Vísir - 11.07.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1935, Blaðsíða 4
VlSIR Japanar anka loftvarnir slnar. Washington 8. júlí. (FB). Fregnir, sem berast írá Japan, herma að japanska stjórnin hafi mjög stórfeld áform í hug viö- tvíkjandi aukningu loftvarna og •ílugmála yfirleitt. Ráögert er aö ikenna ungumSmönnum svo tugum 'þúsunda skiftir aö fljúga, öll- 'um, sem reynast til þess færir, ’og ve’kja almennan áhuga fyrir ‘fltfgfliátinm í landinu. Áformaö er 'áð 'verja upphæS, sem nemur 6ó uniljönum amerískra dollara, til iþess að 'koma flugmálunum í gott horf á 'iiæsta fjárhagsári, og því næst -sem -svarar i miljón ame- rískra! ddllara árlega. Hefir veriö gerö áætlun um flugleiðir frá Japan til ýmissa landa, en Japan skortir enn ftugmenn til þess aö hefjast handa um flugferðirnar. Til þessa hefir öll áhersla veriö lögð á að æfa flugmenn fyrir her- inn og flötami. Nú keppast stór- þjóðirnar við að koma á föstum flugsamgöngum um allan heim og í þvi hafa Japanar oröiö á eftir, en ætla sér nú að fara að keppa einnig á þessu sviði. Einkum eru það áform Pan-American-Airways um skipulagsbundnar flugferðir yfir Kyrrahaf, með flugstöðvum -á ýmsum eyjum, senr hafa vakið Japana til umhugsunar. Fregnir ■hata borist um, aö Japanar óttist iþessi áform Pan-American-Air- ways, ef til ófriðar kæmi milli Bandarikjanna og Japan, en flest af því er orðum aukiö. Hinsvegar er Japönum ljóst hversu nrikilvægt er að geta ferðast fljótt landa milli og komið pósti fljótt áleiðis, við- skifta vegna, og þeir sjá nú, að aðrar þjóðir eru komnar á undan þeim, aö því er flugferðamál snertir. Þeir.eru orönir á eftir tím- anum, en ekkert er Japönum eins illa við og að hægt sé að segja urn iþá, að þeir séu á eftir timanum i nokkru, og í þessu felst skýring á því, hvers vegna þeir veita svo mikið fé í byrjun, ti< þess aö koma 'flugmálum sínutn í lag. Þeir ætla sér að taka risaskref til þess að ná hinum stórþjóðunum. — Auk þess, sem að framan getur ætla Japanar að verja stórfé til flug- stöðva og flugvalla, Iræði handa hernum og vegna ]>óst- og far- þegaflugferða. Einn liöur i áætlun Japana, þeirri, sem hér um ræöir, er að nota einvörðungu japanskar flugvélar, og ennfremur ætla þeir, að gera tilraunir með loftskipa- smíði. (United Press). Ú t vappsfré tti i*. 2000 fjölskyldum í Skotlandi og .Englandi komið fyrir í nýbýlum. London 9. júlí. (FÚ). Neínd sú, sem hefir meö hendi viðreisnarstarf í þeim hlutum Eng- lands og Skotlands, sem verst hafa fariö út úr kreppunni, hefir nú á- kveðiö, að koma 2000 fjölskyldum íyrir á nýbýlum. Fjölskyldurnar hafa verið valdar með tilliti til þess, hve mikla hæfileika fjöl- skyldufeðurnir, eða karlmennirnir í fjölskyldunni, hafa sýnt til land- búnaðar. I hverju nýbýlahéraði verður komiö fyrir 40 fjölskyldum. Fá þær atvinnuleysisstyrk fyrstu 2 árin, auk þess, sem þeim verður veitt ókeypis tilsögn í landbúnaði. Undirróður kommúnista. Sendi- boði gripinn. Berlín í gærkveidi. FÚ. Hollenska blaðið „Telegraph“ segir, að á landamærum Lettlands hafi verið handtekinn kommúnist- iskur sendiboöi, á leiö til Moskwa. í fórum hans segir blaðið að fund- ist hafi bréf frá Alþjóðasambandi kommúnista til kommúnista i Frakklandi, þar sem þeim er uppá- lagt að auka útbreiðslustarfsemi sina innan franska hersins. Lett- neska stjórnin kvað hafa afhent l>réf þettá frönsku stjórninni. Ferða- prímusar á að eins kr. 5.00. Helgl Hagnússon & Co Hafnarstræti 19. Fyrirgefðu, þúa þig, þegar eg er kátur. Svona fór, það sótti á mig sjöundi mótorbátur. Herafli ítala í Austur-Afríku. Bérlín í gærkveldi. FÚ. Enslca blaðið „Daily Telegraph" segir frá því, aö yfirhershöföingi ítalska hersins í Austur-Afriku hafi tilkynt Mussolini, að ítalir yrðu að hafa að mínsta kosti 400. 000 manná her í Afríku, ef herferð þeirra ætti að geta borið tilætlaö- an árangur. Mussolini á að hafa fallist, á þetta. En enn senr komið er telja ménn að ítalir hafi ekki nema helming þessa lierafla í Aust- ur-Afríku. 1 ítalskt blað ræðst á Bretastjórn. Berlin 10. júli. (F.Ú.) ítalska blaðið, „Giórnale d’ I- talia“ ræöst heiftarlega á Breta út af afstöðu þeirra til Abessiniudeil- unnar. Segir blaðið, að Bretar, sem eigi hálfan heiminn, verði að láta sjer skiljast, aö Ítalía krefjist þess líka, að eignast sæti „sólarmegin“. Áskorun frá stjórn Abessiniu. Berlin 10. júli. (FÚ). Abessiniustjórn hefir sent stjórnum Englands, Frakklands, Belgíu, Tékkó-slóvakíu, Svíþjóð- ar og Danmerkur áskorun um að gangast fyrir því, aö afnumið verði alt útflutningsbann á vopn- um til Abessiniu. Réttmæti þess- arar máláleitunar styður Abessin- iustjórn með því, aö síðustu at- buröir, ekki sist ummæli Musso- lini sjálfs, gefi ótvirætt til kynna, að Italir hyggi á stríð gegu Abess- iniu. MILDARog ilmandi EGYPZKAR CIGARETTUR TE.OPANI fás[ hvarvetna TEOFANI-LONDON. >«50»ÍX4»ÍSOÍÍOOOtSOÍSOOÍÍÍXK>5SOOÍ Best aí anglýsa ( Vísi. tooooooooooooooesooooooootso Japanar og Abessiniumenn. Berlin, 10. júlí. (FB). í tilefni af fregnunr, sem borist hafa um það, að Japan háfi hjálp- að Abessiniumönnum um vopn, hefir utanríkisráðuneyti Japana lýst yfir því, aö þetta sé tilhæfu- laust. Japanir hafi engra pólitískra hagsmuna að gæta í Abessiniu, aö- eins viðskiftalegra, og þá hags- muni séu Japanir einfærir um að vernda. mrnmm Ferðaskrifstofa íslands Austur- stræti 20, sími 2939, hefir af- greiðslu fyrir flest sumargistihús- in og veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög um alt lánd. (538 VINNA Atvinna Sá maður, sem gæti lagt fram 1000 kr. gæti trygt sér fram- tíðar atvinnu. — Tilboð merkt: „1000“ sendist Vísi. 14—15 ára göniul telpa ósk- asl i vist, um mánaðartíma. — Uppl. Blómvallagötu 11. (327 Ábyggilegur unglingur, 14— 16 ára, óskasl í sumarbústað við Elliðár. Unnl. i síma 1467. Í332 Ivau|)akona óskast á ,gott sveitalieimili. Uppl. á Bergþóru- götu 13, niðri. ( (331 Kaupakonur til innanbæjar- eða útistarfa, eftir samkomu- lagi, vantar á gott heimili aust- an fjalls. Uppl. hjá Eiríki Ein- arssyni, Hótel Island eða Landshankanmn. (330 Lærlingur getur komist að á saumastofunni Suðurgötu 14. (329 Vanur kaupamaður óskast vest- ur á Mýrar. Uppl. á Öldugötu 55 í kvöld og annað kvöld, eftir kl. 6. v (307 Slúlka óskast til húsverka. — Uppl. á Öldugötu 41. (319 iFHeii Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast 1. okt. n. k. Tvent i heimili. — Ábyggileg greíðsla. Tilboð merkt: „303“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. LTppl. í síma 2880. (289 Vélstjóri, i fastri stöðu, óskar eftir 3ja lierbergja ibúð 1. okt. Uppl. í síma 2366. (325 3 herbergja íbúð, með öllum þægindum, til leigu 1. okt. — Bréf merkt: „77“ sendist afgr. fyrir 15. þ. m. (324 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast, með öllum þægindum. Uppl. í síma 2891. (320 Góða 2—3 herbergja íbúð vantar 1. okt. Fátt i heimili. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt: „Dento“ leggist inn á afgreiðslu Visis sem fyrst. ___________________________ (318 Hestabeit til Ieigu í bænum. Afgr. vísar á. (317 Öska eftir íbúð 1—2 herbergj- um, lielst hjá eldri hjónum, sem vildu vera i kosti hjá leigjanda. Tilboð nierkt: „Eldri hjón“ sendist Vísi. ' , (316 Vélstjóri óskar eftir 2 her- hergja íbúð 1. okt., má vera í Skerjafirði. Tilboð merkt: „25“ sendist Visi fyrir laugardags- kvöld. (314 Sólrík 4—5 Iierbergja íbúð, á skemtilegum stað, til leigu 1. október. Uppl. í síma 3701. (338 KKAlPSKAIUKl Ódýr húsgögn til sölu. Gömul tekin í skiftum. — Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (362 Gott tveggjamannafar til sölu. Uppl. á Skrifstofu Mjólk- urfélags Reylcjavíkur. (323 Dömuhanskar nýkomnir. — Hatta- og skermabúðin. (322 Flugnaslör nýkomin. Hatta- og skermabúðin. (321 Litið buffet óskast keypt. Til- boð merkt: „Helga“ sendist afgr. Vísís. (315 Barnavagn til sölu mjög ódýrt, Bræðraborgarstíg 10 A (kjallaranum). (328 Notað barnarúm, kvenreiðföt, undirsængur og drengjaföt á 10—17 ára, til sölu. Alt með tækifærisverði. — Uppl. í síma 3488. (300 Kaupum, Soyjuglös og hálfflöskur í kvöld frá 8— 9 og i fyrramálið 10—12. Bensi og Ingi, við Selja- veg 1. Ungar hænur og stálpaðir hænuungar, til sölu, 100—130 stk. af livoru. — Uppl. á vinnu- stofu Ivristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. (333 Snúningsvél i góðu standi til sölu mjög ódýrt. Uppl. i verslun Einar Evjólfssonar. (334 Rúm og 2 náttborð til sölu ódýrt. Uppl. Leifsgötu 26, niðri. .(337 Mótorlijól í góðu standi, vel útlitandi, til sölu. Uppl. í síma 4094. (336 KKENSLAl Mentaskólanemi öskar eftir kenshi í slærðfræði (Algebru). Gelur komið til mála eðlisfræði. Uppl. í síma 382, frá kl. 5—8 siðd. , (326 iTAPAt flNKIf)] Tapast hefir, frá Þingvöllum til Reykjávikur, fatapakki. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Ffeyjúgötu 27A. __________ (335 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. ASTIR OG LAUSUNG. 166 Caryl minn, Jægar kvenfólkið byrjar að rausa. — — — En nú ætla gg að hugsa mig um. Hver veit nema eg muni eftir einhverju, sem stúlkan sagði, þegar hún kom inn til mín.“ „Þú hlýtur að geta rifjað það upp fvrir J)ér,“ svaraði Caryl. — „Og þú ættir að reyna að láta það ganga svolitið greiðlega. Eg er ekki viss um, að eg hafi þolinmæði til J)ess núna, að toga með töngum úr hálsi J)ér livert einasta orð.“ „Hún elskar þig, Caryl, Jiegar til á að taka og álitur mig einskis virði. Og hún er víst í raun- inni ákaflega hrygg yfir því, að þú skulir hafa slegið af henni hendinni. — En svo er J)að víst eitthvað fleira ... .“ „Og hvað mundi J)að vcra? — Reyndu að koma orðum að J)ví, drengur minn, án mjög mikillar tafar.“ „Já, nú rifjast sitt hvað upp fyrir mér. — — Hún sagði, meðal annars, að til væri þeir hlutir, sem engin sæmileg manneskja gæti ver- ið Jiekt fyrir að gera. Og enn sagði hún það, að liver og ein andlega lieilbrigð kona — og karlar að sjálfsögðu lika — kysi það besta sér til handa. — En stundum gæti verið örðugt að skera úr Jiví, hvað væri best og hvað til dæmis næst-best.------Engin kona léti sér hið næst- besta lynda, ef hún ætti kost á Jiví besta.--- Og eitthvað sagði hún um það, að sá maður sem hún gengi að eiga, yrði að vera Jiaunig af guði gerður, að hann elti ekki kvenfólk á rönd- um. Og svo átli hann lika að vera þannig, að hún gæti elskað hann til æviIoka.“ , „Ertu viss um að hún hafi sagt J)etta?“ spurði Caryl. „Já. Hún sagðí J)að, meira að segja, oftar en einu sinni.“ * ; Caryl svaraði engu, en gerði sig liklegan til J)ess, að fara út úr bifreiðinni. „Hvað er nú? — Hvers-vegna ferðu út úr vagninum?“ t „Eg J)arf að lireyfa mig dálítið. Það er alt og isuint. — Maður stirðnar á Jiví að sitja mjög lengi kyr.“ Carvl lokaði á eftir sér vagnhurðinni. Og Sebastian heyrði að hann gekk um gólf úti fyrir. Hann gekk rösklega, en nam staðar við og við, eins og liann væri að hugsa um eitthvað sér- stakt, sem krefðist algerðrar kyrðar og næðis, ef hann ætti að geta leyst úr því. Svo fór hann aftur að ganga um gólf. , „Nú er Caryl bróðir hrærður í huga,“ sagði Sebaslian við sjálfan sig. —- „Hann er að berj- ast við einhverjar örðugar hugsanir, aumingja strákurinn. — Líklegast þykir mér, að sorg og gleði herjist nú um völdin hið innra með lion- um.----------Já — bannsett tófan hún Fenella, að vilja ekki gefa mér nóttina — „eina nótt í paradís“. — En svona er J>etta kvenfólk — þess- ar stássmeyjar, surnar að minsta kosti. -------- Svei þeim öllum saman —■ eg snerti J>ær ekki, gæsirnar. Hugsum okkur að alt kvenfólk væri svona. Þá yrði mikið um geðveiki og sjálfs- morð og vandræði meðal ungra ínanna, sem ekki hafa efni á J>ví, að ganga í heilagt hjóna- band!----------Þarna skálmar þú aftur á bak og áfram, Caryl minn! — Þú ert að hugsa um litla gikkinK — litla kvendýrið, sem liggur nú vakandi og byltist í meydómi sinum J>arna inni fyrir — í bóli Henriks állunda! — Best að eg kalli á dygðarblóðið liann Caryl minn og gefi honum fáeinar ráðleggingar“ Hann opnaði vagnhurðina og kallaði: „Heyrðu, Caryl bróðir! — Komdu héma. — Eg ætla að segja þér dálítið.“ Caryl nam staðar á göngunni. Svo J>okaði liann sér nær. „Þú elskar Fcnellu, drengur minn. Og væri eg í Júnum sporum, J>á færi eg nú inn til henn- ar og segði: — „Eg er sá maður, sem þú getur bundið alla ævi og til eilífðar-nóns! — Eg elska þig og J>ú elskar mig — J)að veit eg. Og finst J)ér J)á, að við höfum eftir nokkru að bíða?“ — Þetta mundi eg segja. — Eg mundi ekki kyssa hana strax eða hafa liendur á henni. Nei. — Bara segja J)etta. T---Og ef hún segði já, J)á tæki eg hana á orðinu —“ „Eg J)arf ekki á neinum ráðleggingum að halda,“ svaraði Caryl. — „Eg mun ráða fram úr þessu máli á J)ann liátt, sem mér þykír hent- ugast. — En eg geri ekkert fyrr en J)ú er far- inn. — Þú hefir væntanlega gert þér Ijóst, að J)ú verður að fara liéðan í nótt.----— Já — það er satt: Þú verður undir eins að fara til Gemmu.“ „Já, vilanlega fer eg til Gemmu. Hvert ætti eg svo sem að fara — annað en lil Iiennar. Eg á heima bjá Gemmu og hún lijá mér. — Og satt að segjá held eg nú, að hún sé töluvert heilbrigðari, svona andlega talað, lieldur en hún Fenella Iitla og þess háltar gæsar-ungar. — Þær eru allar meira og minna vitlausar Jæss- ar meinsömu tildurrófur, sem alt af eru að liugsa um meydóminn og mannorðið. — „Gemma býr yfir leyndarmáli, sem J>ig varð- ar“. „Leyndarmáli — hvernig J>á? Hvaða leynd- armál getur j>að verið?-------Þú gerir mig for- vitinn.“------ „Góð tíðindi, Sebastian! „Góð tiðindi? — Þú verður að segja mér hvað J>að er.“ ( „Nei, J>að geri eg ekki. — Enginn má segja J>ér J>au tíðindi, nema hún sjálf.“ Sebastian áttaði sig ekki á J>vi, hverskonar tíðindi J>að gæti verið. — En heldur fanst hon- um ósennilegt, að þetta gæti verið góð tíðindi. — Hann var vanari þvi, að fá slæinar fréttir. — — Hann sagði: „Gemma er fullgóð handa mér. Og það má hún eiga, að hún hefir aldrei sparað neitt við mig, J>að er liún hefir mátt í té láta. Þar eru nú ekki liræsnis-fínheitin eða bjánaskapurinn sá, að sitja af sér þær fáu unaðsemdir, sem lífið liefir að bjóða.“ *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.