Vísir - 28.03.1935, Side 1

Vísir - 28.03.1935, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 460(þ Prentsmiðjusími: 4578. Afgrreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. mars 1935. 86. tbl. GAMLA BfÓ Brúður dauOans. Einkennileg og hrífandi talinynd eftir hinu hug- myndaríka leikriti Alberto Casella „Death takes a Holiday“: Aðalhlutverkið, „Dauðann", leikur: FREDRIC MARCH af sinni venjulegu framúrskarandi snild. Síðasta sinn. Það tilkynnist, að jarðarför móður minnar, Jóhönnu Jóns- dóttur, fer fram laugardaginn 30. þ. m. frá heimili minu, Ný- lendugötu 6, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Valdimar Guðjónsson. Sameiginlegt Rangæinga- og Skaftfellinga-mðt verður haldið næstk. laugardag 30. þ. m. að Hótel Borg, og liefsl með horðhaldi kl. 7.15 síðd. Undir borðum tala þingmenn kjör- dæmanna og fleiri, ennfremur söngur o. fl. og dans til kl. 4. Áskriflarlistar liggja frammi lijá Andrési Andréssyni klæð- skera, Kaupfélagi Reykjavikur, Bankastræti 2, og á skrifstofu Hótel Borg til föstudags. Þeir sem lilkynna þátttöku sina fyrir þann tíma, ganga fvrir öðrum, meðan húsrúm leyfir, með því að búast má við mikilli þátttöku. Undirbúningsnefndin. alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi vera simillon parís hollywood reykjavík. heildsölubirgðir: skúli jóhannsson & co. austurstreeti 3 — sími 1299 Cý" dá&SZÍStMieéGSÍSr i| jÉfl y, f FhiAfif 90 Pf. /rjAV'XUD jj Wíy Vandlátar húsmæðar, sem ávalt hjóða gestum sínum það besta, — nota eingöngu einhverja af ofangreind- um súkkulaðitegundum, enda best þektar og mest notaðar um land alt. Sflkknlaðiverksmiðja Efnagerðar Reykjavífeur h.f Tilhoö óskast um verslunarhúsnæði, 3—5 skrifstofuherbergi, og stórt geymslupláss frá 14. maí n. k. Afgreiðslan vísar á. Nýar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50; í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. í Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti. Verð i bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bðkaverslan Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Vísis kaffíð gerip alla glaða. , ^cíwnnapC GMmmsj&W' - LlTUN^HRaÐPROfUN-l -HRTTRPREffUN - KEMIfK FRTR 0Q, JKSNNVÖRU » hreinjun- Afgreiðsla og hraðpressun, baugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). Sími 4263. -- Verksmiðjan Baldursgötu 20. - Pósthólf 92. Aukin viðskifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni víðþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komist i þeirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér þurfið t. d. að láta lita, kemisk-hreinsa eða gufupressa 2 klœðnaði, send- ið okkur þann, sem er ver útlítandi, en hinn í annan stað. Gerið svo sam- anburð, þá munu okkur Irygð áframhaldandi viðskifti yðar. Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. — Sími 4263. — Sækjum. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, simi 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, sími 9291. Sent gegn póstkröfu um allt land. Feröamenn, | Fjallgöngumenn, | notið Fjallkonu | leðurfeiti sem reynist hreinasta fyrirtak. M. f. Efnagerð Reykjavíkup. Rúmgott skrifstofuheiPbergi óskast í miðbænum. Tilboð,með tilgreindri mánaðar- leigu, sendist afgr. Vísis fyrir 1. apríl, merkt: „32“. MiLDAR OG ILMAND! TEOfANI Ciaarettur IMMMi NtJA BÍÓ Kynj apðddin. Frönsk tal- og tónkvikmynd er sýnir spennandi ieynilög- reglusögu er f jaliar um frægan óperusöngvara, sem dæmd- ur var í lífstíðarfangelsi fyrir illverknað er annar hafði framið — en að lokum tólcst, vegna einkennilegra atvika, að leiða hið rétta í ljós. Myndin er spennandi frá upphafi til enda, prýðisvel leikin og skemtilega sett á svið. — Aðal- hlutverkin leika: VERA KORENA. JEAN SERVAIS og óperusöngvarinn LUCIEN MURATORE. Aukamynd: Postullnsiðnaðup, fræðimynd í einum þætti. Börn fá ekki aðgang. íbúð Mig vanlar 4 herhergja íbúð sem næst miðbænum. Þægindi og góð geymsla áskilin. C. PROPPÉ. 'V ‘ m ’ Oft er lirós um sjálfan sig, svo er skellihlátur, þegar kemur þvers á mig þriðji mótorbátur. K. F. U. M. Aðalfundur félagsins i kveld kl. 81/2., Harðfisknrinn þessi ágæti, er loksins kominn aftur. Versl. Vísir. Mörg iiús höfum við til sölu. Þar á meðal nokkur í smíðum. Töltum hús í umboðssölu. KAUPHÖLLIN Opin kl. 4—6. Sími: 3780. Lækjargötu 2. Gúmmí- tianskar góðir og ódýrir, fást í IJppbod. Opinbert uppboð berður hald- ið við Grettisgötu 38, föstudag- inn 29. þ. m. kl. 1 /2 e. h., og verða þar seldar allar vörur verslunarinnar Austurhlíð, svo og verslunaráhöld. 0 Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaöupinn í Reykjavík:. 5 manna Míreið, helst litið notaður Chevrolet, óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. eftir kl. 8. A. v. á. K.F.U.K. Fiindur föstudagskveldið 29., kl. 8%. Upplestur, ungar stúlkur. Einsöngur, G. V. Sigurbjörns- dóttir. — Guðrún Lái'usdóttir stjórnar fundinum. — Alt kven- fólk velkomið, sérstaklega ung- ar stúlkur. NOTIÐ VÖRUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.