Vísir - 24.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STELNGRÍMSSON. Sími: 4600* Prentsmiðjusímí: 4578. AfRreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. GAMLA BIÓ Brúöur dauöans. •-'"'’O-TSE'* Einkennileg og hrifandi talmynd eftir liinu hug- myndaríka leikriti Alberto Casella „Death takes a FIoliday“: Aðalhlutverkið, „Dauðann“, leikur: FREDRIC MARCH af sinni venjulegu framúrskarandi snild. Myndin sýnd í kveld ld. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. / Hann, Hún og Hamlet Þessi mynd, sem er ein af allra vinsælustu mynd-^_ um sem Litli og Stóri hafa leikið í, verður sýnd enn þá í dag kl. 5. 1 Hið margeftirspurða prjónasilki í peysníöt er komið, einnig franska klæðið og 2 teg. silkiklæði. Vepzlun Ámunda Árnasonap IíBi»oiic©vöfui», ný jasta tíska, í úrvali. Hapaldup Hagan’S^" Austurstræti 3. Sími: 3890. HW) t&iz mj f'ít'T* alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi vera simmon paris hollywood reykjavík. heildsölubirgðir: skúli jóhannsson & co. austurstræti 3 — sími 1299 Hjá teiknistofunni í Mjóikurfélagshúsinu fást gerðar teikningar fyrir stórar sem smá- ar framkvæmdir, svö sem smiðjuteikningar og fleira. Sérgrein: Teikningar fyrir raflýs- ingar í liús og tilboð útveguð. Leiðbeiningar við vatnsvírkjanir og útboðslýsingar gerðar. yiðgerðjr á rafmag nslækningatækj um. Reykjavík, sunnudaginn 24. mars 1935. Máxiaðai* matreiðslunámskeið ætla eg að halda 1. apríl n. k., ef næg þátttaka fæst. Kent verður á kvöldin. Hittist kl. 19—20 í Bergstaðastræti 9, uppi. Miðdegisnámskeiðið fullskipað! SOFFÍA SKÚLADÓTTIR. Kaupum Kreppul.bréf. Seljum Veðdeildarbréf. KAUPHÖLLI Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Barnatryggiogar okkar (tafla 2 B) - tvöfoid útiiorgBmaruppiiæS fare sigurfðr ixm land alt. Leitið upplýsinga bjá Nya Danske all804 Aðalumboð: Vátryggingarskrifst. Sigfúsar SighvaUsonar Lækjargötu 2. , Sími: 3171. er lím sem allir eiga að nota. — Það borgar sig. Björn & Laugavegi 44. Sími: 4128. Nýjar danspltttor: Tina (Stina). Dames. Learning. Stay as sweet as you are. Argentlna. What shall I do. Schwarze Madonna. Lost in a fog o. m. fl. Margar nýjar plötur sungnar af Karin Juel. I dag kl. 3: Piltur og stfilka Síðasta sinn. — Lækkað verð. (Nokkur sæti og stæði á kr. 1.00 og 1.50. .....’ Kl. 8: Nanna Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. — Sími: 3191. 500 krðsur fær sá sem getur útvegað dug- legum og ábyggilegum manni fasta atvinnu. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín á af- greiðslu Visis fyrir 27. þ. m., merkt: „Atvinna“. Bílaeigendar, látið ekki bora fyrir nýjum stimplum fyr en þið hafið talað við mig. Haraldur SveinlijartiarsoD, Laugavegi 84. H1 jóðfæraverslun. — Lækjargötu 2. Þorskanet. 80—90, lítið notuð, eða ný þorskanet, óskast keypt nú [ þegar, ef um semst verð og greiðsluskilmála. — Uppl. í síma . 9210 í kvöld eftir kl. 7. ar og nýkomið. 1 *4" - Wf Bjðrn&Marmó. Laugavegj 44. Sími: 4128. 82. tbl. K.F.U.K. Yngri deild. Fundur í kveld kl. 5. Allar stúlkur, 12—16 ára, velkomnar. MILDAR OG l-LMANDl 1 Sími: 4932. Mjólkurfélagshúsinu, 4. bæð. Opið kl. 10—12 og li/2-6. JÓN GAUTI, verkfræðingur. Opið kl. 10—12 og iy2—6. [ 4932. [ 4932. TEOrANI Ciqarettur varverna ti Atvlnnnlaosar stúlknr, sem vil ja ráða sig í vinnu við hússtörf, geta valið úr stöðum innan og utanbæj- ar ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. Sýnd í kveld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd í síðasta sinn liin bráðskemtilega þýska tal- og söngvamynd Czardasmærin. Ágætur sumarbústaður með afgirtu vel ræktnðu eignarlandi, í nágrenni bæjarins, til sölu. KAUPHÖLLIN Opin ld. 4—6. Sími 3780. í VestmaiHiaeyJum er ný húseign til sölu. Stendur við aðalgötu bæj- arins. Innréttuð góð íbúð á neðstu hæð. KAUPHÖLLIN Lækjargötu 2. Mörg Iiúsí höfum við til sölu. Þar á meðal nokkur í smíðum. Tökum hús í umboðssölu. KAUPHÖLLIN Opin kl. 4—6. Sími 3780. Lækjargötu 2. Ilef nú tekið stærra stig, stóðst það og er kátur. Þvi nú kom aftur yfir mig annar mótorbátur. Litla BldmaMfiin, Skólavörðustíg 2, sími 4957. — Mikið úrval af allskonar mat- jurta og blómafræi. Enn frem- ur Blómlaukur, Georgínur, Gladiólur, Begóníur og Ane- mónur. — Alt mjög ódýrl. — Til minnis. Afbragðs hangikjöt. Rullupylsur. ísl. smjör á 1.75 >/• kg. Lúðuriklingur. Páli Hallbjörns. Laugavegi 55. — Sími: 3448. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.