar og ógæftir. Velbátur sekkur. Sandgerði 12. mars. FÚ. Sífeldir stormar og ógæftir hafa verið hér síðustu viku. í nótt söttdk hér á legunni vélbáturinn Þórólfur GK 500, 16 smálestir aö stærð. Hann hafði dregið til legu- færi sín og rekið á bóginn á vél- bátnum Lagarfoss, sem er einnig hrotinn að framan. Elcki er enn vitað hve mikið Þórólfur er brot- inn né hvort takast muni að ná honum upp. Bílslys. Síðastliðinn laugardag varð 12 ára gamall drengur hér fyrir híl og fótbrotnaði. Sami drengur varð einnig fyrir hílslysi í haust, skarst jiá sundur á honum neðri vörin, hann heitir Jón, sonur Axels Jóns- sonar verslunarstjóra hjá Haraldi Böðvarssyni og Co. Sandgerði. ■—■ Jón er nú á góðum batavegi. Brúin á Tungufljóti liggur undir skemdum. Vík í Mýrdal, 12. mars. — FÚ. Brúin á Tungufljóti liggur undir skcmdum.Hafa tveirokar bilað undir brúnni og er hún talin ófær bííum. Ráðslafanír hafa verið gerðar til að koma i veg fyrir frekari skcmdir. ! London, 13. niars. — FB. Fregnir frá Aþenuborg herma, að enn sé sigra stjórnarher- deildanna minst um gervalt Grikkland og sé fögnuður þjóðar- innar mikill. Mannfall í viðureignum uppreistarmanna og stjórnarhersins í lokabardögunum varð tiltölulega lítið. Ríkis- stjómin hefir nú náð aftur á sitt vald eyjum þeim, sem uppreist- armenn höfðu tekið. — Frá Saloniki er símað, að uppreistar- menn í þúsundatali verði leiddir fyrir herrétt næstu daga. Er ráðgert að réttarhöldin út af ákærunum gegn þeim byrji á morgun (fimtudag). Yfirvöldin hafa tilkynt, að uppreistar- mönnunum, sem kallaðir eru ættjarðarsvikarar, verði engin miskunn sýnd. Alt er að komast í sama horf og áður var í Salo- niki. Eftirliti með skeytasendingum verður hætt á morgun. Sömuleiðis verða herlög þá feld úr gildi. — Afvopnun f jögurra herdeilda af þeim, sem kvaddar voru til vopna, vegna uppreist- arinnar, er þegar hafin. Aftur hefir verið kveikt á öllum vitum á ströndum landsins og erlend skip eru farin að koma til grískra hafna. Byltingartilraunin er um garð gengin með fullum ósigri þeirra, sem að henni stóðu. — (United Press).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.