Vísir - 25.05.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1935, Blaðsíða 1
Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sííni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578 RUstjóri: PÁLL STELNGRlMSSON Sími: 4600, Preotsmi ð J aafzni: 46 fð. 25. ár. Reykjavík, laugardaginn 25. maí 1935. 141. tbl. GAMLA BlÓ Kviksettap. Afar fjörug talmjnd í 8 þáttum eftir frægri skáldsögu Arnoid Bennetts. — Aðallilutverkin leika: Roland Young og Liliian Gish. Sagan, sem myndin er gerð eftir, hefir verið þýdd á ís- i lensku, undir sama nafni. Þökkum öllum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu í okkar þungbæru sorg, við fráfall og jarðarför minnar elsku- legu dóttur og systur okkar, Hrefnu Jónsdóttur. Sérstaklega vilj- um við þakka systrunum og prestunum i Landakoli, Eyjólfi Jóhannssyni framkvæmdarstjóra, fyrir hans liöfðinglegu fram- komu gagnvart okkur. Sömuleiðis H. Steenberg mjólkurbús- istjóra og öllu starfsfólki þar. María Eyjólfsdóttir og systkini, Bankastræti 14. íslenskir framleiðendnr! Útvega beint frá verksmiðjum allskonar umbúðir, bæði úr blikki og pappa (kartons) af öllmn hugsanlegum gerðum, með islenskri áletran. Stórt sýnishornasafn fyrir hendi. Leitið tilboða. FR. NIELSEN, Hafnarstræti 5. A. S. Y. Rey kj avíkurdeildin heldur kaffikveld í Iv. R. húsinu, uppi, kl. S1/^ í kveld. — Barnaheimilismálið verður til umræðu. Islensk kvikmynd sýnd og fleiri skemtiatriði. Skorað á alla A. S. V. félaga að mæta stundvíslega og taka gesti með sér. STJÓRNIN. Ferðamenn, 1 Fjallgöngumenn, Inotið Fjallkonu I leðurfeiti sem reynist hreinasta fyrirtak. Efnagerð Reykj avíkup. Dagbeimili ,Somargjaiar‘ hefst 1. júní n. k. Daglega tekið á móti umsóknum í Grænuborg. ( 45 börn fá ókeypis dvöl. Undirritaðar blómaverslanir eru opnar á morgun, sunnudag 26. maí (Mæðradaginn) til kl. 4. Blómaverslanirnar hafa ákveðið að gefa 10% af sölunni til Mæðrastyrksnefndarinnar. BLÓM & ÁVEXTIR. Hafnarstræti 5. BLÓMAVERSLUNIN FLÓRA. Austurstræti 1. LITLA BLÓMABÚÐIN. Skólavörðustíg 2. Ailsko' í miklu úrvali, og ódýrast í bænum. hefur öll húsgögn. Alþýdmsýniíig Annað kvöld kl. 8. er þá þrent er. Eftir Arnold Ridley. ._. i. x Að eins þetta eina sinn. Öll sæti 2.00, stæði 1.50. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. — Sími: 3191. ITepsl. Vísíp. Stórfengleg amerísk tal- og tónmynd saínkvæmt hinni heimsfrægu skáld- sögu með sama nafni eftir franska stórskáldið Emile Zola. Kvikmyndin hefir hvarvetna hlotið þá dóma að vera fullkomið lista- verk, ekki síst fyrir leiklist hinna þriggja ágætis leikara sem eru: ANNA STEN. LIONEL ATWILL og PHILLIP HOLMES. Börn fá ekki aðgang. liggur frammi i bæjarþingstofunni i hegningarhúsinu frá laugardegi 25. maí til föstudags 7. júní kl. 10—20 að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til þess dags, er skattskrá liggur siðast 1‘rammi og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, þ. e. í bréfakassa hennar, Hafnarstræti 10 (Edinborg), i síðasta lagi kl. 24 þ. 7. júní. Skattstjórinn í Reykjavík. HALLDÓR SIGFÚSSON, settur. imiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimm 1ROTBART| Góð og ódýr rakvél. Margur skeggsár maður segir: Rotbart Luxuosa rak- BSj blaðið er það eina sem eg get notað. Ungir menn vilja næfurþunn og hárbeitt blöð og S kaupa Rotbart-Superfine. Rotbart-Be-Be rakblaðið er mjög ódýrt, samt svo gott að varla nokkur maður getur fundið mun á því og margfalt dýrari tegund. Það mun vera blað við flestrá hæfi. ÍRotbart rakblöð passa i nær allar tegundir rakvéla og fást afar viða. IHIIIIUIIIIillll8llll8IIIII!l!Ifl!llllllll3lll!l!llll8IIII!lll!Iil!l!EIIIKIIIIII!lll ERABOX kr. Sportuörutiús Reykjauíkur. Bankastræti 11. TEOFANl -LONDON Ciqarettur Hjálpræðisherinn. Sunnudag 26. maí. Kl. 2: Útisamkoma á Austur- velli. Karlakór K. F. U. M. að- stoðar. Kl. 5: Hátíðasamkoma í dóm- kirkjunni. Allir vejkomnir. Lítill gufuketiíl, notaður, ósk- ast til kaups nú þegar. — Uppl. gefur Bjarni Bjarnason, verk- stjóri, Hamri. Sími 2880. Epgert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Freðfisknr. Nú er hann kominn á mark- aðinn, beinlausi freðfiskurinn frá Súgandafirði. Lúða, Steinbítsriklingur, Þorskur. Hallbjðrns, Laugavegi 55. Sími: 3448. Snmarskir I KARLA og KVENNA. Fallegt og gott úrval. Sandalaskór, bama- og inga. — Strigaskór. ungl- Skðv. B. Stefánssonar Laugavegi 22 A. Sími: 2628. p E £S Wella: niðursett verð. — Sorén: án rafmagns. — Látið permanent-krulla M yður, með þeirri aðferð, A sem á best við hár N yðar. JE N HÁRGREIÐSLUSTOFAN T „PERLA“. Sími 3895. Bergst.str. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.