Vísir - 24.03.1935, Blaðsíða 3
VISIR
fram viíi þá í vinsemd, en me'ö
fullri alvöru. Eg vona, aö þegar
bændur hugsa um þaö, geti þeir
skili'fS a'ö þeir eiga ekki áö koma
til okkar meö hnífinn í annari
hendinni, til þess aö skera niöur
þessa tiltölulega litlu einstaklings-
framleiöslu bæjarbúa, en rétta
fram hina höndina um leiö eftir
góöri borgun fyrir sínar eigin af-
uröir, sem þeir selja til okkar.
Þeim hlýtur að lærast að skilja,
aö þeir veröi aö koma til okkar
eins og góöir skiftavinir með vöru
sina í annari hendi, en hina fram-
rétta eftir góðri greiöslu, en fara
meö fullum friöi gagnvart okkur
og okkar atvinnu heima fyrir. Eg
álít, aö til þess að fá þessu fram
gengt, þurfi tvær breytingar á
mjólkurlögunum, sem nú eru.
Önnur er sú, að það veröi með lög-
um trygður að fullu réttur þeirra
mjólkuframleiðenda innan kaup-
staða, sem fullnægja skynsamleg-
um heilbrigðis- og hreinlætisregl-
um, til milliliðalausrar sölu á
mjólk sinni, og' afnumið það á-
stand, sem nú er, þar sem valdhaf-
arnir virðast líta svo á, að þetta sé
komið algerlega undir geðþótta
nefndarinnar, sem skipuö ér að
meirihlUtanum ekki með hags-
muni Reykjavíkur fyrir augum, er
óhætt að segja.
Hitt ákvæðið, sem þarf að fá
fram, er að nema hurt hið sérstaka
. verðjöfnunargjald, sem þessum
mönnum er gert að greiða samkv.
5. gr. mjólkursölulaganna, um-
fram það, sem öðrum innanbæjar-
framleiðendum er gert að greiða.
Ef við fáum þessar breytingar í
gegn, þá skulum við láta ráðast,
hvernig sem fer. Þeir, sem hafa
mikla trú á kosti og framtíð sam-
sölunnar, þeir halda, að flestir
framleiðendur innanbæjar muni
sjá sér hag í að fara inn í sam-
söluna. Gott og vel; þá gera þeir
það af frjálsum vilja. Hinir, sem
halda, að framleiðslukostnaðurinn
hér i Reykjavík sé svo mikill, að
liann þoli ekki þann milliliðakostn-
að, sem óneitanlega felst i samsöl-
unni, þeir álíta, að Reykvíkingar
muni yfirleitt bæta fjós sín til að
uppfylla ströngustu kröfur, og að
verslunin með mjólkina, sem fram-
leidd er innanbæjar, muni að mestu
leyti fara fram milliliðalaust.
Þetta er sú leiö, sem eg vil fara.
Eg vil helst, að J54Ö tækist að
skipa þessu máli þannig, að Reyk-
víkingar ættu kost á að halda á-
fram í góðu samkomulagi að hafa
viðskifti með mjólk við alla þá að-
ilja, sem hingað seldu og sendu
mjólkurafurðir áður en þessi lög-
gjöf kom til.
En ef þetta nú ekki tekst, að fá
numdar burt allar þær óréttmætu
hömlur og kvaðir á atvinnurekstri
Reykvíkinga sjálfra á þessu sviði,
þá veit eg, að eðlilegt er, að þeirri
spurningu verði til mín beint, hvað
eg vilji að hæjarstjórnin þá geri,
ef þessu fæst ekki framgengt. Og
skal eg gefa hér það sama svar,
sem eg gaf í þessu máli meðan
eg ennþá átti sæti á þingi og aldrei
hefi farið dult með. Ef þessari
sanngjörnu kröfu ekki fæst fram-
gengt, og haldið veröur við því
ástandi, sem er og verið er aö
reyna að koma á, að mjólkurversl-
unin í bænum sé einakunarstofnun
í höndum manna, sem að minsta
kosti ekki reka einokunina með
hagsmuni bæjarins sérstaklega
fyrir augum — svo að vægilega sé
talað —• þá vil eg heldur, að mál-
inu sé snúið á þá braut, að hæjar-
stjórnin sjálf hefjist handa um
mjólkurframleiðslu handa bæjar-
búum — og taki sér það verkefni
íyrir hendur, að framleiða handa
bæjarbúum alla þá mjólk, sem þeir
þurfa, til viðbótar þeirri, sem er
framleidd af einstaklingum innan
lögsagnarumdæmieins. Eg hefi
sagt eitthvað í þessa átt oft áður
cg í margra manna áheyrn, en ekki
fundið ástæðu til að láta það koma
opinberlega fram fyrr en nú. Eg
óska ekki, að til þessa þurfi að
koma. En eg segi það, að fáist
ekki sjálfsögðum réttindum
Reykjavíkurbæjar framgengt í
þessu máli, þá mun eg ekki hika
við að leggja fyrir bæjarstjórnina
tillögur um, að hún taki málið til
úrlausnar á þann hátt, sem eg nú
sagði.
Niðurl.
10.0 F 3^1163258= xx
Fjármálin út á við.
Þau voru eitt af þvi, sem
rauða stjórnin ætlaði að „laga“.
Sú „lögun“ hefir orðið með
þeim liætti, að nú hefir fram-
andi þjóð, Englendingar, sett
stjórninni íslensku þá kosti, að
hún megi hvorki taka erlend
peningalán né ganga i áhyrgð-
ir fyrir lánum, meðan ógreitt
er lán það hið stórkostlega,
sem tekið var í London fyr-
ir skömmu! Við érum með
öðrum orðum settir undir eft-
irlit framandi þjóðar! — Hún
getur sagt okkur fyrir verlcum
að geðþótta sínum í þessu efni.
Þannig er liún, „lagfæringin“
á fjármálunum út á við! — Og
efndirnar eru mjög sömu ætt-
ar og efndir annara „lagfær-
inga“, sem rauðliðar buðu
fram og lofuðu fvrir síðustu
kosningar. — Blaðinu „Fram-
sókn“ þykir lítið um efndir
lijá hinum fyrverandi samherj-
um. „Bragð er að þá barnið
finnur!“
Sjúltlingar á Vífilsstöðum
biöja blaðið að færa hljómsveit
F. í. H. (stjórnandi Bjarni Böðv-
,arsson) bestu þakkir fyrir kom-
una og skemtunina s. 1. miðviku-
dag.
Leikhúsið.
í díig verða tvær leiksýningar:
Kl. 3 „Piltur og stúlka“ —- í síð-
asta sinn og fást aðgöngumiðar
vi'Ö vægu verði. — Kl. 8 sýnir fé-
lagið ,,Nö)um“, leikrit breska lár-
viðarskáldsins Masefield —* í 11 œsl-
síðasta sinn. — „Nanna“ er merki-
legt skáldrit. Hér hafa einhverir
látiÖ á sér skilja, a'ð ekkert væri í
leikritið varið, en það er mesti mis-
skilningur. Sumir hafa og hald-
i'Ö því fram, a'ð höfundurinn mundi
lítilsháttar. En þa'Ö er engin hætta
á því, að Bretar geri þann rithöf-
und að lárviðarskáldi sínu, sem
ekki hefir eitthvað meira en lítið' til
brunns a'ð bera. — Þa'ð mun og
sanni næst, að flest eða öll skáld-
verk John Masefields sé merkileg
að einhverju leyti og sum með því
allra besta, sem ritað hefir verið á
breska tungu á síðustu tímum.
Jarðarför
síra Ólafs Ólafssonar, prófast§
frá Hjarðarholti, fer fram á morg-
tin og hefst nieð húskveðju á heim-
ili hans, Bjargarstíg 5, kl. 1 y2.
Sig- Skagfield
syngur í Góðtemplarahúsinu í
Hafnarfirði kl. 9 í kveld. Gunnar
Sigurgeirsson frá Akureyri verður
við hljóðfærið.
Mánaðar matreiðslunámskeið
ætlar Soffía Skúladóttir að
halda, ef næg þátttaka fæst, og
byrjar| það 1. apríl n. k. Sjá augl.
Náttúrufræðifélagið
hefir samkomu mánud. 25. þ. m.
kl. 8ýú e. m. í náttúrusögubekk
Mentaskólans.
Næturlæknir
er í nótt Valtýr Albertsson, Tún-
götu. Sími 3251. — Næturvörður
1 Reykjavíkur apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
H. í. P.
Aðalfundur Hins íslenska prent-
arafélags verður haldinn í dag kl.
2 e. h. í K. R. húsinu uppi.
E.s. Dettifoss
fór til Akraness í gær og tók
þar fisk o. fb.til útflutnings. Skip-
ið kom hingað í nótt.
E.s. Lagarfoss
fór til Keflavíkur í gær. Tekur
þar hrogn o. fl. til útflutnings.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá konu, 3
kr. frá stúlku, 15 kr. frá N. N., 10
kr. (gamalt áheit) frá Gunnu, 2 kr.
frá J. G. (nýtt áheit), 10 kr. frá
S. B., 10 kr. frá V. G.
Bifreiðastöð fslands
auglýsti í blaðinu í gær eftirmið-
dagsferðir (kl. 5) til Eyrarbakka
og Stokkseyrar. Sími bifreiðar-
stjórans (Páls Guðjónssonar) er
1540.
Betanía,
Laufásveg 13. Samkoma í kveld
kl. 6y2. Steinn Sigurðsson rithöf-
undur talar. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstig 3. Samkomur í dag:
Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barna-
samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam-
koma kl. 8 e. h. —í Hafnarfirði,
Linnetsstíg 2: Almenn samkoma
kl. 10 e. h. — Allir velkomnir.
í Aðventkirkjunni
verður guðsþjónusta í kveld kl.
8. Ræðuefni: Orð Krists við ræn-
ingjann á krossinum, draumar o.
fl. Allir hjartanlega velkomnir! —
Ö. Frenning.
Hjálpræðisherinn.
Samkomur i dag: Iielgunar-
samkoma kl. n árd. Sunnudag'a-
skóli kl. 2. Barnasamkoma kl. 6.
Flokkskadett-vígsla kl. 8. Stjórn-
að af Adj. Molin með aðstoð kapt.
Andrésen og Fredriksen. Söngur
og hljóðfærasláttur. Allir vel-
komnir.
Útvarpið í dag:
9,50 Enskukensla. 10,15 Dönsku-
kensla. 10,40 Veðurfregnir. 11,00
Messa í Dómkirkjunni (síra
Bjarni Jónsson). 15,00 Erindi:
Foreldrar og börn (síra Friðrik
Iíallgrímsson). 15,30 Tónleikar:
Sígild skemtilög (plötur). 18,20
Þýskukensla. 18,45 Barnatími:
ITpplesur (síra Árni Sigurðsson).
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Upp-
lestur eða tónleikar. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá
Austurheimi, II (Björgúlfur
Ólafsson læknir). 21,00 Tónleikar:
Tschaikowsky : Píanó-konsert í B-
moll (plötur). Danslög til kl. 24.
KvesDaskdliRn 1 Reykjavik.
Starfsár skólans er frá 1. októher lil 11. maí ár hvert. ínntöku-
slvilyrði til 1. bekkjar er: Áð umsækjandi hafi lokið fullnaðar-
prófi úr 7. eða 8. belck barnaskólanna í Reykjavik. eða hafi ann-
an álíka undirbúning. Vegna margra fyrirspuma. stm skólanum
liafa borist, er sú breyting gerð, að framvegis get: jn'ir umsækj-
endur, er þess óska, tekið inntökupróf að vorinu í þann bekk,
sein þeir liafa búið sig undir. Þó geta námsmeyjar einnig, eins
og að undanförnu, gengið undir inntökupróf að haustinu.
Þar eð vorprófin liefjast 26. apríl n. k. verða skriflegar um-
sóknir þeirra, sem þessu vilja sinna, að sendas; sem fyrst til
íorstöðukonu skólans og láta þess getið í umsókninni, ef þær
óska að fá heimavist í skólanum næsta skólaár.
Húsmæðradeild skólans hefst einnig 1. október ár hvert og
starfar í námsskeiðum. Kenslukona deildarinnar ér Guðbjörg
Jónasdóttir frá Sauðárkróki, sem lokið hefir jircffi frá Anker-
lius-kenslukvennaskóla i Danmörku.
Ingibjörg H. Bjarnason,
forstöðukona skólans.
INNANLANDSSTYRJÖLDIN í GRIKKLANDI.
Mynd þessi er af herskipum þeim, er uppreistarmenn náðu á sitt vald. Myndin er tekin, er þau
voru á leið frá Aþénuborg til Krítar.
Austup-;^
kínverska
brautin.
London í gærkveldi. FÚ.
Austur-kínverska járnbraut-
in var formlega afhent í dag,
og samtímis var einn sjötti
hluti. kaupverðsins greiddur,
eins og þegar liafði verið sam-
ið um. Bæði utanríkismálaráð-
herra Japana, Hirota, og sendi-
herra Sovjet-ríkjanna héldu
ræður við þetta tækifæri. Hi-
rota lét í ljós þá von, að öll
þau ágreiningsmál, sem nú
gætir svo mjög í viðskiftum
þessara ríkja, mættu verða
leyst í framtíðinni, á jafn vin-
samlegan og ánægjulegan hátt
eins og þetla mál.
En með kaupsamningnum
höfðu Rússar afsalað sér braut-
inni, eftir að hafa árum sam-
an átt í hinu mesta striði með
að verja hana fyrir ræningja-
flokkum og ýmsum óskunda,
sem talið var að Japanar ým-
ist hefðu haft liönd I hagga
með, eða þá að minsta kosti
þolað.
Hitt og þetta,
Hundur bjargar mannslífi.
Margar sögur eru til um St.
Bernard-hunda, tryg'S þeirra og
ratvísi. Og mannslífin, sem hundar
af þessu fræga kyni hafa bjarga'S
í Alpafjöllum, skifta mörgum þús-
undum. Að þessu sinni skal sög'ö
saga um hvernig St. Bernard-
hundur bjargaSi mannslífi og er
saga þessi ekki eldri en þa'S, aS
hún geröist í yfirstandandi mán-
uSi. Segir svo um þetta í símskeyti
frá Grenoble, er birt var í París-
arblööunum þ. io þ. m:
„Undanfarna tvo daga hafa ver-
iö gerSir út margir leiSangrar til
þess aö bjarga námsmanni, sem
Rudelle heitir, en hann haföi fót-
brotnaS í fjallgöngu, og legiS
hjálparlaus tvo sólarhringa í hríö-
arveSri á Galibier-fjallshryggnum
í Maurienne-Ölpum. AS kveldi
þess 8. mars höfSu þeir, sem meö
bonum voru, lagt af staS til þess
að fá aSstoð til þess aS koma hon-
um til byg'Sa, og skildu þeir eítir
hjá honum St. Bernard-hund. VeS-
ur var svo slæmt, aS engin tiltölc
voru fyrir félaga Rudelle, aS koma
honum meS sér, eins og hann var
á sig kominn. Þeir vöfSu hann í
teppi og skildu eftir hjá honum
h.itaflösku me'S volgum drykk, en
hundurinn lag'Sist niSur viS hliS
h.ans, til þess aS halda honum heit-
um. Þegar piltinum lolcs var bjarg-
aS, eftir liSlega tvo sólarhringa, lá
hundurinn enn viS hliS hans, og
leiSsögumenn í leiöangri þeim, sem
loks tókst aS bjarga Rudelle,
segja, aS þaS hafi veriö því einu
aö þakka, aö lífi hans var bjargaS,
aS hundurinn stööugt hélt á hon-
r.m hita. Þegar Rudelle var yfir-
gefinn aS kveldi þess 8. mars var
hann mjög mátfarinn. — Þrátt fyr-
ir aSvaranir haföi Rudelle og
fimm námsmenn aSrir lagt af staS
í skíSaferS frá Valloire. VeSurút-
lit var tvísýnt og taldi húsrá'Sandi
þeirra ekki ráSlegt aS leggja af
staö, en þeir vildu óSir og upp-
vægir fara. Eftir sex klukkustunda
göngu varS Rudelle fyrir því ó-
happi aö hrapa niöur í gilskorning
og fótbrotna. Tilraunir íélaganna
til þess aS draga hann me'S sér á
skíöasleöa mishepnuöust, því aö
isnjórinn var djúpur og þeir gáfust
upp aö kafa fönnina, sem var mjúk
og viöa tíu feta djúp. — Veöur
versnaöi og ur'Su þeir aö skilja
félaga sinn eftir. Emn þeirra varS
eftir hjá honum. Þrír leiSangrar
voru geröir út, en ekki var hægt
aS koma piltinum til bygöa. FjórSi
leiöangurinn komst þó til hans, en
þá, sem í honum voru, kól, og
komust þeir vi'S illan leik til bygSa
eítir aS hafa skilið hundinn eftir
hjá honum. Félagi Rndelle var far-
inn aö kala, en honum tókst aS
koma til byg'Sa. Fimta tilraunin
hepnaSist loks. Tóku þátt í þeim
ieiSangri sex bestu lei'Ssögumenn
írá Chamonix og bróSir Rudelle.
Og þaö voru leiSsögumennirnir frá
Chamonix, sem lýstu yfir því, aS
St. Bernard-hundurinn heföi hald-
iS lífinu í Rudelle.
ötan af landi.
Sanclgeröi 22. mars. FÚ.
Vélbát náð á flot mikið skemdum.
Dráttarbáturinn Magni kom
hingaS til Sandgeröis um hádegi
í gær ti! þess aö ná upp vélbátnum
Þórólfi, sem sökk hér á höfninni
12. þ. m. Magni losa'Si bátinn frá
legufærum og dró hann meö flóS-
inu upp í fjöru. Báturinn er mikiS
brotinn og ekki tókst aö koma
honum á flot. — Magnús GuS-
mundsson skipasmiSur kom meö
Magna og sér um björgun.
Af bvePjVL seljast
allra sjálfblekunga mest í Englandi?
Af þviad þeÍF©Fu
sérstaldega vandaðir að öllu leyti, fallegir
(allir litir) óbrjótanlegir (nema ódýrustu
teg.), mjög ódýrir. Ivosta frá kr. 6.00—29,00
með fullkominni ábyrgð (fyrir öllum göllum
frá verksmiðjunnar hálfu).
Gröfum ókeypis nöfn á alla sjálfblekunga sem keyptir
eru hjá okkur.
Einkasali á Islandi:
IN6ÓLFSHVOU— SÍMI 2Jf4