Vísir - 01.06.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR 4 Hitt og þetta. Nýtt flug milli Englands og Ástralíu? Samkvæmt erlendum blööum er nú í ráöi, aS stofnáS verði til kappflugs niilli Englands og Astralíu aö ári, í tilefni af aldar- afmæli SuSur-Astralíu. Hugmynd- in er komin frá Richard Layton Butler, forsætisráSherra SuSur- Astralíu. Tilhögunin er ráSgerö nokkuö ööruvisi en i Ástralíuflug- inu síöastliöiö haust, t. d. er ætlast til, aö í kappfluginu veröi aöeins notaöar flugvélar, sem eru ætlaö- ar. til farþegaflutnings einvörð- ungu. Flogiö yröi til Adelaidé. R. L, Butlér fæddi þessi áform' viö sérfræöinga, er hann var í London fyrir sköminu, eit þangáö fór hann tiT'þess aö taka þátt í hátiöahöldunum í tilefni af 25 ára ríkisstjórnarafmæli Bretakonungs. Korniö hefir til oröa, aö fyrstu verðlaun veröi 125.000 dollarar, til þéss aö örugt verði, aö bestu flugmenn þjóöanna fáist til þátt- töku. Fyrstu' verölauu í fluginu í haust voru 50.000 dollarar, en sig- urvegararnir, Œarles W. A. Scott og Tom Campbell Black, hafa lýst júir því, að flugið hafi bakaö þeim meiri útgjöld en verðlaunin námu. RÆÐA HITLERS. Myndirnar voru teknar,. þegar Hitler flutti ræðu sina í ríkis- þinginu. Á neðri hluta myndarinnar sést margföld röö vopnaðra hermanna fyrir utan Kroll-óperuhúsiö, þar sem íundir ríkisþings- ms eru haldnir. Á efri hlutanum: Hitler i ræöustólnum. TENNA FREDERIKSEN kgl. óperusöngkona viö Konung- lega leikhúsiö í Kaupmannahöfn. Fyrsta hlutverk hennar í Kgl. 'leikhúsinu var Elsa í Lohengrin (1906). T. F. er fremsta óperu- söngkona Dana. Hún vatrö fimtug . ifyrir nokkuru. Oslo 31. maí. FB. boðið út í Svíþjóð. ríkislán með vöxt- . jum að upphæð 20 milj. sænskra 1 ' ’ Jkr. hefir verið boöiö út í Svíþjóð w}'" |í dag af Göteborgs bank, Sunds- 'j'( valls og Enskilda bank o. fl. bönk- um. Lánstíminn er 15 ár, sölugengi 97 %■ Hin fyrirhugaða stórbygging Vín- einkasölunnar norsku verður ekki reist. Ríkisstjórnin hefir ákveöið aö amþykkja ekki lóðarkaup undir hina fyrirhuguöu stórbyggingu Víneinkasölunnar í Oslo. Ríkis- stjórnin leggur til, aö einkasalan leigi nauðsynlegt húsnæði í bygg- ingu þeirri, sem „Oslo-trygde- kasse“ ætlar aö láta reisa, en smíði þess húss verður bráðlgga hafin. \ ICröfuganga í Oslo. Búist er við, aö 60.000 manns tuki þátt i hinni fjölmennu kröfu- göngu verkalýðsins í Oslo á sunnudag. 30.000 manns köma úr öllum héruöum lands. Jarðhrun. — Tveir menn farast. Osló, 29. maí. — FB. Tveir verkamenn biðu bana af völdum jarðhruns í Nysulit- jelmanámunni í gær. 15 aura kostar að kopíera myndir 6x9 cm. Sportvöruhús Reykjavíkur. — WÆ©1 Enn þá geta dömur og lierrar fengið 1. flokks fæði í Tjarnar- götu 16. Verð kr. 85.00. Sími 1289. (1713 Mánaðarfæði 60 kr. lausar mál- tíðir 2 heitir réttir með kaffi fæst allan daginn. Verð 1 kr. Buff með lauk og eggjum er altaf til. — Matstofan, Tryggva- gölu 6. Sími 4271. Forstofustofa til leigu á Njáls- götu 51, niðri. (39 EUCJSNÆtill Til leigu gott berbergi til geymslu á liúsbúnaði eða þess- lconar. Ránarg. 7 A, niðri. (12 Þriggja til fjögra herbergja íbúð með eldliúsi á besta stað i bænum. Öll þægindi, er lil leigu nú þegar. A. v. á. (35 'jjjjgggr*- Rúmgóð forstofustofa lil leigu. Eldliúsaðgangur ef vill. Ránargötu 9, uppi. (10 Sólríkt berbergi til leigu á Bergstaðastig 86. Til sýnis ld. 7—8 síðd. (34 2 herbergi og eldliús til leigu á 30 krónur utan við bæinn. — A. v. á. , (9 Eitt herbergi og eldbús til leigu á Hverfisgötu 80. (33 Herbergi til leigu á Frakka- stíg 22. (7 Tvær íbúðir til léigu. Uppl. á Ránargötu 10. Sími 2186. (32 1 herbergi til leigu. — Uppl. Óðinsgötu 1. (3 Góð forstofustofa, með að- gangi að baði og síma, til leigu á Barónsstíg 49. Uppl. í síma 4665. (29 Snoturt loftherbergí með for- stofuinngangi til leigu fyrir einbleypa konu. Komið gæti til mála að liúsaleigan borgaðist i vinnu. Uppl. Þingholtsstr. 18 ld. 7—9. (2 Tvö til þrjú berbergi og eld- bús lil leigu. Afgr. vísar á. (26 Tveggja lierbergja íbúð til leigu. Verð kr. 65.00. — Afgr. blaðsins \4sar á. (25 A Veslurgötu 12 erii tvö sér- slæð herbergi til leigu fyrir ein- bleypa. Sérinngangur. — Uppl. þar. (1781 ■vinnaJI Skilvís maður í fastri stöðu óskar eftir þriggja lierbergja íbúð með öllum þægindum, frá 1.—15. ágúst. Engin börn. Til- boð, merkt: „2. júní“ sendist Visi fyrir mánaðamót. (1484 Herbergi og rúm best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (100 Mótorhjól óskast. A. v. á. (13 Prjón er tekið á Hverfisgötu 88B. (11 Drengur, greinargóður og áreiðanlegur, óskast til sendi- ferða, 11—13 ára gamall, að Skaftafelli á Grimsstaðaliolti (við Aniargötu) (6 Herbergi óskast, í eða nálægl Miðbænum. Tilboð, merkt: „2000“ sendist afgr. Vísis. (24 Unglingsstúlka óskast bálfan daginn. Veslurgötu 33. (1 Forstofuherbergi til leigu fyrir einldeypa. Uppl. í símá 2940 og 4540. (23 Hárfléttur við íslenskan bún- ing. Unnið úr liári. Kaupum af- klipt liár. — Hárgreiðslustofan Perla. Sími 3895. Bergstaðastr. 1. — (759 Agæt þriggja berbergja ibúð er til leigu nú þegar. Uppl. á Laugaveg 68 kl. 7—9 síðdegis. (20 Kaupakona óskast upp i Borgarfjörð og stúlka til morg- unverka liér i bænum. Uppl. í Aðalstræti 8, uppi. (14 Stór sólarstofa til leigu Lauga- veg 49, III. hæð. (18 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Njálsgötu 5, niðri (eng- inn sími). (17 Unglingsstúlka óskar eftir léttu starfi. Tilboð, merkt: „Slrax“, sendist afgr. Vísis. i (38 Skemtilegt, sólríkt herbergi til leigu. Morgunverk óskast gerð um tíma á sama stað. Heppilegt fyrir þá, sem stunda fiskbreiðslu. Uppl. Sigurður Einarsson, Laugaveg 42. Sími 2766. (15 Ráðskona óskast á fáment sveitaheimili norður í land og telpa 12—15 ára til útisnúninga. Uppl. á Lindargötu 19, uppi. (30 Eins manns herbergi til leigu ódýrt. Laugavegi 70 B. (42 ■ LEICAÍ 1 herbergi og eldliús lil leigu, einnig lítið loftherbergi. Ing- ólfsstræti 21 B. (37 Bílskúr til leigu ódýrt, nú þegar, á JFreyjugötu 30. Þor- steinn Pétursson. (19 IKÁIÍMAHJRI Hreinar léreftstuskur kaupir hæsta verði — Félagsprentsmiðjan. — Noiað sumarsjal óskast keypt. yþpl. í Garðastræti 19 og i síma 4002, eftir kl. 8. (8 Barnavagn til sölu óáýrt á Leifsgötu 21. Simi 2544, eflir kl. 7. , (5 Ódýr liúsgögn til sölu. Gömul tekin 1 skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (179 Fimm manna bifreið, iitið notuð, i ágætu standi, er til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. á Laugaveg 68 kl. 7—9 síðdegis. (21 Vörubíll, IV2 to.nnsj.tHi sölu. Uppl. í síma 4229. (16 Lítið nýtt steinhus eða kálft á móti öðrum óskast til kaups. Útborgun eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Lítið hús“, sendist afgr. blaðsins fyrir 7. júní. (40 Alveg ný peysufatakápa á frekar stóran kvenmann til sölu með tækifærisverði. — Uppl. Bergstaðastræti 64, niðri. (36 Nýr sumarbústaður til sötu. Uppl. Hverfisgötu 55. , (31 (TAPAfbrUNDIt] Ullarsundbolur, dökkrauður, gleymdist miðvikudaginn 29. þ. m. á steinveggnum við Shell- portið, skamt frá bryggjunni. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í Sjóklæðagerðina gegn fundarlaunum. (4 Tapast hefir gullarmband. Skilist í Hatta- og skermabúð- ina, gegn fundarlaunum. (»22 Lítið seðlaveski með pening- um tapaðist í gær. A. v. á. (41 Svartur skinnhanski tapaðist í gær af Lækjartorgi, upp Laugaveg. Slcilist á Hverfis- götu 104 C. (28 Upphlutsskyrtulmappur tap- aðist við Austuryöll eða upp Laugaveg á sunnudaginn var. Skilist á Hverfisgölu 29. (27 PELAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. 131 af barninu. Það kom við lijartað í mér, eins og þú getur skilið, því að drengurinn var þó bold af þínu lioldi og blóð af þínu blóði. -—‘ Eg þykist skilja móðurbjart- að. Það er náttúrlega sárt fyrir móðurina að missa litla drenginn sinn, ekki síst vegna þess, að enginn tekur það nærri isér, nema bún ein. — Fólkið lætur sem það vorkenni henni, það er auðvitað, en það hefir í rauninni enga liugmynd uin, hvers hún hefir mist. Og það er skiljan- legt. Maraman er sú eina, sem hefir gert sér einhverjar bugmyndir um það, hvað úr barniuu niundi verða með tið og líma. Eg skil eiginlega alls ekki bvaðan mæð- ur fá þrelc til þess að afbera þvílíka barma. -— Nei — eg slcil það ekki. — Hitt veit eg, að karlmenn gæti það ekki. — Ekki viðlit að þeir gæti slaðið uppréttir, ef slíku væri dembt á þá. En þú ert kona, Gemma litla, og þess vegna geri eg ráð fyrir, að þú vitir hvernig venjulegast muni að begða sér undir svona kringuinstæð- um. Þú baslar fram úr því einhvern veg- inn. Eg liefi senl Carvl peninga, sem liann mun afbenda þér. — Þú þarft því ekki að gera neitt, en getur lifað eins og drotning eða blóm í eggi, þangað til eg kem aftur. Eg get ekki komið alveg strax — eða ekki farið á undan leikflokkinum. — Mér lík- ar ekki allskostar við Trigorin og get ekki lilaupið frá æfingum á verkinu. Nú eru æfingar byrjaðar, og margt sem þarf að laga og bafa sérstaka aðgæstu með. Það er meiningin að Iiefja starfið i Lund- únum að þessu sinni með „Primavera“. — Sebastian." „Hvernig líst þér á?“ spurði Gemma, þegar Caryl bafði lokið lestrinum og rétti benni bréf- ið. — „Eg get nú ekki séð, að þetta sé neitt sér- staklega blossandi ástapistill,“ bætti liún við og stakk bréfinu á sig. v Nei — ástabréf var það ekki — það var bverju orði sannara. —- En Caryl fekk þó ekki varist þeirri hugsun, að eiginlega væri þó meiri ásta- keimur að þessu bréfi en bréfum þeiin, sem bann liaíði fengið frá Fenellu, síðan er bún kom lil Sidmoutii. — Þau bréf höfðu óneitanlega verið lcöld og ekki lík því, að miklar ástir stæði þar að baki.--------Hann liafði ekkert skilið i því, livernig Fenella væri orðin. En bann liafði heitið sjálfum sér þvi, að vera stiltur, varðveita rósemi sína og bíða. Vonandi væri þetla eldci annað en barnalegir dutlungar, sem viðruðust burt innan litils tíma. „Vonandi ertu glaður yfir því, hvernig Se- bastian gengur,“ sagði Gemma. — „Yfir því, hvernig það gengur með „Primavera?“ Caryl svaraði ekki þá þegar. Og Gemmu virt- ist hún geta lesið leiðindi og kviða í augum lians. „Eg liélt að þú mundir verða fjarska glaður yfir velgengni bróður þins,“ sagði liún eftir nokkura þögn. „Eg er glaður,“ sagði Caryl og bar ört á — „fjarskalega glaður! — Nærri þvi í sjöunda himni!“ — „Það getur verið að þú sért glaður,“ svaraði Gemma. — „Samt finst mér ekki, að útlit þitt beri þvi vitni.-----Þú ert líkari því, að mikil sorg nagi hjarla þitt.------Á eg að segja þér livað mér datt í bug, þegar eg kom inn til þín áðan ?“ i „O — já — þvi ekld það! — Tala þú, Gemma.“ „Mér datt i bug: Hvað er að sjá þig, dreng- ur! — Þú ert eins og köttur, sem einhverjum strák-óþverranum liefir mistekist að bengja!“ „Já — einmitt það!“ svaraði Garvl og glotti. „Eillhvað meira en litið hlýtur að ama að þér, Caryl! — Viltu ekki segja mér livað það er?“ „Það er ekkert — alls ekkert.“ „Þú villir mér ekki sýn, Caryl. Vertu nú breinskilinn og segðu mér, hvað að þér amar.“ „Eg veit ekki til að það sé neitt. En það kann að vera, að eg sé fölari en að vanda. Og sé svo, þá er það bara af lireyfingarleysi — ofmiklum kyrsetum. — Það er bölvað að sitja mjög um kyrt.“ „Betur að sú væri orsökin,“ svaraði Gerama og var liugsi. Hann reyndi að telja sér trú um, að alt væri i stakasta lagi með Fenellu. Honum fanst að það lilyti líka að vera svo. Hún var ekki þess báttar stúlka, að neitt þyrfti að óttast. Ilún var ekki eitt í dag og annað á morgun, eins og þessi bugsunarlausu fiðrildi, sem elska alla og enga. Fenella bafði sagt það sjálf, að hún væri ekki reið við hann — ekki lifandi vitund reið eða ergileg. Og bréfin hennar voru löng og fróðleg að sumu leyti. Hún var alt af að bugsa um hann, það var bersýnilegt, en það vantaði bara eldinn •— glóðina, sem bann hafði vonast eftir að lesa mætti milli línanna, þó að liún kveinkaði sér kannske við þvi, að vera alt af að tala uni ást sína — bversu heitt hún ynni honum — hversu óumræðilega heitt hún þráði þá stund, er fund- um þeirra l)æri saman á nýjan leik. — Nei, það var áreiðanlega ekkert að — ekki liið allra — allra minsta. — Hann var bara svona bama- legur og heimtufrékur. — Hann ætlaði að reyna að vera stiltur og rólegur, eins og bann liafði verið að þessu. Og líklega væri rétt að bann tæki sér langar göngur, ef eittlivað skyldi vera bæft í þessu, sem Gemma var að segja um út- lit lians. En væntanlega var það ekki annað en vitleysa. — Hvað var að marka blaðrið í lienni Gemmu? Hann sagði: „Hún kemur bráðum. Hún kemur að minsta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.