Vísir


Vísir - 13.03.1935, Qupperneq 4

Vísir - 13.03.1935, Qupperneq 4
 VÍSIR wwflmsssw* aífeV4WSe& 'i WW&MtHKtSi i rÁiæ&maf^wmx&it. Húsmæður. Munið, að sk’riístofa Húsmæðfa- félagsins í Lækjartörgi i, anriari lioáð, herberg-i 11, er öpin frá 'kl. 5—-y daglega. Á þeim tínra verða skírteini afhent og þangað geta konur sótt upplýsingar. Sími 4292. Kosningaskrifstofa útvarpsins. Kosning í útvarpsráð fer nú fram í húsi Páls Stefánssonar við Lækjartorg (þriðju hæð) kl. I—5 og 6—8. Sjálfstæðismenn eru á- mintir um að koma þangað og kjósa. Kjósið B-listann! E.s. Esja fór frá Vestmannaeyjum kl. 8 i rnorgun. — Væntanleg hingað í kveld. ------- 111 iTniiniw.—■ Útvarpsfréttir. Berlin, 13. nxai's. FÚ. Verkfallið á Kúba. Verkfallið á Kúba liefir 1111 náð svo inikilli útbreiðslu, að telja xná, að alt athafnalif á eyj- unni sé stöðvað. Stjórnin hefir með skyndilögum lagt dauða- hegningu við lxverskonar skemdum eða hermdarverkum, sem framin eru af verkfalls- mönnum. 1 gölubardögum á Havana lxafa 10 manns fallið og margir særst. I London, 12. mars. FÚ. Síldarútvegsmál Breta. Frumvarp um lijálp fyrir sildarútvegiiin breska var lil þriðju unxræðu i efri deild breska þingsins í gær. Það liefir þegar verið samþykt í neðri málstofunni. * .■ London, 12. mars. FÚ. Verkfalíið í Dublin. Horfur eru nú taldar á því, að samkomulag takist milli verk- fallsmanna og vinnuveitenda í Dublin, og að umferðaverkfall- inu verði nú lokið innaii skamms. Það lxcfir staðið í 10 daga. London, 12. mars. FÚ. Deilumál Boliviu og Paruguay. Nefnd Þjóðabandalagsins, sem fjallar unx dcilunxál Boliviu og Paraguay, koin saman i Genf í dag. Fyrstur tók til máls fulltrúi Frakklands i nefnd- inni, og sagði hann, að það væri undir afstöðu og fram- kvæmdum stórveldanna í Suð- ur-Ameriku, ( nágrannaþjóða Boliviu og Paraguay, liyort lil- lögur Þjóðabandalagsins naóðú fi-am að ganga, og stríðið vrði stöðvað. Ef þeim taékist að koma á sættum, myndu þau uppskera alla sæmdina, en cf þau aðhefðust ekkert, myndi slculdinni skell á Þjóðabanda- lagið. Breski fullti'úimi lók síðan lil máls, og tók mjög i sarna streng. Hann lét þá von í Ijós að þjóðiniar myndu allar slanda við skuldbindingar sín- ar unx bann á vopnaflutningi til þessara þjóða. Hitt og þeíta- Utanríkismálastefna stórveldanna. Nýlega er út kornin hjá bóka- forlaginu Harper & Brothers í New York bók, sem vakið hefir mikla eftirtekt. Heitir hún „The Foreign Policy of the Powers“ og í henni gera ýmsir helstu stjórn- málamenn Bretlands, Bandaríkj- anna, Frakklands, Ítalíu, Sovét- Rússlands og Japan grein fyrir stefnum þeim í utanríkismálum, sem ríkjandi eru í löndum þeirra. Sérstaka eftirtekt hafa vakið greinir Jules Cambon og Sir Aust- en Chamberlain’s um utanríkis- málastefnurnar i Frakklandi og Bi'etlandi. ( Ný bók um Benes. Nýlega er kornin út hjá George Routledge and Sons Ltd., London, ný bók um Eduard Benes, utan- ríkismálaráöherra Tékkóslóvakiu, og heitir hún „Benes, Statesman of Central Europe“ (Benes, stjórn- málamaSur Miö-Evrópu). Höfund- ur hennar er Pierre Crabités. S K R í T L A. Skoti nokkur var í heimsókn hjá vini sinurn í London, er var maður mjög guSrækinn. Þegar þeir gengu franx hjá Westminster dónxkirkjunni tók guðhræddi nxað- urinn ofan hatt sinn sem snöggv- ast og Skotinn gerSi síkt hiö sama. „Þú ert orðinn breyttur frá því sem á'öur var. Ég hélt ekki, að þú legöir það i vana þinn aö taka ofan, þótt þú gengir fram hjá dómkirkjum." „Var þetta dómkirkja", sagöi Skotinn, „eg hélt þaö væri Eng- landsbanki“. Ifeimspekin er heldúr bág, hugann ruglað getur, þá trú og þekking togast á, trúnni veitir betur. Mannvit reynist mikiö rýrt, myrkunx haldið drórna, andi Guös fær einn útskýrt æðstu leyndardóma. Margir grufia urn alt og eitt, af því mikið státa, síst til grunna sjái neitt, samt þeir veröa aö játa. Þó heirn um víðan hefjum leit harla lítið sönnum, upptök því um enginn veit, af dauðlegum mönnum. Jens J. Jensson. N o r s k a r ioftskeytafregnir. —o— Mikill síldarafli. Osló, 12. íixars. FB. Fi'á Larvik er síxxiað, að sjó- íxienii er stnndi síldveiðar í Skagarak segi afla með besta móti. Telja þeir, að þessi rnikli afli nú bendi til, að það sé rétt, sem sérfróðir menn liafi spáð, að nú sé að vænta mikillar síld- veiði í Skagerak um tírna. Afl- inn fer að mestu leyti til Þýska- lands og er verðið 7 aurar pr. kg. Slys. Oslo 11. mars. FB. Tveir drengir, sem voru að renna sér á skautum á vatni skamt frá Haugasundi í gær, duttu niö- ur um vök. Maður nokkur reyndi að bjarga þeim. Hann og báðir drengirnir, sem voru 10—xi ára að aldri, drukknuðu. I Gæftaleysi. , 11. mars. FÚ. Fréttaritari útvarpsins í fiski- flotanum síniar: 3 síðustu daga hefir verið suð- austan hvassviðri á fiskislóðunum og ilt eða jafnvel ógerningur að stunda veiðar. í dag er suðaustan stórviðri og liafa öll skipin sem fiska í jökul- -djúpinu leitað skjóls af landi og liggja við akkeri. V Víða’ ern urðar vegahöft veiga mikill liður. En eg á lxaka og hakasköft og hakið þið svo niður. \gW>* Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 2 stofur og eldliús óskast 14. mai, fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. mcrkt: „1935“. (244 Barnlaus hjón óslca eftir 2 herbergja íbúð, með þægindum, í suður eða suð-austurbænum. Sími 2082. , (241 3 herbergi og eldluis til leigu 14. maí. Uppl. í síma 4888. — (239 Sólrík stofa lil leigu 14. mai á Eiríksgötu 9. Sími 1891. — Einnig ódýrt lierbergi á sama TEOFANf Ciaarettum er alt&F lifandi 20 stk. I.35 Synir Venlzelasar, gríska stjórnmálamannsiris, Sop- hocles og Kyriacos, eru búsettir í París. Amerískur blaðaniaður átti tal við þá þ. • 5. þ. m. og er viö- talið birt í Parísarblöðunum. 1 viðtali þessu sögðu bræðurnir, að þeir hefði engar beinar fregnir fengið frá föður sínum viðvíkjandi byltingartilrauninni, en þeir héldu því ákveðið fram, að hann væri eins og hann hefði altaf verið, ein- lægur vinur lýðveldisins. ,,Á und- anförnum árum hefir veriö setið um líf hans,“ sagði annar þeirra, „og hann hefir ekki af þeirri or- sök getað dvalist í Aþenuborg. Settist hann því að á Krít — ætt- jörð sinni. Hefir hann haft þar um sig sterkan vörð.“ — Þeir bræður sögðu einnig, að faðir þ.eirra hefði óttast mjög, að til stæði að gera Grikkland að konungsríki á ný. Hann hefði gert sér ljóst, að inn- an ríkisstjórnarinnar væri rilfenn, sem sæti á svikráðum við lýð- veldið. Kemur þetta illa heim við ýmsar aðrar fréttir. Einlileypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „Einhleypur“, sendist Vísi. “ , (254 Vantar húsnæði 14. maí: 2 stofur og eldhús nxeð öllum þægindum. Tvent í licimili. — Uppl. i sírna 4343. , (251 Þrjú herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. lxlaðsins fyrir n. k. sunnu- dag, merkt: „íbúð“. (257 TENNISMÖT VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. var lialdið í Kaupmannahöfn fyr- ir nokkuru. T. v. frú Sperling (Danm.) og ungfrú Horn (Þýska- land). Velútlitándi barnavagn óskast til kaups. Uppl, i. sima 2406. —í ; ' (246 Viljum kaupa litið steinhús, nálægt miðbænum. — Tilboð scndist afgr. Visis fyrir 16. þ, m. merkt: „4000“. (245 Orgel, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. —- Uppl. i síma 2869. (242 5 manna bifreið (lielst Chevrolet) óskast til kaups. staðgreiðsla, að eins lítið notað- ir vagnar koma til greina. Til- boð, merkt: „Bíll“, sendist Vísi. (256 - Djúpur barnavagn tíl sölu á Grettisgötu 24, niðri. (255 Góð taða til sölu. Uppl. í síma 2343. (258 HViNNA Maður sem kann að mjólka óskast í nágrenni Beykjavíkur. Uppl. á Hverfisgötu 50, Guðjón Jónsson. (247 Ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði í bænum og utan bæjarins, hefir Vinnumiðstöð kvenna, Þingholtsstræti 18. Opin 3—6. (243 Viðgerðir á öllum eldliús- áhöldum og einnig oliuvélum og regnlxlifum, fljótt og vel af liendi leyst. Viðgerðarvinnu- stofan, Hverfisgötu 62. (177 Stúlka óskast í vist strax. — Nönnugötu 10 A. (250 Góð stúlka óskast liálfan dag- inn. Uppl. í síma 4728. (248 iTAPAf) IDNDIf)] Tapast liefir armband á Norðlendingamótinu á Hótel Borg. Vinsamlega skilist á Hall- veigarstíg 8, uppi. Sími 4850. — (240 Bcgnhlif var tekin í misgrip- um í forstofunni hjá Valtý Al- bertssyni lækni. Skilist á Vest- iirgötu 28. (253 Fundnar merktar tóbaks- dósir. Uppl. í síma 4893. (252 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN áSTIR OG LAUSTJNG. 7 í markgreifann að vitja þess. Hún liafði að vísu hina nxestu óbeit á honum, en að ginna hann út í þessa óvissu fanst henni blátt áfram glæpsam- legt. — Henni fanst það langt fyrir neðan virð- ingu sína. En liún var ekki með sjálfri sér síðan í morg- un. Hún hugsaði alt öðru vísi en liún liafði áður gert. Það var eins og einliver rósaþoka hefði lagst yfir allan huglieim hennar. Hún gat ekki almennilega gert sér grein fyrir því, livað á eftir mundi fara, hverjar afleiðingar verlc hennar kynni að lxafa. Það var eins og hún gengi í svefni, eins og alt væri draumur — óljós og heillandi draumur. — Hún var lijartahrein og samviskusöm og vildi engin loforð brigða. Og hún hlýðnaðist boðum Sebastians, því að ein- hver óljós rödd hið innra með lienni sagði, að það væri svik við hann að gera það ekki. Hún gat samt ekki fengið sig til þess, að biðja Mar- chesen að sækja úrið. — Nei, það gerði hún ekki. — En liún lét hann lieyra það, eins og marga aðra, að liún hefði gleymt úrinu þarna við vatnið, á stað sem liún tiltók og lýsti nán- ara. — Hún þóttist viss um það, að margir mundu bjóðast til að sækja það. Og svo varð hún vitni að þvi, að markgreifinn tók ráðin af hinum piltunum, sem vildu fá að gera þenni þenna greiða. Hann var svo ákafur að hinir gáfust upp. Þeir sáu í hendi sér, að ekki væri til nokkurs hluíar fjnir þá, að keppa við sjálfan herra greifann. — Og svo lagði hann af stað, þessi fallegi maður með plásturinn á gagnaug'- anu. Hún fekk sting' í hjartað og ákærði sjálfa sig. —- Var liún að drýgja glæp eða gerði þetla kannske í rauninni ekkert til? — Hún var fjarska óróleg og sagði við sjálfa sig: „Iivað hefi eg gert? — Hvað lxefi eg gert?“ — Og stuntlum spurði liún á þess^i leið: „Er það í raun og veru eg, sem geri þetta?“ Hana hafði stundum drcymt, að liún væri komin út á götu allsber eða í náttkjólnum ein- um. Og fjöldi fólks liorfði á hana. Menn námu staðar eða sneru sér við til þess að liorfa á hana. — Það voru ljótu augnablikin. — Henni fanst hún nakin og varnarlaus, alveg eins og í draumnum. — , ----o----- Og nú var hún komin af slað, til þess að liitta Caryl i skógarjaðrinum. — — En hún var ein- hvern veginn svo skrílin í lcveld — eins og eng- inn veruleiki væri þarna til. — Hún gekk cins og í leiðslu. Og samt var liún á leiðinni til Car- yls. Hún átti von á þvi að finna liann eftir nokkur augnablik. Kveldið var fagurt. Urn sólarlagsbil liöfðu skýin lagt á flótta. Og nú var komið glampandi tunglsljós. — Fenella reyndi að ganga rösldega, en hún var einhvernveginn svo' þung á sér í kveld — eitthvert máttleysi i fótunum, einhver hiti og þreyta í öllum hkamanum. — Margt var til ama og jafnvel tunglsljósið sjálfl. — Hún var svo dularfull þessi birta, þetta bleika ljós mánans, sem hafði i rauninni engin lök á þvi, að stökkva myrkrinu á flótta. — Það var þarna eftir sem áður —- hafði bara di'egið sig i lilé, þegar máninn kom til sögunnar, skriðið inn i skóginn og sat þar nú um kyrt. — En bjart var þar sem liún gekk. -— Það var eins og vegurinn frarn undan henni væri allur silfri sleginn. Það er mánasilfrið, sagði hún við sjálfa sig og liélt áfram. — En hvað þetta var löng leið! — Hún mundi aldrci komast alla leiðina nxeð þessu móti. — Þarna var svarli depillinn langar leið- ir framundan. Og þangað varð hún að komast. Þar liafði Gcmma sagt, að Caryl mundi bíða hennar. — Jæja — nú var hún rétt að segja komin alla leið. Þarna var tré alveg við veginn og þar átti hún að beygja út af. — En hvað það var óyndislegt, að fara inn á milli skógar- trjánna, inn i alt þetta svartamyrkur, sem lá þarna í leyni. Hún sá ekki liandaskil þegar liún horfði þar inn. Hún liikaði augnablik. Að baki var vegurinn mánabjartur, en framundan brúnamyrkur. — En inn i þetta myrkur varð hún að fara. Þar var ekkert undanfæri.'Og hún lagði af stað inn í myrkrið. Það var hlýtt þarna inni — lilýtt og myrlct. Næturkulið liafði ekki smogið inn á milli trjánna, að því er henni þótti. Hún rak fótinn i rótarkylfu, en skeytti því ekki og hélt áfram. Hún varð óstyrk og titrancli, er hún heyrði þrusk nokkurt skammt frá sér. Henni varð hérmt við, en hélt þó áfram og á samri stundu að kalla mátti liafði Caryl teldð hana i faðm sér. Hún fann að hún var tekin á loft og að kossunum rigndi yfir hana. — Hún var lcyst i þaula og af svo miklum ákafa, að hún gat ekkert sagt. —— En þegar lilé varð sagði liún lágt: „Sebastian . .. . “ „Það er Caryl. — Það er eg, Fenella! — Elslcan mín .... elskan mín.......“ Hún ætlaði varla að trúa þvi, að þetta væri Caryl. — Hann var svo breyttur — svo inni- legur, svo ákafur. — Hún heyrði lijörtu þeirra slá.-----Hjartasláttur Caryls var svo voldug- ur, að hún óttaðist og hélt að liann væri sjúk- ur. Hún liafði óttast að hinn mikli og fagi'i draumur mundi verða að engu, er fundum þeirra bæri saman á ný. — En nú varð hann að veruleika — yndislegum veruleika. — Henni fanst hún vera eins og sundmaður, sem alt í einu berst út í stríðan straum og flýtur með honum langar leiðir. — — Hún tók þann kost- inn, að reyna að ýta Caryl frá sér og kallaði upp yfir sig: „Gerðu þetta ekki, Caryl!------Gerðu það ekki! — Þú mátt ekki kyssa mig svona!“ Hann slepti öllum tökum þegar í stað. Og hann fyltist vonsku við sjálfan sig út af þvi, að liann skyldi liafa liegðað sér svona. — Hon- um skildist að liann liefði gert hana mjög hrædda og liann formælti sjálfum sér fyrir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.