Vísir - 20.05.1935, Page 1

Vísir - 20.05.1935, Page 1
25. ár. Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1935. RlUtjóri: PÁLL STELNGRlMSSON. Sími: 4600* Prenísmi ð J uslxaí A‘f£reiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 136. tbl. GAMLA BlÓ Hnefaleikur nm konu. Afarspennandi og skemtileg hnefaleikamynd í 11 þátt- um, þar sem aÖalhlutverkin eru leikin af þremur heims- meisturum í hnefaleik MAX BAER — PRIMO CARNERA — JACK DEMPSEY ásamt MYRNA LOY. Hér með tilkynnist, að bróðir minn, Adam Barclay Sigmunds- son, andaðíst hinn 24. apríl síðastl. í New York. i Komelíus Sigmundsson. Fundarboð 111 saltflskframlelflenda. Eftir að leitað liefir verið undirtekta um stofnun allsher jar sölufélags saltfiskframleið- enda, hefir atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytið ákveðið að láta boða til fundar saltfisk- framleiðenda til að taka ákvörðun um stofn- un sölufélags í samræmi við tilkynningu ráðu- neytisins til Sölusambands ísl. fiskframleið- enda og fiskimálanefndar dags. 7. þ. m. Fund- urinn verður haldinn í Reykjavik fimtudag- inn 23. maí og fundartíminn og tilhögun fundarins nánar ákveðin siðar. Öllum saltfiskframleiðendum og félögum eða samlögum þeirra er boðið að mæta á fund- inum eða senda þangað fulltrúa eða umboðs- menn sína. Samkvæmt þessu er hér með boðað til al- menns fundar saltfiskframleiðenda eins og að ofan greinir. FiskimálaneM Sðlnsamband íslenskra fiskframleiðenda. iniiiiiimniiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiimiiHii Hfismæðrafélag Reykjavíknr heldur skemtifund í kvöld kl. 9 í K. R.-húsinu, niðri (Vonarstræti 11). —Ýmislegt gott til skemtunar, þ. á. m. einsöngur. Félagskonur fjölmennið og takið vin- konur yðar með. Kaffi fæst keypt á staðnum. STJÓRNIN. 9HmHII«UH8IIIIU8ll8Ill»iIllIill»!8iilII2llIKHIIIIIIimilIillI!llfllUlii2H Vatnsveitan. Vegna vinnu verður lokað fyrir vatnsæðina í Kapla- skjólsvegi fram á Seltjarnarnes frá kl. 2—5 e. h. dag- ana 21., 22. og 23. þ. m. Bæjarrerktræðingarinn. Best ei? ad auglýsa i VfSI* Tilkynniiigr fpá klæðaveræl. Alafbssi* Að gefnu tilefni er frá og með deginum í dag hann- aður aðgangur fyrir alla óviðkomandi í Klv. Álafoss i Mosfellssveit, á meðan vinnan stendur yfir. Álafossi, 20. maí 1935. SIGURJÓN PÉTURSSON. AmatÖFai91, Eftir átta ára vinnu hjá hr. Hans Petersen, Bankastræti 4, opna eg Amatörvinnustofu mánudaginn 20. þ. m. Tekið á móti myndum í Sápuhúsinu, Austurstræti 17. Öll vinna verður fljótt og vel af hendi leyst. Framkallanir. — Kopiering. — Stækkanir. Hans Möjholt. Afgreiðsla í Sápuhúsinu, Austurstræti 17. Kaupum . Kreppiilánasjóðst)réí. og Yeðdeildarbréf. KAUPHÖLLIN. Opin kl. 4—6. Læk jargötu 2. Sími: 3780. Rabarbari. Tómatar. Citrónur. Versl. Vlsir. Pottar, aluminum með loki 1.00 Bollapör, postulín 0,35 Matardiskar, blá rönd 0,45 Kaffistell, 6 m., postulín 10.00 Kaffistell, 12 m., postulín 16.00 Ávaxtastell, 6 m., postulín 3.75 Ávaxtastell, 12 m., postulín 6.75 Vatnsglös, þykk 0,30 Borðhnífar, ryðfríir 0,75 Skeiðar og gafflar, ryðfrítt 0.75 Höfuðkambar, fílabein 1.25 Hárgreiður, stórar 0.75 Vasahnífar, ágætir 0.75 Matskeiðar og gaffl. alum. 0.20 Munum lialda þessu lága verði svo lengi sem birgðir endast. I Uurn ð Imn M. Bankastræti 11. Stórfengieg amerísk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Al. Jolson. Dolores del Rio. Ricardo Cortes. Dick Powell o. fl. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Gardínustengur. BHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiimimiiiiiim ÍROTBART| Góð og ódýr rakvél. Margur skeggsár maður segir: Rotbart Luxuosa rak- S5 blaðið er það eina sem eg get notað. Ungir menn vilja næfurþimn og hárbeitt blöð og kaupa Rotbart-Superfine. Rotbart-Be-Be rakblaðið er mjög ódýrt, samt svo gott að varla nokkur maður getur fundið mun á því og margfalt dýrari tegund. Það mun vera blað við flestra hæfi. jjSjj ÍRotbart rakblöð passa í nær allar tegundir rakvéla og fást afar víða. Ifliiiiii)iiiiiiiiiiii8fliiiiii8i8iflflflfliniifliiiiiiiiiimiiiifliiiiiiiiiifliiiii8iiiiiifli VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Þjölin mín á stáli stóð. Strax við liana kunni. Hún er' alveg gegn um góð. Gerð af verksmiðjunni. ELDURINN TEOFANI CicjðtreHrum er altaf lifarvdi 20 stk. 1.35 Patentstangir, messingrör. Hringir etc. fyrirliggjandi. REX-stangir væntanlegar næstu daga. Ludvig Storr er best Fyrir feárið Fílabeinskambar þunnir og þétt tentir. Flösukambar hentugir til að halda hárinu hreinu. Kögur etc. Höfum mikið úrval af kögri af ýmsum litum. Einnig gulllegg- ingar, snúrur og dúska. SKERMABÚÐIN. Laugavegi 15. Sími: 2812. Prfmusar, Optimus-prímusar, til ferðalaga og heimanotkunar, ávalt fyrir- liggjandi hjá okkur. — Verðið lægst í bænum. Helgi Magnússon & Co.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.