Vísir - 23.06.1935, Page 2

Vísir - 23.06.1935, Page 2
V ISÍ ft Eimskipaf élag f slands 1934 Adalfundui* í gæx». London 22. júní. FB. Frá París er símaö, a'ð Anthony Eden ætli, þegar hann kemur úr RómaborgarferSinni a'S loknum umræSunum viS Mussolini, aS koma aftur til Parísar og ræSa þá frekara viS Laval forsætisráS- herra, aSallega um mál, sem standa í sambandi viS bresk-þýska flota- málasamkomulagiS, er hefir vakiS mikla óánægju frakkneskra og ítalskra stjórnmálamanna. Eins og íyrri fregnir herma, eru Bretar og Frakkar staSráSnir í aS halda á- fram samvinnunni, sem veriS hefir þcirra milli síSan á heimsstyrjald- Þokup valda tof- u.m og slysum á siglingaleiðum. London 22. júní. FB. Miklar þokur hafa valdiS erfiS- leikum og slysum á siglingaleiS- um á Ernrarsundi. Hafa orSiS margir árekstrar milli skipa, en af leiSingar sumra eru ekki mjög al- varlegar. Þó er ókunnugt um afdrif þýska eimskipsins ,,Genua“, en á- resktur varS milli þess og breska eimskipsins „Grainton“. Tvö bresk skip strönduSu, en annaS þeirra Eins og getiS var um í sím- fregnum í fyrravor eignuSust fá- tæk hjón í Ontario í Canada, fimrn- bura. Liföu þeir allir og var reist- ur sérstakur spítali handa þeim arárunum, en Frökkum hefir mis- likaS svo stórlega samningsgerS Breta viS ÞjóSverja, aS þaS er tal- iS, aS Anthony hafi fengiS mjög viSkvæmt og vandasamt hlutverk í hendur aS þessu sinni, þ. e. aS vinna aö þvi, aS sambúS Breta og Frakka geti, þrátt fyrir óánægju þá, senr upp er komin, orðiS jafn vinsamleg í framtíSinni og hún hefir veriö. Hinsvegar eru hæfi- leikar hans til þess aS sætta og vinna aS samkomulagi svo miklir, aS menn gera sér vonir um mik- inn árangur af för hans. (United Press.) hefir náSst á flot aftur. (United Press.) 40 stunda vinnuvika. Oslo 22. júní. FB. Á Alþjóöa verkamálaráðstefn- unni í Genf var i gær meS 81 gegn 33 atkvæöum samþykt aS leggja til, að gert verSi alþjóSasamkomu- lag um 40 klst. vinnuviku. Full- trúar atvinnurekenda voru mót- fallnir tillögunni, aö undanteknum fulltrúum atvinnurekenda i Banda- ríkjunum og Ítalíu. þar sem þeir eru aldir upp undir Iæknisumsjá. í maí s. 1. áttu 'fimmburarnir afmæli og var myndin hér aS ofan tekin af þeim þá. Á venjulegum staö og tíma, þ. e. í Kaupþingssalnum kl. 1, var aSal- fundur Eimskipafélagsins settur og haldinn í gær. ASsókn var sæmileg. Afhentir höfSu veriS at- kvæSamiSar fyrir um 40% hluta- fjárins. Formaður félagsstjómar, Egg- ert _ Claessen, setti fundinn. BauS hann sérstaklega velkomna þangað þá Emil Nielsen, fyrrverandi íramkvæmdarstjóra félagsins, og Ásrnund P. Jóhannsson, fulltrúa Vestur-íslendinga. Tóku fundar- menn undir þaS meS lófaklappi. * Var þá kosinn fundarstjóri Jó- hannes bæjarfógeti Jóhannesson, svo sem veriö hefir fjöldamörg undanfarin ár. FundarSkrifari var einnig endurkosinn Tómas Jónsson borgarritari. Eggert Claessen skýrði frá hag félagsins óg frámkvæmdum á liönu ári, en Halldór Kr. Þor- steinsson lag'öi fram endurskoöa'ða árs-reikninga. Emil Nielsen flutti fundinum kveSju Sveins Björnssonar, sendi- herra. Lét hann í ljós gleði sína yfir aS eiga þess enn kost aS sitja aSalfund félagsins. ÞakkaSi hann stjórn og framkvæmdarstjóra gó'ð- an rekstur félagsins. Hann gat þess, að nú hefSi þaS áorkast, aS skip félagsins kæmust undir ís- lenskt ríkiseftirlit frá byrjun næsta árs, en hingaS til hafa þau verið undir dönsku ríkiseftirlití. Skip- unum væri vel haldiö viS og sí- felt væri unniS aö umbótum á þeim. Flokkun skipanna færi nú fram hér á landi. ÓskaSi hann fé- laginu allra heilla. Samþykt var tillaga frá Ás- mundi P. Jóhannssyni þess efnis, aS fundurinn teldi æskilegt, aö stjórn félagsins innleysti vaxta- miöa þótt fram kæmu síöar en innan fjögurra ára frá gjalddaga, en eftir samþyktum (lögum) fé- lagsins fyrnast þeir þá. Var þess- ari tillögu tekið vel af stjórninni, og samþykti fundurinn hana. Fram kom tillaga urn aS fund- urinn léti í ljós óánægju yfir því, að aðrir en EimskipafélagiS veldu skipum sínum nöfn er endaði á foss, svo sem komiS hefir fyrir,, nú síöast á nýju farþegaskipi. Var tillagan samþykt í einu hljóSi. Kossinn var í stjóm af hálfu Vestur-íslendinga Árni Eggerts- son með 10549 atkvæðum. Dr. Jón Stefánsson fékk 15 atkvæSi. í stjórn félagsins voru kosnir: Hallgrímur Benediktsson meS 11575 atkvæöum, Plalldór Þor- steinsson meö 10598 atkvæðum, Jón Ásbjörnsson meS 10473 atkv. Allir endurkosnir. — EndurskoS- unarmaður var endurkosinn ÞórS- ur Sveinsson í einu hljóöi, sömu- leiðis varaendurskoðandi GuS- mundur B.öðvarsson. Ásmundur P. Jóhannsson færSi fundinum kveSju meSstjórnanda síns, Árna Eggertssonar, og ann- ara Vestur-íslendinga. Brýndi hann enn fundarmenn og lands- menn yfirleitt, svo sem hann kvaSst oft hafa gert áður, aS standa saman um Eimskipafélagið. Þlallgrímur Benediktsson þakk- aSi verslunarstétt landsins, kaup- mönnum og kaupfélögum fyrir góSan stuSning og viSskifti. Var tekiS undir ræðu hans meS fer- földu húrra. Um hag félagsins. Hluthafar fá 4%. NiöurstaSa rekstrarreiknings ár- iö sem leiö, má teljast góð. ÁSur en til afskrifta kemur er tekjuaf- gangur 634 þús. kr., þar af er mjög ríflega variö til afskrifta á bókuöu eignarverði skipa 0g ann- ara eigna, rúmlega 494 þús. kr. Eru þá afgangs til rá'ðstöfunar á fundinum 140 þús. kr. Fundurinn samþykti í einu hljóöi tillögur stjórnarinnar um skifting arSsins: Lagt í eftirlaunasjóS kr. 30.000. Lagt í varasjóð kr. 25.000. Til hluthafa 4%, kr. 67.230. Auk þess fær stjórn og endur- iskoSendur þóknun eins og áSur, en til næsta árs eru rúmar 8000 kr. fluttar. Eftir framangreindar afskriftir, er bókaö verö skipanna orðið, sem hér segir: Gullfoss..............kr. 50.000 GoSafoss ............. — 420.000 Brúarfoss.......... — 600.000 Dettifoss ............. — 960.000 Lagarfoss ..............— 30.000 Selfoss ............... — 30.000 Þessar eru ejgnir sjóSa félags- ins: VarasjóSur....... kr. 159.469.50 Gengisjöfnunarsj. — 208.982.60 EftirlaunasjóSur . — 485.059.24 ÞaS er mjög ánægjulegt til þess aS vita, aS vaxtagreiSálur félags- ins hafa lækkaS um 35 þús. kr. á árinu. Eru þar enn að koma fram hagkvæmar afleiöingar af lán- töku 'félagsins í London, sem GuSm. Vilhjálmsson kom í kring 1933. ViS þessar 35.000 kr. bætast í raun og veru 18 þúsundir, vegna lækkaöra vátryggingargjalda er leiddu af lántökunni. Siglingar. Millilandasigling skipa félagsins hefir veriS þessi á árinu sem leiS: ‘Gullfoss i2jd fei'ð, Goðafoss 11 ferðir, Brúarfoss 11 feröir, Lagarfoss 8 ferSir, Selfoss 12 ferðir, Dettifoss 11)4 ferð. Hvað siglingin kostar. Eflaust þykir mörgum fróSleik- ur i því aö fá aö vita, hvaS sigl- ing skipanna kostar. Er því rétt aS hér sé birt yfirlit um þetta. Er þá miöaö við kostnaS viS sigling hverrar sjómílu: / Dettifoss................kr. 15.98 Goðafoss...................— I4-71 iBrúarfoss ................— 14-35 Lagarfoss .................— 13.04 Gullfoss.................. — 13.03 Selfoss....................— 9.10 Vegalengdir. Þá er hér tafla' um vegalengdir, sem skipin hafa farið 1934, talið í sjómílum: Brúarfoss ........ 44-243 sjómílur Dettifoss ....... 42.263 — Gullfoss ......... 42.117 — GoSafoss.........41.017 — Selfoss........... 34.291 — Lagarfoss ........ 31.601 — AS lokum segir svo í skýrslu fé- lagsstjóniarinnar, að þaö sem af sé þessu ári sé farþegaflutningur á- mótamikill sem hann var um sama leyti í fyrra. Eftir því ætti að mega vænta áframhaldandi velgengni fé- lagsins. Slys við heræfingar. Berlín 21. júní (F.Ú.) í vesturhluta Bandaríkjanna varð ógurlegt slys viS heræfingar loftflotans. HernaSarflugvél var aS lenda og rakst á bifreiS. Þeir menn, sem í bifreiöinni voru, biðu allir bana, en þrír flugmenn, sem sátu í flugvélinni slösuSust hættu- lega. Fjölgun I. Það þykir nú liklega nokkuð hjáróma, að vera að tala um fjölgun presta. Tiðarandinn liefir verið sá, að amast heldur við prestunum og telja þá óþarfa. Þeir væri gagnslausir með öllu og eiginlega algerlega ofaukið. Það gæti , verið, að eitthvert gagn hefði verið að þeim hér áður fyr, en nú væri því lokið. — Og kenninga- gutlið þeirra væri ekki nokk- urri manneskju til uppbygging- ar. Þessar kenningar um gagns- leysi prestanna eru sprotnar úr sama jarðvegi og kommún- ismi og socialismi. — Hafa flokksdeildir kommúnista og socialista og kommúnistadeild framsóknarflokksins lagst á eitt um það, að linjáta í kirkju ; og kristindóm og gera lítið úr starfi prestanna. Og það liefir verið ymprað á ]iví af öllum þessum flokksdeildúm, að eng- inn guð væri til og að þessvegna gerði ekkert til um það, livernig menn færi að ráði sínu. Enginn hefði „fyrir sál að sjá“ og þyrfti því ekkert að óttast eftir dauð- ann. Þá væri öllu Iokið, alt „klappað og klárt“! Aðálalriðið væri, að hafa sem mest upp úr þessu lífi, þessari einu tilveru, þvi að engin önnur væri til. Predikanir um forsjón guðs og fagurt liferni væri ekkert annað en vélabrögð hinna ríku, fundin upp í þeim tilgangi einum, að sætta fátæklingana við kvalirn- ar hér í heimi. Riku niðingamir segði fólkinu, sem þeir væri að kvelja, að það gerði svo sem ekkert til um þessa skanim- vinnu æfitíð hér. Hún væri ekkert á móti allri eilífðinni, en þar væri öllum fátæklingum reiðubúinn yndislegur sama- staður — að minsta kosti öllum þeim, sem tryði einlæglega á forsjón guðs og væri ekki að derra sig hér á jörðunni. Þetta hefir verið predikað fyrir fólkinu, einkanlega „á stéttunum", en líka á prenti, þó að þar liafi að vísu verið farið heldur gætilegar. Svo var að sjá, sem allmargir gleypti við þessu um stund, en við nánari íhugun, þar sem skynsemin fékk að ráða, hafa ýrnsir kom- ist á aðra skoðun og vilja nú ekki hlusta á neinar guðleys- is-prédikanir. Þetta vita rauðu foiingjarnir og þess vegna eru þeir nú heldur að minka við sig þá iðjuna, að guðlasta á prenti. Þeir urðu þess varir á sínum tíma og eru alt af að verða þess varir, að leiðbeiningar alþýðu- flokksstjómarinnar í „Alþýðu- bókinni“ um það, að hengja skuli presta og sprengja kirkjur í loft upp, eru ekki teknar sem góð og gild vara. Fólkið hefir andstygð á þvílíku heimsku- bulli og fyrirliturallarlivatning- ar til níðingsyerka. Það er miklu siðsamara og skynsamara en dónarnir og skrípin, sem þóttust vera að fá því lærdóms- kver i hendur, er ungað var út „Alþýðubókinni“. II. Eins og allir vita hefir prest- um verið fækkað mjög hér á landi á síðustu áratugum. Mörg- um prestum skildist, að með því athæfi (þ. e. prestafækkuninni) væri ríkisvahlið að lýsa van- þóknan sinni á starfsemi þeirra. Það væri verið að lýsa yfir þvi, að í raun réttri mundi presta- stéttin óþörf. Það væri því sjálf- sagt að fækka prestum svona smátt og smátt, uns fáir væri Bresk-þýska flotamála- samkomulagið. Bretar og Frakkar ásáttir um að halda áfram góðri samvinnu, þó að Frökkum líki að vísu miður sam- komulag Breta og Þjóðverja. Fimmburarnir heimsfrægu. presta. eftir eða kannske engir. — Þeir væri þvi deyjandi stétt, sem margir óskuðu að aldauða yrði sem allra fyrst. Þetta mun þó ekki hafa vak- að fyrir þeim, sem fyrir klerka- fækkuninni börðust á þingj, heldur fyrst og fremst, að spara fé ríkissjóðs. Það er auðvitað lofsvert, að vilja fara sparlega með opinbert fé, en eitthvað er þó öfugt við það, að byrja á þeim flokki manna, sem það hlutverk hefir með höndum sér- staklega, að vaka yfir sálarheill þjóðarinnar. — ( Eg sagði áðan, að rauða for- ingjasveitin væri farin að hægja á sér með guðlastið og presta- róginn — svona í allra álieyrn og opinberlega. En stundum gleyma ])eir sér og kemur þá í ljós hinn sanni hugur. Svo var það, til dæmis að taka, á þingi í vetur, að einn hinna rauðu forsprakka gleymdi sér alveg. Hann vildi koma þvi til leiðar, að nokkur hluti þess fjár, sem ætlaö er andlegrar stéttar mönnum, yrði tekinn af þeim og T-’arið til eflingar liland- foragerð í sveitum. Hlandfora- tillagan mun þó eklci hafa náð fram að ganga í það sinn, en hún sýnir hugarfar hinna rauðu forsprakka gagnvart kirkju og kristindómi. Það speglast. í lilandfora-tillögu þingmannsins, sem gleymdi sér. III. Nú er enn fitjað upp á því að fækka prestum til mikilla muna. Milliþinganefnd í launa- málum liefir komist að þeirri niðurstöðu, að vel færi á því? að „skera niður“ kennimenn landsins. Þeir mætti svo sem missa sig. — Yrði tillögur nefndarinnar að lögum og kæmist í framkvæmd má með alhniklum rélti svo að orði kveða, að prestastéttin yrði gagnslaus, að því er tekur til predikunarstarfsins. Prestaköll- in yrði þá svo stór, að víða livar hefði söfnuðurinn lítiSL eða ekk- ert af prestinum að segja sem sálusorgara sínum. Presturinn kæmist ekki i það samband við söfnuðina, sem nauðsynlegt verður að teljast, til þess að nokkurt safnaðarlíf geti þrifist og þróast. — Hin persónulegu kynni yrði sama sem engin, nema kannske við þann hluta fólksins, sem húsett væri í ná- grenni við prestinn. Hann yrði meira og minna ókunnugur maður öllu öðru safnaðarfólki. En það væri mikil afturför frá því sem nú er — eg tala nú ekki um frá því sem áður gerðist, áður en tekið var upp á því, að steypa saman prestaköllum og fækka prestunum. Eg liefi ekki átt þess kost, að sjá rökstuðning milliþinga- nefndarinnar í þessum efnum, en eg geri ráð fyrir, að spam- aðurinn sé enn hafður að yfir- skini og að prestafækkunin eigi af þeim sökum að vera mikill búhnykkur fyrir þjóðina. 1 Það er meira en hæpið, að þjóðin græddi á nýrri presta- fækkun. Eg er þeirrar skoðun- ar, að liún mundi beinlínis tapa. Prestarnir, mjög margir að minsta kosti, liafa verið and- lcgir leiðtogar safnaðanna, og margir eru það enn. Og þeir hafa verið vinir og ráðunautar fólksins. Til prestsins síns liefir fólkið leitað i margvíslegum þrengingum, bæði efnalegum og andlegum og iðulega fengið huggun og hjálp. Vitanlega liafa verið til undantekningar, þvi að í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.