Vísir - 30.03.1935, Blaðsíða 1
Rilstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sírai_: 4600*
Prenfcsmiðjosímí: 4578.
mawar
Áfgreiðsla:
ÁUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, íaugardaginn 30. mars 1935.
88. tbl.
Wyffim.
GAMLA BIÓ £
Hngsrnn ekkert om kvenfölk framar!
Fjörug og.afar spennandi kafarasaga lim tvo svarna ó- jjj
vini, baiði á landi og á háfsbötni og sem oftast voru skotnir
í sömu stúlkunni. — Aðallilutverkin leika:
VICTOR Mc. LAGLEN, SALLY BLANE og EDMUND LOWE. |
Börn fá ekki aðgang. '
Eftir kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og aö undan-
gengnum úrskurði, verða lögtök framkvæmd fyrir ó-
. greiddum útvarpsgjöldum, frá fyrra ári, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar ^uglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. mavs 1935.
/ Bjöm Þórdarson.
Iðnsantband byggmpmanna
Sunnudaginn 31. þ. m. kl. 2 e. h. verður almennuy fundur
haldinn í Iðnsambandi byggingamanna í Reykjavík, í Varðar-
húsinu.
Umræðuefni:
Innflutningshöft á byggingarefnum.
Atvinnumálaráðherrá, fjármálaráðherra, forjnanni gjaldeyr-
is- og innflutningsnefndar og þingmönnum Reykjavíkurbæjar
er boðið á fundinn. ,
S AMB ANDSST J ÓRNIN.
M s. Dronnmg
Álexandrine
fer mánudaginn 1. apríl kl.
6 síðd. til ísaf jarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar. Þaðan
sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Fylgibréf yfir vörur
komi í dag.
SkipaafgreiSsla
JES ZIMSEN.
Tryggvagötu. Sími 3025.
Oft er hrós um sjálfan sig,
svo er skellililátur,
þegar kemur þvers á mig
þriðji mótorbátur.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Að kaupa nú Álafoss-Föt
er að spara peninga.
Drengjaföt.
Fermingarföt.
Hvergi ódýrari eða betri
vara.
Verslið við Álafoss,
Þingholtsstræti 2.
Áðalfundur
KB3ttspyrnuféIagsins Fram
verður haldinn sunnud. 31. j>. m.
kl. 2 e- h. í Kaupþingssalnum
(Eimskipafóiagáliúsinu).
Dagskrá 'sainkv. félagslögum.
Stjórnin.
M
lil
beldur fund á morgun, sunriudag, 31. þ. m. kl. 4 e. h. í Baðstofu
Iðnaðarmanna. — Áriðandi að allir mæti. ,
STJÓRNIN.
r . «
getum við borgað út í litlu liúsi, sem við viljum kaupa, nálægt
miðbænum. Sendið tilboð eða talið við okkur.
KAUPHÖLLIN,
Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780.
u
NOTIfl
útungunarvélar hafa reynst hér á landi sem
annarsstaðar, framúrskarandi vel.
Kildebo er mjög oliuspör og þess vegna ódýr í
rekstri.
Kildebo er eldtraust og þess vegna engar and-
vökunætur vegna eldhættu.
Kildebo stillirinn (Regulator) er afar einfaldur
og viss, svo vélin þarf mjög lítið eftir-
lit.
Kildebo skilar mörgum og hraustum ungum ef
eggin eru góð.
Höfmn Ivildebo fyrirliggjandi af mörgum
stærðum og ennfremur fósturmæður.
Jóh, Óiafsson & Co., Reykjavík.
VÖRUR
Nýtt nautakjðt
og svínakjöt.
Reynið framtíðarpylsurnar.
Milnersbúð.
MiLDAR OG ILMANDi,
'EOfANl
Ciqareldur
m
(A Kiss before Ihe Mirror).
Amerísk tal- og tónifivnd samkvæml Iieimsfrægu leikriti,
eftír ungverska rithöfundinn Ladislaus Fodor. — Aðalhlut-
verkin leika af frábæiTÍ lis.tfengi: >
Nancy Carroll, Frank Morgan, Gloria Stuart og Paul Lukas.
Aukamynd:
Talmyndafpéttir.
Börn fá ekki aðgang.
Notið MUM-skúriduft þegar það
er jafngott því besta útlenda, en
mun ódýrara.
Sparið peninga. Notið MUM.
Eggert Cíae -sen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddffellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
Haröílskuriflo
þessi ágæti,
er loksins kominn aftur.
Versl. V ÍSÍP.
Ibði
Mig vantar 4 herbergja
íbúð sem næst miðbænum.
Þægindi og góð geymsla
áskilin.
C. PROPPÉ.
^1^2 f§! IIIIPil
mtm\
n imvi i
Í&. ;
iir
I1 Wt 4 Sfir \ b tlr>
Annað kvöld kl. 8.
M a m m a
Síðasta sinn.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir kl.
4—7, daginn fyrir, og eftir
kl. 1 leikdaginn. Sími 3191.
Mautn
er að drekka
IBMÁ kaffi
með Mokka & Java,
ÍljiFíi liii 39 HHfíSSÍO.
Cxott morgunkaffi 180 aura
nýkomið heim.
Ágæt völsuð bygggrjón
21 eyri.
Góð Hafragrjón 25 aura.
Besta Kártöflumjöl 26 au.
SenÉini heim.
Iiafnarstræti 22.
K
Opinbert uppboð verður
lialdið á lögmannsskrifstof-
unni í Reykjavík, laugar-
daginn 6. apríl n. k. og hefst
kl. 2 e. h. Verða þar seldar
2 skuldakröfur og kl. 2Yq
sama dag verður seld 1 kýr
að Syðra-Langholti við
Langholtsveg.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
28. mars 1935.
Björn Þórðarson.
Best er ad anglýsa í VlSI.