Vísir - 05.05.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1935, Blaðsíða 1
PÁLL STElNGRlMSSON. Simi: 4606, PrextfsmlSjitsfBai: Afgrreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, sunnudaginn 5. maí 1935. 121. tbl. Föt frá Álafossi eru góð til sjós og lands og spara gjaldið utanlands. Hvergi er hægt að gera betri kaup á Fötum en í Álafoss. Þau eru sniðin á kaupandann. — Pokabuxur af öllum stærðum, hvergi betra úrval, allar stærðir á konur og menn. Vepslid vid 99 AIJ A FOS Þinglioltsstpœti 2• GAMLA BIÓ Mifldegisverflnr kL 8. Lærdómsrík og afar spennandi talmynd í 11 þáttum um samkvæmislíf. — Myndin er leikin af 14 bestu og þektustu Jeikurum Metro-Goldwyn-félagsins þ. á. m. Barrymore- bræðrunum — Jean Harlow — Wallace Beery — Marie Dressler — Jean Hersholt. — Myndin sýnd kl. 9. Kl. 41/2 og kl. 7 (alþýðusýning). Menhavn - Kalondborg með hinum frægu Jazz-hljómsveitum — steppdönsurum o. fl. Innilegar þakkir fyrir samúS viS andlát litla drengsins okkar, Þorgeirs Snæfells. t < Una og ÞórSur ÞórSarson. Hin árlega ntsala mín á enskum íJókum hefst á morgun og stendur yfir i þrjá daga. Allskonar bækur á boðstólum. Sérstök tælíifæriskaup eins og ávalt áSur. Snæbjöpn Jónsson. FUNDUR Verður haldinn í fél. „Anglia“ þann 6. þ. m. (á 25 ára stjómarafmæli Bretakonungs) í Oddfellow-höllinni kl. 9 e. m. — Dansað verður eftir fundinn. Aðgöngumiðar vitjist fyrir hádegi þess 6. á skrif- stofu Fiskimjöl h.f., Hafnarstræti 10. Heiðursgestir á fundinum verða yfirmenn á H. M. S. „CHERWELL“. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Málarameistarafélag Reykjaviknr Samþykti á fundi sínum 30. apríl: Að hér eftir er öllum bannað að taka að sér verk við nýbyggingar fyrir aðra en eigendur húsanna. Ennfremur er félagsmönnum bannað að vinna úr öðru efni en því er þeir leggja sjálfir til. Félagar! Munið að gjöra samninga um öll þau verk er fara yfir kr. 500.00, samanber lög Iðnsam- bandsins. Brot á samþyktum félagsins varða brottrekstri. STJÓRNIN. IIIUIEUÍ ÍETKJITIMB Frumsýning í kveld klukkan 8. Fjörugur, eL hlægileg'ur og spennandi gamanleikur í 3 þáttum. — Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 dag- inn fyrir, og eftir k1. 1 leikdaginn. Sími 3191. KMSÖOÍXXKSWXSÍKSOOtXSOÖÖíXXXX ERABOX 18 kr. jiKur. Bankastræti 11. xíooossaísííöííöiioííoííoísoíííxsöíi; Sala á trjáplöntnm og fjölærum plöntum hefst á morgun. Piöntnsaian, Suðurgötu 12. Sími 4881. 2 herbergi og eldhós óskast 14. maí. Þrent fullorðið i lieimili. Tilboð, merkt: „3“, sendist afgr. Visis fyrir mánu- dagskveld. , gólflakk léttir yður gólfþvottana. Kiló brúsinn kostar 3.00 Hálfskíló brúsinn 1.65 Sig. Kjartansson, Laugavegi 41. Lúðuriklingur, Harðfiskur, ísl. smjör, Egg. Versl. Visir. Atvinnulausar stúlkur, sem vilja ráða sig í vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær leita til I Rnllogardínnr ódýrastar og bestar. HELGI SIGURÐSSON. Grettisgötu 21. Sími: 3930. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ELDURINN TEOEANl Ci^arettum eraltatf lifaAcli 20 stk. 1*35 NÝJA BlÓ Altaf í huga mér. (Ever in my Heart). Amerísk tal- og tónkvikmynd með hátíðlegum fegurðar- blæ um ást og órofatrygð elskenda, er verða að berjast og líða, en hrósa sigri, og hefir djúp áhrif á alla vegna fram- úrskarandi listar, liinna þriggja ágætisleikara: Barbara Stanwych — Otto Kriiger og Ralp Bellamy. Aukamyndir: Gleðskapur í gamla daga, Ferðalög um fagrar bygðir, teiknimynd í 1 þætti: fræðimynd í 1 þætti. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. í krakkaleit. Amerísk tal- og tón-skopmynd. « .............. Micky Mouse og Galdrakarlinn, , teiknimynd i 1 þætti. Þar að auki verða sýndar teiknimyndirnar Gleðskapur í gamla daga og Kínverska æfintýrið, ásamt gullfallegum fræðimyndum. GarflyrkjnverkfærL Nýkomið mikið úrval. Einnig steypuskóflúr. — Verðið er lægst. Gæðin best lijá okkur. BJÖRN & MARINO, Laugavegi 44. — Sími: 4128. htab Es SIMILLON ORÉME? Það er nýjasta créme Veru Simillon. Það er frhmleitt úr bestu hráefnum. Það er gjört eftir nýjustu erlendum aðferðum. Það er ágæt vernd gegn vindi, veðri og sól. Það er drjúgt í notkun og þó ódýrt. Nykomid: TÖLUSETNINGARSTIMPLAR, mjög1 vandaðir Stimplar 1X, 2X, 3X eða 4X sömu tölu. DAGSETNINGARSTIMPLAR og VERÐSTIMPLAI úr Uiálmi og gúmmí. VERÐMIÐAR, allar stærðir, margar tegundir. LÍMMIÐAR, allar stærðir. BRÉFAKLEMMUR, 10 tegundir og stærðir. INGÓLFSHVOU —SiHI 4»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.