Vísir - 28.03.1935, Page 4

Vísir - 28.03.1935, Page 4
VISIR Belgan feld í verði m 28%'? Talið er mjög líklegt, að belga verði feld í verði um 28% og að boðskapur þar að lútandi verði kunngerður á laugardag, ef þjóðþingið felst á stefnu stjórnarinnar, en Van Zeeland lýsir henni í ræðu, sem hann heldur í f ulltrúa- deild þjóðþingsins á morgun. é ffe fll Briissel 28. mars. FB. Þaö er nú allalment talið víst, aö belgan verði felcl í verði um 28% og að tiískipan þar aö lút- andi sé væntanleg- fyrir helgi, en ef til vill ekki fyrr en á laugar- dag. Reynist þetta svo er Belgía fyrsta gullinnlausnarlandiö, sem nú fellir gjaldmiöil sinn i veröi, og er því mikiö rætt um þaö, hvort hin guillöndin muni gera slíkt hiö satna. ,—- Á ráðuneytis- London 28. mars. FB. Ráðuneytisfundur var haldinn í gærkveldi og sátu hann nærri all- ir ráðherrarnic. Á fundinunt gaf Sir John Simon, utanríkismálaráð- herra, sem er kominn heim úr Berlínarför sinni, skýrslu um viö- ræðurnar viö þýsku stjórnina. — Rómaborg 27. mars. FB. Valle aðstoðar-flugmálaráð- herra, flutti ræðu í neðri mál- stofunni i dag, um útgjöldin til flugmálanna. Ræddi hann um nauðsymima á að efla loft- varnirnar sem allra niest, og þótt Ítaíir hefði lagt mikla á- herslu á það að undanförnu, að koma upp öflugum, vel skipulögðum og útbúnum flug- flota, yrði að gera enn betur. 1 ræðu haus kom það fram, að undanfarnar vikttr hefir ver- .Farsóttirnar. Eins og skýrsla landlæknisskrif • stofunnar fyrir vikuna (10.—16. mars) ber með sér er inflúenzan hér í bænum ekki enn í neinni rén- un. Framanneftida viku voru inflú- enzutilfellin 464, en vikuna þar á undan 215. — Veikin mun ekki hafa náö hátnarki, en er væg enn, eins og hún hefir verið frti byrjun. — Barnaveikistilfellin voru 2 vikuna 10.—16. mars, en I vikuna þár á undan. Alls eru harnaveikis sjúklingar nú 8, alt fullorðið, fólk nema t, og eru þeir allir í sóttkví. Almennur áhugi er nú fyrir því meöal foreldra barna og annara aöstandenda, aö bólu- setja börnin, og gera þau ónæm fyrir veikinni. .Útvarpið í kveld. Kl. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veö- ■ urfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útlönd- um (síra SigurÖur Einarsson). 21.00 Lesin dagskrá næstu vilcu. 21.10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Plötur: Rússneskir hljómleikar: 1) Mussorgsky (100 ára afmæli) ; 2) Stravinsky (f. 1882); c) Danslög. fundi í gærkveldi var rætt um stefnuskrá nýju stjórnarinnar, en Van Zeeland forsætisráðherra lýs- ir stefnu stjórnarinnar á morgun í fulltrúadeild þingsins. Að því er heyrst hefir er eitt af stefnuskrár- atriöunum að gera ráðstafanir belgunni til verndar, en þó ekki að halda henni á þeim gullgrund- velli, sem verið hefir. — (United Press). Eftir ]iví sem United Press hefir fregnaö stendur til, aö breska stjórnin hafi forgöngu í því, að haldin verði Evrópuþjóða-ráð- stefna í London áöur langt líður og verði þjóðverjum boðið að senda fulltrúa á hana. — (United Press). ið hvrjað á framleiðslu i stór- um stil í ítölskum flugvélaverk- smiðjum á gríðarstórum flug- vélum, sem eru sérstaklega út- búnar til þess að varpa niður sprengikúlum. Sagði Valle, að hver þessara nýju flugvéla gæti liaft meðferðis 1500 kg. af sprengikúlum. Hraði flugvéla þessara er alt að 330 kílómetr- ar á klukkustund og þær geta flogið 2200 kilómetra án þess að bæta við sig nýjum bensín- forða. (United Press). Slökkviliðið var kvatt upp að Árhæ kl. 12—1 í dag. Hafði kviknað þar út frá eldavélarpípu uppi á loftinu. Menn frá rafveitunni voru húnir að kæfa eldinn, er slökkviliðið kom á vettvang. Skemdir urðu nokkur- ar. Hitt og þetta* Rafael Sabatini. Skáldsagnahöfundurinn Rafael Saliatini, sem hefir hresk þegnrétt- indi, gekk fyrir skömmu að eiga enska konu, Christine Dixon, sem er alkunnur myndhöggvari. -— Sabatini — eins og Joseph Conrad — lærði ekki ensku til hlítar fyrr en hann var kominn á unglingsald- ur. — Sabatini er fæddur 1875. — Faðir hans var ítalskur, en móðir hans ensk. — Skáldsögur hans eru allar sögulegs efnis. ITann er nú að ganga frá sögu, sem gerist á Ítalíu. Saga þessi heitir „Chivalry" (Ricldaraskapur). Japanar og Braziliumenn. Japanar leggja mikla áherslu á það nú, að auka viðskifti sín í Suð- ur-Ameríku. Ýmsar fregnir herma í seinni tíð, að þeir sé smeylcir um að þeini gangi ekki eins vel í viðskiftasamkepninni þar og til ]>essa. Hafa þeir nú fariö þá leiö, að hjóöa Braziliustjórn lán að upp- hæð 100 miljónum dollara og er það vitanlega því skilyrði hundið, að Braziliumenn undirgangist að kaupa mikið af vörum í Japan. SKRÍTLA. Konan við sjómanninn: Hvað á maður nú eiginlega að borða, þeg- ar skipiö veltur svona hroöalega? Sjómaðurinn: Það ódý-rasta, sem fáanlegt er — það allra ódýrasta! ötan af landL Síldarrannsóknir á vísindalegum grundvelli. Vestmannaeyjum, 27. mars. FÚ. Síðasla Alþingi veitti 10 þús. krónur til veiðarfæra-ogáhalda- kaupa í vor, til vísindalegra rannsakað dýralíf á sjávarbotn- sókna við Vestmannaeyjar. Árni Friðriksson fiskifræðingur liefir dvalið hér í Vestmanna- eyjum í nokkura daga, og gert undirbúningsrannsóknir rannsakaí dýralíf á sjávarbotn- inum, mælt sjávarhita o. s. frv., eftir þeirri áætlun, sem liann hafði gert er hann kom hingað til Vestmannaeyja síðastliðið haust. Tæki til sjálfrar síldarrann- sóknarinnar eru nú komin; að eins vantar tvær sildarbotn- vörpur, aðra frá Þýskalandi en hina frá Englandi, og er þeirra vænst með Goðafossi næstkom- andi föstudag. Geir Sigurðsson skipstjóri kom Iiingað til Vestmannaeyja í dag, og verður liann við til- raunirnar. Árni er vongóður um að þær beri góðan árangur og með þeim geti byrjað hagnýling nýrra möguleika. Hér i Vestmannaeyjum hefir verið alment róið þessa viku, og er afli dágóður, þótt afli á línu sé að verða heldur tregari. Einn bátur lagði þorslcanet í fyrradag og fekk í þau um 4500 þorska. , tJ t'va Fpsfpétt i 1». —o— Blaðamanna viðtal við Sir John Simon. Londoii 27. inars. FU. Sir John Simon fór frá Ber- lín kl. 10 í morgun, og kom til Croydon kl. 3,45 siðd. í dag. Þýski sendiherrann í London tók á móti lionum. Báðuneyt- isfundur verður haldinn í kvöld, til þess að veita viðtöku skýrslu Sir John Simon, um viðræðurnar í Berlín. Sir John átti tal við blaða- menn í Amsterdam, á leiðinni heim, og lét.hann svo um mælt við þá, að hann kysi ekki að láta neitt uppi um för sína. Ástandið væri, sagði liann, alt- of ískyggilegt, til þess að liætt- andi væri á að gera það enn alvarlegra með ótimabærum yfirlýsingum. Rússlandsför Edens. Blaðamaður, sem einnig ferðast með lest þeirri, sem þeir Antliony Eden og rúss- neski sendiherrann í London, eru í, á leið til Moskva, segir frá því, að þeir Eden og sendi- herann hafi setið saman og tal- ast við lang't fram á kvöld. Segir blaðamaðurinn ennfrem- ur, að sendilierrann liafi talið nauðsynlegt, að gera Anthony Eden fyllilega ijóst, hvaða til- finningar andinn í viðræðun- um í Beríin hafi vakið í Búss- landi. Bússneslc blöð láta í dag í ljósi hina mestu ánægju yfir því, að bresku fnlltrúarnir i Berlin tóku það skorinort fram sem afsíöðu Bretlands, að þeir væru andvígir myndun ríkja- sambands gegn Bússum. Bad- ek ritar í dag i eitt aðalbiað Moskva, og ræðir þar þá hug- mynd, að Bretar og Bússar geri með sér samning í því skvni að afstýra ófriði. Afstaða Litla bandalagsins og Búlgaríu. Titulescu, utanrikismálaráð- herra Rúmeníu, heldur af stað til Parísar í kvöld, og er eríndi lians, að kynna Frökkum og Bretum skoðanir og afstöðu Litla-bandalagsins. Búlgaría hefir þegar opinberlega tilkynt Tyrklandi, að liún muni ekki fallast á að fella úr gildi nein vigbúnaðarákvæði Versala- samningsins. Grikklandsþing kvatt saman. Gríska þingið hefir verið kallað saman, til aukaþing- halds, og er tilefni þess eink- um það, að þinginu er ætlað að samþykkja ný lög um refs- ingar á hendur þeim mönnum, er forustu höfðu í uppreist- inni á dögunum. Þá verður og einnig lagt fyrir þingið frum- varp um það, að afnema efri málstofu þingsins, og loks verður leitað samþykkis þings- ins um það, að þingrof skuli fara fram. Æsingar í Þýskalandi. London, 27. mars. — FÚ. I Þýskalandi rikja mjög .mikl- ar æsingar vegna dómsins í Memelmálinu. Einkanlega hafa orðið miklar æsingar í Austur- Þýskalandi, og er þar farin liver kröfugangan á fætur annari, í mótmælaskyni. Flóð í Kína. Fólk ferst í þús- þúsundatali. London, 27. mars. — FÚ. Fréltir frá Kína herma, að um 10.000 manns muni hafa farist í flóðum í Gulafljótinu. Hundr- uð fermílna eru algerlega undir vatni, og bar flóðin svo skjótt að, að fjöldi fólks gat að eins bjargað sér upp á húsþök eða upp í greinar trjánna, og bíður þar þess, að flóðin sjatni. lioeAl Bilskúr til leigu í Garðastr. 16. Uppl. i sinia 3037. (658 KliClSNÆfll Þrír einhléypingar óska eftir 2 herhergjum eða 1 slóru og eldhúsi. Sérinngangur. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. apríl, merkt: „3“. (644 2 þakherbergi og eldhús til leigu. Framnesv. 26 A. — Uppl. cftir kl. 6 síðd. (643 Fjögra lierbergja ibúð með baði óskast 14. maí. Tilboð nierlct: „íbúð“, sendist Vísi. (642 4 lierbergi og eldhús vantar 14. maí. Uppl. i síma 1380.(640 2 stofur og eldhús með ný- tisku þægindum óskast 14. maí. Skilvís greiðsla. Fátt, uppkomið, í lieimili. Tilboð, merkt: „12“, sendist Visi fvrir 1. apríl. (638 Tveggja berbergja íbúð, með eldbúsi og öllum þægindum, óskast, lielst i vesturbænum. Bogi Ólafsson, II. stýrim. á e.s. „Ivalla“. Uppl. á Ránargötu 33, uppi. (637 Maður í faslri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldbúsi með þægindum 14. maí. Tilboð, merkl: „Stýrimaður“, sendist Visi. (630 Vélstjóri óskar eftir lílilli ibúð 1. april. Uppl. í síma 4777, eftir kl. 4. (627 Iíona með uppkomna dóttur óskar eftir lítilli íbúð, 2 her- bergi og eldhús með öllum þæg- indum, helst í austurbænum. — Tilboð, merkt: „íbúð“ sendist Vísi. (625 Hjón með 1 barn óska eftir 1 stofu og eldhúsi 14. maí, lielst í vesturbænum. Tilboð, merkt: „Framtíð“, sendist Vísi. ’ (624 Litil íbúð, 2 licrbergi og eld- Iiús, óskast 14. mai. Ábyggileg greiðsia. Tilboð, merkt: „H“, sendist Vísi. (623 íbúð, 3 lierhergi og baðher- bergi, óskast 14. maí í suð-aust- urhluta bæjarins. Fyrirfram- greiðsla getur átt scr stað ef óskað er. Simi 1618. (613 2 herbergi og eldhús óskast. Tilboð merkt „200“ sendist Vísi fvrir föstudagskveld. (599 2—3 herbergi með öllum ný- tisku þægindum óskast 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í sima 4958. ' ' (653 2 herbergi með forstofuinn- gangi til leigu strax lianda ein- hleypum. Tilboð, sendist afgr. Visis, merkt: „Miðbær“. (649 Fin sólrikasta íbúðin í bæn- um, 4 herbergi og eldhús, er til leigu. A. v. á. (647 3 lierbergi og eldhiis óskast 14. maí, lielst í miðbænum. — Fernt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 2096. (652 Lítið herbergi til leigu á Hverfisgötu 104 B. (651 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu 1. april á besta stað i hænum. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „1. april“. (648 Maður í fastri atvinnu óskar eftir ódýru lierbergi 1. april. — Uppl. í sima 2304. (656 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Bpetap bjóða Evrópuþjóð- um á Lundúnapáðstefnu, Sir John Simon skýrði frá viðræðunum í Ber- lín á ráðuneytisfundi í gær. — Lundúnaráð- stefna um vandamál álfunnar. — Þjóðverjum verður boðið að senda fulltrúa. Flugvélafloti ítala efldur stópkostlega. í flugvélaverksmiðjunum ítölsku hefir verið unnið af kappi undanfarnar vikur að fram- leiðslu stórra flugvéla, sem eru sérstaklega útbúnar til þess að varpa niður sprengikúlum. iLUSSSillíl Ivjötfars, fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Frikirkju- vegi 3. Sínii 3227. — Senl heim. (400 Vel ræktað erfðafestuland við bæinn til sölu. Bú gæti fylgt. Talið við Indriða Guðmundsson, Eskihlíð. (641 Barnakerra lil sölu með tæki- færisverði á Bergþórugötu 15 A. (639 Nýr bátur til sölu. Uppl. á Þvervegi 12, Skerjafirði. (636 Barnavagn, lítið notaður, óskr ast keyptur. Uppl. í síma 3929. (633 Vil kaupa notaðan barnavagn. Uppl. í síma 4447. (632 Hænur, sem vilja unga út, óskast til kaups eða leigu. Sími 1618. (631 2 vanir' sjómenn óska eftir trillubáti, helst ekki mjög htl- úm. A. v. á. (629 Til sölu vegna b'urtfarar! 3 tiægindastólar, smáborð, stand- lampi, borðlampi, gólfteppi, nokkurar myndir o. fl. A. v. á. (617 Hreinar léreftstuskur kanpir hæsta verði Félagsprentsmiðjan. Kýr (vorbæra) óskast til kaups nú þegar. A. v. á. (650 Z99) '8flf IUU§ UIO^ •lUII>[Od 9 sura gu v, muipqsjuuunr) b.ij .injpjinS ‘uuiqod 09'0I sura ge u jnyo -jjuq jnjægu ‘'gq % '.id bjub ()c; BJJIJ BUI3 B JOfqJIBS ‘jOfqBgUBS giguBq ‘jofqBjsaq giguBq ‘jjnq 1 jofqBjsaq ‘qpjs 1 jofqBjsay Fjórfalt Kasemirsjal til sölu með tækifærisverði. Ásvalla- götu 75. (654 ■VINNA Unglingsstúlka óskast í vist strax, Framnesvegi 17. (645 Stúlka óskast 1. ajiríl í einn eða tvo mánuði. Uppl. á Mýrar- gölu 5 (steinhúsið). (635 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 4708. (634 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum Gúmmíkápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt liressuð fyrir 3 lcr. Föt kemiskt lireinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar em ekki notað- ar. Ivomið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Sími 3510. (423 tTIUOTNNINCARl Hafnarbílstöðin liefir síma 2006. Opið allan sólarliringinn. (280 ÍTAPÁtTIINDItl Silfurbúinn , tóbaksbaukur lapaðist á leiðinni frá Þórodds- stöðum. Skilist á Bjarnarstig 5. (646 Eymalokkur lapaðist fyrir nokkuru. Skilist á Smyrilsveg 29 B. , (628 ■ p Skinnluffa (barns) tapaðist í janúarmánuði á Skólavörðu- stíg neðarlega. Skilist á Skóla- vörðuslíg 16. (655 /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.