Vísir - 05.05.1935, Síða 4

Vísir - 05.05.1935, Síða 4
VISIR ROSOL Citron-coldcream fær lofsamleg meðmæli frá þeim sem reynt hafa. Rósól Citron-coldcream notast að kveldi með því að nudda því vel inn í andlitshörund- ið, og þurka það síðan af með mjúkum klút. Með því hreinsast öll óhreinindi úr svitahol- unum, og fyrirbyggist að fílapensar myndist, en húðin verður falleg og slétt. Ef þér reynið Rósól Citron-coldcream mánaðartíma, munuð þér fá glæsilegan árangur. M u n i ð: Rósól Citron-coldcream. Boltinn er slæmur og róin er rög og rétt er að ösin er mikil. En þér vil eg selja í lang- , lengstu lög einn laglegan skiftilykil. :;: er best Skðfatnaður Brúnir leðurskór með hrá- gúmmísólum og hælum. — Stærðir: 36 til 41 kr. 5.75 do. 42 — 45 — 6.50 Strigaskór með gúmmíbotn- um. Stærðir: 22—28. Verð 1.90 do. 29—35. — 2.50. do. 36—42. — 3.00. Karlmannaskór úr leðri 9.00. Skóv. B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. — Sími 3628. ÍTELK/NNINGAKJ Stúkan Framtíðin nr. 173 held- ur fund mánudaginn 6. maí kl. 8Mj. Kosning og innsetn- ing embættismanna. (328 2854 er símanúmer Jóns Her- mannssonar, úrsmiðs, Laugavegi 30. (650 iTAPAf) IUNDIf)] Tapast hefir hnífur, merkt- ur „J. D.“. Skilist á Grettisgötu 57B g'egn fundarlaunum. (320 ■HlGÁl Sumarbústaður nálægt Reykjavík, helst við vatn eða sjó, óskast til leigu. Tilboð, merkt: „Strax“, sendist afgr. (302 Þurt og gott geymsluherbergi til leigu i kjallara nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 1890. (113 HliClSNÆTlJ TIL LEIGU. Lítið, snoturt herbergi i suð- austurbænum iil leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. i Tjarn- argötu 10 A, niðri. (299 Forstofuherbergi til leigu með öllum þægindum. — Uppl. á Grettisgöiu 36 B. (307 Herbergi. Skemtilegt, rúmgott og sól- ríkt herbergi til leigu 14. maí Grundarstíg 2, annari liæð. Anna Bjarnadóttir frá Sauðafelli. 2 herbergi og eldunarpláss tii feigu. Uppl. á Vesturgötu 11. (308 Herbergi með aðgang'i að baði og síma til leigu fyrir ein- hleypan á Laugavegi 87. (312 Sólríkt forstofuherbergi, — einnig litil loftlierbergi, ein- stök, eða 2 sarnan, til leigu 14. maí. Á sama stað vantar stúlku til árdegisverka. Uppl. á Ljós- vallagötu 32. (317 Góð stofa, með húsgögnum, til leigu á Öldugötu 27. (318 Ódýr íbúð tii leigu í Skerja- firði. Sími 4254. (321 Ágæt ódýr stofa til leigu. Sól- vallagötu 29. (323 2 lierbergi og eldhús á lofti og 1 herbergi og eldhús i kjall- ara til leigu 14. maí. Túngötu 42. ' (324 Herbergi til leigu 14. maí. — Uppl. i sima 3254 kl. 12—2 í dag. (333 Sólrikt forstofulierbergi til leigu á Bergstaðastræti. Uppl. í síma 3923. (329 3—4 herbergi, ásamt eldhúsi og baðherbergi, með venjuleg- um þægindum, til leigu 14. maí. Simi 4117. (330 Stórt lierbergi til leigu í Að- alstræti 18. — Hentugt fyrir saumastofu. (331 Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Laugaveg 33A. (332 Herbergi til leigu á Bárugötu 7. Sími 4410.____________(168 1 hæð til leigu í Tjarnargötu 10 B. Uppl. í Tjarnargötu 10 B, eftir kl. 7 i sima 4768. (221 Til leigu 3 herbergi og eld- liús 14. maí. Sömuleiðis 1 lier- bergi fyrir einhleypan á Braga- götu 22A. Uppl. kl. 4—6. (338 Tvö lítil sérstæð eins manns herbergi til leigu í Bankastræti. Uppl. í síma 1280. (336 Lítið lierbergi til leigu 14. maí á Sólvallagötu 14. (335 2 lierbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Tilboð sendist Vísi merkt: „14. mai“, fyrir mið- vikudag. (334 HÚSNÆÐI ÓSKAST. 1 herbergi og eldliús eða eld- unarpláss óskast 14. maí. Má vera utanbæjar. Sími 4598. (297 2 herbergi og eldliús óskast. Þrent í heimili. Tilboð, merkt: „Þ. S.“, sendist Vísi. (298 Tvær systur óska eftir rúm- góðu herbergi og eldhúsi með þægindum. Uppl. í síma 3486. (300 Tvö lierbergi og eldhús óskast leigt. Má vera innanvert við bæ- inn. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 1708. (304 Hjón, með 9 ára gamlan dreng, óska eftir rúmgóðri 2ja herbergj a íbúð með öllum þæg- indum 14. maí. 3—6 mánaða leiga getur greiðst fyrirfram. - Uppl. í síma 4880. (315 Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi með þægindum. Uppl. í síma 3187 7—5 daglega. (319 Lögregluþjónn óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, með að- gangi að síma. Uppl. á Lög- reglustöðinni frá kl. 2—10 (322 TrésmiSur óskar eftir íbúS, 2 herbergjum og eldhúsi. Ábyggileg greiSsla. TilboS leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „TrésmiSur“. (184 3 herbergi og eldliús með öll- um þægindum og helst 1 lítið herbergi, vantar fámenna barn- lausa fjölskyldu 14. maí. Uppl. í síma 3726. (6 VINNA 13—14 ára piltur óskast i sumar. Uppl. á Kárastig 14, uppi. , (296 Trésmiður óskast upp í sveit nú þegar. Uppl. Seljavegi 5, efstu hæð. (303 Karlmaður óskast um tíma til að vinna á túni. Uppl. Fram- nesvegi 11. (305 Telpa, 12 til 14 ára, óskast 14. maí til að gæta barns. — Uppl. Versl. Nanna. (311 Unglingsstúlka 13—14 ára óskast í sumar lil að gæta 2ja harna i Njarðvíkum. Uppl.. i dag kl. 6—8 á Hverfisgötu 34, miðhæð. (314 Dugleg lipur stúlka óskast i góða atvinnu. Uppl. i Garðastr. 3. — (325 Telpa óskast til að líta eftir 1 barni. — Margrét Hjaltested, Hringbraut 124. (327 HREINGERNINGAR. Einar og Vigfús. Sími: 4463. (132 Stúlka eða unglingsstúlka óskast um mánaðartíma á fá- ment barnlaust heimili. — Uppl. Laugavegi 57. Sími 3726. (134 Telpa 11—12 ára óskast 14. maí til að gæta barns á 3ja ári. Ásvallagötu 62, sími 3525. (247 Góð unglingsstúlka óskast. Sigriður Sighvatsdóttir, Lauga- veg 32. (249 Stúlka vön matartilbúningi ósk- ast. Uppl. í síma 3597. (187 Þvæ loft og fleira. — Uppl. i síma 3154. (4 Hreingerningu tek eg að mér. Ágúst Jónsson, Frakkastig 22, sími 2613. (249 IMjpsFMlI Svefnpoki til sölu. Lindar- götu 41, niðri. (301 Garðyrkjukver Schierbecks. Noklcur eintök nýlega fundin. Fæst í bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Koslar ib. 60 aura. (306 Sem ný svefnherbergishús- gögn, barnarúm og vagn. Tæki- færisverð. Blómvallagötu 10, miðhæð. , (310 Fjósliaugur til sölu, heim- keyrður ef óskað er. Taða á sama stað. A. v. á. (313 Dömur, mikið úrval af tísku- blöðum. — Hraðsaumastofan Njálsgötu 13A. Engin bið. — Vönduð vinna. Sóley S. Njarð- vík. (316 Konditor-ofn til sölu með tækifærisverði. Sími 1819. (309 Ágæt taða til sölu á 12 aura kg. Uppl. gefur Guðm. Vigfús- son, Baldursgötu 1. Sími 4255. (326 Tækifæriskaop. 3 stofuhurðir, 1 þrísettur gluggi og emailleraður kolaofn, til sölu. Hentugt í sumarbústað. Ilringið í síma 4299. Minnisblað 5. maí 1935: Hús og aðrar fasteignir jafnan til sölu, t. d.: 1. Lítið jámvar- ið timburliús, ein íbúð. Útborg- un 3000 kr. 2. Hálf húseígn í vesturbænum, sólríkt. Væg út- borgun. 3. Steinsteypuhúe, tvær hæðir, öll þægindi, nema bað. 4. Timburhús, Járnvarið, ásamt útliýsi. Tvær íbúðir. 5. Vandað, sólríkt nýtísku steinsteypuhús, er stendur frítt í steingirtri, vel- Iiirtri lóð. Tvær íhúðir, stærri og minni. 6. Tvílyft stein- steyþuhús á Sólvöllum. 7. Hús í miðbænum, á stórri eignar- lóð. Öll þægindi. 8. Nýlegt timburhús í Skildinganesi, á- gætar ibúðir. 9. íbúðarhús úr steinsteypu og verkstæðishús með trésmíðavélum. Lágt verð. 10. Nýtísku hús úr steinsteypu, þrjár ibúðir. 11. Spánýtt stein- liús, fjórar íbúðir, öll þægindi. 12. Nýtt steinsteypuhús, sólríkt, 2 ihúðir — o. m. m. fl. Spyrj- ist strax fyrir lijá Fasteigna- sölunni, Aðalstræti 8. Hús tek- in í umboðssölu, annast eigna- skifti. Viðtalstími 11—12 og 5 -—7. Sírnar 4180 og 3518, heima. — Helgi Sveinsson. (337 Nýtt nýtísku steinhús til sölu. Haraldur Guðmundsson. Sími 4331. (1029 Húseignir með lausum íbúð- um og hagfeldum kjörum til sölu. Einnig ágætt býli skamt frá bænum. Ólafur Guðnason, Freyjugötu 6. Símar 3960 og 4960. Viðtalstími 1—7 og 8—9. Nýlegt, litið íbúðarhús á erfðafestulandi fyrir innan bæ- inn, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 3144. (235 Nýtt nýtísku steinhús til sölu. Haraldur Guðmundsson. Sími 4331. (173 Kaupi flöskur, V2, Vi Vs- — Benóný Benónýsson, Hafnar- stræti 19. (154 Með sérstöku tækifærisverði er til sölu eikarbókaskápur og svefn- herbergishúsgögn (eins manns). Suðurgata 5, sími 3688. (185 Ódýr húsgögn til sölu. Gömul tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Ilúsgagnaviðgerðarstofan. (179 FÉLAGSPRENTSMIÐJA N ÁSTIR OG LAUSUNG. 11 O Toni hefði verið „fallegt barn“.---Hún gat ekki annað en liorft á frú Birnbaum — þessa dásamlega fögru konu.--------Og henni fanst einhvern veginn, að þrátt fyrir alla fegurðina hefði hún ekki átt að sækja gestaboð núna — eins og ástatt var fvrir henni. — En hvað sem því leið var þó liitt víst, að svona glæsileg kona var ekki „á hverju strái“.---------Hún bar mikla og margskonar skartgripi, var kát og glöð og ein þeirra kvenna, sem enginn getur komist hjá að veita sérstaka athygli. „Þetta hefi eg æfinlega sagt,“ sagði frú Birn- baum. — „Eg hefi æfinlega haldi'ð þvi fram, að Caryl mundi ekki ganga að eiga aðra stúlku en þá, sem væri ijós yfirlitum.----Þegar Jacob skýrði mér frá því, að nú væri blessaður dreng- urinn trúlofaður, þá spurði eg: Er hún ljós yfirlitum? — Er hún norræn — glóbjört á hár ? — Hann yrði ekki hamingjusamur með dökk- hærðri konu,“ sagði eg ennfremhr. „Til dæmis að taka með konu, sem væri svipuð mér að út- liti! — En hugsið ykkur nú bara annað eins: Hann hafði enga hugmynd um það! Hann hafði ekki grenslast eftir því! Já — svona eru þeir, þessir blessaðir karlmenn!------Og nú þykir mér svö fjarskalega vænt um, að alt er eins og það á að vera að þessu leyti.“ Hún var dökkeyg og fagureyg og lík Sebast- ian. , Hún lirosti við Fenellu — góðlátlega — dreymandi. — Og Fenellu þótti sem eitthvert draumský livildi yfir augum þessarar fögru og tígulegu konu, og henni fanst sem hún mundi hafa gengið í leiðslu eða svefni hálfa ævina. „Hefirðu komist í kynni við mörg af okkur systkinunum?“ spurði hún og settist á legu- bekk þar nærri, sem þær liöfðu staðið. — „Þeklcirðu Sebastian? — Mér liefir skilist, að liann mundi verða hér í lcveld. — Jacob var að hugsa um að taka hann með sér. — Við flug- um liingað í gær frá Paris. Eg h’eld að erindið liafi einkum verið það, að kaupa einhverja mynd, sem Jacob langaði til að eiga.“ Fenella kveið þvi, ef nú ætti að fara að tala um Sebastian. Og hún tók það ráð, að spyrja frúna, hvaða mynd það væri, sem þau hefði verið að kaupa. — En Toni hafði bersýnilega enga ánægju af þvi, að vera að tala um myndir. „Það liefi eg enga hugmynd um,“ svaraði liún og tók tal annað. Og bráðlega inti hún að þvi á ný, hvort Fenella hefði nokkurntíma séð Sebastian eða kynst honum. — „Eg gleymi því aldrei liversu ósvífinn hann var við Jacob, þegar liann var lijá okkur. Nei — eg get ekki gleymt því. — Og eg er þeirrar skoðunar — og vona að þú sért það líka — að þessi „ballet“ lians ætti ekki að vera sýndur hér í Lundúnum, áður en annars staðar. En það verður liklega ekki við það ráðið. — Þegar Jacob sagði mér, að liann yrði sýndur hér, áður en aðrir fengi að spreyta sig á honum, þá varð eg bara ösku- vond. Eg var'ð æf og það lá við að eg slepti mér. Þvi er nefnilega þannig liáttað, finst mér, að hér í Lundúnum kann enginn að gera greinar- mun á illu og góðu, að því er list snertir. Þetta er nú mín skoðun, en ekki ábyrgist eg að liún sé rétt.---Heyrðu, Fenella: Hefir Caryl gef- ið þér þenna hring, sem þú hefir þarna á fingr- inum? Lofaðu mér að sjá liann?“ Fenella sýndi henni hringinn og Toni var ákaflega hrifin af honum. Og hringurinn var óneitanlega fagur. En vitanlega átti frú Birn- baum marga skartgripi, sem voru miklu merki- legri en þessi liringur. Fenella gat ekki að þvi gert, að hún var alt af að hugsa um Sebaslian og hið nýja tónverk hans. — Hún spurði með hægð: , „Er það í ráði, að hið nýja tónverk Sebast- ians verði sýnt hér í Lundúnum?“ „Veistu það ekki?“ svaraði frúin. „Það er alt „klappað og klárt“, sem maður segir. Tri- gorin á að taka við stjórninni á því, þegar hann kemur hingað með leikflokk sinn eftir pásk- ana. — Og svo er annað, sem eg get sagt þér um leið: Zliigalova á að fara með hlutverk Auroru. En hún er alt of gömul. Sebastian fer með okkur einhvern næstu daga — kannske á morgun — til þess að ráðgast um þetta við Trigorin. — — Nei, líttu bara á hann Yat! Hann er fullur — blindfullur! — Mér þætti fróðlegt að vita, livort liann hefir verið fullur á hljómleikunum í kveld. Eg vildi óska að liann hefði elcki verið það, þvi að. ef hann hefir, verið fullur og ef Jacob kemst að því, þá er eg lirædd um að hann talci óþyrmilega í linakkadrambið á honum. — Jacob segir að Yat fari alveg í liundana og verði að ræfli, ef hann lieldur áfram að drekka.-------En hvaða kvenpersóna er nú þetta, sem lileypur þarna til lians? — Hvers vegna lætur manneskju-greyið hann ekki í friði? — Eg er viss um að hann sýnir henni megnasta dónaskap þegar minst varir.“ „Það er frú Ewans — húsfreyjan hérna.“ „Jæja — er það hún? -— Eg er eins og á glóð- um — eg er svo hrædd um, að Yat verði sér til skammar! — Það er liræðilegt að sjá manninn svona til reika.-----Þetta rná alls ekld eiga sér stað hér í Lundúnum. Hann getur veri'ð skemtilegur — það er áreiðanlegt. En maður veit aldrei hvað bráðókunnugu fólki kann að þykja skemtilegt og hvað ekki. Komdu með mér, Fenella. Við skulum reyna að tala við hann — reyna að ná einhverjum tökum á hon- um — reyna að ltoma honum af almannafæri. Réttast væri að loka liann inni og láta hann sofa úr sér. — Sjáðu .... sjáðu! — Nú hefir hann sagt eitthvað ósæmilegt — það bregst mér ekki.------Hvernig getur nú staðið á því, að frúin skuli bjóða svoria manni hingað? — Það er auðséð að hún hefir ekkert lag á honum. -----Er enginn maður hér viðstaddur, sein vill taka að sér, að koma honum út? — — Eg treysti mér ekki til við hann — Nei — fari það kolað! Hann er alt of fullur til þess. — Gott sei Danlt! Þarna er Sebastian. — Reyndu að ná í hann, Fenella — Eg get ekki hlaupið núna — en þú ert létt á þér. — Sjáðu til! Hann er

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.