Vísir - 10.04.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIMGRÍMSSON. Sími: 4600* Prentsmiðjusímá: 41TS. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 10. apríl 1935. 99. m. GAMLA BIÓ Trúið á framtíðina! Gullfalleg og vel leikin talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lewls Stone og Lionel Barrymore Þetta er sannkölluð mynd okkar tíma, lamað og deyj- andi viðskiftalíf alstaðar um heim, en eins og myndin sýnir, eru ávalt til menn, sem trúa á framtiðina og sig- ur hins góða. Hjartans ])akkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðbjargar Símonar- dóttur. Börn og tengdabörn. SIMILLON - CREME mýkir húðina og varnar því að hún springi eða roðni. Tilvalið fyrir hið viðkvæma barnshörund. Gott eftir rakstur. paris hollywood reykjavík. heildsölubirgðir: skúli jóhannsson & co. austurstræti 3 — sfmi 1299 Málverltasýning Grete Linck Scheving og Gunnlaugs Óskars Sche- ving er i húsi Garðars Gíslasonar, Hverfisgötu 4. Opin daglega (til 15. april) frá kl. 11—9. — Aðgang'- ur 1 kr. Iðnaðarmannafélagið Framhalds-aðalfundur félagsins verður haldinn fimtudaginn lí. þ. m. í Baðstofunni kl. 8x/2 síðd. , STJÓRNIN. wjniiiiiimniniinmiiniiHiniiiiimiinminimiMimiiniiiimimmm | Kvenkápap | | og d.FagfiF | Sj verða hér eftir saumaðar á Laugavegi 32. — S Erlendur, fyrsta flokks fagmaður stjórnar jjjj§ Es vinnustofunni. 1 Andrés Andrésson. | Biiiimffliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiil Hús. Nýtt tveggja hæða liús á sólríkum stað í bænum, til sölu. Karlakðr tSnaÚarmanna. Söngstjóri: Páll Halldórsson. Samsðngur fimtudaginn 11. þ. m., kl. 7.15 í Gamla Bíó. — Aðgöngumiðar verða seldir lijá Eymundsen og Katrínu Viðar frá kl. 1 e. h. í dag og i Gamla Bíó eftir kl. 4 á morgun (fimtudag). Eggj asölusamlagiö heldur AÐALFUND sinn næslkomandi sunnudag ltl. 2 í Varðarhúsinu. Stjórnin. A. v. á. ) ÞvottakYenDafélagið Freyja lieldur fund í K. R. húsinu fimtudaginn 11. apríl kl. 9 siðd. — Þar sem þetta er síðasti fundur vetrarins eru konur strang- lega ámintar um, að fjölmenna, sérstaklega þær sem vinna a Landssímastöðinni. , STJÓRNIN. - Smnarbðstaðnr með relSiréttt. — Ágætis sumarbústaður, ásamt tillieyrandi liúsmunum,] og veiðiáhöldum, og mjög góðum veiðirétti, er til söíu. Umhverfið eitt það fallegasta liér á landi. t Uppl. gefur Herluf Clausen. Ivirkjutorgi 4. VINNU STOFA fyrir hreinlega vinnu óskast frá 14. inai, i miðbænum eða þar í grend, með góðum inngangi lielst beint af götu. Leiga greidd fyrirfram fyrir hálft ár eða heilt. — Tilboð' með riauðsyní. upplýsingum, auðk.: „X“, óskast fyrir 14. þ. m., afhendist afgr. bessa blaðs. Nýkomid: Skæri, allskonar, stór og smá. Verð frá kr. 1.00. Eldhúshnífar, mikið úrval, frá kr. 1.25. Matarstell, með gull- og silfur- I rönd. Prufur af horðhnífum, seld- ar á 25 aura. Versl. Jöns B. Helgasonar Laugavegi 12. NOTIB VðRUR Nýreykt -■sr* kinda- og hrossabjúgu, kjötfars og fiskfars fáið þér ávalt best í Milnepsbúð. Gníróíu'r ágætar, riýkomnar. Versl. Vísir. Illa lenti sjálfan sig, Svo varð skellililátur. Fallega þá fór á mig fjórði mótorbátur. mmmmmmMm níja bíö Elísabet Austurríkisdrotning. Þýsk tal- og tónmynd er sýnir ævi og örlög þess- arar forkunnar fögru drotningar, sem var átrún- aðargoð þjóðar sinnar. — Aðalhlutverkin leika: Lil Dagover; Paul Otto. Ekhard Arend. Maria Solweg. Annað kvöld kl. 8. Varifl yðnr á málningunni I Gamanleikur í 3 þáttum eftir René Fauchois. Þýðandi: Páll Skúlason. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. — Sími 3191, Nýkomið: HATTAR Og HÚFUR frá kr. 5.75. Versian IagibjargarJohnson Fundur í kvöld í Kaupþingssalnum kl. 8V2. Á dagskrá: Ýms félagsmál. Stjórnin. Bðnknstar. 10,50 Teppasópar ........ 39.50 Gólfkústar .........t 1.50 Gólfhón, dósin ..... 1.00 Galv. fötur......... 2.25 Gólfklútar .......... 0.65 Hreingerningakústar . 1.50 Gólfskrúbbur ........ 0.75 50 f jaðraklemmur ... 1.00 20 mtr. snúrusnæri .. 1.00 Fataburstar ........ 1.00 Skóburstar.......... 1.00 Tannhurstar ........ 0.60 Naglaburstar......... 0.25 Sigurðnr Kjartansson Laugavegi 41. Appelsinur, (Oval Blood) 504 nýkomnar frá Spáni. Þar sem uppskeran hefir eyðilagst af frosti, mun þetta vera síðasta sending þaðan á þessu vori. Magnús Kjaran. Sími: 4643. Föt og fataefni livergi betra eða ódýrara. Nýjar tegundir. Vepslid viö ,ÁLAF0SS‘ Þingholtsstræti 2. 1853 er simanúmerið í útibúi Sveins Þorkelssonar. Vesturgötu 21. verður haldinn i Hjálpræðis- liernum annað kveld kl. 8%. — Númeraliorð, fiskipollur, ókeyp- is kaffi o. m. fl. Inngangur: 50 aurar. Reyktup Rauðmagi, Reyktur Lax. Isl. Smjör. Afbragðs góður Lúðurildingur. Páll Hallbjðrns, Laugavegi 55. Sími: 3448. C3 bc 'bi) a KJ g £ bn bc CJ £

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.