Vísir - 04.05.1935, Page 1
> ■■ ..I ...I
RlUtjórl:
PÁLL STELNGRlMSSON.
Sími: 4&00,
Preotsmi ð J osfmá: 4ff8«
Afgrreiðsla:
ÁUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400,
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, laugardaginn 4. maí 1935.
120. tbl.
GAMLA BIÓ
Menhavn - Kalnndborg
og Danmarks Koríbölgesender I
Afar skemtileg söng- og variete-talmynd. Aðalhlutverkin:
Ib Schönberg, Gertrud Jensen, Ludv. Brandstrup.
Lili Gyenes heimsfræga zigaunahljómsveit.
Gösta Ekman syngur vísu.
Louis Armstrong og jazzband.
Teddy Brown, Xylophonsnillingur.
Roy Fox og jazzband.
Jimmy Jade, Wilson, Betty og Keppel, heims-
frægir stepplistdansarar.
Eirik Tuxen og jazzband.
Fjörug mynd með hverju atriðinu öðru skemtilegra!
Innilegar þakkir fyrir vinarhug og kveðjur við jarðarför
Guðrúnar Björnsdóttur. ;
Fjölskyldan frá Grafarholti.
TpJ áplðntur.
Skógrækt ríkisins selur trjáplöntur í heildsölu og smásölu
á Laufásvegi 37, milli kl. 1—7 á hverjum degi.
Allmikið af plöntum er þegar komið og norskar plöntur
koma í dag. íslenskar plöntur, björk, reynir ogjlerki, koma
um miðjan mánuðinn.
Hámarksverð |á plöntum, er sem hér segir:
Rifs stórt j 75 aura
Rifs, minna 50 —
Reyniviður, stór 50 —
Reyniviður, minni 30 —
Silfurreynir 30 —
Silfurreynir, stór, 2 metr. 300 —
Hlynur 35 —
Heggur 75 —
Stikilsber 150 —
Rosa rugosa 40 —
Rosa rubiginosa 50 —
Önnur lauftré og runnar 75 —
Fura 25 —
Sá, sem selur plöntur frá Skógrækt ríkisins hærra verði eli
hér er greint, sætir sektum samkv. 6. gr. laga frá 15. apríl 1935.
Hámarksverð þeirra plantna, sem eru ókomnar, verður
auglýst síðar.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 11. maí 1935, verður opinbert uppboð hald-
ið að Drift við Álafoss í Mosfellssveit, á ýmsum munum til-
heyrandi dánarbúi Guðm. sál. Þórarinssonar. Þar á meðal
kerra og aktýgi, ýms verkfæri, mikið af reipum og margt
fleira. Ennfremur 1 dráttarhestur, bæjarhús og lóðarblettur,
tilvalinn fyrir sumarbústað. Greiðsla fari fram við hamars-
högg. — Uppboðið hefst kl. jl^.
Uppboðsskilmálar að öðru leyti birtir á uppboðsstaðnum.
F. h. sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Lágafelli, 3. maí 1935.
Kristinn Guðmundsson.
Straoglega bannaðar
allar heimsóknir
á Fæðingarheimilið, Eiríksgötu 37, af börnum (vegna kig-
hóstahættu).
Helga M. Níelsdóttip,
, Ljósmóðir.
Skemtiklúbburinn „€arioca“
V OFdansleikup
i Iðnó i lcveld kl. 10.
Hljómsveit Aage Lorange. —
— Síðasti dansleikur vorsins.
ASgöngumiðar í ISnó eftir ki. 4 i dag.
Landsmálafélagið Yörður
heldur aÖalfund laugardaginn 4. maí kl. 8% e. h. i
Varðarhúsinu.
Fundaref ni:
1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
2. Kosin stjórn.
3. Kosnir endurskoðendur.
4. Önnur mál er upp kunna að verða borin.
Menn sýni félagsskírteini.
STJÓRNIN.
Heimdallur.
Félag ungra sjálfstæðismanna heldur fund i Varðar-
húsinu sunnudaginn 5. maí kl. 4^2 e. h. • •
Fundaref ni:
1. Ástand og horfur í stjórnmálum. Frummælandi
Guðm. Benediktsson bæjargjaldkeri.
2. Félagsmál.
3. Önnur mál er upp kunna að verða borin.
Félagsmenn, f jölmennið. — Félagsmenn, mætið rétt-
stundis. — Allir sjálfstæðismenn velkomnir.
STJÓRNIN.
Nýkomið.
Hin margeftirspurðu „Lusina“ sporlúr í ryðfríum stálkössum
komin aftur. — Vatnsþétt, rykþétt — þola liögg. —
Margar aðrar gerðir af nýlísku armbandsúrum ávalt
fyrirliggjandi.
Úr er kærkomin fermingargjöf.
Magnús
Benjamfnsson & Co.
Atvinna.
/
Maður vanur allri algengri vinnu, sem gæti lánað 3—6000
krónur gegn tryggingu, getur fengið reglulega góða atvinnu um
lengri tíma, ef um semur. — Tilhoð, auðkent: „Atvinna“,
leggist inn á afgreiðslu Vísis, fyrir'þ. 8. þ. m.
Óskemdap
en fallegar og
mjúkar hendur
hafa þeir, sem
stöðugt hafa notað
Rósól-Glycerine
handáburðinn,
sem varðveitir
hörundsfegurð
handleggja og
handa betur en
nokkuð annað.
Þrastalnndnr
Lýk nú við að ráða stúlkur í
Þrastalund. — Vantar einnig véla-
eftirlitsmann og dreng.
, f
Til viðtals kl. 5—&J/2 á nr. 2 á
Skjaldbreið.
Elin Egllsdöttlr.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
kemisk tekn. verksmiðja.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
NÍJA BlÓ
Altaf í huga mer.
(Ever in my Heart).
Amerisk tal- og tónkvikmynd með hátíðlegum fegurðar-
hlæ um ást og órofatrygð elskenda, er verða að berjast og
líða, en hrósa sigri, og hefir djúp áhrif á alla vegna fram-
úrskarandi listar, hinna þriggja ágætisleikara:
Barbara Stanwych — Otto KrUger
og Ralp Bellamy.
Aukamyndir:
Gleðskapur í gamla daga, Ferðalög um fagrar bygðir,
teiknimynd í 1 þætti. fræðimynd i 1 þætti.
Frumsýning
annað kveld
spennandi
gamanleikur í 3 þáttum. ------
Áðgöngumiðar seldir kl. 4—7 dag-
inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn.
Sími 3191.
„60IUOSS"
fer á þriðjudagskveld (7. maí) kl.
8 um Vestmannaeyjar, beint til
Kaupmannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir há-
degi sama dag.
„Solafoss"
fer á miðvikudagskveld (8. maí) í
hraðferð vestur og norður.
Af sérstökum ástæðum,
er starfandi iðnaðarfyrirtæki,
sem veitt getur a. m. k. tveim
mönnum atvinnu, til sölu nú
})egar. -r- Þeir, sem vildu sinna
þessu, geri svo vel og leggi nöfn
sin og heimilisföng i lokuðu
umslagi á afgreiðslu þessa
l)laðs, fyrir 7. þ. m., merkt:
„3000“. ,
Bólstrud
nýtísku húsgögn
KörfuhÚ£.*gögn.
Smáborð.
Leikföng. i
Kðrtngerðin,
Bankastræti 10.
SOOOíStXÍÍSOOÍÍOÍÍCOOííOOOÍSÍÍOOOí
Æfingar félagsins í sumar
verða sem hér segir:
Frjálsar íþróttir
á nýja íþróttavellinum:
Sunnud. kl. 10—12 árd.
Mánud. — 8—10 síðd.
Miðvikud. — 8—10 —
Föstud. — 8—10 —
iKvennaíþróttir
á nyja íþróttavellinum:
Síðd.
Sunnud. kl. ; 3—4
Þriðjud. — '81/2—IO
Fimtud. — 8/2—10
Sundæfingar.
Þeir félagsmenn og konur
sem ætla að æfa sund, gefi
sig fram við Þórarin
Magnússon, Frakkastíg 13.
Róðraræfingar.
Þeir félagsmenn sem ælla
að æfa róður, gefi sig fram
við Loft Helgason c/o
Danske Lloyd, simi 3123.
Kennarar í frjálsum
íþróttum verða þeir Jón
Kaldal og Ólafur Sveins-
son.
Stjórn Ármanns.
iooííOíio;5oo;soíioccíioooo;sooo<
Stúlka
14. maí á fáment, barnlaust
heimili. — Talið við
Margrétl Björnsðóttnr,
Skólavörðustíg 25, sími 3553.
Kðður seljari.
Stúlka vön afgreiðslu getur
komist að við sérverslun, nú
þegar. Þarf að vera vön og dug-
leg. Umsóknir ásamt, mynd
og meðmælum, merkt: „Góður
seljari“ leggist inn á afgr. þessa
blaðs fyrir 8. þ. m.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.