Vísir - 24.03.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1935, Blaðsíða 2
VlSIR ^Siðjið kaupmaim yðar irni .S EENSDORP Bussuh-Hoiuho bbC===^<<iiu£^==ai4xi Mjúlkarmáliö á þingi. BUSSUM - HOLLAND Það er drýgst og best og því ódýrast Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg. og pokum með 5 kg. Landbúnaðarnefnd neðri deildar liefir nú lagt fram breytingartillögur sínar við frumvarp Péturs Otlesen um mjólkursöluna og skilað nefnd- aráliti. Vill minni hluti nefnd- arinnar, B. Á., G. ísb. og J. P. Heildsölubirgðir. lita J>amþykkia frumvarpiS ° með þessum breylingum, en at- Miöít»4I»staða tveggja nefndarmanna (P. Zoph. og Emils) er nokkuð lnilriii snmkvípmf npfnrlar- BerlinarfSr breskn ráðherranna. Viðræðurnar í Berlín hef jast á mánudag. Full- trúar Breta, Frakka og ítala á eitt sáttir. París, 23. mars. — FB. Á fundi þeirra Lavals, Suvichs og Anthony Edens í dag, varð það að samkomulagi, að því er United Press hefir fregnað, að haldin vetði ráðstefna í Stresa þ. 11. apríl. Ennfremur var ágreiningslaust samþykt á ráðstefnunni, að Litla bandalaginu yrði boðið að taka þátt í ráðstefnu þessari. Enn varð samkomu- lag um það, að Sir John Simon kæmi fram sem fulltrúi Breta einna í viðræðu sinni við Hítler á mánudag. — (United Press). London í gærkveldi. FC. Anthony Eden, Laval og Suvich áttu fund með sér í París í dag, til viðræðu um mál þau, er tekin verða til meðferðar í Berlín. Fundurinn stóð skamma stund og verður það til þess, að Anthony Eden getur farið til Berlínar ásamt Sir Jolin Simon. Kemur hann til fundar við hann á leiðinni á morgun og munu þeir hefja viðræður sínar við Hitler á mánudag. Hitler er nú aftur kominn til Berlínar. Fregn, sem gefin var út í London í gærkveldi. FC. 1 gær var afmæli fyrstu her- sveitar fasista og héldu svart- stakkar daginn liátíðlegan með ýmsum hætti. Safnaðist múgur manns saman fyrir framan höll Mussolini, og ávarpaði hann múginn með ræðu af svölum hússinus. Meðal annars komst hann svo að orði: „Máttur okkar til Nýstárlegur viðburður á Tristan da Cuhna. London í gærkveldi. FC. í gærdag bar það við, sem var afar nýstárlegur viðburð- ur fyrir íbúa eyjunnar Tristan da Cuhna, að tvö skip komu þar til liafnar. Annað var hið mikla eimskip Canadian Paci- fic Railway-félgsins, Empress og Australia, og hitt skipið var hollenskur kafbátur. Empress of Australia færði íbúunum ýmislegar nauðsynjar og auk þess voru allir íbúar eyjarinnar læknisskoðaðir. Það ber við, að heil ár líða, svo að ekkert skip kemur til eyjarinnar. París um klukkan 4,45 (ísl. timi) í dag, segir, að liinir frönsku, ítölsku og ensku full- trúar hafi verið algerlega á eitl sáttir um sjálf málefnin og auk þess liefði verið ákveðið, að annar fundur þeirra á milli skyldi haldinn 11. april í Stre- sa við Maggiori-vatn á Norð- ur-ltalíu. Þegar heimsókn þeirra Sir Jolin Simon og An- thony Eden til Berlínar væri lokið, enda mundi Antliony Eden þá vera kominn aftur úr för sinni til Rússlands, Pól- lands og Tékkólsóvakíu. þess að halda uppi friði bygg- ist fyrst og fremst á nokkur- um miljónum byssustingja, og nú, þegar allur lieimurinn er sokkinn í angist og ófriðar- iiræðslu, er ítalska þjóðin ró- leg. — Vér munum því ekki verða óviðbúnir, hvað sem fyr- ir kann að koma, og hvenær sem það kemur“. Litla-bandalags þjóðirnar og Balkanskagaþjóðirnar óttast vígbúnað Þjóðverja. London í gærkveldi. FC. Litla bandalagsþjóðirnar og þjóðirnar á Balkanskaga eru meðal þeirra, sem mestar á- hyggjur hafa af liinum nýju vígbúnaðarákvörðunum Þjóð- verja. Stjórnir þessara ríkja hafa nú ákveðið, að halda fund með sér í Belgrad, til þess að koma sér saman um sameigin- lega stjórnarstefnu gagnvart Þýskalandi. álitinu og skrifa þeir háðir und- ir mcð fyrirvara. Aðal-tillögur nefndarinnar eru þær sömu sem Bjarni As- geirsson bar fram á fundi mjólkurbandalagsins á dögun- um og áður liafa verið birtar liér í biaðinu. Lúta þær aðallega að því, að setja fyrirmæli um það, hvernig stjórn bandalags- ins skuli skipuð og hvernig hún svo skuli skipa framkvæmda- istjórn Mjólkursamsölumiar, sem samkvæml frumvarpinu og tillögum meiri Iiluta landbún- aðarnefndar á að hverfa undir umráð framleiðanda. Það má nú telja liklegt, að frumvarpið, með þessum breyt- ingum, verði samþykt í neðri deild En um endanleg afdrif jæss í þinginu verður engu spáð að svo stöddu. Auk þessara tiliaga landbún- aðarnefndar liafa komið fram breytingarlillögur við frum- varpið frá þremur þingmömi- uAi Reykvíkinga í nd., [>eiin Pétri Halldórssyni, Jakobi Möll- er og Sig. Kr. Eru þær tillögur þess efnis, að undanskiija verð- jöfnunargjaldi alla mjólk, sem framleidd er innan lögsagnar- umdæmis sölustaðar og að heimila framleiðöndum beina sölu þeirrar mjóikur, að því áskildu, að þeir fullnægi settum hollustuskilyrðum, samkvæmt reglugerð, er samin sé af bæjar- stjórn og staðfest af ráðherra. (SamkvæmL gildandi ákvæðum semur mjólkursöiunefnd þá reglugerð). Þessar tillögur eru bornar fram samkvæmt margendur- teknum kröfum mjólkurfram- leiðanda í Reykjavík og liafa verið rökstuddar svo rækilega, að ekki er þörf á að bæta þar við, enda er að þessu vikið all- rækilega í ræðu Jóns Þorláks- sonar borgarstjóra, Jjeirri, sem Vísir er að birta þessa dagana. Hinsvegar mun {xiss nú varla að vænta, að þessar tillögur verði samþyktar, hvernig svo sem um málið fer að öðru leyti. Frá Alþingi í gær. Efri deild. Frv. um löggilding verslun- arstaðar i Hraunhöfn á Mel- rakkasléttu, og frv. um breyt. á póstlögum voru afgreidd sem lög frá Alþingi. Frv. um veitingu ríkisborg- araréttar var afgreitt til neðri deildar. Frv. um meðferð, verkun og útflutning á sjávarafurðum og frv. um rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna við Há- skóla íslands voru samþykt til 2. umr. og nefnda. Frv. um fangelsi og frv. um verslunarlóðina í Hnífsdal voru afgreidd til 3. umr. Neðri deild. Nokkur mál voru afgreidd Her ítala reiðabúmn. ítalska stjórnin getur með augnabliks fyrir- vara sent 650.000 manna her til vígvalla, auk hinna vopnuðu sveita faeista. Rómaborg, 23. mars. — FB. í dag var gefin út opinber tilkynning þess efnis, að allur ár- gangurinn 1911 hefði verið kvaddur til vopna. ítalir geta því nú svo að segja fyrirvaralaust sent 650.000 manna her til vígvall- anna og með litlum fyrirvara miljónaher. Blöðin á Ítalíu ræða þessar ákvarðanir í dag og telja, að knýjandi nauðsyn sé, að ítalir sé við öllu búnir, og bæði í blöðunum og fregnum stjóm- arinnar kemur það glögt fram, að þessar ráðstafanir sé að eins gerðar í varúðar skyni, vegna þess hve horfurnar sé alvarlegar. I (Cnited Press). í neðri deild umræðulítið eða umræðulaust. Til 2. umr. og nefnda var vísað frv. um^ný- hýli og samvinnubygðir, frv. um lögreglusamþyktir ’ utan kaupstaðanna, frv. um hreyt. á sparisjóðslögunum, frv. um út- flutning á kjöti og frv. um breytingu á lögum urn fiski- málanefnd o. fl. Um Skuldaskilasjóði vélbáta- eigenda urðu enn langar um- ræður, en þetla frv. var til 2. umræðu. Verða þessar umræð- ur raktar frckara þegar um- ræðunni er alveg lokið. N átíúpufræð- ingupinn. Eftir fráfall Guðm. pröf. Bárðarsonar er Árni náttúru- fræðingur Friðriksson einn út- gefandi „Náttúrufræðingsins“, hins alþýðlega og vinsæla nátt- úrufræðirits. Árni Friðriksson er hinn mesti áhugamaður í fræðigrein sinni og skemtilegur náttúrufræðipgur. Hann elskar alla „náttúruna“, ef svo mætti að orði kveða. Þess vegna eru frásagnir lians um náttúru- fræðileg efni einatt gæddar þeim yl, sem gerir þær aðlað- andi. Á. F. ætti að temja sér að rita betra mál en hann gerir. Þá yrði enn þá ánægjulegra að lesa ritgerðir lians, þó að sá lestur sé raunar ávalt ánægjulegur. En lengi getur „gott batnað“ og það ætti að vera metnaður hverjum manni, sem eitthvað lætur frá sér fara á prenti, að vanda mál- far sitt. , Því hefir nú reyndar verið haldið fram, að íslenskan — hin lifandi þjóðtunga — væri dag- le'ga málið sem talað er liér á strætum og gatnamótum. Hið óvandaða götuhjal og skraf al- mennings hvar sem stæði, væri hin eiginlega íslenska. Það mál ætti og að komast í bækur og blöð. Það væri tunga þjóðarinn- ar — það væri íslenskan! Það er nú ekki kunnugt, að nokkur hagur maður eða smekkvís, sem við ritstörf fæst, liafi fallist á þessar kenningar. Það er elcki heldur kunnugt, að nokkur maður, sem vitað er uiii að geti ritað fagra íslensku, hafi leitast við að tileinka sér þær. Þær eru fram bornar og á loft haldið af mönnum, sem lítinn skilning virðast hafa á þvi, Iivað fagurt geti talist eða sómasamiegt í þessum efnum. - Þeir láta sér nægja að sullast áfram einhvern veginn. Árni Friðriksson þykir manna skemtilegastur í „út- varpi“. Sá sem þetta ritar, hefir að vísu sjaldan lieyrt til hans þar, en svo segja þeir, sem einatt hlusta á útvörpun fróð- legra erinda, að þeir hlaidd jafnan til, er þeir eigi von á því, að Á. F. láti til sin heyra. — Sú tilhlökkun mun ekki sprottin af því, að búist sé við að búningur erindanna sé með ágætum. Hitt er heldur, að kvartað hefir verið yfir því, að búningurinn svaraði að jafnaði hvergi nærri til efnisins. Erindi þessa ágæta náttúrufræðings væri með öðrum orðum betri að efni en búningi. — Um útvarpserindi Á. F. að öðru leyti eru víst ekki skiftar skoð- anir. Þau eru talin bera af flestu því, sem í útvarpi er flutt. Veldur þar áreiðanlega miklu um, hversu ljóst það kemur fram, að hjarta höfundarins er með í leiknum. Hann ann öllu, sem hann lýsir. — Hann „veit að alt er af einu fætt — að al* heimsins líf er ein voldug ætt“, , - * ' . eins og stórskáldið kemst að orði. — Siðasta liefti „Náttúrufræð- ings“ (8.—12. örk 1934) er f jölbreytt að efni og hafa marg- ir höf. lagt þar hönd að verki. — Efnisyfirlitið er sem hér segir: „Nýir gestir“ (B. Sæm.). — „Mýrarnar tala“ (Sig. Þór.). — „Nýjar lesbækur“ (A. S.). — „Árangur íslenskra fuglamerk- inga“ (M. B.). — „Nokkrar jarðvegsathuganir“ (H. Muus og H. Bjarnason). — „Skýrsla um komuclaga farfugla o. s, frv.“ (B. Guðm.). — „Áflog“ (B. Sk.). — „Heilsuhæli fyrir dýr“ (Joseph Delmont). — „Trjákubbarnir“ (G. G.). — „Um veiðiskap fuglanna“ (B Sk.). — „Gróður á Holtavörðu- heiði“ (G. M.). — „Nolckur orð um grágæsir og helsingja“ (M. B.). — „Skeiðarársandur hækk- ar“ (J. E.). — „Vörðufells- vatnið“ (Pk E.). — „Þær voru að átta sig“ (Ó. F.). — ,Bréf- dufur villast“ (Á. F.). — „Mar- svín rekin á land“ (B. Sæm.). — „Rit og bækur“, „Tilkynn- ing“, „Samtíningur“ o. fl. Það er vist ekki gróðavegur fyrir Árna Friðriksson að gefa út „Náttúrufræðinginn“. Ct- gáfukosnaður er mikill, en verði ritsins mjög í lióf stilt, svo að sem flestir geti eignast það. — „Náttúrufræðingurinn“ hefir flutt mikinn fjölda góðra og þarllegra greina um ýmis nátt- úrufræðileg efni og orðið vin- sælt rit. Síðastliðið áx- fluttí hann meðal annars greinir um: Dýrafræði, mannfræði, læknis- fræði, grasafræði, eðlisfræði, jarðfræði, efnafræði o. fl. — Er þar mikill fróðleikur saman kominn og mörgum mundi þykja verða skarð fyrir sldldi, ef „Náttúrufræðingurinn“ hætti að koma út. -— ; Ör rffiíu Jójis); Þorlákssoiiar’bortiarstjúra umfmjólkurmáiið á hæjarstjórnarfundi 7. mars s. I. Framh. Reykjavík sérstakt verðlags- svæði. Eg vil þá minna háttv. bæjar- stjórn á það, að þannig er ástatt um þennan bæ, aS hann er sjálfur verðlagssvæði út af fyrir sig í svo a'S segja öllum skilningi. Alt er dýrara hér innan kaupstaSarins beldur en þegar komiS er nokkurn spöl út fyrir hann á hvaða veg sem er. Kaupgjald er hér hærra en þar, kröfur til lífsþæginda eru rneiri, húsaleiga hærri, og yfir höfuS alt verSlag. Á þessu byggist líka þa'S, aS þaS er mögulegt aS ^elja hér vöru eins og mjólk, fyrir töluvert miklu hærra verS heldur en hægt er aS fá fyrir hana ann- arsstSar á landinu, t. d. í öSrum kaupstöSum landsins, sem ekki l>úa heinlínis viS húsvelti aS því er þetta snertjr. Nú mega menn ekki halda, aS þetta verSlag hér í Reykjavík, og sú aukna kaupgeta á'S krónu- og auratali, sem því fylgir sé hlutur, sem komi svona alveg af sjálfu sér. Þetta byggist auSvitaS ekki á öSru en því, aS atvinnulíf bæjar- ins geti borið verðlagið uppi. Nú vitum vi'S, aS þaS þrengir aS at- vinnulífi bæjarins 'til sjávarins um þessar mundir. ÞaS eru mjög erf- iSar horfur um sölu á aSalfram- leiðslunni, saltfiskinum, og þaS er jafnvel talaS um, aS komiS geti fyrir, aS með opinberum ráSstöf- unum verSi aS setja takmörkun á þaS, hvaS megi framleiða mikiS af þeirri vöru. Bærinn er i hröSum vexti aS fólksfjölda, og eg þarf aS sjálfsögSu ekki aS gera háttv. bæjarfulltrúum grein fyrir því, aS ástandiS er þannig, aS viS þolum ekki, aS neinn atvinnuvegur bæjar- ins verSi lagSur i rústir, hversu smár sem liann kann aS virSast. En þessi mjólkurframleiSsla er ekki svo sérlega smár atvinnuveg- ur, skilar hátt upp í eina miljón kr. á ári. Eg veit ekki, hvaS mik- ’iö af því eru verkalaun; en þaS getur ekki veriS minna en milli helmings og ýj. Hættur. — Árásir 1 vændum. En nú er ekki bara þessi eini atvinnuvegur í hættu. Því aS það mega Reykvíkingar eiga alveg víst aS ef þeir hafa ekki manndóm til aS standa saman og vernda þennan hluta af eigin framleiSslu, þá verSur ekki numiS staSar þar. ÞaS verSur haldiS áfram. Eg veit ekki, hvaS næst viS tekur, en eg veit, aS þaS verSur haldiS áfram og reynt aS skera niður alla þá einkafram- leiðslu í hænum, sem okkar kæru nágrannar hér í sveitunum og sýslunum í kring álíta, að þeir geti tekið að sér fyrir okkur. Svo aS eg nefni dæmi, þá hafa á síSustu árum allmargir menn lagt töluvert mikiS fé í aS koma á fót eggja- framleiSslu, og hefir markaSurinn fyrir hana veriS í bænum. HvaS haldiS þiS, aS sú framleiSsla fái aS vera lengi í friSi, ef viS látuin drepa niður mjólkurframleiSsluna i bænum, Bæjarbúar eru ofurlítiS byrjaSir á garSrækt, og vona eg, aS meS góSum tilstyrk bæjar- stjórnar verSi framfarir á því sviSi á næstu árum. HvaS haldiS þiS aS Reykvíkingar fái að vera lengi í friSi meS garða sína, án þess aS lagt sé verSjöfnunargjald á kar- töflur og verSi aS sækja um leyfi til aS hafa garSholu o. s. frv., ef viS látum viðgangast, aS byrjaS sé aS höggva niður okkar atvinnu- vegi ? ViS höfum sjálfsagt gert minna aS því en efni stóSu til hin undan- förnu ár, aS veiSa handa okkur í soSiS. En nú er aS vaxa upp út- vegur, sem ekki er óhentugur til þess. HvaS haldið þiS aS langt verSi þangaS til menn taka þann atvinnuveg og Ieggja verðjöfnun- argjald á fiskinn, lieimta, aS sótt sé um leyfi til þess, aS Reykvík- ingar fái aS borSa þann fisk, sem þeir hafa veitt sjálfir? Nei, eg segi ySur þaS satt, góSir Reykvíkingar, aS ef þiS látiS við gangast, að kvistaður verSi niður einn at- vinnuvegur, sem byrjaS er á í bæn- um, þá verður haldiS áfram. Hvað tiltækilegt muni að gera. Nú þykir mér eðlilegt, aS spurt verði: Hvað getur bæjarstjórn þá gert? Já, hvaS getur hún gert eftir að löggjafarvaldið er búiS aS svifta hana svo aS segja öllum rétti til afskifta af þessu máli? Eg fyrir mitt leyti álít þó, aS enn- þá standi henni tvær leiSir opnar. Sú fyrri, sem eg vil fyrst og fremst fara og reyna, er þaS aS fá meS góðu samkomulagi þá menn, sem hingaS til hafa veriS skiftavinir okkar meS mjólk, til að fallast á þaS, aS þaS er ekki þeirra réttur, aS leggja höft og hömlur á þann lítilfjörlega atvinnuveg Reykvík- inga á sama sviSi. Eg geri mér góðar vonir um, aS þeir muni sansast á þetta, ef máliS er boriS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.