Vísir - 26.06.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1935, Blaðsíða 2
VÍSÍR 1 1 Síra Bjarni Jónsson prófastur. 25 ára stapfsafmæli. Þann 26. júní 1910 á 5. sunnud. eftir Trínitatis var séra Bjarni Jónsson vígður lil þess að vera 2. prestur við dóm- kirkjuna. Hann var þá 28 ára að aldri, candidat með fyrstu einkunn frá liáskólanum ílvaup- mannahöfn, og liafði um fáein ár verið skólastjóri við barna- skóla ísafjarðarkaupstaðar, og samtímis haldið þar uppi barna- guðsþjónustu í kirkju kaupstað- arins. — Nú átti hann að taka að sér preststarf í stærsta söfnuði landsins; hugðu margir gott til liins unga og efnilega manns, og vaintu mikils af honum, Ixitt enn væri hann óreyndur i prest- skap Hann átti líka stórt vina- lið í bænum, þar sem hann var fæddur og uppalinn; var hann og mjög borinn fram á bænar- örinum af mörgum trúuðum vinum. — Sjálfan óaði hann við að talca að sér hið vandasama verk; hann hafði mjög næma tilfinn- ingu fyrir ábyrgðinni, sein þvi íylgdi, og setti sér fyrir sjónir erfiðleikana og mannlegan van- mátt, og hins vegar hinar liáu kröfur Guðs og manna til þeirra, er þetta starf eiga að hafa. Hann vissi og, að eigi var það til léttis, að eiga að vinna þar sem liann var uppalinn, því að oft hefir viljað ásannast, að spáinaður er ekki mikils met- inn í fæðingarborg sinni. En traustið til Guðs varð þó kvíð- anum yfirsterkara, og hann tók til sín orð Guðspjallsins, þau er Jesús sagði við Pétur: „Legg út á djúpið!“ og „Vertu ó- hræddur, héðan i frá skaltu menn veiða!“ Hann lagði svo út á djúpið, eftir Drottins orði, með þeim einlæga ásetningi, að hafa „Guðsorð fyrir leiðarstein í stafni og stýra siðan beint í Jesii nafni á liimins hlið.“ Þegiar nú vinir hans — og þeir eru fleiri en nokkur veit af, líta lil baka í dag' á þessi 25 ár, þenna aldarfjórðung, sem liðinn er síðan, þá þakka þeir guði fyrir hann og starf hans með bæn og ósk að enn séu mörg ár eftir af starfstíma lians. Starfið, sem liann liefir unnið liingað til, er svo stórt og umfangsmikið, og sífelt vaxandi í þessum lirað- stækkandi bæ. Menn dást að starfsþoli hans, alúð og árvekni í starfinu og mörgum er það ráðgála, hvernig hann liefir get- að og getur enn risið undir öllu því, er á hann hleðst. Samt hefir hann aldrei tekið starfið létt, heldur verið allur og óskiftur i því með huga og sál; hann gengur að hverju verki í prests- þjönustunni með alvöru og vandvirkni. Það yrðu liáar tölur, ef telja skyldi upp hin einstöku prests- verk, hve mörg börn hann hefir skírt, hve mörg ungmenni fcrmt, hve mörg Iijón gefið saman, live margar jarðarfarir liaft o. s. frv. En af háum lölum þekkja menn ekki prestinn, lieldur af liinu, hvernig verkin eru unnin og af hendi leyst. Það er mest um vert. Eg hygg að allir séu sammála um skyldu- rækni séra Bjarna, trúmensku hans og alúð, að hverju verki sem hann gengur. Fyrir utan öll þessi embættisverk eru ótalin þau, sem engin skýrsla er hald- in yfir, sjúkravitjanir, viðtöl við menn leynt og ljóst, hluttaka í gleði og sorg manna, þálttaka í ýmsum vandkvæðum þeirra, sem prestsins leita. — Má geta isér til þess, hvílíkt vera muni i svo stórum söfnuði sem þessi er, en yfir þessari umfangs- mestu huldu starfsemi hvílir blæja trúnaðarins, sem jafnvel bestu vinir fá ekki að skygnast i gegn, og þessi liulda starfsemi er því meiri sem menn treysta prestinum betur, og það veit eg, að fjölda margir treysta séra Bjarna betur en flestum öðrum. Margir halda að aðalstarf prestsins sé fólgið i predikun- arstarfseminni, að semja og flytja ræður, en jxítt það sé mikilsvert og taki mikinn tíma, þá er það samt ekki hið þýðing- armesta, heldur hitt sem eg hefi minst á. — En þar fyrir er ræðugerðin mikils varðandi lið- ur i starfseminni. Hve margar predikanir og ræður bæði i kirkjunni og á fjölda mörgum fundum og samkomum séra Bjarni hefir lialdið í þessi 25 ár, veit eg ekki, býst ekki við að hann viti það sjálfur, en eg veit að liann vill leggja líf og sál inn í þær allar. Mér liefir oft verið það ráðgáta, hvernig liann liefir gelað afkastað svo miklu i þeirri grein Hann er jafnan reiðubúinn að vinna að verki sínu, og telur ekki eftir sér að tala á kristilegum fundum og samkomuin stórum og smáum, eftir því sem tök eru til. Starf lians t. d. i K. F. U. M. og K. F. U. K. er mikið og álítur hann það starf heyra kirkjunni til og þar af leiðandi starfssviði sínu. Hann hefir í fjölda mörg ár verið formaður K. F. U. M. og stutt félagið með ráðum og dáð, og unnið þar til mikillar bless- unar. — Ekki er það tilgangur þessar- ar greinar að tala um predikara- kosti hans, heldur að eins að benda á hve mikið starf hann liefir leyst af hendi fyrir söfn- uðinn og bæinn, að eins vil eg taka það fram sem mér finst mest um vert vi'ð predikunar- starf séra Bjarna og það er þelta, að ræður hans allar eru vitnisburður um Krist og liann krossfestan. Hann vill gera Jes- um dýrðlegan fyrir álieyrend- uin sínum, og kann ekki að láta undan víkja frá heilbrigðum og ákveðnum kristindómi; línur boðskaparins eru skýrar og beinar og allir vita, hvar lrann stendur i boðskap og starfi. Þetta hefir aflað honum vin- sælda, trausts og virðingar góðra manna. Hann er fastur fyrir í stefnu sinni og rás, gæti sagt með skáldinu: „Nec tardum opperior, nec præcedentibus insto“, lætur ekki tefjast af þeim, sem dragast aft- ur úr, né eltir þá, sem undan vilja ana. Þessi grein á hvorki að vera mannlýsing á síra Bjarna né heldur prestsskaparsaga hans, aðeins nokkrir pennadrættir um starf hans, sem stöðugt hefir farið vaxandi með árunum. Er hér því ekki farið út í að lýsa kostum lians að öðru leyti, \in- festi hans og umgengni heima og heiman, skemlilegri og virðu- legri framkomu hans á manna- mótum og í félagslifinu, mundi það verða oflangt mál og al- kunnugt þeim, sem hafa kynst honum vel. — Síra Bjarni varð dómkirkjuprestur árið 1924 og prófastur 1932. , Á þessum vígsludegi lians munu hlýir og þakklátir hugir ótal manna hér í bæ og annars staðar á Iandinu flytja honum árnaðaróskir og bænir fyrir framtíðarstarfi hans og þakka Guði fyrir liann. Fr. Friðriksson. Hiim ágæti starfsbróðip Þegar sira Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur á 25 ára af- mæli sem prestur hér í höfuð- staðnum, langar mig að rétta lionum höndina á þakklætis skyni. Eg liefi verið samverka- inaður hans hér rúman helm- ing' þessara 25 ára. Eg hugsa um fjölmargar samverustund- ir með síra Bjarna, lieima hjá honum og annarsstaðar, sem hafa verið mér sem presti ó- metanlegar. Hann tók mér í upphafi sem bróður. Og öll þessi ár hefir liann verið mér brúðir í starfi mínu, eldri bróð- ir og reyndari, sem eg gat lært svo margt af. Reynsla lians í prestsstarfi er orðin mikil. Og eg get eklci liugsað mér sam- verkamann, er betur kunni að miðla yngi'i starfsbróður af fjársjóði þeirrar reynslu, en hann. Þó að svo kunni að þykja að við séum ólíkir um margt, segi eg' það satt, að öll þessi samslarfsár hefir sr. Bjarni verið kennari minn, um leið og hann var mér bróðir og vinur, alt frá því, er eg, ungur og ó- reyndur, tók að mér liið vanda- samasta slarf. Eg bið afsökunar á þvi, að eg hefi í þessum örfáu linum talað nokkuð um sjálfan mig. En þetta átti að vera persónu- leg kveðja og þökk fyrir upp- örvun og fræðslu i samstarfi. í sambandi við öll mín kynni af síra Bjarna Jónssyni liugsa eg' um orðin í 2. Kor. 4,6: „En Guð, sem sagði: Ljós skal skina fram úr myrkri! hann lét það skína í lijörtu vor, til þess að birtu legði af Jældringu vorri á dýrð Guðs, eins og liún kom i ljós i ásjónu Jesú Krists.“ Það munu fleiri en eg liafa fundið, að síra Bjarni Jónsson er einn þeirra manna, sem birtu leggur frá. Og allir vita, að liann leynir því ]ekki, að ljós hans er Krislur. Þess vegna hefir heill fylgt starfi hans. Eg og fjölmargir vinir sira Bjarna í fríkirkjusöfnuðinum óskum honum og ástvinum hans allrar blessunar. Árni Sigurðsson. Þjúðrerjar hafa skuldbundið sig til þess að nota ekki kafbáta til árása á kaupför, þó til styrj- aldar kæmi. London 25. júní. FB. Á fundi í neðri málstofunni í dag var bresk-þýska flota- málasamkomulagið rætt, og var undir umræðunum borin fram fyrirspurn til ríkisstjórn- arinnar, sem Sir Bolton Eyres Monsell flotamálaráðherra svaraði. Fyrirspurnin var á þá leið, hvort þýsku fulltrúarnir liefði gefið nokkura yfirlýsingu viðvíkjandi notkun kafbáta, ef til styrjaldar kæmi. Flotamála- ráðlierrann upplýsd, að þýsku fulltrúarnir liefði lýst yfir þvi, að Þjóðverjar vildi fúslega undirgangast, að skuldbinda sig til að liverfa aldrei að þvi ráði, að hefja ótakmarkaðan kaf- bátaliernað, og mundu þeir þvi ekki, ef til styrjaldar kæmi, nota kafbáta til árása á kaup- för. Þetta loforð var gefið, sagði flotamálaráðherrann, án nokkurs fyrirvara um, hvað önnur sjóveldi kynnu að skuld- binda sig til í þessum efnum. (United Press). Jakobína Johnson. ÞaS er kunnara er írá þurti a‘ð segja hversu niargt hefir verið og er enn ágætra karla og kvenna meðal Islendinga í Vesturheimi. Þeir hafa yfirleitt getið sér þar hiö læsta orð, fyrir starfsemi, dugnað prúðmensku og löghlýöni. Mætir menn þarlendir hafa hvaS eftir annaS gert þetta aS umtalseíni og taliS íslendinga vera öSrum þjóS-’ um til fyrirmyndar í mörgu. Þetta er mikils um vert. Og fagnaSarefni má þaS vel vera öllum íslending- um, aS þeir, sem aS heiman fara, komi ættjörS sinni.fram til sóma í hvívetna. Mér hefir altaf fundist þaS furSulegt hve vel Vestur-ís- lendingar hafa hakliS þjóSarein- kennum sínum og hversu vel þeir hafa varðveitt tungu sína, miSaS viS þá feikna örSugleika, sem þeir eiga viS að stríSa í þessum efnum. Hin ensku eSa amerísku áhrif eru $vo öflug, aS aSrir skilja ekki til hlítar en þeir, sem dvalist hafa vestra. Og þaS er fyrirsjáanlegt hvernig fer aS lokum. En eldar ís- lenskunnar hafa logaS furðu skært vestra á heimilunum og þar, sem íslenskir mennogkonur hafa kom- iS saman, og gera enn. Eg hefi komiS á heimili vestra í sveitum og smábæjum, þar sem piltar og stúlkur um tvítugt, fædd vestra, töluSu aSdáanlega hreint og fall- egt mál, þótt orSafjöldi þeirra væri eSliIega takmarka'Sri en íslenskra unglinga. Þegar um ]>etta er rætt, ber aS drepa á, hvernig á því geti staöið, að íslensk tunga og íslensk áhrif hafa orðiS svona lifseig vestra. Þar kemur án efa margt til greina. Innflytjendurnir sjálfir hafa haldiS áfram aS lesa íslenskar bækur og blöð, íslenskan hefir verið tungan, sem töluð var í félagsskap þeirra ,og þeir hafa lifað hálfu lífi sínu heima, í huganum, þrátt fyrir alt, og það hefir mótað líf þeirra í nýja landinu, og haft sín sterku áhrif á börn þeirra. Þeir hafa loks átt sín eigin skáld og rithöfunda, sem hafa glætt ástir þeirra til þess, sem íslenskt er, og sum þessara skáld ber hátt, svo sem Step- han G. Stephansson, og fleiri. En hér er þó enn eitt ótalið, og það er ekki síst um vert. Eg held jafn- vel, að þar sé einhver sterkasta stoðin, sem alt það, sem íslenskt er í Vesturálfu, hefir hvílt á, hvílir á og hvíla mun, meðan íslensk tunga er töluð vestan hafs. Það eru áhrif mæðranna á vestur-íslensku heimil- unum. Konur innflytjendanna eiga ef til vill mestan þáttinn í því, hversu íslenskan hefir orðið lifseig handan hafsins. Þær fluttust, flest- ar, til hins nýja lands frá heimil- unum i sveitinni, þar sem siður var, að lesið væri á vökunni, sögur sagð- ar eða kveðið, þar sem fræðsla barna og unglinga fór framaðmestu eða öllu leyti á heimilunum, og á- hrif hinnar gömlu sveitamenning- ar fluttu þær. með sér, og það varð börnum þeirra til góðs í hinu nýja landi. Þau urðu þar fyrir íslensk- um áhrifum í uppvextinum. Þeim var sagt frá íslandi, því sem þar hafði gerst. Þeim var sagt frá æsku- stöðvum foreldranna, þar sem þau höfðu þolað súrt og sætt, og mér segir svo hugur um, að tíðast hafi verið sagt frá því, sem líklegast var til að hafa góð og göfgandi áhrif. Þrátt fyrir skamma viðdvöl meðal unglinga af íslenskum ættum vestra, varð eg þess oft var, a'ð fyrir þeim hafði verið lýst nákvæmlega ýmsu í sveitunum heima, t. d. þegar fært varfrá, rekið á fjall, frá heyskapar- störfum, fjallferðum o. f 1., o. fl,- Um þetta alt mætti skrifa langt mál, en hér skal þó staðar numið, því að í stuttri grein verður þetta ekki rakið ítarlega. En af þeim orsökum var á þetta minst, að það kom fram í hugann við að tala við Jakobinu Johnson, vestur-íslensku skáldkon- una, er nú er hingað komin t baði Landssambands íslenskra kvenfé- laga, ungmennafélaganna og* Félags Vestur-Islendinga. Það var ákaf- lega vel til fundið, að bjóða skáld- konunni heinr, ekki aðeins vegna þess, að hún er fremst skáldkona vestur-íslensk og, hefir þýtt fjölda íslenskra kvæða af nákvæmni og sm^kkvísi á enska tungu, og þar með unnið íslandi og íslenskum bókmentum ómetanlegt gagn, held- ur ber og vissulega að lita á hána sem fulltrúa vestur-íslenskra kvenna,sem eins og a'S framan get- ur hafa átt svoi mikinn þátt í aÖ treysta þann grundvöll, sem alt það, er íslenskt er, livílir á í Vestur- heimi. Þykir nú hlýða, þótt mikið hafi verið um Jakobinu Johnsoti skrif- að, fyrr og síðar, að segja lítið eitt frá ættum hennar og starfi. Jakobina Johnson var fædd 24, október 1883, að- Hólmavaði við Laxá í SuðurpÞingeyjarsýslu, og voru foreldrar hennar Sigurbjörn Jóhannsson frá Fótaskinni (Hellu- landi), en hann var alkunnur hag- yrðingur, og seinni kona hans Mar- ia Jónsdóttir. Jakobina fluttist vest- ur um haf með foreldrum sínum fimm ára að aldri. Settust þau að í Argyle-bygð í Manitoba, einhvérri elstu og blómlegustu íslensku bygð- inni vestra, og í Manitoba ólst Jak- obinar upp og hlaut mentun sína. Þegar hún hafði lokið skólanámi var hún kenslukona um tveggjá ára skeið. Hún giftist uug ísaki Jóns- syni frá Háreksstöðum, góðum og gegnum manni og bókelskuin, og fluttust þau vestur að Kyrrahafi og hafa átt heima i Seattle nærri allan þann tíma, sem liðinn er frá þvi þau fluttust þangað vestur. Þar er heimili þeirra enn í dag. Eiga þau sjö börn, og er hið elsta um þrítugt. Sex þeirra eru enn hjá for- eldrum sínum eða öll, nema einn sonur, sein er kvæntur rnaður og býr i Seattle. Hér í bæ dvelst Jakobina John- son á heimili Vilhjálms Þ. Gísla- sonar, og þar átti sá, er þessar lín- ur ritar, viðtal við hana í gær. Hún lét í ljós innilega ánægju yfir að vera komin heim og mikið þakklæti í garð allra þeirra, sem höfðu stuðl- að að því, að hún átti þess kost að koma og sjá land föður og móð- ur. „Mér þykir ákaflega vænt um það alt saman,“ segir hún hlýlega og af yfirlætisleysi, „og það er ekkert, sem dregur úr gleði minni, nema ef það væri tilhugsunin um það, hvað mikið er fyrir mér haft, en eg má ekki láta það draga úr gkð- inni. Allir hafa sýnt mér frábæra ástúð og hugulsemi, ekki síst hinir ágætu menn og konur, sem eru i móttökunefndinni. Mun eg ávalt minnast með gleði samverustundar með þeim á heimili formanns néfnd- arinnar, frú Guðrúnar J. Erlings. Já, það er indælt, að vera kornin og nú vildi eg verða ung í annað sinn og geta numið sem allra mest.“ „Dagarnir hafa verið sólarlitlir, síðan þú komst, en vonandi breytir til hins betra, ef þú ferÖ að skoða þig um í sveitunum.“ „Það hefir ekki komið að sök. Eg hefi verið hér í bæntim og kynst mörgu ágætu fólki.“ „Hvert á land er í ráði, að þú farir ?“ „Eg býst við aö fara með nokkr- um þeirra, er sæti eiga í móttoku- nefndinni í Fljótshlíð, innan skamms. Svo mun eg sitja fund í Félagi Vestur- íslendinga, og þá fer að líða að því, að eg fari norð- ur, til æskustöðvanna. Verður frændkona mín, Jóhanna Friðriks- döttir með mér í þeirri för.“ „Hefir þú hitt marga Þingeyinga hér?“ „Já, svo marga, að eg hefi undr- ast yfir. Margir þeirra hafa glatt mig með því að heimsækja mig, og það hefir verið mér mikið ánægju- efni að kynnast þeim.“ Talið berst nú að bókmentastarfi Jakobinu Johnson. Hún lætur lítið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.