Vísir - 30.03.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1935, Blaðsíða 4
crasCTmzK V IS.ÍE FRÁ KANEA Á KRÍT 1 'Org’, sem kom allmjög- viö söguí uppreistjuni. ! kaupir hssta veröi Félagsprentsmiðjan. i M . kfitáit y | vU\jf I 'K / iíL. kát> y Æai íbúð, 3—4 herbergi og cldhús, ! rneð öiluni nýtískú jiægindum, óskast 14. maí, helst i austur- hænum. A. v. á. (6G7 Skemtileg 2—3 herhergja | íbúð með nútíma þægindum óskast 14/ mai. —; Uppl. í síma 3547. " (413 Jói Þorláksson borgarstjóri. Hljóönar borgin hel-þrungin harms í daga keSju. LjóSar s.örgar-Svanurinn síSstu Braga-kveðju. Sorgin knýr til sagna-máls, ;svo skal velja hljóma. Borgar-stýrir, brjótur stáls, bundinn heljar-dróma. ÞáSi byr í þjóðmálum, þings í sennu varSist. ÁSur fyr á orð-þingum ítur-mennin har'Öist. Vandaöi oröin, valdi rök, vanur mála-þrautum. Standa þórði stór átök stríðs á hálum brautum. Spektar-frár hann fagnaði iframa lands og þjóðar. Mektar-liár hann magnaði myndun andans glóðar. Völdin hafði, vísir lands, verndaði góðan dáginn. Öldin krafði, býtir bránds, bætti þjóöar-haginn. Frí við tál, með feðra-dug, föstum unni tökum. Skýr í máli, hreinn í hug, halda kunni á rökum. Skarðar landsins mætu menn, magnast vandinn y'fir. Varðar standa á vegum enn, yísdóms-andinn lifir. P. Jak. Nors k a r löftskeytafre g n i r. Skiptapi. 21 maður ferst. Oslo 29. mars. FB. Frá Farsund er simað, að menn hafi nú litlar vonir um, að skipiö Spec niuni koma fram. Hefir ekki sp.urst til þess í 42 daga. Á skipinu var 21 manns áhöfn, þar af 5 menn, sem áttu fyrir fjölskyldum að sjá. Taugaveiki í Osló. Oslo 29. mars. FB. Tvö ný taugaveikistilfelli liætt- ust við í Oslo í gær og eitt í Lör- enskog. Alls hafa 2200 manns látið ,,bólusetja“ sig gegn taugaveikinni undanfarna daga. Hjálparstarfsemi í Horegi vegna kreppunnar. Oslo 29. mars. FB. Á ráðuneytisfundi í dag var lögð fram tillaga um að framlengja. i:m eitt ár reglugerðina um húsa- leigu í Oslo. — Ennfremur var lögð fram tillaga um að veita 2þ4 miljón króna til hjálparstarfsemi vegna k-reppunnar og til þess aö draga úr atvinnuleysi, til viðbófar því fé, sem þegar hefir verið veitt í þessu skyni. Horðmenn stofna ný prófessors- teofáni Cscjöirettum er öJbaJ lifdrvdi 20 S'C.S’Ce. 1 ■embætti. — Vinnudeilulögin. Oslo 29. mars. FB. Stórþingið samþykti í gær ein- róma að stofna 3 ný prófessors- embætti, i listasögu, grasafræði og vinnufræðum. —■ Lögþingið hefir samþykt breytingarnar á lög- unum um vinnudeilur. SKRÍTLA. Fljótsvarað. Drengurinn: — Pabbi! —■ Hvar eru stjörnurnar á daginn? Pabbinn (leikhússtjóri) : Þær sofa allar til hádegis eða lengur! 2 íierbergi og eldhús óskast l. apríí. Uppl. í síma 2524. (709 3'herhergi og cJdhús til leigu. Uppl. í Miðstræti 8 B. (708 KjalIaraíbúS íil íeigu, 3 her- bergi og eldhús. Uppl. í síma 3067 til ld. 9 e. li. (705 Þrjú samliggjandi herbergi til leigu nú þegar eða 14. maf n. k. Versl. B. H. Bjarnason. . (704' Til leign nú þegar á góðum 'stað rúmgóð íbúð með öllum þægindum. Sími 4531. (703 Kona með skólapilt óskar eft- ir ódýru herbergi. Tilboð merkt „Sól“ sendist afgr. Vísis fyrir 5. apríl, (701 Maður í fastri stöðu óskar eftir tveggja til þriggjá her- bergja ibúð í miðbænum. Þrent fullorðið í Iieimili. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsjns fyr- ir 2. apríl, merkt „Skilvís“. (700 Herbergi til leign 1. apríl á Framnesvegi 8. (699 Frá 14. maí eru til leigu sól- ríkar íbúðir, 2, 3, 4, 5 og 6 her- bergja, i miðbænum. Tilboð merkt „24“ sendist Vísi. (698 1 berhergi og eldliús óskast sem næst Lokastignum. A. v. á. (696 Litlð lierbergi til leigu á Stýrimannastíg 5. (695 Ungur lögfræðingur i faslri síöðu óskar eftir 2ja herbergja íbúð með eldhúsi og Iiaði eða aðgangi að eldbúsi þ. 14. maí n. k. Tilboð áuðkent „33“ óskast sení afgreiðslunni sem fyrst, i ::íðasta lagi fyrir 4 n. m. (692 Gott fóstur óskast fyrir ný- fætt, heilbrigt barn. A. v. á. -— (693 2ja herbergja íbúð óskast, helsí í austurbænum. Maður í faslri síöðu. Sími 1681. (691 KmpNNINfiAIIl HafnarbíIstöSin heíir síma | 2006. Opið allan sólarliringinn. | (280 gvy’öý' Tapasí hefir lítil bindis- næ!a (mánasteinn). —■ Fundar- laun. A. v. á. (414 Tapasf hefir hvítflekkóttur köttur. Vinsanilegast sldlist á Grundarstíg 4. (715 Góð stúlka oskast. Uppl. Rauðarárstíg 5 A. (711 Stúlka óskast í létta vist 1. apríl. Uppl. Lokastig.il, niðri. (710 Stúlka (unglingur) óskast í vist hál-fan daginn. Uppl. í síma 3133. (707 Stúlka óskast liálfan eða all- an daginn í nýtt liús með öllum þægindum. Uppl. Þorragölu 6 í Skerjafirði. (603 Sumarkjólar, kápur, dragtir og Swaggers saumað eftir nýj- ustu tísku. Kjólasaumastofan, Laugavegi 44. Sími 3059. (688 Regnhlífar teknar fil viðgerð- ar, Laufásveg 4. (687 Fallegar kommóður margir litir og gerðir. Vatnsstíg 3. II úsgagna verslu n Reykjavíkur. Fermingarkjóll til sölu á Bar- ónsstíg 16. (712 ' W M.NNISBLAÐ V, 25. mars. 1935. (Framh.). IIús og áðrar fasteignir jafnan tíl sölú, t. d.: 74. Lííiu hús á stórrx íöð, ein ibúð. Útb. kr. 1500.00. 7e. Ný- legt steinsíeypuhús, kjallari, cin iixeð með porti og kvisti, eiguarióð. Húsiö er alislórt um rig. Útb. kr. 5000.00. Hagkvæm greiðslukjör. 76. Býli í Soga- mýri, ekki sig yfírbygt sem kallað er; 77. Járnvarið timbur- hús, tvær íbúðir. Eignarlóð. 78. Nýtískuíuís,- fullbúið til inn- l’lutnings slrax. Sanngjörn kjör. 7!). Hús á Akranesi. 80. Járnvarxð timburhús á stórri eignarlóð í Vesturhænum, hálf eignin (efrí Iiæð). 81. Stein- steypuhús, litið, ein íbúð. 82. Sícinstcyþuhús á eignarlóð, þrjár íbúðir, öll þægindi. 83. Steinsteypuhús á eignarlóð, tvær stærri og þrjár minni íbúðir. 84. Vandað steinsteypú- liús, þrjár íbúðir. 85. Verslunar- hús, með brauðgerðarstofú. 86. Steinhús, kjallari og ein hæð, við gotu, ásamt bakhúsi úr st'einí, éin ibúð, og óbygt liús- stæði við götu. Væg útborgun. 87. Nýtt járnvarið timburhús, ivær íbúðir og sölubúð, í Skild- inganesi. Eignaskifti mögulég. 88. Nýlegt, vel haldið íbúðar- bús úr steinsteypu, á stórri, ræktaðri eignarlóð, tvær íbúðir. Húsið stendur á sérlega kyrlát- um stað í miðbænum og er afar sólríkt. 89. Steinsteypuhús á eignarlóð, tvær minni og ein stærri íbúð. Skifti við fullkomið nvtískuhús, þó stærra sé, líkleg. 90. Steinsteypuhús í vesturbæn- um, tvær íbúðir, öll þægindi. lltborgun kr. 40(10.00 og tæíci- færisverð ef samið er fyrir liá- degi á mánudag o. m. m. fl. Gerið svó vel að sþyrjast fyrir á skrifstofu minni, Aðalstræti 8. Inngangur frá Bröttugötu. Hús tekin í umboðssölu. Annast eignaskifti. Símar 4180 og 3518. Helgi Sveinsson. , (706 Ódýr barnavagn til söiu á Laugaveg 99. (702 Veðdeildarbréf óskast keypt. Tilboð með verði auðkent „Héð- inn“ sendist Vísi. (697 Barnavagn til sölu. Skifti á kerru geta komið til mála. — Uppl. í síma 3176. (690 Hæna til útungunar óskast. Sími 1616 eða 3005. (686 FELAGSPRENTSMIÐJAN ASTIR OG LAUSTJNG. 85 „Nú — jæja! — Já, því ekki það! — Það kemur kannske nokkuð í sama stað niður.“ „Þú hefir víst ætlað að taka það fram áð- an,“ sagði Carvl, „að ef hann sendi mér pen- inga, þá vrði eg að muna eftir því, að láta þig liafa eitthvað af þeim.“ „Já — satí að segja ætlaði eg að minna þig á það.“ „Eg vissi það. En reyndu nú að gera þér eitt Ijóst, Sebastian: Þú fær ekki einn ein- asta skilding frá mér liér eftir. Þegar við liöf- uin skift þessum aurum, sem eg hefi núna, erum við algerlega skildir að skiftum. — Þess- ari ákvörðun minni verður ekki breytt.“ Sehastian leist ekki á blikuna. Og hann komst alt í einu í svo slæmt skap, að liann gat ekkert sagt góða stund. Hann tók þann kostinn að labba út að glugga og þykjast vera að horfa á landslagið. — Hann sneri frá glugganum eftir dálitla stund og var eitthvað vandræðalegur á svip- inn. Hann slangraði yfir að sæti sínu, en sett- ist þó ekki, Hann sagði: „Eg hélt .... eg vonaði að minsta kosti .... að þú skildir mig, Caryl .... Það er . .. . það er .... þetta .... tónverk .... eg verð að hafa .... næði .... næði til að .... skrifa það .... get ekkert .... ekkert ánliað .... gert .... á meðan ....“ „Þú verður að hegða þér eitthvað svipað því, sem eg geri. — Þú verður að reyna að vinna fyrir þér og skrifa í tómstundunum. —- Hefir ]iér ekki dottið í hug, að mig mundi líka geta langað iil þess, að þurfa ekki að vinna, svo að eg gæti fengist við þau verk, sem mér eru hugleiknust?“ „Þau verk? — Hvaða verk — með leyfi að spyrj a ?“ „Mín eigin verk — mín eigin tónverk.“ Sebastian liló. —• „Ertu þá i raun og veru þeirrar skoðunar, Caryl, að þessi aumingjaskapur, sem þú ert að hnoða saman, þegar þú lekur niður af við- kvæmni, sé einlivers virði?“ Gemma tók til máls: „Hvað ætti, með leyfi að spyrja, að vera á móti þvi, að Caryi gæti samið tónverk, al- veg eins og þú, Sebastian? — Eg skil það ekki.“ Hún var hrædd um að Caryl mundi aldrei geta fyrirgefið bróður sínum þessi ummæli. Og livað yrði þá um hjálp úr þeirri átt fram- vegis? „Það skal eg segja þér, Gemma,“ svaraði Sebastian. —- „Það ér vegna þess, að hann vantar neistann — hinn guðdómlega neista. Caryl lilýtur líka að vita það sjálfur, að lögin hans eru einskisvirði.“ Geihmu leist ekki á blikuna. — IIún ött- , áðist jafnvel, að |ieir mund'u fara saman. bneðurnir. Þessári déílú’ míindi ekki geta lyktáðTnéð öðru élvKMdalÓgmáíí. —- Hún réis því á fætur til þess að vera við því búin að skilja ])á, ef á þyrfti að lialda. — „Þú mátt engu orði trúa, Caryl, af þvi sem liann segir. — Hann er eklci með sjálfum sér! — Á morgun verður hann fullur iðrunar og veit þá ekki hvað liann á af sér að gera. — Eg held eg þekki trantinn á honum Sehastian! — Og iðrun- arköstin á eftir!“ „Mér er alveg sama hvort hann iðrast eða ekki,“ svaraði Carvl. — „Mér er yfirieitt alveg sama um piltinn. — En það tek eg enn skýrt fram, svo að þú þurfir ekki að efast, Gemma: Yi-ð erum skildir að skiftum. Hann geklc út úr vagninum og tók sér stöðu á ganginum. Ilann var léttari í skapi nú en hann hafði verið iangan tíma undanfarinn. Þetta liafði í rauninni gengið betur en hann bjóst við. Hann iiafði kviðið þessari stundu — kviðið því, er hann yrði að slíta þau af sér, Sebastian og Gemmu. — Og samt var hann áhyggjufullur út af framtíð Sebastians. — Yafalaust var eitthvað í hann spunnið — sennilega mikið. Og eittlivað rak á eftir honum síðustu dagana — um það var ekki að villast. — Það var eitthvað að fæðast hið innra með honum. :—- Kannske merkiiegt verk. Hver veit! —----Og svo hafði þessi undar- legi niaður slöngvað því yfir hann, að sennilega vrði hann — Caryl Sanger — aldrei annað en núll í tónlistarheiminum! — Aldrei annað en ómerkilegur gutlari! — — Hugur lians fyltist yonsku,. er f liann minlist þessai’ar dæmalausu osvifni. — Nei, Sebastian var ekki þess verður, að neinn liefði þnngar áhyggjur lians vegna. — Hann hegðaði sér jafnan þann veg, að hann verðskuldaði ekki annað en að slanda einn og óstuddur. — l „Heyrðu nú, Sebastian,“ sagði Gemma ösku- vond, er Caryl var genginn frá þeim, „þú gerir þér þó væntanlega ekki það til skammar, ofan á alt annað, að taka tvo þriðju af peningimumi hans, þegar við komum til Lundúna!“ „Eg fæ ekki séð að hjá því verði komist,“ svaraði Sebastian.. — „Eg er algerlega peninga- laus.“ , „Eg á peninga.“ Þú? -— Átt þú peninga? — Já, þú ert vönust því, eða liitt þó heldur!“ „Eg á tuttugu sterlingspund!“ ,Þú? — Hvar í andskotanum hefir þú fengið alla þá peninga?“ — ^ „Láttu sem þér komi það ekki við! Þér er nóg að vila, að eg á þessi tuttugu pund. Við snertum eidci þessa fáu skildinga, sem Caryl á eftir. — Við snertum þá ekki! Honum veitir ekki af þeim og við þurfum þeirra ekki með.“ „Það er vissulega hverju orði sannara, Gemma! — Og ef það er satt sem þú segir, að við ráðum nú yfir tuttugu sterlingspundum, þá ættum við blátt áfram að láta hann hafa helm- inginn. — Hann ér í peningavandræðum engu siður en við.“ ' , ,iÞú ei't í rauninni einstakur bléssaðúr kjáni, Sehastian minn! — Þú þekkir elcki Caryl betur en þetta, eftir allan þennan tíma.------Hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.