Vísir - 26.06.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1935, Blaðsíða 1
RUstjAri: PÁLL 8TELNGRIMS80N. 8ími: 4406, Proz^taml S J mrími i 41 fS. Aféreiðsla: AUSTURSTRÆtl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusíml: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1935. 170. tbl. GAMLA BÍÓ M ar aþ on-hlaap arinn. Stórfengleg þýsk tal- og hljómmynd um íþróttir og ást. — Aðalhlutverkin leika: Brigitte Helm, Vietor de Kowa og Hans Brauseweíter. I myndinni eru margar myndir frá Olympisku leikunum í Los Angeles. — Hún er spennandi og skemtileg. — Mynd, sem enginn íþróttavinur ætti að láta óséða. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samú'ð og hluttekningu við fráfall og jarðarför stjúpdóttur minnar og systur okkar GUÐRÚNAR HELGU BÆRINGS. Fyrir hönd mína og svstkina. Guðrún Tómasdóttir. Bróðir okkar, hæstaréttarmálaflm. BJARNI Þ. JOHNSON, andaðist í gærkveldi 25. júní. Sigríður Þorláksdóttir. Kristín Bernhöft. Öl. Johnson. Fpú Ellen Hörup heldur fyrirlestur föstudag kl 8'/2 í IÐNÓ: Konup, stpíö og fasisml. Aðgöngumiðar 1 krónu hjá Eymundsen, Hljóðfærahúsinu og Atlabúð. Thorvaldsensbazarinn tekur alla íslenska, vel unna heimilisvinnu til sölu, gegn 10% ómakslaunum. Kornið munum yðar sem fyrst, áður en erlendir ferða- menn fara að koma hingað. Fasteignasalan Austurstræti 17 (gengið inn frá Kolasundi). Iiefir fjölbreytt úrval fasteigna til sölu, meðal annars nýtisku steinhús og steinvillur. Ennfremur ein- og tvíbýlishúsin marg- eftirspurðu. Áhersla lögð á nákvæmar og réttar upplýsingar um eignirnar. •— Hús og aðrar fasteignir teknar i umhoðssölu. Viðtalstími kl. 1—3 e. h. Skrifstofusími 4304. Heimasími 4577. Jósep M. XtioFlaeius. | Grammoíonplötur 83 Nýkomið mjög mikið úrval af nýjustu dans- cg plötum. — Athugið að verðið er nú lækkað g að miklum mun. 1 FÁLKINN, ^ Laugaveg 24. Frímerkjasafn íslenskt, frá 1872 til þessa tíma, samtals um 4200, lil sölu. — Skrá yfir frímerkin er til sýnis á afgreiðslu Visis, sem tekur á móti tilboðum i lokuðu umslagi, merkt: „Frímerkjasafn“, til 2. júli n. k. — Þann dag, kl. 3 e. m. verða tilboðin opnuð á skrifstofu blaðsins. Réttur áskilinn að hafna öllum tilboðunum. Det Danske Selskab i Rejkjavík, I Aften Kl. 8,45 i Oddfellowíiuset. Oplæsning og Fore- drag af Forfatteren Herr Louis Levy. , Programmet omfatter bl. a. Oplæsning: Dansk Lyi’ik (Joliannes V. Jensen og Ludvig Iiolstein). Foredi’ag: „Josefs Drömme“. Oplæsning af egne Værker: „Börnerim“. Dans til Kl. 2. Billetsalg: Ingolfs Apotek og hos K. Bruun, Laugaveg 2 Intet Billetsalg ved Indgangen. (Tvangfri Paaklædning). Bestyrelsen. Ha.ppdLi*aetti Háskóla íslauds, j Endurnýjun til 5. flokks er byrjuð. Endurnýjunar- frestur er til 3. júlí. Dregið verður í 5. flokki 10. júlí. 300 vinningar — 63400 krónur. Vinningar frá 4. fl. verða greiddir daglega (nema á laugardÖgum) kl. 2—3 í skrifstofu happdrættisins í Vonarstræti 4. Vinningsmiðar séu áritafeir af umboðsmönnum. ¥ép hðfum nýlega fengið nýtíeku áhöld til framköllunar og „kopi- eringa“ sniðin eftir áhöld- um AGFA stofnunarinnar í Berlín og getum nú boðið viðskiftavinum vorum fljóta og nákvæma afgreiðslu. Góða mynd fáið þér með því að láta okkur l'ramkalla og „kopi- era“ fyrir yður. Thiele, Austurstræti 20. Verslun tii sölu. Verslun á góðum stað með litlum vörubirgðmn til sölu frá 1. júli. Tilboð merkt: „B“ send- ist Vísi fyrir föstudagskveld 28. þ. m. 2-3 góð herhergi i Austurstræti 20, uppi, til leigu 1 júlí. — Upplýsing- ar á skrifstofu Haraldar Árnasonar. v jj Henning B. er horfinn frá, haldinn nokkru sunnar. Karlinn liefir kunnað á kompás Sogsvirkjunnar. Nf JÁ BlO Ástarförn. (Moral und Liebe). Þýslc tal- og tónkvikmjmd, efnismikil og snildarlega vel leilcin af fjórum þekt- ustu skaplistarleikurum Þjóðverja þeirn Grete Mos- heirn — Oskar Homolka — Camilla Horn og Johannes Riemann. , Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR er sýna meðal annars vigslu Litlaheltis- brúarinnar. Börn fá ekki aðgang. Þessa og næstu viku, verða til sölu í útsölum vor- um í Tryggvagötu 28 og „Fálkanunj“, Laugavegi 24, ýmsar gerðir viðtækja, með sérstöku tækifærisverði, og verða seld gegn afborgun. Þeir sem þurfa að fá sér tæki, ættu að nota þetta tæki- færi og gera kaup strax. Reykjávík, 25. júní 1935. ¥iötækjavei*slim Fíkisins. «WöÖSÖÖ«ÖÖtoÖÖÖÖÖÖ< 5KX3ÍXS043Í SOÍSOÖOIXJW; SÍSOOOCOOOQOOOQQC Að mála bíla er vandasamt og dýrt, en að halda lakkinu við með Whiz fægiefni er mjög auðvelt og ódjTt. Látið ekki þakið á híl yðar leka, þ\4 þá fúnar tréverkið og tauið. Berið Whiz toppalakk á þakið og fyrirbvggið skemdir. Fátt er jafn hættulegt og leki » á kælinum, með því að of lítið vatn veldur ofhitun á vélinni og getur nær evðilagt hana. Whiz þéttir kælirinn án þess að stífla pípurnar. Whiz „smergel“ i olíu er tekið fram j'fir annað á fjölda mörgum bílaverk- stæðum. Whiz vörur eru alþektar víðast hvar og hafa hlotið traust g og vinsældir hér á landi. « i! 1 JéM. Ólafsmon Oo. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. : soísooooísoooíxsotteooíxxíoííísísoísoísssoísíiooísoísgötsooöoooooooíxs ÍÍXXSÍXSÍXSOOSSOOOOSXSOWXXXSOSXXXMSOSXSOSSOÍSOÍSWXSSSOSXSOOS:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.