Vísir - 21.06.1935, Side 4

Vísir - 21.06.1935, Side 4
ViSIJt Tnyiidaskoðunui ‘í 1‘ýskalandi leyfði, a8 af þessari kvikmynd væri greiddur lægri skattur en af öðrum kviktuyndium vegna þess hve listagikH' liennar væri mik- iS. Tyrólar-kvartettinn. Fyrir nokkuru koni hingað til bæjarins kvartett frá Tyrol. —• Kvartettinu kallar sig „Tyroíar Quartett Edetvveiss“ og' hefir hann aö undanföntu feröast um Norður- lönd og haldiö þar hljómleika, 'm. a. í Stokkhólnú. Kvartettinn hefir þegar sungiö hér í útvarp og ætl- ar nú, eins og’ auglýst er í blaðinu í dag, að efna.til opinberrar söng- skemtunar hér i bæ. Þeir fjór- menningarnir syngja eða „jóðla“ upp á Tyrolar-vísú og leika undir á ýmiskonar htjóðfæri. Þeir verða skrýddir við'hafnarþjóðbúningum frá Tyrol og' munu m. a. syngja jþjóðlög og stíga dans undir. — Fjórmennitigarnir eru hér sem •annarsstaöar á vegum esperantista, ■er skipuleggja skemtanir þeirra. Á; skemtuninni t Iðnó næstkomandi sunnudag ætla þeir að flytja stutt érindi um' ferðalög sín. Verð- ;ur þáð flutt á esperanfó, en Þór- bergur Þórðarson þýðir það jafn- 'harðan. Að ltkindum mun hér um góða og nýstárlega skemtun að ræða. Wæturiæknir er í nótt Bjarni Bjarnason, Leifsgötu 8. Sími 2829. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni, Búnaðarsamtiand Austurlands. í því eru nú 34 búnaðarfélög með um 830 félagsmönnum. Fast- ar árstekjur eru áætlaðar 16.500 krónur. — fíelstu útgjaldaliðir: Laim trúnaðarmanna 3.100' kr., til jaröræktar 7.800 kr., til húsdýra- ræktar 2000 kr., til fiskiræktar '1200 kr. (F.Ú.), Landssamband bænda. Á aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands, er haldinn var að IKetilsstöðum á VölLum 14. og 15. þ. m., var samþykkt með ir atkv. gegn 8, að sambandið tæki ekki að svo stöddu þátt í Landssam- bandi bænda (FÚ). Bygg og huírar. Frá því var skýrt á aðalfundi Búnaðarsami) mds Austurlands fyrir skömniu, að á Hafursá í Múlaþingi hefði nú um undanfarin fimm sumur særið ræktað bygg og sömuleiðis hafrar. Hafði hvor- tveggi tegiundin náð fullurn þroska öll þessi ár. (FÚ). Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tón- TEOFANI -LONDON TCOfANI HJA YDUR -mildar oq ilmandi Cicjarebtur p £ R M A N E N T Wella: niðursett verð. — Sorén: án rafmagns. — Látið permanent-krulla yður, með þeirri aðferð, sem á best við hár yðar. HÁRGREIÐSLUSTOFAN „PERLA“. Sími 3895. Bergst.str. 1. leikar : Lög úr óperettum (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Samtal: Nágrenni Reykjavíkur, II: Seltjarnarnes (Vilhj. Þ. Gísla- son — Pálmi Hannesson rektor). 21,00 Tónleikar: Frægir hljóm- sveitarstjórar (plötur). Ný húsaleiguákvæði í Oslo. Oslo 19. júní. FB. Óðalsþingið samþykti í gær ný ákvæði viðvíkjandi húsaleigu. M. a. náði fram að ganga tillaga um, að ekki megi bera menn út fyrr en tveimur mánuðum eftir, að krafa um það hefir kotnið fram og ver- ið send málamiðlunarnefnd, sem er skipuð þremur mönnum. Er einn þeirra tilnefndur af dómara bæjarréttarins, en tveir af bæjar- stjórninni. Harðfiskur nýkominn. Hvergi betri. Versl, Vísíf. Henning B. er horfinn frá, lialdinn nokkru sunnar. Karlinn hefir kunnað á kompás Sogsvirkjunnar. AtviRnnlausar stúlkur sem vilja ráða sig i vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. kostar að kopíera myndir 6x9 cm. Sportvöruhús Reykjavíkur. - Seljnm ennþá: Kaffi slell 6 manna 10.00 Káffistell 12 manna 16.00 Ávaxtastell 6 manna 3.75 Ávaxtastell 12 manna 6.75 Bollapor postulín 0.35 Vatnsglös þj'kk 0.30 Ávaxtadiskar gler 0.35 Asieíitur gler , 0.25 Pottar alum. m. Ioki. 1.00 Borðhnífar ryðfríir 0.75 Matskeiðar frá 0.20 Matgafflar frá 0.20 Teskeiðar frá 0.10 Vasahnífar frá 0.75 og margt fleira ódýrt. K. I Bjl Bankastræti 11. ITAPADTIIN 1)11)1 25 kr. horga eg þeim, sem getur skilað sendisveinahjólinu sem var tekið 15. þ. m. í portinu Tjarnargötu 10. Iljólið liefir númer 332976. F. A. Kerff. (486 Tapast hefir silfurbúinn göngustafur, merktnr: „Þor- steinn“. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í versl. Dyngja. , (501 Conklin sjálfblekungur tap- aðist í fyrradag. Skilist gegn fundarlaunum t á Ferðaskrif- stofu íslands, Austurstræti 20. (493 Brúnt kvenveski hefir tapast frá Arnarhóli suður á Fríkirkju- veg. Finnandi góðfúslega beðinn að skila þvi gegn fundarlaun- um á Fjölnisveg 7, uppi. (514 Tapast hafa svartar drengja- buxur af Smiðjustig 6, uppi. — Finnandi vinsamlega heðinn að skila þeim gegn fundarlaunum. , (510 KliClSNÆDll Herbergi með liúsgögnum óskast nú þegar. Tilboð, merkt: „1006“ sendist til afgr. Vísis. (465 Barnlaus hjón óska eftir 2 til 3 herbergja íhúð 1. okt. A. v. á. (451 Til leigu gott kvistlierbergi á Hverfisgötu 16. (487 4 herbergja íbúð óskast 10. okt., með þægindum. Tilboð, merkt: „7“, sendist Vísi. (485 Forstofustofa til leigu á góð- um stað við miðbæinn. Uppl. á Laugavegi 28 C, niðri. (484 Tvö lierbergi og eldliús ósk- ast 1. júlí. A. v. á. (483 Tvö herbergi og eldhús óskast 1. sept. eða 1. okt.. A. v. á. (-181 Litið lierhergi til leigu í Bergs- staðabænum. Uppl. á sama stað. (509 UJjggp- Forstofuherbergi til leigu á Laufásvegi 27, neðri hæð. (513 Tvö herbergi og eldhús til leigu á Hverfisgötu 92. (511 ITILKWNINCARI riLKYKNI r. FRÓN nr. 227. Fundur í lcveld kl. 81/2. (504 Spegillinn kemur út á morg- n. Sölubörn komi í Bókaversl. ór. B. Þorlákssonar. (199 Hvinna Regnhlífar teknar til viðgerð- ar, Laufásveg 4. (687 Hárfléttur við íslenskan bún- ing. Unnið úr hári. Kaupum af- klipt hár. — Hárgreiðslustofan Perla. Sími 3895. Bergstaðastr 1. — (759 Permanent. Gefum 10% afslátt af Perma- nent til mánaðamóta. Öll vinna framkvæmd af fagmanni. Hár- greiðslustofan Venus, Kirkju- stræti 10. Sími 2637. (407 Stúlka óskast til inniverka í sveit. Má hafa með sér þriggja ára barn. -— Uppl. á Njálsgötu 17. (482 Piltur, 16 ára, óskar eftir at- vinnu. Vanur heyskap. A. v. á. (480 Góður unglingur óskast til léttra inniverka. Á sama stað vantar telpu, 10—14 ára, til að passa eitt barn á þriðja ári. Valgerður Gísladóttir, Lauga- vegi 93, sími 1995. (496 Fullorðna stúlku vantar strax. Sérherbergi. Uppl. Nýlendugötu 15 B, uppi. (495 Dugleg kaupakona óskast upp i Borgarfjörð. Hátt kaup. Uppl. á Nönnugötu 5. (491 Stúlkur, sem vilja ráða sig í kaupavinnu eða vislir innan- bæjar, ættu að snúa sér sem fyrst til Kvennadeildar vinnu- miðlunarskrifstofunnar, Þing- liollsstræti 18. Sími 4349. (490 Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tísku. Til sýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. (508 Ráðskona og kaupakona og 1 kaupamaður óskast í sumar. Uppl. Framnesvegi 11. (507 Kaupakona og unglingspiltur óskast auslur í Laiugardali — Uppl. i kvöld kl. 7—9 á Lauga- vegi 142. , * i .,(505 RIÍFSIATflI Hús til sölu. Haraldur flkið- mundsson. Sími 4331. (301 Ódýr húsgögn til sölu. Gömul. tekin í skiftum. — Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (362 Lítið nýtísku steinhús öskast. Laust 1. okt. Tilboð, merkt: „Lítið steinhús“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir n. k. sunnud. (488 í sunnudagsmatinn fáið þið vel alda kjúklinga með því að hringja i síma 2397. 503 Notuð rilvél (Remington) í góðu ásigkomulagi, til sölu. — Verslunin Egill Jacobsen. (500 Nýtt, vel vandað steinhús við Laugarnesveg er til sölu. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson, Hafn- arstræti 15. Sími 3327. (498 Tækifæriskaup á nýlegu húsi með stórri lóð í Skildinganes- landi. Lítil útborgun og ágæt greiðslukjör ef samið er fyrir 1. júlí. — Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. (497 Blómaplöntur til sölu. Uppl. i síma 3572. (494 Z6f) iuiis ‘uoa í uisniotyi æq 111:11« mn juas -iqoiijnjnBjg bjj b§3[8bp jtuuaq ipun[ jýx •§§3[B SojnspCd JBUoqsgjBpí [ofqBpuiq QISOJJ ‘[OfqBjnBU gBJ[B[eXlI ‘[Ot5[B[S3l[ gB[[BS go [Of>|B}Sai[ gigireq giuutg -[jýpo ‘>[io[s 1 [otqBjsaq ‘jjnq 1 [o[qB}sot[ gBJ[B[sý[q :suisgBpnuuns [ij, Notaður 5 eða 7 manna fólksflutningabíll óskast keypt- ur, ef góðir greiðsluskilmálar fást. Uppl. í síma 3581. (506 Nýtt, vandað eikarskrifborð til sölu, með stérstöku tæki- færisverði, á Grettisgötu 69, kjallaranum. Uppl. kl. 6—8. — (512 VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. FELAGSPRENTSMIÐ J A N ASTIR OG LAUSUNG. 1« leggja sig fyrir, því að alt af var ónæði. Þegar hle varð á og nokkur livUd, liallaðist hann fram á bórðið og fól andlitið í höndum sér. Og hug- jirinn var samstundis kominn niður í stúkuna í leikhusinu og rifjaði upp fjTÍr sér alt sem þar háfðí gerst kveldinu áður. — Honum fanst mannkindin illa á vegi stödd, er hann hugleiddi með sjálfum sér, að engu mótlæti væri hægt að gleyma og síst af öllu því þungbærasta. — — Þó að hann yrði allra karla elstur, mundi hann aldrei geta gleymt því, sem gerðist kveld- inu áður.------- Og nú hringdi síminn einu sinni enn. „París vill tala við Garyl Sanger!“ — Já — einmitt það! Svo að París var komin aftur! — Hann lilustaði andartak. Það var eins og fyrri daginn: Röddin í simanum var ógreini- leg, svo að hann átti bágt með að skilja það sem sagi var. — Samt heyrði liann, að sá sem talaði, var enginn annar en Jacob Birnbaum. — Og hann var auðheyrilega töluvert æstur. Hann krafðist þess að fá að vita, hvað orðið væri af Sebastian. — Honum hefði ekki tekist að ná í liann. „Sehastiap er farinn úr veitingahúsinu — þar sem hann liélt til síðustu dagana — og eng- inn veit hvað af lionum er orðið,“ sagði Jacob Birnibaum og var ærið óþolinmóður. „Viltu gera svo vel og láta mig vita nú þegar, hvar -hann muni niðurkominn —“ „Eg liefi enga hugmynd um hvert liann hef- ir farið,“ svaraði Caryl. — „Eg liafði enga liugmynd um að liann væri farinn úr veitinga- húsinu. — Hann liefir ekki tilkynt mér neitt um það ferðalag......“ } Ungfrú Price hnerraði i gríð og bað Caryl fyrirgefningar jafnharðan.------- „Mætti eg ekki biðja yður að gera svo vel og fara út fyrir dýriiar rétt á meðan, ungfrú Price? — — Það heyrist ekki mannsins mál fyrir jiessum hnerrum.“ Ungfrúin reis þegar úr sæti sínu, hnerraði rausnarlega, og gekk til dyra. „Hvað segirðu?“ spurði Iierra Birnbaum. — — „Hvaða andslcotans heyrnarleysi er þetta? — — Ha — livað segirðu?-----------Eg var að spyrja hvaða andskplans heyrnarleysi þetta væri!------Ha? — Veistu eldci hvað af honum er orðið? — Ha? — Heyrirðu ekki til mín? — Ha — hvað eg hafi verið að segja? Eg var að segja það — Ha? — Já — eg ætlaði að spyrja ykkur að því til hvers þið liéldið eiginlega að ]iið værið þarna á slcrifstofunni.-----Ha? — Já. — Eg tala eins hátt og eg get. — Eg var að spyrja til hvers andskotans þú héldir eigin- lega að þú værir þarna. — Ha? — Heyrirðu ekki til mín? — — Eg er alt af að spyrja til hvers þú haldir eiginlega að þú sért þarna — annars en ]>ess, að hafa gætur á Sebastian —“ „Eg?“ spurði Caryl og þyknaði í honum. — „Er það svo að skiljav að það sé mitt verlc að líta eftir Sebastian?“ „Vitanlega!“ „Eg minnist þess ekki, að það væri í samn- ingum haft, þegar eg réðist hingað, að eg ætti að „vakta“ Sebastian.“ „Jæja. —“ „Nei — eg man það ekki.“ „Ha?“ „Eg lield að eg muni það rétt, að á slíka gæslu hafi elcki verið minst einu orði.“ „Mér er andskotans sama! —“ „Skiftir ekki máli. Eg hefi ekki tekið það starf að mér.“ „Ha? — Hvað segirðu?“ „Eg var að segja að eg hefði ekki tekist það á hendur.“ „Sjáðu nú til, Caryl. — Þetta er ekki alt með feldu. — Eg hringdi þrisvar til veitingahúss- ins — “ „Jæja — svo að þú hringdir þrisvar —“ „Já. — Og fyrst er mér| sagt, að liann sé ekki viðlátinn — hann sé einhversstaðar úti — ein- hversstaðar í andskotanum. — Þar næst er mér sagt, að hann sé í baði — eða það heyrð- is mér einna lielst. — Það getur nú reyndar al- veg eins verið, að Trigorin liafi verið i baði. — Hann er alt af i tyrkneskum böðum. — En mér er alveg sama. Eg fæ engar upplýsingar um strák helvítið, eg meina Sebastian. Þegar eg hringi í þriðja sinn i veitingaliúsið er mér sagt, að Trigorin sé kominn i leikhúsið — livem fjandann sem hann hefir nú verið að gera þar á þessum tíma. Og asnamir þarna í veitinga- húsinu — alt bandvitlaust hyski — segjast ekkert vita um Sebastian. — Bara ekki nokk- urn skapaðan hlut! — Jæja — hugsa eg með mér — það er þá best að eg hringi í leikhúsið. Og það geri eg. — Og hverju heldurðu að mér hafi verið svarað þar? Enginn Trigorin hér! — Hann sefur um þetta leyti. — Sefur? spyr eg. — Já — vist sefur hann, segir þá sá, sem eg tala við. En liann sefur ekki hér — hann sefur i veitingahúsinu. — Eg liringdi þangað í snatri. Get eg fengið að tala við Trigorin? — Nei — segir stúlkan. — Hann sefur! — Sefur? spyr eg. — Eins og maðurinn sofi um þetta leyti dags! — Þú heldur kannske, ljúfan mín, að þú getir sagt mér hvað sem vera skal. — Eg er Jacob Bimbaum — Mér er alveg sama, segir stúlkan. Trigorin sefur eins fyrir þvi! — Er Sebastian viðlátinn? spyr eg. — Sebastian? — Nei — hann er farinn. — Farinn? spyr eg. — Hvert er hann farinn? — Það veit eg ekki, svarar stúlkan, og það veit enginn hér.-------- Hver andskotinn, segi eg. — Já, segir stúlkan. Það er nú svona.------Og nú verður þú — Car- yl — að segja mér hvar Sebastian muni niður- lcominn. I>að er áriðandi að eg geti náð í hann — alveg upp á stundina!“ { „Eg hefi enga hugmynd um, hvert hann muni hafa farið,“ svaraði Caryl. — „Er þelta erindi mjög áríðandi?“ „Ha? — Áríðandi! — Sagðirðu áriðandi? — Já, vissulega er það áriðandi. — Heldur þú kannske, að mig langi sérstaklega til þess að ná

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.