Vísir - 11.07.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1935, Blaðsíða 3
VlSIR gætt, setn sky'ldi, aö umrast um krypluS börn. En einnig verSur rætt um áhrií kreppunnar a liöan og velferö barna. Rætt veröur um hækkun skólaskyldualdurs meö lögum, til ]æss aö draga úr at- vinnuleysi meöal unglinga. —Ást- fiöur Belgíudrotning opnar ráö- stefnuna. Fufltrúarnir ætla að skoða helstu barnauppeldisstofn- anir í Brússel og víSar í landinu, tn. a. barnahæiin í Brússel og lækningastofurnar, heilsuhælis- stöSina fyrir veikluS börn í Dong- elberg í Brabant, skóia fyrir af- Irrigöileg (abnormal) börn i Rix- ■ensart og Henri Jaspar liressing- arhæliS fyrir börn í T.ervueren skamt frá Brússel. i(United Press). Veðrið i jnorgun. í Reykjavík 12 stig, Bolung- arvík 10, Akureyri 13, Skála- nesi 14, Vestmannaeyjum 10, Sandi 11, Iívígindisdal 10, Hesl- eyri 11, Gj ögri 11, Blönduósi 13, Siglunesi 14, Grímsey 12, Raufarhöfn 13, Fagradal 14, Hólum i Hornafirði 11, Fagur- hólsmýri. 11, Reykjanesvita 11, Færeyjum 12. Mestur liiti hér í gær 13 stig, minstur 9 st. Úr- koma 1,8 mm. Sólskin 0.3 st. Yfirlit: Víðáttumikið íægðar- svæði fyrir vestan land og norð- an. Háþrýstisvæði um Bretland. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Sunnan kaldi. Skúrir. Norður- land: Sunnan gola. Dálítil rign- ing vestantil. Norðausturland, Austfirðir: Sunnan gola, úr- komulaust og sumstaðar létt- skýjað. Suðausturland: Sunnan kaldi. Skúrir. Embættisprófi í læknisfræði luku nýlega þessir kandidatar: iBjarni Jónsson, GuSmundur Gísla- son, Kristján ÞorvarSsson og Ól- afur Geirsson, allir meS I. eink- unn. Daníel Daníelssson, Erlingur Tulinius, Kristján Hannesson, Ól- :afur Halldórsson og ViSar Péturs- son, allir meS annari betri eink- unn. IJtflutningur afurða. I júnímánuði s. 1. nam út- flutn. ísl. efurða kr, 1.973.500, 'Cn frá áramótum til 1. júlí kr. 16.646.500 (16.173.290 á sama tíma í fyrra). Til samanburðar skal l>ess getíð, að innflutning- urinn frá áramótum til 1. júlí nam 22.955.000, (24.546.000). M.s. Laxfoss kom hingaS í nótt. Kl. n f. h. fór skipiö út í flóa nieS allmarga gesti. Nánari frásögn um skipiö bíSur, næsta blaös. Aflinn nam i. júlí 47.265 þurrum smá- lestum, en á sama tíma í fyrra 57.020. Fiskbirgðir 1. júlí námu 38.763 þurrum smá- lestum, en á sama tíma í fyrra 44.301. „Miðiisfundiri' heitir erindi, sem Grétar Fells hefir í hyggju aS halda á næstunni, og er tilefniS meöal annars grein, er birtist í AlþýöublaSinu nýlega um miöilsfund hjá frú Láru Á- gústsdóttur. Nánar auglýst síöar. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goöafoss fór héöan i gærkveldi áleiöis til útlanda. Lagarfoss er á leiS til AustfjarSa. Brúarfoss var á leiS til TáknafjarSar í morgun. Dettifoss er á leiö til landsins. DANIR OG NORÐMENN keptu fyrir nokkuru í knattspyrnu í Kaupmannahöfn og unnu Danir meö 1 :o. — Á neöri hluta myndarinnar: Danski flokkurinn. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, ASal- stræti 9. Sími 3272. — Nætur- vörSur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Varild, norsk fisktökuskip, kom hing- aö í niorgun. Rannsóknarskipið Quest kom í morgun. Gengið í dag: Sterlingspund ........ Dollar................ 100 ríkismörk ........ — franskir frankar . — belgur........... •— svissn. frankar .. — lírur ........... — finsk mörk ..... — pesetar ......... — gyliini.......... — tékkósl. krónur .. — sænskar krónur .. — norskar krónur .. — danskar krónur .. Gullverð ísl. krónu er nú 49.05. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá G. M. B., IO kr. frá G. S., 6 kr. frá ferSa- fólki (fyrir gott veöur), 5 kr. gam- alt áheit frá N. N., kr. 2,50 frá N. N., 5 kr. írá Á. K, Áheit á BarnaheimiliS VorblómiS, Happakrossinn, afhent Vísi: 5 kr. frá G. Knattspyma. III. floklís kappleikur veröur í kveld kl. 8,15 á gamla íþrótta- vellinum milli K. V. og K. R. í happdrætti Allsherjarmótsins ij. júní s. 1. hlaut Arilíus GuSmundsson, Berg- þórugötu 20, vinning á kr. 50.00 á miöa nr. 2771. G.s. ísland er væntanlegt frá útlöndum í clag. Knattspyrnuflokkur Vals kemur meö skipinu. Farþegar á Goðafossi til útlanda: Magnús SigurSsson bankastjóri og frú, Guöm. Jens- son forstjóri og frú, frú Sesselja Jónsson, GuSlaug Eiríksdóttir, GuSrún Scheving, GuSrún Jóns- dóttir, Stefán Þorvarösson, frú Áslaug Poulton meS barn, Hilmar Thors, Jón Baldvinsson banka- stjóri, Eiríkur Kristjánsson og nokkrir útlendingar. Innanfélagsmót K. R. Á morgun, föstudag, kl. 8)4 fér fram 800 m. hlaup og spjótkast, hvorttveggja fyrir fulloröna og kúluvarp fyrin drengi. Fjölmenniö stundvíslega. Útvarpið í kveld. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Tpn- leikar: Skemtilög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Sænsk kirkjumenning (síra GarSar Svavarsson. 21,00 Tón- leikar: a) Einsöngur (Hulda Jónsdóttir); b) Endurtekin lög (plötur) ; c) Danslög. Utan af landi( Síldveiðar. SiglufirSi 10. júlí.^FÚ. Mjög mikil síld var í dag út af fjaröarmynninu. Skip hafa komiö eftir 3 og 4 tíma lilaöin. Mörg skip sjást aö veiSum utan viö Helluna. 2 slcip fóru til Krossaness frá SiglufirSi í morgun og seldu þar. 25 skip bíSá nú afgreiöslu. I, Kaupdeila er nú milli vinnuveitendafélagsins annars vegar og Verkakvennafé- lagsins, Verkamannafélagsins Þróttar og iBílstjórafélags Siglu- fjarSar hinsvegar. — Vilja vinnu- veitendur ekki greiSa hækkun þá er nú gildir (frá í fyrra) sem er þessi: Hjá Þrótti 2 kr. í staö 1,80 kr., eftirvinna i Bílstjórafélaginu 4,50 í staö kr. 4.00, hjá Verka- kvenafélaginu kr. 1.10 í staö kr. 1.00, Almemi grófsöltun kr. 1.30 í staS kr. 1.20, sykursöltun kr. 2.25 í staS' kr. 2.00, fyrir aö kverka og magadraga kr. 8.50 í staö kr. 7,00. ASilar mættu á fundi í gærkveldi, en árangurslaust. . Afli Alliance-togaranna. 10. júlí. FÚ. Frétaritari útvarpsins á fislci- flotanum símar í dag aS allir tog- arar Alliance-félagsins hafi nú af- fermt síld úr fyrstu veiöför. Skip- in IiöfSu þenna afla: Kári 1660 mál, Hannes ráSherra 1540 mál, Tryggvi gamli 1480 mál og Ólaf- ur 1452 mál. I gærdag var dágóS síldveiöi en misjöfn. í dag hafa nokkrir hátar fullhlaöiö úr einu og tveimur köst- um. Síldin er mestmegnis út af Eyjafiröi og SiglufirSi. GóSviSri hefir veriS á síldarslóSunum síö- ustu dægur. Nokkra stafsmenn hjá Slálur- félagi Suðurlands, vantar góðar íbúðir í haust; 2—3 lierbergi og eldhús. Tilboð sendist afgr. Vísis fyr- ir laugardag, merkt: „XXX“. Af Austfjörðum. SeySisfirSi 10. júlí. FÚ. Forstjórarnir Gústafsson og Bjarni Þorsteinsson írá Reykjavík hafa veriS á SeySisfirSí tvo síö- ustu daga, aS tijhlutun stjórnar- innar, til áö athuga skilyrSi fyrir frystiliús, beinmjölsverk&miSju o. fl. Þeir fóru áleiöis til Reykjavík- ur meS Esju í dag. LokiS er nú viS aö hreinsa snjó af FjarSarheiSarvegi, og veröur heiöin væntanlega hílfær á næst- únni. Hitar eru nú daglega á SeyS- isfirSi, og fariS er aö lúrSa fyrstu tún. — FRÁ RAUFARHÖFN. — Síldveiðarnar. 10. júlí. FÚ. Undanfarna daga liafa þessi skip sett síld á land í Raufarhöfn: Kolbeinn ungi 415 mál, Örnin 545, VarSskipiS Þór 807, Venus 487, Rifsnes 594, SigríSur 817, Minnie 614, Valbjörn 487, Sæhrímnir 865, SkagfirSingur 570, Stella 639, Alden 719, Sæborg 463 og Málm- ey 647. Síld hefir sést út af Sléttu. Skipin hafa þó flest eða öll veitt síldina lengra vestur. VerksmiSjan reynist í góSu lagi. Fiskafli liefir veriö sæmilegur á Raufar- höfn. Veðurblíða hefir veriS og þurkar síöustu daga. Sláttur er hyrjaöur, en grassprett- an á túnum víöast léleg. IJ t va ppsfpétti p, Miklir hitar. London í gærlcveldi (FÚ). í vesturríkjum iBandaríkjanna, Kansas, Texas og Missouri, eru nú ógurlegir liitar. 1 dag var 42—3 stiga hiti á Celcius á þessum slóö- um. Herskipasmíðar. London í gærkveldi. (FÚ). Bandaríkjastjórn birti í dag skrá yfir fyrirliugaSar lierskipasmíSar á árinu 1936. Þá á aö liyrja á smiS- um 12 tundurspilla, 6 kafbáta, og ef til vill einu herskipi. ÞaS fylgdi tilkynningunni, aS í þessu sé eklci innifalin nein aukn- ing á Bandaríkjaflotanum, sem geti talist til samkeppni í vígbún- aöi, en aítur á móti bent á, aS jafn- uel mteS þessari viöbót, sé floti Bandaríkjanna enn minni en Was- hington- og- Lundúnasamningarnir heimila, enda muni Bandaríkin halda þá samninga, á meöan önnur lönd brjóti ekki í hága viö þá. Herför ítala. I.ondon í gærkveldi. (FÚ). 1 dag létu 5000 ítalskir hermenn í liafa frá Neapel, áleiöis til Aust- ur-Afríku. Mussolini lvallaSi á fund sinn 120 lierforingja og háttsetta embættismenn í hernum, og ræddi viö þá um ýmislegt lútandi aö ný- lendum, og nýlendufjölgun. í Ítalíu ber nú mikiS á liernaS- aranda, og flytja hlööin stríös- livatningar til almennings. Til dæniis liefir birst kvæöi eftir stór- skáldiS Gabriel D'Annunzio, þar sem liann hvetur ítalska liermenn til þess aS fara og vinna nýja stór- sigra, og telur, að á engan hátt geti þeir sýnt betur aö þeir séu arftakar hinnar fornu rómversku menningar en meS því, aö vinna sigur á villiþjóSum, eins og þeir liafi gert. kr. 22.15 — 4.4SM — 180.22 — 29.81 — 7545 — 146.94 — 3740 — 9-93 — 62.32 — 30540 —- 19.08 — 114.36 — 111.44 — 100.00 Hitt og þetta* Ljósið. Slcipulagsbundnar flugferðir milli Liverpool og New York. LundúnahlaSiS Daily Mail skýr- ir frá því, aö amerískt félag, sem á stórar flugvélaverksmiöjur, The Bellanca Aircraft Corpöration, á- formi aö stofna til skipulagsbund- inna farþega- og póstflugferSa milli Liverpool og New York þeg- ar á næsta ári»RáSgert er aS nota stóra flugbáta, sem geta flutt 24 farþega. BlaSiö birtir þessa fregn eftir Mr. Howard H. Kronick, fulltrúa félagsins, sem fyrir skemstu koni til Lundúna þeirra trinda aö vinna aö undirbúningi niálsins. Utanríkisverslun Bretlands. Samkvænit Daily Mail nani út- flutningurinn i maímánuSi síöast- liSnum 40.766.622 sterlingspund- um, en til samanburðar er þess get- iS, aS í maíinánuÖi i fyrra liafi útflutningurinn nunii'ð 3.220.855 sterlingspunduin niinna. Útflutn- inguriifn i niaí s.l. var meiri en í nokkurum niánuði öðrum frá því i janúar 1931. Skýrslur „Board of Trade“ sýna, að atvinna hefir auk- ist í ýmsum iðngreinum. — Eru taldar líkur til, eins og horfir, að á yfirstandandi ári nemi útflutn- ihgur Bretlands 50 niiljónum ster- lingspunda umfram innflutning. Loks er þess getiö, aS fjölcla mörg hrésk skip, sem til skamms tíma lágu ónotuS í höfnum, hafi nú ver- iS tekin í notkun. Ræðumaður (hefir veriS aS lialda fyrirlestur. í lok ræSunnar situr einn maSur kyr í sæti sínu, en hinir eru allir farnir) : — AS lokum þakka ég ySur, heiSraSi á- heyrandi minn, fyrir þaS, aS þér hafiS hlýtt á erindi mitt meS at- liygli og ekki rokið á dyr í miSju kafi, eins og þessi heimsins börn, sem hér sátu i þessum niikla sal, þegar eg hóf ræðu mína. Eg þakka ySur af hjarta og votta yöur aS- dáun mína. Maðurinn í sætinu: Ekkert aö þakka, herra minn! — Eg er næsti ræSumaöur. Yeturinn 1926 var ég í barna- skóla sveitarinnar og gekk ekki heim aö kveldi, enda uni all-langan veg aö sækja. — GerSist þá at- burSur sá, er nú skal greina: Þetta var á útmánuöum, en ekki man ég niánuS eöa mánaöardag. — ViS vorum aS hátta eöa hátt- aöir. ViS vorum saman fjórir strákar og sváfum í et’tri enda haS- stofunnar. — Húsfreyja haföi ver- iö ,,aö ganga frá" eldinum í vél sinni þar fremst (aftast). ,í haS- stofunni. Haföi hún nú lokiö því, lekiö frá okkur Ijósiö og slökkt. Var því skuggsýnt i baSstofunni, hálf-rokkiö eöa vel þaö. Liggjum viö nú þarna, strákarn- ir, og mösum saman um daginn og i eginn. — Vituni viS þá ekki fyrri til en ljósgeisli mikill og skær fellur inn um þann glugga bað- stofunnar, er sunnai^var á hliSinni og því næst inn uni hinn nyröra. — Lenti geislinn á þilinu yfir IiöfSalagi mínu. —- Allir þeir, er itaddir voru í herberginu, sáu fyr- irbrigöi þetta. FariS var út á hlaS og því næst kring um allan bæ og gengiö úr skugga um hvort Ijósgeisli þessi gæti stafaS frá mönnum, en ekki þótti þaS geta komiö til niála. VarS allinikil um- ræSa um þetta og voru allir á einu máli uni þaö, aö enginn mann- legur máttur lieföi veriö þarna aS verki. Og tunglsljós gat þetta ekki veriS. Daginn eftir kom niaöur nokk- ur gestkomandi á heimiliö. — Gekk hann fyrir gluggana hina sömu leiö og IjósiS virtist bor- iö kveldinu áöur. Skömmu síöar fór eg heim til mín og sagöi þá l’rá fyrirburSt þessum. RifjaSist þá upp fyrir íieimamönnum aS um líkt Ieyti, ef til vill litlu fvrr eöa litlu síSar, hefSi hinn sami niaöur komiS ]iar og á undan honuni skært ljós, sem allir sáu, þeir er viöstaddir voru. Töldu allir vist aö ljósiö heföi veriS fylgja mannsins. Þ. INGIRÍÐUR KRÓNPRINSESSA fór ásamt FriSriki ríkiserfingja fyrir nokkuru til Árósa, til dval- ar í Marselisborgarhöll. Var þeim hjónum tekiö meö kostum og kynjum í Árósum og er niyndin af IngiríSi, tekin viö komuna, þangaö. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.