Vísir - 01.06.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1935, Blaðsíða 3
t ver'Sur slitiö í kveld, og innan skanuns hefst sundnámskeiS á Laúgum. Kirkjuvígsla. 31. mai. FÚ. Krosskirkja í Landeyjum var vígö í gær, uppstigningardag, að viSstöddu fjölmenni. Vigsluat- höfnina framkvæmdi biskup; dr. Jón HeJgason, meS aSstoS fjög- urra presta, þeirra Ofeigs Vigfús- sonar pi'ófasts, síra Jóns Skagan, síra Edendar ÞórSarsonar og sira Sveinbjörns Högnasonar. Slys í Vestmannaeyjum. Frseknasti sigmaður í Vest- mam-naeyjum hrapar til bana. Vesimannaeyjum 31. mai. FÚ. í gaerkveldi fóru 5 menn úr Vestmannacyjum til eggjatekju í Bjarnarey og vildi þá þaS slys til, að éinum' þeirra, Sigurgeiri Jóns- syni, varS fótaskortur nálægt brúninni óg féll hann fram af og hrapaSi ti! dauSs. — Sigurgeir var ókvæntur, 36 ára aS aldri, en fyr- itvinna afdraSra foreldra. — Hann hefir um langt skeiS veriS talinn fræknasti fjallmaSur eyjanna. Frá PatreksfirSi. 31. ntaí. FÚ. Frá PátreksfirSi símar fréttarit- ari útvárpsins, aS Leiknir hafi komiS í gær meS 86 tunnur lifrar og hættir hann veiSurn. Gylfi er enn á veiSum. Mikill áhugi er á PatreksfirSi fyrir ræktún túna og garSa. Þokur hafa verið á Patreksfirði undan- farna daga og hamlaS mjög fisk- þurkun. Bruggun í HafnarfirÖi. 31. maí. FÚ. í gær var Jón SumarliSason i HafnarfirSi tekinn til yfirheyrslu af lögreglunni, grunaSur um bruggun áfengis. Gekst Jón undir- eins viS, og vísaði á bruggunar- tæki uppi á lofti í íbúðarhúsi sxnu. Fann lögreglan þar, auk bruggun- artækjanna, 500 lítra af áfengi í gerjun, og 27 litra af fullbrugg- uSu áfengi á flöskum og brúsa.' MáliS er til frekari rannsóknar. Messur á morgun. í dómkirkjunni; Kl. 11, sira Bjarni Jónsson, kl. 5 sira FriSrik Hallgrímsson. I frikirkjunni: Kl. g, sira Árni Sigurðsson. (Ekki kl. 2, eins og mis'þfentast hefir i Morgunblaðýtu). í HafnarfjarSarkirkju: Kl. 2, síra GarSar Þorsteinsson. í fríkirkjunni í HafnarfirSi: Altarisganga annaS kveld kl. 8)4.' Sira Jón AuSuns. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9, kveldguSsþjónusta meS pré- dikun kl. 6. SömuleiSis í spítala- kirkjunni í HafnarfirSi. Veðrið í morgun. í Reykjavík 11 stig, Bolungar- vík 9, Akureyri 8, Skálanesi 7, Vestmannaeyjum 9, Sandi 11, Kvigindisdal 7, Hesteyri 11, Blönduósi ,6, Siglunesi 5, Grímsey 7, Raufarhöfn 7, Fagradal 7, Iiól- um í HornafirSi 9, Fagurhólsmýri 9, Reykjanesi 10, Færeyjum 9 st. Mestur hiti hér í gær 14 stig.. Minstur 10. Sólskin 0,1 st. Yfirlit: LægS vestan viS Bretlandseyjar á hægri hreyfingu austur eftir. HæS fyrir norðanland. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, BreiSafjörSur: Breytileg átt og hægviSri. VíSast úrkomulaust. VestfirSir, NorSur- land, norSausturland: HægviSri. Úrkomulaust, en víSa þoka í nótt. AustfirSir, suSausturland: Hæg- viSri. VíSast úrkomulaust. Stocholms-Tidningen flutti 17. f. m. smágrein tint ís- lensku fulltrúana á þinghátíSmni sænskti: Segir þar, svo sem rétt er, aS Gísli Sveinsson, fulltrúi Sjálf- stæSisflokksins, sé þeirra lang- merkastur. Birtir ItlaBiS rnynd af Gísla sýslumanni og minnist m. a. á baráttu hans á Hafnarárun- um og síSar fyrir fullveldi Is- lands. G. Sv. stóS, sem kunnugt er, ntjög framarlega í flokki hinna góSu og göntlu „landvarnar- manna", en þeir voru allra manna krÖfuharSastir í frelsismálum þjóSarinnar. Knattspymumót íslands hefst annaS kveld. Iveppa þá Frarn og K. R. LúSrasveit leikur á Austurvelli kl. 7þá, en þaSan verSur gengiS suSur á völl. Kapp- leikurinn hefst kl. 8)4. Athygli skal vakin á því, aS e.s. Edda tekur vörur urn 5. þ. m. frá Gen- ova og Livorno beint til Reykja- víkur. Sjá augl. Karlakór Reykjavíkur efnir til samsöngs í Gantla Bió á morgun kl. 2.3Ó. Þetta er sein- asti samsöngur kórsins aS sinni. „Henning B“, skip þaS, sent hingaS kom á vegunt Höjgaard & Schultz, meS efni til Sogsvirkjunarinnar og fór héSan aftur s. 1. þriSjudag meS mikinn hluta farmsins, hafSi ekki snúiS aftur i morgun, er blaSiS átti tal viS umboSsmann útgerS- arinnar hér, Olsen stórkaupmann. Mun þaS. undir því komiS hvort samningar takast rnilli Höjgaard verkfræSings, sent kont til Kaup- mannahafnar í gær og eigendá skipsins, hvort þaS snýr viS eSa ekki, en allar likur benda til, aS skipiS haldi áfram og íarmurinn verSi settur í annaS skip til flutn- ings hingaS. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sarnan í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ungfrú Margrét Finnboga- dóttir og Jóhannes Sveinbjörns- son, stýrimaÖur. — Heintili þeirra verður á Ránargötu 3A. í dag verSa gefin sarnan í hjónaband ungfrú Margrét LýSs- dóttir, SelbúSum 1, og GuSni Jónsson, skósmiSur. í dag verSa gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ungfrú Unnur Björnsdóttir, Sellandsstig 7 og FriSþjófur Þor- steinsson hjá Sanitas. Heimili þeirra verSur á BræSraborgarstig Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4.4SJÍ 100 ríkismörk — 180.71 — franskir frankar . — 29.57 — belgur — 77-fö svissn. frankar .. — 144.62 — lírur — 37-25 — finsk mörk ...... — 9-93 — pesetar — 61.92 — gyllini —301.30 .—1 tékkósl. krónur .. — 19.03 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar króntir .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.15. Íslandsglíntan verSur liáS á íþróttavellinum ntánudaginn 1. júlí n. k. Kept verSur um Glímubelti í. S. í., handhafi SigurSur Thorarensen úr Glimufélaginu Ármanni Enn- fremur verSitr kept um Stefnu- horniS, handhafi þess er Agúst Kristjánsson einnig úr Áfmann. Öllum félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig fram viS stjórn Glímufélagsins Ármann fyrir 20. júní. Allsherjarmót í. S. f. verSur háS á íþróttavellinum dagana 16.—20. júní. Umsóknir VISIR mamMmmmmmmmmmmmmmmmmmmrt um þátttöku í mótinu skulu vera kornnar til framkvæmdarnefndar- innar, pósthólf 43, eigi síSar en 6. júní. Ferðaskrifstofa íslands var opnuS í morgun. VerSur hún i surnar í Austurstræti 20 og rekur þar upplýsinga- og leiSbeininga- starfsemi sína fyrir innlenda og útlenda ferSamenn, eins og undan- farin sumur. Vegna áskorana hetir skrifstofan bætt viS sig sölú á alls- konar iunlendum munum. Tilkynning frá ráSuneyti íorsætisráSherra: Santskotafé vegna landskjálftanna 1934: Úr SuSureyrarhreppi í ísa- fjarSarsýslu kr. 228.50 og úr Sléttuhreppi i ísafjarSarsýslu kr. 279.00. (FB). Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sínti 2234. — Næt- urvörSur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kveld. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Tón- íeikar: MargrödduS óperulög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Leikrit: „Tröll“, út- varpsieikrit eftir Einar H. Kvaran (Ragnar E. Kvaran o. fl.) 21,10 Tónleikar: a) Orgelleikur úr frí- kirkjunni (Páll ísólfsson) b) Sí- gild skemtilög (plötur). Danslög til kl. 24. Óvíggirt landamæpi 3000 enskar mílur á lengd. ÞaS er kunnara en frá þurfi aS segja, aS á flestum landamærunt Evrópulanda er herliS stöSugt á verSi. SumstaSar hefir veriS kom- iS upp ýmiskonar varnarvirkjum, setn hafa kostaS of fjár, en skatt- greiSéndurnir stynja undir byrSun- unt. MeS frarn öllurn vesturlanda- mærurn Frakklands og Belgíu er hvert virlciS viS annaS, skothekl neSanj arSarbyrgi og fallbyssu- og vélhyssustöSvar meS stuttu milli- bili. ÁstæSan er vitanlega sú, aS hvorki Belgíumenn eSa Frakkar treysta ÞjóSverjum. Þeir þora ekki annaS en vera viS öllu búnir, ei til nýrrar styrjaldar kærni. Og i nærri öllum löndum álfunnar er tor- trygnin og óttinn á svo háu stigi, þrátt fyrir allar fullyrSingar stjórnmálamanna um friSárvilja og yfirlýsingar, sem lýsa óbeit á styrjöldum, aS þjóSirnar þora ekki annað en vera við öllu húnar á landamærum sínurn. En á hinum 3000 mílna löngu landamærum Canada og Banda- ríkjanna eru engar víggirSingar. ASeins tollgæsla og lögregluliS. Og svo hefir veriS i heila öld. Á þaS er oft minst í canadiskum og amerískunt blöSurn, aS af þessu ætti aSrar þjóSir aS geta lært, þvi aS ekki grundvallast þetta á neinu öSru en því, aS sambúSin rnilli Bandaríkjamanna Canadantanna er svo góS, aS engra víggirS- inga er talin þörf — hvor þjóðin um sig treystir því, að hin muni ekki, rjúfa friSinn. í báSunt löndunum er þaS orSin rótgróin skoSun, aS styrjöld milli Bandaríkjanna og Canada verSi aldrei háS, hvorug þjóSin þttrfi neitt aS gera til varnar árásunt frá hinni og skattgreiðendur í Canada og Bandaríkjunum þurfi engin út- gjöld aS bera þess vegna. • Fyrir nokkuru var rætt urn frumvarp, sem var fyrir þjóS- þinginu í Washington, uni stofnun flugstöSva (til landvarna). Eins og gengiS var frá frumvarpinu var í því ákvæSi, sem benti til, aS Bandaríkjamenn ætluðu að hafa flugstöð til landvarna í eigi mikilli fjarlægS frá canadisku landamærunum (í nánd viS vötnin Ogurlegur landskj álfti á Indlandi. Borgin Quetta hrynur til grunna. — Hafa 22.000 manna farist? ntiklu), en þetta var lagfært sýo, aS Canadamönnum likaSi, enda mun misskilningur hafa valdiS, aS þannig var frá frutnvarpinu gengiS. ÞaS, sem misskilningnum olli. var strikaS út úr frumvarpinu en einn af hershöfSingjum Banda- ríkjanna lýsti yfir því, að Banda- ríkjamenn allir sem einn ntúndu vilja hafa óviggirt landamæri um alla framtíS ntilli Canada og Bandarikja eins og veriö hefir í heila öld, en Sir George Perley, settur forsætisráðherra i Canada sagSi, aS „enginn fyrir norSan landamærin“ léti sér detta i hug, aS Bandaríkjantenn hyrfi frá þeirri stefnu, sem þeir Og Canaða- menn hefSi svo lengi fylgt þess- um rnáluni viSkomándi. Og það varS ekkert ágreiningsefni, serii fyrir hafSi korniS. Vafalaust á þaS ntikinn þátt í því, hversu samhúSin milli þess- ara tveggja þjóSa er góS, aS báSar tala sama niál , én þó getur þaS eitt ekki trygt friS þjó’Sa rinlli, eins og kunmigt er. Éri hveriær verður eins ástatt i Evrópu og á landamærum Can- ada og Bandaríkja? Og er hægt' að neita þvi, aS þaS væri Evrópuþjóðunum fyrir bestu, ef þær í jtessu efni tæki sér Banda- ríkjamenn og Canadamenn til fyrir- myndar. Forvaxtahækkun. Amsterdani 31. maí. FB. Forvextir hafa verið hækkaSir gjaldmiSlinum til verndar unt 1% í 5%. (United Press). Útvappsfpéttii*. —o— Aldarafmæli Mark Twain. Washington í ntai. FB. Frá borginni Hannibal í Misso- uri er síriiaS, aS þar hafi veriS opnaS safri í tilefni af því, aS liS- ir. eru 100 ár frá fæBingardegi Samuel L. Clemenz, sem tók sér rithöfundarnafmð Mark Twain, en hann dvaldi æskuár sín í þessari bórg. Hann flnttist tíl Hannihal nteS foreldrum síntim á barnsaldri. I safninu eru allar útgáfur bóka hans, ýmsir munir, sem hann átti o. s. frv. — Mark Twain er kunn- asta kýmniskáld Bandaríkjanna og nteSal kúnnustu bóka hans eru „Tom Sawyer", „Huckleberry Finn“, „Innocents abroad“, I.ife on the Missisippi" o. s. frv. (UP). Frá Frakklandi. Seinustu fregnir. / Berlin, 31. maí. FÚ. Gullstraumurinn frá Frakklandi til útlanda heldur énn áfram, og London 31. ntaj. FB. Símfregnir frá Karachi henna, aS ntiklir landskjálftar hafi orSiS árclegis í dag i Baluchistan á Iind- landi, en fyrir vestan ]tað ér Iran (Persi'a) og Afghanistán. Skiftist þetta i þrent og er minsti hlutinn hresk eign (British Baluchistan) frá því áriS 1879. Landskjálftarn- ir ollu feikna tjóni víSsvegar i Baluchistán og nemur tala þeirra, er fórust þúsunduni. Ymsir smá- hæir hafa hrttniS aS kalla til grunna og mikill hluti íbúanna meiSst eSa farist. Skentdir hafa orSiS á járnbrautum, végunt og (jSrum maúnvirkjunt. Quétta, höf- uShorgin í bréska Baluchistan hef- ir hruniS til grunna, ög eru þeirra nteSal 44 merin úr flugliS^ Bréta, sem þar höfSu hækisföð. Mikill híuti íhúanna komst ekki ítækafiS úr húsrinum og er giskaS á, aS alt aS þvi 22.000 manns hafi nleiSst alvarlega eSa farist. ÞaS er áreiS- anlegt taliS, aS ntargar þúsundir eykst stöðugt. Gullstraumurinn til Englands hefir þréfaldast. Yfir- völdin í París hafa gripið til á- kveðinna ráðstafana gegn stór- kaupmönnum. Einum hanka i Par- is hefir verið lokað og hann inn- siglaður, en 10 lögreglufulltrúar hafa framkvæmt húsrannsóknir hjá ýritsum peningastofnunum horgar- innar. London 31. maí. FÚ. Flóð í Coloradoríki i Bandaríkjunum hafa valdiS miklu tjóni, og hafa um 20 manns drukknaS, en fjöldi rnanns oröiS að hverfa frá heimilum síntim. Lægstu landsvæSi eru einangruS,. vegna þess aS vatniS flæSir yfir járnhrautir og' akbrautir, en nauS- synjavörur eru fluttar til fólksins á bátum, Roosevelt flytur ræðu. London 31. maí. FÚ. í fyrstu ræSunni sem Roosevelt forseti hefir haldiS síSan dóms- úrskur'Sur hæstaréttar um viS- reisnarlöggjöfina var feldur fyrir viku síSan, sagSi hann, aS aug- ljóst væri. aS fyr eSa síSar þyrfti aS breyta stjórnarskrá Bandaríkj- anna, til þess að stjórninni yrSi kleift á löglegan, hátt, aS hafa af- skifti af iSnáS'i, fjárntálum og fé- lagslegum málum þjóSarinnar. Engin stjórn í heinti hefSi eins buridnar hendur og stjórn Banda- ríkjanna, sagSi hann, og hvergi tnanna hafi farist. Alt, sent unt er aS gera til hjálpar íbúunum, verS- ur g'ert ]tegar í staS, og hefir fjöl- ment liS lækna og hjúkrunar- kvenna og annaS hjálparliS veriS sent á alla þá staSi, þar sem menn eru hjálpar þurfi. (Quetta er rnikií hernaSarstöS og ramléga víggirt borg. íbúatalan er tæp 50.000). Lóridon j. júni. FÚ. SiSustu fréttir írá Indlandi benda til þess, aS tjóniS. á land- skjálftasvæSirru í Baluchistan sé ennþá ineira en búist var við. — I Mastung er talið, að af öllum íbúum borgarinnar hafi farist. í Quetta bjuggu 50.000 manns, og auk þess var þar staddur fjöldi; af bresku fólki, sem leitaS hafSi til fjallléndisins vegna hitans niSri 1 bygSunt. Aukalest fór kveld frá Karachti áleiSis til landskjálftasvæSisins,. nteS vistir, lækna ög hjúkrunar- konur. ]'>ektist þaS annarsstaSar í ví'Sri veröld, aS stjórnarskráin heiinil- aSi ekki sambandsstjórninni aS láta til sín taka um þau mál, seni varSaSi hag allrar þjóSarinnar. Norskar !of tskey fcaf regnir. •—0— Norðmenn styrkja útgerðina. Oslo 31. maí. FB. StórþingiS hefir éinróma sam- þykt tillöguna um aS ábyrgjast lán aS upphæS 1 milj. kr. til fiski- manna til verkunar eigin þorsk- at’la á vertiSinni 1936'og 1 niiíj. kr. lán til fiskkau: enda til verk- unar, Norsku flugmennirnír sneru aftur. Oslo 31. maí. FB. Norsku flugmennirnir, sem lögSu af staS frá Horten á miS- vikudag, áleiSis til SvalharSa, lcotnu til Trotnsö kl. 17,25 og héklu svo áfram, en ]teir fengu ,svo sterkan norSanvind á móti sér, að þeir urSu aS snúa viS til Trontr sö ' á fimtudagsmorgun. Þeir bí’Sa nú hagstæSari veSurskilyrSa. KONUNGUh OG DROTNING ÍSLANDS OG DANMERKUR í STOKKHÓLMI j. .Æf ý' rW % j. Zrxmk 0» J ^ • ? Frá vinstri m. a.: Kristján konungur, Gustav Adolf ríkiserf ingi, Alexandrine drotning, Carl Svíaprins, Gustav koriungur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.